Morgunblaðið - 15.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.10.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIh Sunnudagur 15. okt. 1961 Forstofuherbergi með sér snyrtingu til leigu, einnig lítið herb. í kjallara Uppl. í síma 15885 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Simi 16311 Isbúðin, Laugalæk 8 Rjómaís, — mjólkuris Nougatís. ísbúðin, sérverzlun Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. 3ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 11378. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili á Suðurlandi. Má hafa með sér bam. Tilb. sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: — „Reglusöm — 3603“. Bamgóð stúlka óskast til hemilisstarfa hálfan daginn í fjarveru húsmóðurinnar. Uppl. í síma 32195 í dag. Góð stúlka óskast til þess að sjá um lítið heimili. Stór stofa. Gott kaup. Uppl. í síma 13682. Lanchester LD-10 Árgerð 1946 í góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma 23201. Fósturbarn Ung hjón óska eftir bami í fóstur. Tilboð vinsaml. sendist Mbl., merkt: — „Sumar — 7034“. Vantar hraðritara í stuttan tíma. I>arf að vera vel að sér í þýzkum og enskum tækniorðum. — Vinnutími eftir samkomul. Tilb. sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „5596“ Notað Mullard útvarpstæki, er hefur 12 bylgjusvið, óskast til kaups. Uppl. í síma 37611. íbúð óskast til leigu í nokkra mánuði í Reykja- vík, Kópavogi eða Silfur- túni. Uppl. í dag í síma 23404. Herbergi og fæði fyrir reglusaman mann — (mega vera tveir) á Grettis götu 22. Kjallaraíbúð til leigu í vetur. Tilb. send- ist Mbl., merkt: „Vestur- bær — 5600“ fyrir þriðju- dagskvöld. f dag er sunnudagarinn 15. okt. 288. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9:29. Síðdegisflæði kl. 21:51. Slysavarðstofan er opln allan sólar- hnngmn. — L.æknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 14.—21. er í Vesturbæjarapóteki, sunnud. í Aust urbæj arapóteki. Holtsapótek og Garðsapötek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapötek er opið alla vtrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100. Næturiæknir i Hafnarfirði 14.—21. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir böm og fullorðna. Uppl. í síma 16699. Edda 596110177 — Atkv. I.O.O.F. 3 = 14310168 = Spkv. IOOF = Ob. 1 P = 14310178VÍ = E. T I. Fl. Munið skemmtifund bræðrafélags Dómkirkjunnar, mánudaginn 16. okt. 1961 kl. 20:00 í Iðnó uppi. — Stjómin Mæðrafélagið: Konur munið spila- fundinn á mánudagskvöldið að Hverf isgötu 21. KFUM og K Hafnarfirði: I kvöld kl. 8:30 verður kveðjuhóf fyrir Ing- unni Gísladóttur (Rvík), sem er á för- um til Konsó. Útívist barna: Samlgíæmt lögreglu samþykkt Reykjavíkur er útivist barna, sem hér segir: — Börn yngri en 12 ára til kl. 20 og böm frá 12—14 ára til kl. 22. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. er opið kl. 9—12 ng 13—18, iokað laug- ardaga og sunnudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir böm kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — Sími 12308 — Aðalsafniö Þingholts- stræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. útibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla túni 2. opið dag’ega frá kL 2—4 e.h. nema mánudaga. I gær, laugardag, voru gefin saman í hjónaband ungfrú Þórdís Björnsdóttir, Ormskoti, Fljóts- hlíð, og Þorvaldur G. Guðmunds son, skipstjóri, Suðurgötu 34, Akranesi. Séra Sveinbjörn Högna son, Breiðabólstað gaf brúðhjónin saman. Við meyjarnar leika margir glatt, mest í orðum hæla; ætla þær, að allt muni satt, það. ýtar kunna að mæla. Nýta fá þeir nistils grund, og njóta mælsku sinnar; ég hef goldið alla stund óeinarðar minnar. Auka gera þeir angur og mein ungum silkispöngum; þá fengið hafa þeir falda rein, fúlsa þeir við þeim löngum. Ur Vilmundar-rímum við- utan eftir Orm Loptson hirðstjóra; 15. öld. Björgun - Sorg Drengurinn hér á myndinni er brezkur og heitir Peter Northcote, 14 ára gamall. — Hann hefur tvisvar bjargast úr lífsháska s.l. 2 mánuði. En í bæði skiptin hafa sorgarat- burðir fylgt í kjölfar björgun ar hans. Um síðustu helgi hafði ver- ið álkveðið að Peter flygi með foreldrum sínum til Costa Brava í hálfsmánaðar leyfi. Á síðustu stundu ákvað móðir Peters, að hann skyldi verða eftir heima. Það varð Peter til lífs, því að allir farþegar flug- vélar þeirrar, er foreldrar hans flugu með fórust, hún hrapaði í Pyreneaf jöllum. Nágrannakona Peters sagði, að Peter, sem væri einbirni hefði verið dáður mjög af for- eldrum sínum, enda væri hann bezti drengurinn í hverfinu. Fjölskyldan hefði lengi haft þann sið að fljúga til útlanda í sumarleyfi, en hjónin hefðu sjaldan getað farið saman. Pet er hefði farið annað árið með föður sínum, en hitt með móð- ur sinni. Aðeins átta vikum áður en flugslysið varð, voru Peter og átta ára vinur hans að cigla einæringi eftir á einni skammt frá heimili Peters. Einæringn- um hvolfdi og 70 áira maður, sem var á gangi þarna um með hund sinn, sá drengina berjast við að halda sér á floti. Maðurinn stökk út í ána í öll um fötunum, en hann náði ekki að bjarga drengjunum og drukknaði í ánni. Aðrir komu að og drógu drengina og gamla manninn upp úr, en lífi þess síðastnefnda varð ekki bjargað. Læknar fjarveiandi Alma Þórarinsson til 15. október. — (Tómas A. Jónasson). Árni Björnsson um óákv. tíma. ~ (Stefán Bogason). Bjarni Bjarnason fjarv. til 5. nóv. (Alfreð Gíslason) Esra Pétursson um óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Gísli Ólafsson frá 15. apríl i óákv. tíma. (Stefán Bogason). Halldór Arinbjarnar til 21. okt. — (Tryggvi Þorsteinsson). Hjalti Þórarinsson til 15. október. — (Ölafur Jónsson). Jón Hannesson til 18. okt. (Ofeigur J. Ofeigsson). Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv. til októberloka. — (Stefán Bogason. Laugavegsapóteki frá kl. 4—5, sími 19690). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Geirsson fjarv. fram í miðj- an nóvember. Sigurður S. Magnússon um óákv, tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Sveinn Pétursson frá 5. sept. 1 4—3 vikur. (Kristján Sveinsson). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). - M ES5U R - Hallgrímskirkja: Messa kl. 5 e.h. — Séra Jakob Jónsson. Fermingarbörn eru beðin að koma til messunnar. Fríkirkjan: Messa 1 dag kl. 2 eJh. — Séra Þorsteinn Björnsson. Söfnin Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. Og nú kom kafli í frá- sögn Spora, sem fékk Júmbó til þess að sperra eyrun að marki: — Úlfaspýja galdra- meistari settist nú við sendi- tækið og sendi skeyti til ein- hvers .... Að því er ég bezt gat heyrt, var það um einhverja hetju og einhverja ófreskju — og loks nefndi hann nafn- ið þitt, áður en hann tók af sér heyrnartólin! — Ósköp ertu annars ræf- ilslegur núna, gamli minn, sagði hann svo — og eitt andartak hélt ég, að hann hefði komið auga á mig .... .... en svo varð mér ljóst, að hann var að tala við fuglsræksnið. Svo gekk hann út og tautaði eitthvað um það, að hann ætlaði að sækja hressingu handa uglunni .. „ og þá beið ég ekki boðanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.