Morgunblaðið - 15.10.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.10.1961, Blaðsíða 14
Riuuuiuuimumimmiuiiimmniiimiuiil 14 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. okt. 1961 Hjartans þakklæti færi ég öllum mínum vinum nær og fjær, sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og hlýjum handtökum á áttræðisafmæli mínu 3. okt. s.l. Guð launi ykkur öl'.um. Guðlaug Halldórsdóttir, Þingeyri. Af alhug þakka ég öllum vinum mínum og vanda- mönnum fjær og nær, sem heiðruðu mig á áttræðis afmæli mínu 30. sept. s.l. með heimsóknum, skeytum, gjöfum og hlýjum handtökum. Eilífur guð huggi ykkur á raunastundum og láti ylgeilsa sinnar náðar3Ólar skína á lífsbraut ykkur. Lifið heil! Kær kvéðja. Herdís Jónsdóttir, Baugsvegi 1, Skerjafirði. Innilegt hjartans þakklæti til barna minna, tengda- barna, barnabarna, bav nabarnabarna, systur minnar, skyldmenna og kunningja fyrir gjafir, blóm og vinar- kveðjur í tilefni af áttræðisafmæli mínu þann 20. sept. sl. Guð blessi alla framtíð ykkar. Sigurgeir Jóhannsson, Hjallavegi 29. Sími 15300 Ægisgötu 4 Rafmagnsborvélar iy4” — %” — %” — 7/8” Rafmagnshandsagir Rafmagnsslípivélar Topplyklasett Stjörnulyklasett Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi JÓN SVEINSSON lézt 14. okt. að heimili sonar okkar, Ártúni, Grindavík. Margrét Jónsdóttir og aðstandendur. ÁSBJÖRG HARALDSDOTTIR lézt 1. okt. 1961. Jarðarförin hefur farið fram. Innilegt þakklæti fyrir auðsýndí-. samúð. Vandamenn. Útför föður okkar og tengdaföður KRISTJÁNS EINARSSONAR Miklubraut 1, sem lézt í sjúkrahúsinu Sólheimum 8. okt., fer fram frá Fossvogskirkju þriðjud 17. okt. kl. 1,30. Þeim sem vildu minnast hans, er bent á Krabbameins- félagið eða styrktarfélag vangefinna. Börn og tengdabörn. Eiginkona mín, móðir, dóttir og tengdamóðir KATRÍN REGÍNA FRÍMANNSDÓTTIR Vesturgötu 51C, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 17. október kl. 10,30. Blóm vinsamlegast afþökku-" Fyrir hönd vandamanna. Gunnlaugur Einursson, Einar B. Gunnlaugsson, Karolína Guðmundsdóttir, Frímann Gunnlaugsson, Valgerður Stefánsdóttir, Frímann Tjörfason. Hjartans þakkir fynr auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÞÓRARINS J. WIUM Vilborg Þórólfsdóttir og fjölskylda. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför bróður okkar BALDURS EÐVALDSSONAR Systkini hins látna. Elías Guðmundsson frésmiðtir HRINGUNUM. m (Jifjiihþc’i&W ~ ELIAS Guðmundsson trésmiður, sem lézt að Hrafnistu laugardag. inn 7. þ. m. og verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni á morgun, var fæddur hér í bænum 21. marz 1886. Ekki er mér kunnugt um föður ætt hans, en móðir hans var Jó- hanna dóttir Jóhannesar Odds- sonar og konur hans Salgerðar systur Torfa Þorgrímssonar prent £ira. Þau hjón bjuggu lengi á Bústöðum við Reykjavík, en all- mörg síðustu æfiár sín áttu þau heima í Stöðlakoti hér í bænum og muna þau flestir hinna elztu Reykvíkinga. Jóhannes var bróð ir Brynjólfs skálds og bókbindara Oddssonar á Reykjum í Lunda- — miinnmg reykjadal. Voru þau systkin tíu alls og var þremenningsfrænd-1 semi með þeim og Jens rektor, Sigurðssyni, og sömuleiðis séra I Tómasi Sæmundssyni og frú 1 Ingibjörgu Johnson, sem fjöldii j Reykvíkinga man enn. Iðn sína nam Elías, að ég ætla, hjá Haraldi Möller og þótti hann ágætlega fínn smiður og vand- virkur, en fyrir löngu var hann hættur smíðum; enda farinn að heilsu hin síðustu ár. Samverka- maður minn var hann eitt sumar litlu eftir aldamótin, og vorum við þá í allfjölmennum hóp. Þar var gott samkomulag með mönn- um og kom Elías sér vel við alla. Nýkomið mikið úrval af f *' Amáluðtmi stramma Hvítur harðangursiafi. Hörstrammi í metravís. JENNÝ Skólavörðustíg 13a. ÞAÐ ER KLEMMAN SEM VARNAR ÞVÍ Nýtt! Sheaffer9s kúlupenni ,-K Þrýstið aftur á klemmuna og rit- oddurinn dregst Þegar ritoddurinn er í skriftarstöðu getið þér ekki fest pennann í vasa yðar. Stórar og endingargóðar fyllingar fást í 4 litum. þHEAFFER’S TRYGGIR GÆÐlN Hann var jafnlyndur og góðlát- lega glettinn, en aldrei svo að nokkur maður misvirti glettni hans. Upp frá því voru alla tíð góð kynni með okkur, svo að aldrei féll skuggi á. Ekki vissi ég til að hann ætti nokkum óvin. Gamall viirur. Verðlaun B.F.Ö. f SAMBANDI við sambandsþing Bindindisfélags ökumanna verð- ur verðlaunum vegna góðakst. urskeppninnar þann 30. sept. s.L Uthlutað í Breiðfirðingabúð kl. 15.30 í dag. -S l?í&aól?állnn Hveradölum Tökum allskonar veizlur og mannfagnaði. Heitir réttir Kalt borð Smurt brauð Sendum heim. Shí&cióhá lívin Hveradölum TRULOFUNAR H R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 1. O. G. T. Bamastúkan Æskan heldur fund í G.T.-húsinu kL 2 í dag. Inntaka nýrra félaga. Kosning embættismanna. — Kvikmynd Nýir gæzlumenn taka til starfa. Mætið vel og stundvis- lega. Gæzlumenn. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag, kl. 8.30 í Gt-húsinu. Skýrslur og innsetning em- bættismanna. Gunnar Pálsson, verkfræðing- ur flytur erindi og sýnir lit- skuggamyndir. Æt. St. Dröfn nr. 55 Fundur annað kvöld kl. 20.30 stundvíslega. Æt. Kennsla Enska, danska. Áherzla á tal o,g skrift. Kristín Óladóttir. Simi 14263.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.