Morgunblaðið - 13.10.1961, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 13.10.1961, Qupperneq 5
Föstudagur 13. olct. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 Dýrafræðingar hafa neitað algjörlega, minnsta kosti opin berlega, að viðurkenna tilveru skrímslisins í Loch Ness, en þeir hafa aldrei tekið svo djúpt í árina hvað viðvíkur hinum „viðurstyggilega snjó- manni“. Nýjustu kenningar, sem fram hafa komið um þessa dul arfullu veru eru kenningar Dr. Osman Hill, en hann starfar við krufningar hjá dýrafræði- félaginu í London. —★— Ibúarnir á slóðum snjó- mannsins í Himalaya fjöllum virðast þekkja þrjú slík fyrir brigði. Eitt á stærð við björn, annað á stærð við fullorðinn mann og það þriðja áþekkt fjórtán ára dreng að stærð. Ekki er kunnugt hvort þetta eru skepnur sín af hvorri teg- und og þá mismunandi kyni og aldri. Sá, sem er svipaður manni nefnist á tíbetmáli mehteh, er ábyrgur fyrir nafninu, sem þessar verur hafa fengið. 1921 rugluðust í símskeyti tíbetsku orðin, sem þýða „villt skepna er líkist manni“ og þau er þýða „óhreinn snjómaður“. Þessi villa á sjálfsagt megin þátt í því að snjómannsins er alltaf leytað á röngum stað þ.e.a.s. í snjónum. Eins og Dr. Osman segir er engin ástæða til að ætla að hann lifi á fann breiðunum. Sennilegra er að hann lifi í dölunum þar sem er hlýrra, en gangi yfir snjó- breiðurnar á leið sinni milli þeirra. Það sem bendir til þess að snjómenn séu í raun og veru til eru sögur manna sem segj- ast hafa séð þá og lýsingar þeirra. Myndir og afsteypur, sem gerðar hafa verið af spor 2um þeirra og ýmsar jarðnesk- ar leyfar þeirra. En megnið af Mynd þessi er sögð eina ófalsaða myndin, sem tekin hefur verið af „snjómanni“. þessu stenzt ekki vísindalegar rannsóknir. Það helzta eru slóðirnar, sem nærri því hver einasti leiðangur til Himalaya-fjalla frá því 1887, hefur rekizt á. Rannsókn hinna nýrri mynda og afsteypa, sem teknar hafa verið af sporunum. Sérstak- lega þeim, sem Eric Shipton fann 1951 hafa komið dýra- fræðingum til að álíta að þau væru eftir stórt dýr, sem gengi upprétt eins og api, en ekki dýr, sem líktist birni. Nærri því allar lýsingar sjónarvotta eru ófullnægj- andi að einhverju leyti. Sú mest sannfærandi er lýsing enska könnuðarins H. King, sem var í Tíbet 1913, lýsti hann snjómanninum sem skepnu er líktist gorilla-apa, með sterklegan brjóstkassa og langa framlimi og flatar iljar. Hið mest umdeilda, sem sézt hefur nýlega eru tvær tvífætt ar skepnur með sterklega brjóstkassa, þaktar rauðu hári og um 7 fet á hæð. Það var Pólverjinn Rawicz, sem sá þær á hinni frægu göngu sinni til frelsins frá Síberiu i yfir Himalaya-fjöllin til Ind lands. Pétur prins af Grikklandi hefur skýrt frá því að snjó- maður hafi eitt sinn verið handsamaður í Sikkim. Þorps búar höfðu séð stórar skepn- ur sem líktust öpum drekka úr vatnsþró einni að nætur- lagi. Blönduðu þeir svefnlyfi í vatnið og handsömuðu eina skepnuna meðan hún lá í dvala af áhrifunum. Bundu þeir hana við staur, en er hún vaknaði tókst henni að komast á brott. Tilraunir til að komast fyr- ir um hvað snjómaðurinn i raun og veru er, með þvi að rannsaka leyfar, sem sagðar eru af honum hafa allar farið út um þúfur. Þess er skemmst að minnast er Sir Edmund Hillary fékk að láni hið fræga Kumjung höfuðleður, sem reyndist vera úr antilopu- skinni. Þó er enn eftir að rann saka ýmis smádýr, sem fuud ust á höfuðleðri þessu. Þau eru óþekkt og gætu stuðlað að lausn gátunnar. Þó að slóðirnar séu einu á- þreifanlegu sannanirnar fyrir tilveru snjómannsins og Hill ary sé á þeirri skoðun að þær geti verið eftir refi, þá álítur dr. Osman Hill að í Himalaya f jöllum lifi skepna, sem vísind in þekkja ekki. Hún gengur sennilega á flatri ilinni og að minhsta kosti af og til upprétt. Senni- lega býr hún í litlum fjöl- skylduhópum neðarlega í döl um Himalaya. Þar og ekki á snjóbreiðunum ættu könnuðir I að leita hennar í framtíðinni. / Lifir „snjómaSurinn" ekki í snjónum? Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns- syni Ingibjörg Jóna Guðlaugsdótt ir frá Guðnastöðum í A-Land- eyjum og Sturla Einarsson hús- gagnasmiður Gnoðavogi 18. Heim éli ungu hjónanna er að Vestur- brún 28. «0 ár« er í dag Hermann Er- lendsson, Öðinsgötu 25. laoftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 06:30 frá NY. Fer til Jjuxemborgar kl. 08:00. Væntanlegur ®ftur kl. 24:00. Fer til NY kl. 10:30. JSiríkur rauði er væntanlegur kl. 11:00 frá NY. Fer til Luxemborgar kl. 13:30. J>orfinnur karlsefni er væntanlegur kl. 22:30 frá NY. Fer til Osló, Khafnar og Hamborgar kl. 24:00. Leifur Eiríks- ®on er væntanlegur kl. 23:00 frá Staf jmgri. Fer til NY kl. 00:30. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss #r á leið til Hvíkur. Dettifoss er á leið til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Rvík í icvöld til Vestm.eyja. Gullfoss fer frá Hafnarfirði kl. 17 til Hamborgar og K tiafnar. Lagarfoss er á leið til Vent- cpils. Reykjafoss er á leið til Svíþjóðar Belfoss er á leið til NY. Tröllafoss er í Esbjerg. Tungufoss er á leið til Hamborgar. Jöklar h.f.: Langjökull fer i dag frá Warnemunde til Jakobstad. Vatna jökull er á leið til Haifa. Hafskip h.f.: Laxá fer frá Eski- firði í kvöld áleiðis til Spánar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Rvík. Askja kemur væntan lega til Piraeus í dag. Söfnin Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug- ardaga og sunnudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Útibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Hljóðlát og hugsandi læðist hún inn í drauma mína eins og niður næiur- regnsins. Einu sinni dreymdi okkur, að við værum ókunnug. Þegar við vöknuðum, urðum við þess vör, að við höfðum ást hvort á öðru. Sorgin vaggast í væ'rð í hjarta mínu, líkt og kvöldið meðal þögulla trjáa. — Tagore. \ FÆREYSKIR MÁLSHÆTTIR: Ofta taka tröll góðra manna börn. Sjaldan hevir góður kvistur sprottið av illum runni. Sjaldan kemur dúvu ungi, úr ravns eggi. Mangur lær, tá ið hann átti að gráta. Hpgt er harraboð (= hátt er herra- boð), men hægri en Guds boð. Ofta etur hundur tað, hann havnar. Heilt er nýtt sár. Gott er um heilan fingur at binda. Hvat skal hveiti í hunds búk? Hundur veit húsbondans vilja. Veiðimaðurinn: — Auðvitað fékk ég fisk, en hann var svo lít ill að ég nennti ekki að taka hann með mér heim. Eg fékk nokkra menn til að hjálpa mér að kasta honum í vatnið aftur. Það er ekki nóg að garðyrkju- maðurinn elski blóm — hann verður einnig að hata illgresi. — Eftir hverju bíður Maja svona spænnt? — Hún situr og bíður eftir því að kærastinn hennar hringi, svo hún geti skellt á hann. Þetta tímakerfi okkar er eitt hvað í ólagi, sagði 5 ára sonur við föður sinn: — Þegar maður er glaðvak- andi, þá er maður rekinn 1 rúmið, en á morgnana er maður rifinn upp af værum blundi og bannað að sofa lengur. Til sölu Chevrolet vörubíll ’46 Chevrolet vörubíll árg. ’53. Uppl. í síma 2057, Keflavík eftir kl. 7 á kvöldin. í góðu ásigkomulagi til sölu. Uppl. í síma 7091 í Gerðum. 2j herb. íbúð nýstandgerð til leigu fyrir barnlaust reglusamt fólk. Tilb. merkt „Austurhverfi — 7031“ sendist afgr. blaðs ins fyrir þriðjudag. Keflavík Stúlka í fastri vinnu ósk- ar eftir góðu herb. strax. Þeir sem vildu sinna þessu gjörj svo vel og hringja í síma 1748. Keflavík 2ja—3ja herb. íbúð Sjónvarp til sölu. Uppl. á Hólabraut 13 eftir kl. 8 á kvöldin. óskast nú þegar. Helzt sem næst Rauðarárstíg. Uppl. í síma 10235 og 11905. Fyrsta vélsjóra Barnarúm og háseta vantar á mb. Ás björn á ufsaveiðar. Uppl. í síma 35659 og í Mosa- barði 4, Hafnarfirði. 2 gerðir. Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisg. 96 — Sími 10274 Hjón Sendisveinn óskast með tvö börn vantar íbúð strax. Sími 17796. hálfan eða allan daginn. Reykjavíkur Apótek. Til sölu kynditæki, brennari, ketill, hitadúnkar, dæla og olíu- geymir lítið notað. Uppl. að Grænuhlíð 8, — Sími 32576. Múrvinna Get tekið að mér innanhúss múrhúðun nú strax innan- bæjar eða utan. — Tilb. merkt „Múr — 7035“ send ist afgr. Mbl. fyrir laugard. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Tilb. merkt „Eldri hjón — 7033“ sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m. Stúlka eða kona, sem getur saum að telpna og drengjafatnað óskast. Uppl. á saumastof- unni Austurstræti 3 og í síma 22923 á kvöldin milli kl. 7—8. Verkamannafélagið DAGSBRÚN Félagsfundur verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 15. þ.m. kl. 2 e.h. D A G S K R Á : Till. um uppsögn á kaupgjaldsákvæðum samninga. Dagsbrúnarmenn fjölmennið á fundinn og sýnið skírteini við innganginn. ___________________________STJÓRNIN. MÓTORVÉLSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 15. október kl. 14.00 að Bárugötu 11, Reykjavík. Dagskrá: Uppstilling til stjórnarkjörs. Önpur mál. STJÓRNIN. Unglingar óskast TIL AÐ BERA BLAÐIÐ í EFTIRTALIN HVERFI VÍÐIIViEL, FOSSVOGSBLETT og KLEPPSVEG IRorfjvmliIaítiti Sími 22480. ISLENZK FRIMERKI Evropu-serian 1961 óskast í 100 og 1000 seríum á hæsta gangverði. Aðeins ónöt- aðar seríur í heilörkum. Staðgreiðsla í dollurum eða hvaða gjaldeyri, sem óskað er. Svar með verði og magni sendist fr hnerkj averzlun Axel Hallberg, jr. Jönköping, Sverige.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.