Morgunblaðið - 13.10.1961, Side 14

Morgunblaðið - 13.10.1961, Side 14
! 14 MORGVNBLÁÐIÐ Föstudagur 13. okt. 1961 Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna, fjær og nær, sem gerðu mér 75 ára afmæli mitt 7. þ.m. ógleymanlegt með heimsóknum, gjöfum, heillaskeytum, blómum og á svo margan annan hátt auðsýndu mér hlýhug, sem snart mig sem mest. Guð blessi ykkur ölL O. V. Davíðsson. Glœsilegt einbýlishús í Silfurtungli T I L S Ö L U . Húsið er 5 herb., stórt eldhús, gott bað og þvottahús, með bílgeymsiu alls 150 ferm. Húsið er mjög vandlega byggt og öllu mjög hag- anlega fyrir komið á ágætum útsýnisstað, skammt frá Hafnarfjarðarveginum. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 10—12 og 5—7. Sendlar — Sendlar Oskum eftir að ráða strax nokkra sendla. Hjól eru á staðnum. Nánari upplýsingar um kaup og vinnu- tíma gefur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu. Hálfsdagsvinna kemur vel til greina. Starfsmannahald SÍS. -S hí&aólá iinn Hveradölum Tökum allskonar .veizlur mannfagnaði. Heitir réttir Kalt borð Smurt brauð Sendum heim. ~S>Lú\aólá iinn Hveradölum j \ Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs Atvinnufyrirtæki úti á landi óskar eftir meðeiganda, sem mundi vilja taka að sér framkvæmdarstjórn. Æskilegt að hlutaðeig- andi hefði yfir einhverju fjármagni að ráða. Tilboð merkt: „Fjörður — 7007“ sendist Morgun- blaðinu fyrir 20. þ.m. Til leigu í Miðbænum á annari hæð, lítill salur 60—70 ferm., þurr og upphitaður. Hentugur fyrir léttan iðnað, kennslu og fleira. Upplýsingar ísíma 17904. 4ra herb. íbúð er til sölu í kjallara við Reykjahlíð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 og 16766. T I L S Ö L U 5 herb. íbúð á jarðhæð við Langholtsveg. Ennfremur getur 33 ferm. verzlunar eða iðnaðarpláss fylgt. Hagstæðir greiðsluskilníalar. Sími 34961 og 38340 vinnu- stað. n SIGURItUR VIGFÚSSON andað'st að Elliheinulinu Grund 11. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Elín Jóelsdóttir, Ingimar Jónsson. Systir okkar RÚNA ÓLAFSDÓTTIR frá Flateyri, verður jarðsett í dag (föstud.) kl. 10,30 f.h. frá Foss- vogskirkju. Blóm vinsarnlegast afbeðin, þeim sem vildu minnast hennar, er bent á fatlaða og lamaða. Systkinin. Innilegustu þakkir sondi ég öllum, sem sýndu mér og fjölskyldu minni vinarhug við fráfall og útför mannsins mins, ÁSGEIRS SIGURÐSSONAR skipstjóra. Sérstaílega þakka ég Skipaútgerð ríkisins skipshöfn og farþegum á m/s Heklu í Noregsferðinni, hinum ýmsu samtökum sjómanna, frímúrurum, Sjálfstæðisflokknum, og öðrum, sem veittu mér mikilsverða aðstoð og heiðruðu minningu hans. Ása Ásgrímsdóttir, Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar för föður okkar og tengdaföður AAGE M. C. FREDERIKSEN vélstjóra. Guðrún og Martin Frederiksen, Margrét og Harry Frederiksen, Hallfríður og Björgvin Frederiksen, Svava og Adolf Frederiksen, Ágústa Frederiksen, María og Gunnar Frederiksen, Ásgeir Frederiksen. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför SÖLVA H. GEIRSSONAR Anita Geirsson, Geir H. Sölvason, Helga Árnadóttir, Geir Halldórsson. HALLDÓR Skólavörðustig 2 II. h. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, Snittur, öl, Gos og Sælgæti. — Opið írá kl. 9—23,30. — IJ P P B O Ð sem auglýst var í 68., 70. og 73. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961 á kjallaraíbúð við Flókagötu 14, hér í bænum, eign Brynjúlfs Magnússonar og Jóhönnu S. Hannesdóttur, fer fram til slita á sameign, á eigninni sjálfri þriðju- daginn 17. október 1961 kl. 2Vz síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. ÓSKA EFTIR 3—4 herb. íbúð nú þegar eða um næstu mánaðamót. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Kristófer Eggertsson. Sími 35248. Skóverzlun Oskum eftir að ráða strax vana afgreiðslustúlku í skóverzlun. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna hald SÍS, Sambandshúsinu. Starfsmannahald SÍS. Sendisveinar óskast í afgreiðslu. Vinnutími frá kl. 6 f.h. Málf lutningsski ifstof a JON N. SIGURÐSSON hæstaréttarlrgmað’r Laugavegi 10. — Sími 14934. Magnús Thorlacius næstaréttarlögmaSur. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. til kl. 12 á hádegi. [$>?I Sími 22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.