Morgunblaðið - 12.10.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.10.1961, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 12. okt. 1961 Plötusmiðir járnsmiðir og rafsuðumenn óskast Sími 24400. HALLÓ! HALLÓ! Odýru vörurnar Barnagammosíubuxur frá 35/—. Drengjaföt, upp- hneppt 55/—. Barnapeysur frá 25/—. Kvensloppar, ný snið 150/—. Kvenpeysur frá 65/—. Kvenblússur, allskonar 100/—. Barnasportsokkar 15/—. Leik- fimisbuxur 30/— Skólapeysur fyrir drengi og telpur allar stærðir úr ull og bómull. Kvenundir- kjólar 100—/. Skjört 50/—. Kvenpeysur 100% ull 150/—. Golftreyjur 150/—, allar stærðir. Græn- lenzkar úlpur 200/—, allar stærðir, og ótal margt fleira. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. Nærfataverksmiðjan LILLA H.F. Sólvallagötu 27 horni Hofsvalla- og Sólvallagötu. Skrifsiofustúlku vantar okkur nú þegar. Enskukunnátta auk norður landamála nauðsynleg. Upplýsingar í skrifstofunni Laugavegi 105. Sarnband íslenzkra byggingafélaga. TIL SÖLU ER Hjólbarðaviðgerðarverkstæði Verkstæðið e rmeð góðum vélakosti og er í fullri starfrækslu. Þeir sem hafa áhuga á kaupum leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. okt. n.k. merkt: „Hjólbarðaviðgerðarverkstæði — 5522“. Vandað raðhús er til sölu við Sólheima. Húsi ðer tvær hæðir og ofanjarðar kjallari með bílskúr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 16766, 14400. Erlend blöð og tímorit Útvegum erlend blöð, tímarit og bækur. Blöðin og tímaritin send beint frá útgefendum til kaupenda. Fyllið út pöntunarseðilinn og sendið okkur hann. Tilgreinið nafn útgefanda og land. PÖNTTJNARSEÐILL Undirritaður óskai að (kaupa) gerast áskrifandi að: Dags............. Nafn..................... Heimiii ................. Póststöð ................ Til BÓKA- og BLAÐASÖLUNNAR, Importers & Exports of Books, Subscription Agents. Box 202, Akureyri. Alm. lýðiskóli með mála- og norrænudeild. Kennarar og nemendur frá öllum Norður- lönaum. Poul Engberg. BÍLASELJENDUR SALAN ER ÖRUGGARI EF ÞÉR LAT- IÐ SKODUNARSKÝRSLU FRA BÍLASKODUN H.F, FYLGJA BlLN- _ 3V333 | ÁvAtLT TIL LEIGU: Velskóflur Xvarvabt lar Dráttarbílar T’lutnin.gauajnar þuN6flVINHUVáARH/p si*rii 31333 ÖBTGGI - EHDING Íbúð óskast 4—6 herbergja íbúð, helzt í grennd við Miðbæinn óskast til leigu fró 1. nóv. n.k. ÖRN BJARTMARS, tannlæknir Sími 24828 og 10933 eftir kl. 8 á kvöldin. DANS OG VEITINGAR Óska eftir félaga sem getur lagt fram nokkra fjárr hæð til reksturs dans og veitingasölu í nágrenni Reykjavíkur. Tilbcð sendist Morgunblaðinu fyrir 14. þ.m. merkt: „Dans — 318“. Til sölu eru íbúðir við Álftamýri. íbúðirnar eru í smíðum og verða tilbúnar undir tréverk. Sérstaklega góð kjör í boði. Málf 1 utningsskrif stof a VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. 4ra herb. íbúð Til sölu 4. herb. íbúð á 2. hæð við Skaftahlíð. Ibúðin er þannig byggð að einu herberginu má skipta 1 tvö herbergi. MÁLFLUTNINGUR- OG FASTEIGNASALA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsscn, hdl. Björn Pétursson, fastcignaviðskipti Austurstræti 14 — Símar 17994—22870 KAUPUM ís!enzku Evrópumerkin 1961 Notio aðeins ford varahluti Greiðum 2$-US í peningum fyrir hverja seríu. —- kaupum hvaða magn sem er, allt að 5000 seríum. Sendingar greiddar um hæl við móttöku. FO RD - umboðið KR. KRfSTJÁKSSORI H.F. Suðurlandsbraut 2 — Sími; 35 300 Briefmarken — Bartels Hamburg 36, Colonnaden 3 Tel.: 344803. FORD Innflutningur frjáls! Með komu Ford-bílsins 1912 hófst bílaöldin á fslandi. ýf Enn heldur Ford forustunni — Sjötti hver bíll á íslandi í dag er ýr Kaupið Ford — Hann hentaar íslenzkum staðháttum FORD-umboðið Sveinn Egilsson hf. Talið við okkur Laugavegi 105 — Sími 22469, 22470

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.