Morgunblaðið - 12.10.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.10.1961, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 12. okt. 1961 MORGVTSBLAÐlb 19 Sími 32075. jSa/omon oq Sheba f í í í__________ fmeð: Yul Brynner og Gina iLollobrigida. jSýnd kl. 9 á Todd A-O tjaldi jBönn * börnum innan 14 ára ’* Sýnd kl. 9. Fáar sýningar eftir. Geimflug Gagarins 'First flight to the stars) Fróðleg og spennandi kvik- um undirbúning og hið fyrsta sögulega flug manns út í himinhvolfið. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 4. l^öÁttÍÍ | HAUKUR MORTK syngur og skemmtir I Hljómsveit ! Árna Elfar | Matur framreiddur frá M. 7. jj Borðpantanir í síma 15327. li Til sölu er Rolleiflex (f. 3,5 model ’55) myndavél, ásamt Meca- blidz M—50 eilífðarlampa, einnig fylgir liósmælir sól- skyggni og ljósmyndataska. - Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 1-2106 frá kl. 7 til í næstu kvöld Sjálfstæðishúsið Sunnudagur 15. okt. Glæsilcgt bingó á vegum TÝS F.U.S. í Kópavogi. — Dansað á eftir. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu Sjálf stæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu á föstudag og laugardag, einnig í Kópavogi á Hlíðarvegi 36, Álfhólfsvegi 33 og Mel- gerði 2. BINGÖ í kvöld hefst kl. 2030. Glæsilegir vinningar m. a.: Utanlandsferð — Kaffisteli — Málverkaeftirprentanir Rafmagnstæki — Matvörur. Matur framreiddur frá kl. 19.00 — Dansað til kl. 1. Ókeypis aðgangur Borðapantanir eftir kl. 2 F.U.F. Reykjavík. Frá Eyfirðingafélaginu í Reykjavík Hin vinsælu spilakvöld félagsins hefjast föstudaginn 13. október. Spilað verður í Breiðfirðingabúð. Spila- kvöldin verða sex í vetur og heildarverðlaun fyrir öll kvöldin. verða vönduð TRANSISTOR FERÐAVIÐTÆKI. Einnig verða veitt góð kvöldverðlaun fyrir hvert kvöld. Húsið verður opnað kl. 8,30 og byrjað verður að spila stundvíslega kl. 9.00. Dans á eftir til kl. 1. e.m. Allir Eyfirðingar og velunnar þeirra velkomn meðan húsrúm leyfir. Góða skemmtun, Skemmtinefndin. Bátafélayið Bjorg heldur fund föstudaginn 13. okt. kl. 8,30 Aðalstræti 12. STJÓRNIN. Ud. KFIJK. Fyrsti fundur unglingadeildarinnar verður fimmtu daginn 12. okt. kl, 8,30 í húsi félagana Amtmanns- stíg 2 b. Allar ungar stúlkur velkomnar. SVEITARSTJÓRARNIR. M.s. Gullfoss fer frá Hafnarfirði föstud. 13. okt. kl. 17.00 til Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Farþegar ^ru beðnir að koma til skips kl. 16.00. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Hafnarfjorður Verkakvennafélagið Framtíðin óskar að ráða til sín stúlku 2 kvöld í viku til skrifstofustarfa. Upplýsingar í síma 50858. póhscaQjí Sími 23333 ÍK Hljómsveit GOMLU DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar í kvöld kl. 21. A- Söngvari Hulda Emiisdóttír ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. VETRARGARNURINN Dansleikur í kvöld Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari: Sigurður Johnny. Sími 16710. BINGÖ - BINGÖ v e r ð u r í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga Armbandsúr og Sunbean hrærivél. Ókeypis aðgangur. — Húsið opnað kl. 8,30 Borðpantanir í síma 17985 frá kl. 5. Breiðfirðingabúð. GÓÐÍBtÐ til sölu. — Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstafa EGGERT CfcASSEN GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri. Sími 1-11-71 tnglingar óskast ' TIL AÐ BERA BLAÐIÐ í EFTIRTALIN HVERFI Víðimel og Fossvogsblett Sími 22480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.