Morgunblaðið - 12.10.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.10.1961, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. okt. 1961 Innilega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum og barnabörnum, ennfremur frændum og vinum góðar gjafir, blóm og heillaskeyti á 75 ára afmæli mínu 8. októ- ber 1961. Þið gerðuð mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Þorbjörn Arnbjörnsson Reynisfelli, Vestmannaeyjum. Hjartanlegustu þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugs- afmæli mínu 30. sept. s.l. Guð blessi ykkur öll. Gunnar Sigurðsson, Sóleyjargötu 12, Akranesi. Hjartanlega þakka ég ættingjum og vinum fyrir ógleymanlega vináttu og virðingu mér sýnda á sjötugs- afmælinu 5. þ.m. Elísabet Stefánsdóttir, Hrólfsskála. Lokað frá hádegi í dag vegna jarðarfarar Friðriks H. Lúðvíkssonar. Mýja blikksmiðjan Höfðatúni 6. Okkar kæri vinur EINAR RÍSBERG málarameistari, Baldursgötu 34, andaðist í sjúkradeild Hrafnistu 5. þ.m. Jarðarförin ákveðin frá Fossvogskirkju mánud. 16. okt. kl. 13,30. Guðrún Kristjánsdóttir og fóstursonur. Eiginkona mín KATRÍN REGÍNA FRÍMANNSDÓTTIR andaðist 10. október 1961. Fyrir hönd vandamsnna. Gunnlaugur Einarsson. Faðir okkar ÞORVALDUR GUÐMUNDSSON kennari, Sauðárkróki, lézt á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki í gær þann 11. október. Börnin. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við .andlát og jarðarför MÁLFRÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá ísafirði. Sigríður Guðmundsdóttir, Ólöf Guðmundsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Helga Stefánsdóttir, og barnabörn. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar og tengdamóður GUÐBJARGAR ÁRNADÓTTUR Kristinn Árnason, börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og útför STEINDÓRS JÓNS BJÖRNSSONAR Sigríður Steindórsdóttir, Guðjón Brynjólfsson, og börn. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför SIGURJÓNS JÓHANNESSONAR bifreiðastjóra. Inga Ólafsdóttir, börn, tengdabörn, og bróðir hins látna. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jaiðarför bróður okkar GUÐJÓNS JÓNSSONAS bónda á Búrfelli í Miðfirði. Systkinin. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför ÓLAFS G. KRISTJÁNSSONAR skipstjóra. Steingrímur Jónsson og fjölskylda. Kastklúbbur heldur kastmót, fluguköst um Blómasýníng Sýnum í dag og næstu daga mikið mikið úrval pottablóma. Höfum á boð stólum ýmsar gerðir sem ekki hafa verið á markaðinum áður. Páll Michel sen verður til viðtals í verzluninni á föstudag og leiðbeinir um val og meðferð pottablóma. næstu helgi, ef veður leyfir, Leitið þangað sem úrvalið er mest. annars fyrstu helgi þar á eftir Verið velkomin í Kjörblómið. sem vel viðrar. Öllum heimil þátttaka. — Stjórnin LÚÐVIK GIZURARSON héraðsdómslögmaður Tjamargötu 4. — Sími 14855. KJÖRBLÓMIÐ KJÖRGARÐI. Tilkynning Nr. 27/1961. ÞÓRARINN JÓNSSON LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SK JALAÞÝÐA NDl í ENSKU KIRKJTJHVOLI — SlMI 12966. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 T ækifæriverð Tveed jakki og tvennar buxur á grannan ungling sirka 170 cm á hæð til sölu með miklum afslætti. Uppl. að Flókagötu 8 kl. 7—9 í kvöld SvHELGflSOlT? „ . ._______________ sDðhrvog 20 W bRAIMIT L- sini ðfun /_/ leqsteincK oq J plö-tur ö Verðlagsnefnd hefur ákveðið hámarksverð á eftirtöldum unnum kjötvö. um svo sem hér segir: Heildsöluv. Vínarpylsur, pr. kg.......... Kr. 27,90 Kindabjúgu, pr. kg............. — 26,80 Kjötfars, pr. kg............... — 17,20 Kindakæfa, pr. kg.............. — 40,50 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Smásöluv. Kr. 34,39 — 35,50 — 21,60 — 54,00 Reykjavík, 10. okt. 1961. Verðlagsstjórinn. Sé. hæfirrg — Öryggi Hemlaviðgerðir Álímingar á skó Afréttingar á skóm Rennsli á skálum Slíping á dælum Allsherjar hemlaviðgerðir Varahlutir í hemla Tryggið öryggi og endingu hemlakerfis bifreiðar yðar og látið oss yíirfara hemlana. ★ SÉRHÆFÐIR VIÐGERÐARMENN ★ NÝTÍZKU ÞJÓNUSTA ★ NÝTÍZKU TÆKI Það getur ráðið úrslitum á örlagastund að hemlarnir séu i fullkomnu lagi. STILLING HF. Skipholti 35. — Sími 14340.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.