Morgunblaðið - 12.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.10.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. okt. 1961 Stúlka með barn á fyrsta ári ósk- ar eftir einhverskonar vinnu. Tilb. sendist MbL merkt „Starf — 5523“ Múrvinna Tek að mér múrverk um helgar, tilb. sendist blað- inu merkt „Múrari — 5524“ Bílageymsla Tek bíla til geymslu. Góð geymsla ódýr. Uppl. 14C Brúarland. Hjón með tvö börn vantar íbúð strax. Sími 1779. Stúlka með bam á 3ja ári óskar eftir vist hjá góðu fólki. Tilb. send- ist Mbl. fyrir laugardag merkt „5528“ Múrarar Múrarar óskast til að pússa utanhúss, kjallara og tvær hæðir. Uppl. í síma 33234 kl 19—20. 4ra manna bíll óskast árg. 1957—1959 — Tilb. er greini verð og skil mála sendist afgr. merkt: „Öruggt — 5529“ Nýr enskur nælon pels til sölu. — Simi 32518. Stúlka óskast í frágang allan dag inn. Uppl milli kl 2—6 1 dag. LADY hf. Laugavegi 26 Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslu starfa í kjötbúð. Uppl. í síma 19245. Til leigu 2ja herb. íbúð á hitaveitu svæði nálægt Háskólahverf inu fyrir bamlausa fjöl- skyldu. Tilb, merkt. „Ró- legt — 5532“ sendist Mbl. strax. Vantar ritvél Uppl. í síma 24523. Rauðamöl Seljum mjög fina rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. A T H U G 1 Ð að borið saman ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðiu u, en öðrum blöðum. — Permanent litanir geislapermanent, gufu permanent og kalt perma- ner t. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A — Sími 14146 + Gengið + 100 Danskar krónur —. 100 Norskar krónur .... 622.68 603,00 624.28 604,54 Kaup Sala 100 Sænskar krónur 831.70 833.85 1 Sterlingspund 120,76 121,06 100 Finnsk mörk 13,39 13.42 1 Bandaríkjadollar •• 42,95 43,06 100 Franskir frank 872,72 874,96 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 f dag er fimmtudagurinn 12. október. 285. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:35. Síðdegisflæði kl. 19:50. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanin er á sama stað fra kl. 18—3. Sími 15030. Næturvörður vikuna 7.—14. okt. er 1 Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—1 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vtrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 eii. Sími 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 7.—14. okt. er Garðar Olafsson, sími: 50126. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í síma 16699. IOOF 5 — 1431012814 = F.l. FRITIIR Útivist barna: Samkvæmt lögreglu samþykkt Reykjavíkur er útivist barna, sem hér segir: — Börn yngri en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12—14 ára til kl. 22. Líknarsjóður Áslaugar Maack minn ir alla velunnara sína á bazarinn næsta sunnudag. Vinningar í Hlutaveltuhappdrætti skáta: 1. Eftirprentun nr. 9246; 2. Rit . verk nr. 12870; 3. Alafossteppi nr. I 15141; 4. Veggklukka nr. 15446; 5. Orgel I verk nr. 14858; 6. Hlaupahjól nr. 13994; 7. Hlaupahjól nr. 8127; 8. Vegglampi nr. 11006 ; 9. Vegglampi nr. 10564; 10. ' Vegglampi nr. 9792. — Vinninga vitj ■ ist í Skátaheimilið við Snorrabraut fyrir 1. nóv. 1961. — S.F.R. Happdrætti Knattspyrnufél. Fram: Dregið hefur verið í happdrættinu. Upp komu þessi númer: Nr. 1950: Tveir farseðlar með Flugfél. Islands til Khafn ar fram og til baka. Nr. 58: Húsgöng, að verðmæti kr. 5.000.00. Námskeið í beinum og horni byrjar fimmtudaginn 26. okt. og þriðjudag- inn 31. okt. Uppl. í síma: 16424 og 36839. Bazar verður haldinn í Skógræktar félagi Mofellshrepps sunnud. 10. des. í Hlégarði. Þeir, sem vilja gefa muni gjöri svo vel að koma þeim til: Ingi bjargar Sigurðardóttur, Reykjalundi: Freyju Norðdal, Reykjaborg; Kristín ar Arnad., Varmalandi; Hlínar Ing- ólfsd., Reykjalundi; Þórunnar Krist- jánsd., Miðfelli og Huldu Jakobsd. s.st. Aðalfundur Kvenfélags Bústaðasókn ar verður haldinn föstudaginn 13. þ.m. kl. 8:30 -í Háagerðisskóla. Venjuleg að alfundarstörf. — Stjórnin. Félag austfirzkra kvenna: Fyrsti fundur félagsins verður fimmtudag- inn 12. okt. kl. 8:30 að Hverfisgötu 21. Sýnd verður mynd úr ævi Helen Kell er. j/fj Í I 1 1 :: í* * ra ■ & | öH!: L FYR.ri skömmu kom Banda- ríkjamaður, Edward L. Murn- ane að nafni að máli við blað- ið, en hann er hér í stuttri heimsókn ásamt konu sinnl, sem er islenzk. Murnane er flugmaður og var á Keflavík- urflugvelli veturinn 1954. Murnane sagðist hafa hrifizt mjög af íslandi og íslending- um og hann og kona hans tekið þátt í störfum íslend- ingafélaga vestra, en þau eru búsett í Belmont í Kaliforníu. Er þetta í fyrsta sinn, sem Murnane heimsækir ísland síðan herþjónustu hans hér á landi lauk. — Finnst yður hafa orðið breytingar á Islandi, síðan 1954? — Já, ég er undrandi yfir hinum miklu framförum, sem orðið hafa siðan þá. T. d. finnst mér Reykjavík hafa stækkað og hin nýju íbúða- hverfi mjög smekkleg og myndarleg. íslendingar mega Edward L. Murnane og kona hans Hrafnhildur Valdimars- dóttir Murnane. vera stoltir af þessu. Hvað starfið þér í Banda- ríkjunum? — Ég er flugmaður land- helgisgæzlunnar í San Franc- isso. Mér var fyrir nokkrum dögum boðið að fljúga með islenzku landhelgisgæzlunni og var sú för lærdómsrík fyr- ir mig, Var mér t. d. sýnt hvernig björgunartækjum er kastað út. Eiimig skýrði ég frá því nýjasta, em fram hefur komið í Bandarík j .num í ambandi við landhelgisgæzlu. Murnane er mjög hrifinn af íslenzku þjóðinni, sögu henn- ar. Sagðist han vona að ís- lendingum auðnaðist að standa vörð um frelsið, sem þeir hefðu öðlazt eftir harða baráttu. JÚMBÖ OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora Spori opnaði pokann, sem hann var með, og dró upp úr honum — dauðan fugl. — Jæja, hvernig lízt þér á? spurði hann hróðugur. — Ég náði honum í greni galdra- mannsins! — Þöngulhausinn þinn, kveinaði Júmbó, — hvað svo, þegar hann kemst að því að fuglinn er horfinn? — Já, en .... en ég átti ekki um annað að velja .... sjáðu nú til. Sko.— eftir ótrúlega erfiðleika, en klakk- laust þó .... .... náði ég loks á áfanga- stað. Við mér blasti dálítill hellir. Ég réðst þegar til inn- göngu, hvergi smeykur, — en sá í fyrstu ekki annað en hauskúpur og alls kyns bein .... .... bæði á gólfinu og upp um alla veggi. Andstyggl- legur óþefur fyllti hellinn, en ég lét það ekki hefta för mína, heldur hélt áfram inn eftir hellinum — með vasa- klútinn fyrir vitunum. En skyndilega stanzaði ég sem lamaður ..... X- X- X- GEISLI GEIMFARI Xr Xr Xr YOUÆ PLANf Vve wAireo foz the op- POETUNITYTO KIDNAP THE PAOEANT OONTEST- ANTS AND HOLD THEM FOK THE KANSOMS OF NINE PLANETS/ Þriðji meðlimur glæpahringsins hefur samband við Madda og Ar- dala .... — Ungfrú Prillwitz!! Þér!! — Já, fíflið yðar! Áætlun mín heppnaðist prýðilega, sé ég! — Auðvitað! Á hverju ári hef ég beðið eftir tækifæri til að ræna keppendunum í fegurðarsamkeppn- inni og krefjast lausnargjalds fr4 plánetunum níu! En ég þurfti að- stoð úrvals glæpamanna! Þegar Ar- dala var látin laus í síðasta mánuði, vissi ég að hið gullna tækifæri var komið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.