Morgunblaðið - 15.10.1961, Side 12

Morgunblaðið - 15.10.1961, Side 12
12 ' MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. okt. 1961 — / heimsókn hjá verkalýðsfélagi Frh. af bls. 8. leikar o. s. frv. Við skoðuðum slíka alþjóðlega vörusýn- áhöld allt frá upphafi okkar eina heild: AFL-CIO. Innan tímatals til þessa dags. Merki- þessara heildarsamtaka eru mik- legt þótti mér að sjá og koma ill fjöldi félaga meo atvinnugrein inn í þýzkan kafbát U 505, sem ar, sem ekki þekkjast hérlendis. þarna var. Kafbát þennan Þannig hafa kvikmyndaleikarar neyddu amerísk herskip til upp-1 sérstakt félag, en kvikmynda- gjafar á Atlantshafi í síðasta _ stríði, og er hann nú geymdur ingu, er var til húsa í glæsilegri' sem safngripur. Saga þessara uýbyggðri sýningarhöll, sem | hernaðarátaka hefir verið skrif síaðsett er í fögru umhverfi á uð, því það þóttu merkileg tíð- bökkum Michigan vatnsins.1 indi á þeim tíma, að takast Þarna sýndu 772 þjóðir varning | skyldi að hertaka heilan kafbát sinn og var gaman að ganga þar ' og koma hpnum til hafnar. um og margt glæsilegt að sjá. í sambandi við þessa sýningu voru haldnar margskonar skemmtanir og komum við á eina slíka í leikhúsi hallarinn- ar. Þetta leikhús tók 8000 manns ________, _____________________ í sæti og var yfirfúllt þegar við ríkis. Þar í borg er samnefndur vorum þar. Þarna skemmtu! háskóli, og hefir AFL-CIO á undj hefir ekki verið til þess að auka listamenn frá 19 þjóðlöndum og anförnum árum haft þarna námj meðlimatölu félaganna. Síðustu var ákaflega gaman að vera j skeið fyrir starfsmenn hinna 30 ár má segja að séu afgjörandi, ýmsu verkalýðsfélagasambanda. I þegar talað er um styrkleika Þessi námskeið standa venjulega' amerískra verkalýðsfélaga. 1933 í eirra viku og áttum við þessj yoru tæpar 3 milljónir félags- kost að sitja eitt slíkt, með| bundinna manna í öllum Banda- nefna sem voru aðeins bílaiðnaðar- Fyrirlestrar um verka- lýðsmál. Frá Chicago lá leiðin til Madison, höfuðborgar Wisconsin tökumenn annað. Skrifstofu- stjórar hjá Iðnaðar- og verzlun- arfyrirtækjum hafa t .d. sitt eigið „fagfélag“ og svo mætti lengi telja. Mikið er gert til þess að fá fólk inn í verkalýðsfélögin, en sá róður gengur hægt og liggja margar ástæður til þess, m. a. sú, að þó að framleiðslan auk- ist ár frá ári, þá hafa möguleik- amir til þess að skapa sem flest um vinnu ekki aukizt að sama skapi, þannig að atvinnuleysi er alltaf staðreynd, en sú staðreynd þarna. Þá sáum við einnig vatna skíðasýningu. En sú íþrótt hefir náð geysimiklum vinsældum vestan hafs. Sú sýning endaði með því að þrír mer.n settu áj rnönnum úr félögum járn- og ríkjunum, og ma sig „vængi“. Voru þeir síðan! stáliðnaðarmanna. Þarna voru dæmi, að það ár dregnir af hraðbátum með ofsa haldnir fyrirlestrar og umræðu- hraða, þar til þeir tókust á loft. Svifu þeir svo um langan veg alveg ótrúlega hátt, en fólk horfði undrandi á. Verð ég að segja, að ég trúði varla mínum eigin augum, — en sjón var sögu ríkari. Enn skoðuðum við safn iðn- aðar og vísinda, mikla byggingu, fulla af allskonar minjum göml- um og nýjum. Má þar til nefna flastar eða allar árgerðir bíla frá fyrstu tíð þeirra. Framþróun iðnaðar var mjög vel sýnd þarna með tækjum úr mörgum iðn- greinum, t. d. voru trésmíða- 5000 menn í félagi manna af 500.000, sem þá unnu í þeirri iðngrein. Nú munu vera um 18.000.000 manna í. heildarsamtökunum og vantar þó mikið á, að allt vinn- andi fólk sé félagsbundið. Land- búnaðarverkafólk hefir t. d. eng- fundir fyrri part dagsins, en eftirmiðdagurinn notaður til kynnisferða um nágrenni borg-j arinnar. Um uppbyggingu verka lýðsfélaga í Bandaríkjunum komj eftirfaranri fram meðal annars: Verkmannafélög eru nú um 75000 að tölu og hafa allar grein in félagssamtök. En sú starfs- ar iðnaðarmanna og verkamanna grein telur margar milljónir sín sérstöku félög — hvert á fólks. sínum stað. Þessi 75000 félög eru sameinuð í 140 félagsheildir, en þær mynda síðan «tvær stórar samsteypur: AFL og CIO. Þess- ar tvær samsteypur hafa nú fyr ir nokkrum árum sameinast í Af munu Tízkugerðir skóiðnaðar þýzka Alþýðulýðveldisins vekja allsstaðar hrifningu. Skórnir eru léttir og liprir. Þeir eru úr vönduðu plastefni. Tlmboðsmenn: F.DDA H.F. umboðs- og heildverzlun Grófin 1, Reykjavík. Útflytjendur: Ð E U T S C HBR INNIN ■ UMD AUS5EMHAMOEL TEXTIl BERUNW8 • BIHRENSTRASSE 46 Deutsche Demokratische Republik iðnaðarmannafélögum eftirtalin félög vera fjöl- mennust: trésmiðir 750.000 raf- virkjar um 600.000 og prentarar milli 5 og 600.000 manns. Dvöl okkar í Wisconsinskólanum var mjög ánægjuleg, og kynni okk- ar af mönnum og málefnum hin beztu. Sterk og ve' skipulögð verkalýðsfélög. Frá Madison var farið til Chicago aftur og þaðan samdæg urs til Las Vegas 1 Nevadaríki. Þetta er lítill bær á amerískan mælikvarða (íbúar um 60.000), en mjög þekktur vegna allra spilavítanna og skemmtistað- anna, sem þar eru. Fólk flykk- ist þangað til þess að freista gæf unnar, en flestir fara þaðan fá- tækari en þeir koma. í þessum bæ hefir systir mín búið í mörg j ár og þótti mér vænt um að fá1 tækifæri til þess að hitta hana j og hennar fólk. Frá Las Vegas héldu ferðafélagar mínir til San Francisco, en ég varð eftir. Þrem dögum seinna hittumst við svo allir aftur í Los Angeles. Los Angeles er ein af stórborg um Bandaríkjanna, og í miklum uppgangi. Flykkist fólk þangað i stríðum straumum, vegna þess að atvinnumöguleikar eru tald- ir miklir. Atvinnuleysi er lítið eða ekkert, og velmegun fólks- ins almenn. Við heimsóttum m. a. skrifstof ur verkalýðsfélag- j anna í borginni. Sögðu forstöðu j menn þeirra, að þau væru mjögi sterk, vel skipulögð og stæðu j fast saman. Ymsir staðir og byggingar voru skoðaðar, m. a. stór íþróttaleikvangur, sem er í byggingu. Ahorfendasvæði þessa mannvirkis er á mörgum hæðum og allt er það steinsteypt í pört- um á jafnsléttu, en síðan reist upp með krönum. Leikvangur þessi átti að rúma 60.000 manns í sæti. Næst var komið til New Orleans í Louisiana. Þessi borg við ósa Missisippifljótsins er um margt mjög sérstæð. Þar bland- ast saman gamalt og nýtt. I borg inni er stofnun „International House“, sem ýmsar stofnanir og félagssamtök standa að. A henn- ar vegurn var farið víða um, og skoðaðar byggingar, söfn o. s. frv. Meðal annars skoðuðum við stóran iðnskóla. Þá heimsóttum við skrifstofur félags rafvirkja og ræddum við forstöðumenn nokkurra félaga. Þama var okkur m. a. sagt frá iðnnámi og kjörum iðnnema og er það á margan hátt svipað því sem er hér. Gerðir eru bindandi námssamningar. Námið tekur 4—5 ár eftir iðngreinum. Skóli er stundaður að vetrinum. Menn Húsbyggjendur Byggingameistarar Nú getum við útvegað vikursand bæði sigtaðan og ósigtaðan. Malað vikurgjall í einangrun og steypu. Vikur-möl í einangrun. Milliveggja plötur úr vikurgjalli 5 cm, 7 cm 10 cm 3ja hólfa holsteinn 20 x 40 x 20 cm. Verzlið þar sem verðið er hagstæðast. Sendum heim. ÉRUNASTEYPAN H.F. — Sími 35785. geta ekki byrjað nám fyrr en þeir eru fullra 18 ára, og þeim er skylt að skila 8 stunda vinnu, 5 daga vikunnar. En kaup iðn- nema er hærra, en hér heima. Byrjunarlaun 60%, miðað við laun sveina. Margt hefir verið rætt og ritað um kynþáttavanda málin í Bandaríkjunum og mun ég ekki geta bætt þar neinu við. I New Orleans eru blökkumenn afar fjölmennir eins og víðast hvar í Suðurríkjunum. Þar í borg, eins og reyndar alls staðar annarsstaðar, mátti sjá svart og hvítt fólk starfa hlið við hlið, t. d. afgreiðslu, fólk í verzlun- um, sporvagnastjóra, verkamenn o. s. frv. Virðist þetta benda til, að kynþátta-,,vandamálið“ sé ekki eins alvarlegt og af er lát- ið Að síðustu var komið til Knox ville í Tennesseríki þar var okk ur gefinn kostur á að fræðast um og skoða hinar miklu vatnsvirkj anir, sem þar hafa verið gerðar. Yrði það langt mál að segja frá þessum miklu mannvirkjum og þeim áhrifum, sem þau hafa ha-ft á afkomu fólksins þar og í ná- grannaríkjunum, en til þess er ’ekki rúm. Verkalýðsfélög í þessu ríki eru mörg og vel skipulögð og sam- vinna þeirra við vinnuveitendur talin til fyrirmyndar. Sem dæmi um það má geta þess, að í des- ember ár hvert halda báðir að- ilar sameiginleg- ráðstefnu, þar sem rætt er um kaup og kaup- mátt launa. Niðurstaða hennar segir til um, hvort kaup eigi að hækka næsta ár eða jafnvel lækka og báðir hafa fyxirfram með samningum sætt sig við þessar niðurstöður. Skammt frá Knoxville eiga heildarsamtök amerískra prent- arafélaga stórt landssvæði. Þang að fóru ferðafélagar mínir í stutta kynnisferð en ég gat því miður ekki farið með þeim. Voru þeir mjög hrifnir af því að koma á þennan stað, en þar hafa m. a. verið reistir skólar, hótel, verzl- anir, íþróttasvæði o. s. frv. Þarna koma prentarar með fjöl- skyldur sínar í sumarleyfum sínum hvaðanæfa að úr Banda- rikjunum. Má með sanni segja. að samtök prentara, bæði hér heima og vestan hafs, séu langit á undan öðrum á þessu sviði og öðrum til fyrirmyndar. Frá Knoxville var haldið heim með stuttri viðkomu í Washing- ton og New York og komið til Reykjavíkur snemma morguns 27. ágúst. Allt var þetta ferðalag hið ánægjulegasta og er sérstök á- stæða til þess að geta um hinar alúðlegu móttökur, hvar sem komið var. Eg vil að lokum nota þetta tækifæri til þess að senda ferða- félögunum kveðju mína, með þökk fyrir samveruna. Guðni H. Árnason. UTSA A SLÉTTBOTNAÐIR KVENSKÓR. Stærðir 36—38. STRIGASKÓR með kvarthæl. TELPUSKÓR stærðir 27—35. • INNISKÓR fyrir drengi. Stærðir 33—36. KARLMANNASKÓR úr gerfi rússkinni. ALLT Á IMJOG LÁGt) VERÐI ÚTSALAIV STENDUR AÐEIIMS IMOKKRA DAGA SKÚVEKZLIIAI ÞÓESBAR PÉTORSSONAR Aðalstræti 18.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.