Morgunblaðið - 15.10.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.10.1961, Blaðsíða 2
2 MORCUP/niAfílÐ Sunnudagur 15. okt. 1961 1 Umfangsmiklar fiskirannsóknir Fiskirannsöknaskip frá átta * löndum koma til Islands FJÓRIR íslenzkir fiskifræðingar, Jón Jónsson Þórunn Þórðard. Jón Jónsson og Ingvar Hallgrímsson Síldin er rýr AKRANESI, 14. október. — Tveir Akranesbátar fengu síld undan Jökli í nótt. Skirnir fékk 200 tunniur og Haraldur 100. Sögðu skip- stjórarnir, að síldin væri frekar léleg, mjög misjöfn og meðaltalið virtist rýrt. Bátamir eru á leið inn, væntanlegir hingað með kvöldinu. Ekki er enn ákveðið hvernig síldin. verð- ur nýtt og fer það eftir því hve gæðin reynast mikil. Sennjlega verður stærsti hlutinn frystur, það skársta saltað. — Átta bátar stunda línuveiðar héðan og munu þeir halda áfram þar til sildveiðarnar verða arðvæn legri. A. m. k. 15 bátar munidu búast til síldveiða 1 héðan á skömmum tima, ef I útlitið yrði gott. — Oddur. i Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps I DAG kl. 2 e. h. verður aðal- fundur Sjálfstæðisfélags Miðnes- hrepps haldinn í samkomuhúsinu í Sandgerði. Þar fara fram venju- leg aðalfundarstörf. Auk þess verða kosnir fulltrúar á Lands- fund Sjálfstæðisflokksins. Sveinn Einarsson, alþm. mætir á fundin- um. — Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Aðalfundur Stefnis áTEFNIR, félag ungra Sjálfstæð ismanna í Hafnarfirði, heldur að alfund sinn á mánudagskvöld kl. 8,30 e.h. í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði. A dagskrá eru: — Venjuleg aðalfundarstörf (þ.á.m. lagabreytingar), kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins og önnur mál. — Félagsmenn eru eindregið hvattir til að fjöl- menna og mæta stundvíslega. ?ÍTaT 'dtýókrá.) ALÞINCIS DEILDARFUNDIR hafa veriS boðaSir á Alþingi á morgun kl. 13:30 og eru dagskrár sem hér segir: Efri deild: 1. BráSabirgðabreyting og framlenging nokkurra iaga, frv. — 2. Skemmtanaskattsviðauki 1962, frv. — 3. Parísarsamþykkt um vernd eignar- réttinda á sviði iðnaðar, frv. — 1. umr. Neðri deild: 1. Bann gegn stöðvun millilandaflugs, frv. — 1. umr. — 2. Sjómannalög, frv. — 1. umr. — 3. Sigl ingalög, írv. — 1. umr. sóttu aðalfund alþjóðahafrann- sóknarráðsins, sem haldin var í Kaupmannahöfn fyrir skömmu. Ákveðið var á ráðstefnunni, að fiskirannsóknarskip frá átta lönd um, Noregi, Skotlandi, Englandi Belgíu, Frakklandi, Rússlandi, Þýzkalandi og jafnvel einnig frá Kanada, komi til íslands á næsta ári til þess að vinna að rann- sóknum á áhrifum hugsanlegra breytinga á möskvastærð á ís- landsmiðum. Vegna rannsókna þessara pno Verða rannsóknir þessar gerð ar að nokkru leyti samtímis. Er her um að ræða umfangsmesta verkefni á sviði alþjóðasamvinnu um fiskirannsóknir, sem alþjóða hafrannsóknarráðið hefur beitt sér fyrir til þessa. Ráðið fól Jóni Jónssyni að und- irbúa og stjórna rannsóknunum og er ætlast til að niðurstöður liggi fyrir haustið 1963. Aðalfundur Verzlunarráðs AÐALFUNDI V. 1. var haldið áfram á föstudag að Hlégarði í Mosfellssveit. Fundarstjóri var Þorsteinn Bernhardsson, stórkaupmaður. Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta- málaráðherra, flutti ræðu og gerði grein fyrir þróun við- skipta- og efnahagsmála frá því að efnahagslögin voru samþykkt í ársbyrjun 1960. Þær nefndir, sem starfað höfðu daginn áður skiluðu áliti, en þær voru viðskiptamálanefnd, allsherjarnefnd og skattamála- nefnd. Síðan fóru fram umræð- ur um tillögur nefndanna, og voru samþykktar ályktanir um þessi málefni: Efnahagsmál, verð lagsmál, Efnahagsbandalag Ev- rópu, seðlabanka — kaupþing, lagfæring á tollum, geymslufé í bönkum, Verzlunarbanka ís- lands, póstmál, ólöglegan inn- flutning, opinber fyrirtæki, einkasölur ríkisins, einokun, toll vörugeymslur, afgreiðslu toll- skjala, afgreiðslu greiðsluheim- ilda, rannsóknarmál, skattamál, stóreignaskatt, erlend vörulán, lög V. 1. í kjörnefnd voru endurkosnir Arni Árnason, Guido Bernhöft og Páll Jóhannesson og endur- skoðendur voru kosnir Sveinn Ólafsson og Otto A. Michelsen. Borðhald var að loknum fundi. 'Ana ÍS hnútar\ SVSOhnútar X Snjókoma > 06 i V Skúrir fl Þrumur mns KuMoíkil ^ HiUskit H.H«$ L&Lao* I gærmorgun var bezta veð Útlit er fyrir, að næstu dag ur um allt land, >ó að lítils ana muni lægðir koma suðvest háttar úrkoma væri suðvestan an að hver af annarri og fara lands og á NA-landi. Hiti var yfir landið eða í námunda við frá 4 og upp í 11 stig, hlýjast það. Má þá búast við breyti- á Dalatanga. legu veðri. Styðjið biinda SÍÐAN merkjasala Blindravina- félags íslands fór fram síðast hef ur sólin gengið „ársins fagra hring“, eins og skáldið segir, bor ið birtu öllum sjáandi mönnum sérhvern dag, stutt þá í störfum og veitt augnayndi margvíslegt. En til eru þeir, sem hafa fullan hug á að starfa, bæði að atvinnu og námi, en geta engrar birtu notið, hvorki utan húss né innan. Enn í dag, eins og í fyrra, er sama þörfin að hjálpa þessu fólki og styðja það til sjálfsbjargar. Og enn gefst þér tækifæri, lesari góður, til að leggja lítið korn í mælinn. Kærar þakkir fyrir það að taka vel á móti sölubörnunum i dag. Merkin kosta 10 kr. Einn af þeim sjáandi > Kosningar í Tyrklandi í dag Hinar fyrsfu eftir að stjórn Itlend- eres var steypt af stóli í DAG fara fram þingkosn ingar í Tyrklandi, hinar fyrstu eftir að Gemal Gursel hershöfðingi og fylgismenn hans steyptu stjórn Adnans Menderes af stóli í maímán- uði 1960. Sem kunnugt er af fréttum, eru aðeins liðnar um fjórar vikur síð an Menderes var hengdur, ásamt fyrrverandi forseta landsins og tveim fyrrv. ráðherrum. Þykir því mörgum, sem byltingarstjóm in leiki sér að eldi með því að láta kosningar fara svo fljótt fram, því vitað er að flokkur Menderes á enn miklu fylgi að fagna meðal íbúa Tyrklands. En kunnugir segja, að herráðsfor- ingjarnir, sem vel þekki sína heimamenn viti, að hættan kunni að verða helmingi meiri eftir sex mánuði. föður hins tyrkneska lýðveldls, en formaður flokksins nú er Ismet Inonu, hershöfðingi. Inonu var náinn samstarfsmaður Ata. að spillingu og einræðisstarfsemi I turks og hefur áður gegnt embætt fyrrverandi stjórnar hafi verið um forsætisráðherra og forseta. svo auðveldlega við komið sökum þess, að þingdeild var aðeins ein. Þótt Gursel hafi heitið því, að kosningarnar verði frjálsar, er sá hængur á, að forystumenn flokkanna, sem bjóða fram, hafa undirritað yfirlýsingu um, að þeir skuli í einu og öllu fara að utanríkis- og innanríkisstefnu byltingarráðsins. A stefnu flokkanna í efnahags- málum er lítill munur, svo að ljóst virðist að kosningarnar [ ÞÚFUM. verði fyrst og fremst barátta um menn fremur en flokkastefnur. —★— Stjómmálafréttaritarar í Tyrk- landi telja líklegast að flokkur republikana, CHP, fari með sig- ur af hólmi í kosningunum — en tæplega muni hann þó ná meiri- hluta þingsæta, í neðri deild. CHP er flokkur Kemals Ataturks, Inonu hefur þannig mikla reynslu í stjórnmálum — en hann er hins vegar orðinn meira en. sjötugur að aldri, og hefur þvi þegar verið kjörinn eftirmaður hans, Rustu Aksal. Slátrun að ljúka við Djúp ★ Fjögur ár frá síðustu kosningu Aðrar gildar ástæður telur stjórnin fyrir kosningum nú. Um þessar mundir eru liðin fjögur ár frá síðustu almennu þing- kosningunum í Tyrklandi — en þær hafa farið fram með fjög- urra ára fresti. Loks hefur kom- ið í ljós undanfarið, að Tyrkir eru orðnir leiðir að búa við herstjóm. I dag verða kjörnir 450 menn til neðri deildar þingsins úr 67 kjördæmum. Ennfremur tæpur helmingur þingmanna til öldunga OSLÓARBLAÐIÐ Aften deildar, þar sem jafnan skulu posten hefur það eftir Hall- sitja 150 menn. Gursel og bylt- ingarráðsmenn tilnefna menn í 14. október — Slátrun er að ljúka við Djúp. Síðasti sláturdagurinn í Vatnsfirði er á morgun og hefu þar því verið slátað 17—1800 fjár í haust. Á ísafirði er slátrun einnig að ljúka. Vænleiki dilka er misjafn. Sumsstaðar í bezta lagi, annars- staðar lakari, þó er fé hvergi verulega rýrt. Tíðarfar hefur ver ið hið bezta hér í haust og kýr ganga enn úti við Djúp. — PP Hækkað fiskverð stöðvar útflutning vard Leröy frá Bergen, sem önnur sæti öldungadeildarinnar. er e*nn stærsti ferskfiskút- Deild þessi er nýskipan, sem | flytjandi Noregs, að Norð- kom fyrst fram í hinni nýju menn séu ekki lengur sam- stjórnarskrá, sem Gursel lét gera.1 Hann og fylgismenn hans segja, Hefur nógar áhyggjur fyrir BREMERHAVEN, 14. okt. — hvaða hótelum skipsmenn Togarinn Haukur mun sermi- væru og hami vildi alls ekki Iega halda heimleiðis á koma fréttamanni AP í sam- fimmtudag eða föstudag, en band við skipstjórann, Ásgeir hann er nú til viðgerðar hér Gíslason. eftir brunann á dögunum. A. „Skipstjórin er búinn að fá m. k. einn maður hlaut bruna nóg af þessu, hann lætur blöð sár. unum engar upplýsingar í té,“ sagði umboðsmaðurinn. „Þess Hluti af skipshöfninni fór vegna get ég ekki komið blöð áleiðis til íslands með ís- unum í samband við hann. lenzku kaupskipi, sagði um- Enginn okkar hérna skilur boðsmaður skipsins í viðtali hve mikið veður er gert út við AP í dag, hinir búa í af þessu á íslandi. Skipstjór- hótelum hér. Umboðsmaður- iim hefur nógar áihyggjur fyr- inn vildi ekki gefa upp í ir.“ keppnisfærir á markaðinum í Bretlandi. Segir hann að ástæðan sé sú að verð á nýj- um þorski, ýsu og ufsa hafi nýlega verið hækkað í Nor- egi, svo ekki sé unnt lengur að keppa við íslendinga. í dag eru það íslendingar, sem, ásamt Bretum sjálfum, ráða markaðinum. Við höf- um enga möguleika lengur, segir Leröy. — Til septemberloka gekk út- flutningurinn mjög vel og ég býst við að heildar útflutningsverð- mætið sé um 70 milljónir n. kr. og hefði ef til vill komizt upp í 100 millj. n. kr. til áramóta. En nú hefur hækkun ferskfiskverðs- ins í Noregi endanlega útilokað áframhaldandi útflutning. Leröy bendir á að með hækkuðu fersk- fiskverði hafi hraðfrystihúsin fengið ríkisstyrk til hráefnis- kaupa auðsjáanlega á kostnað fersfiskútflytjenda. En nú hætti útflutningurinn á ferskfiski og útilokað sé að vinna upp það tap með auknum útflutningi til ann- arra landa í Evrópu. Þar hafi verð á norskum fiski þegar verið of hátt fyrir síðustu hækkun. — Það er leitt til þess að vita að rekin skuli vera verðlags- stefna, sem í einu vetfangi veldur því að við töpum markaði, sem það hefur tekið okkur áratugi a3 byggja upp, segir Halvard Leröy. — Lömunarveiki Framh. af bls. 1 flest tilfelli til þessa —. eftir að byrjað . var að bólusetja við veikinni. Tólf tilfelli á einni viku er óvenju há tala. Sjúkl- ingarnir sem skráðir voru í sl. viku eru næstum allir á aldrinum 2—14 ára. Tveir höfðu verið bólusett- ir áður — annar þrisvar en hinn fjórum sinnum. —. Tveir aðrir voru bólusett- ir. Ekki er Ijóst, hvort hin- ir átta höfðu verið bólu. settir eða hversu oft

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.