Morgunblaðið - 15.10.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.10.1961, Blaðsíða 11
] Sunnudagur 15. okt. 1961 MORGUNBLABIÐ n ! > #%*■ u í NOTIÐ SEA SKI KREMIÐ Með notkun Sea & Ski aukast áhrif sólarljóssins á húðina og hún verður hví fyrr brún en ella. Sea & Ski hentar bví vel okkar sólarlitla landi. SEASKI er mest selda krem sinnar tegundar í Ameríku og ryður sér óðum rúms á megin- landinu. Sea & Ski inniheldur efni skyld húðfitunni. Fyrir karlmenn er bað bví til- valið eftir rakstur sem mýkjandi og græðandi krem. Með notkun Sea & Ski varðveitir kvenbjóðin fíngerða húð sína gegn óblíðri veðráttu. Sea & Ski er bezta vörnin gegn ytri merkjum ellinnar! Söluumboð: ísienzk erlenda verzlunarfél, Tjarnarg. 18 — Sími: 15333 NÝUNG í einangrun húsa aukið öryggi gegn eidsvoða REYPLAST-GULT er ný tegund plasteinangrunar í plötum, sem hefur ýmsa veigamikla eiginleika umfram önnur einangrunarefni. GULT logar ekki og hindrar útbreiðslu elds. GULT bolir öll algeng kemisk efni, benzín og olíur GULT heldur ekki í sér raka GULT hefur mjög mikið einangrunargildi GULT er framleitt í ýmsum bykktum og mismun- andi béttleika með tilliti til æskilegs burðarbols REYPLAST REYPLAST REYPLAST REYPLAST REYPLAST Söluumboð: J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F. REYPLAST HF. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30 H A L L O ! H A L L O I r ir Odýru vörurnar Barnagammosíubuxur frá 35/—. Drengjaföt, upp- hneppt 55/—. Barnapeysur frá 25/—. Kvensloppar, ný snið 150/—. Kvcnpeysur frá 65/—. Kvenblússur, allskonar 100/—. Barnasportsokkar 15/—. Leik- fimisbuxur 30/—. Skólapeysur fyrir drengi og telpur allar stærðir úr ull og bómull. Kvenundir- kjólar 100/—. Skjört 50/—. Kvenpeysur 100% ull 150/—. Golftreyjur 150/—, allar stærðir. Græn- lenzkar úlpur 200/—, allar stærðir, og ótal margt fleira. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. Nærfataverksmiðjan LILLA H.F. Sólvallagötu 27 horni Hofsvalla- og Sólvallagötu. FORD CONSUL 315 CONSUL 315 er nýjasta bifreiðin frá ensku FORD verksmiðjunum. , CONSUL 315 er rúmgóð fimm manna bifreið, mjög glæsileg að útliti. Fáanleg tveggja eða f jögurra dyra. CONSUL 315 hefir fjögurra strokka toppventlavél 56.5 hestafla. CONSUL 315 hefir fjögurra gíra gírkassa og getið þér valið um gírstöng á stýri eða í gólfi. CONSUL 315 er með afturrúðu sem er þannig fyrir komið, að á hana sezt ekki snjór, vatn eða óhreinindi, því ætíð óhindrað útsýni yfir umferð sem á eftir kemur. VERÐ FRÁ 145 ÞÚSUND KRÓNUM. Leitið nánari upplýsinga. FORD-umboðið KR. KRISTJÁIVSSON H.F. Suðúrlandsbraut 2 — Sími 35-300. húseigendur húsbyggjendur sparið tíma og erfiði í leit að heppilegum byggingarefnum upplýsingar og sýnishorn frá 56 af helztu fyrirtækjum landsins opið alla virka daga kl. 1— 6 laugardaga kl. 10—12 miðvikudagskvöld kl. 8—10 byggingaþjónusta a.í. laugavegi 18a s: 24344 SI-SLETT POPLIN ’ (N0-IR0N) MINEFVAoÆSffe* STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.