Morgunblaðið - 15.10.1961, Síða 15

Morgunblaðið - 15.10.1961, Síða 15
Sunnudagur 15. okt. 1961 MORGVTSBL AÐltí 15 rilNCARí>/Nr* rsr--*. FYRIR SKÖMMU var nokkrum fréttamönnum boðið að skoða starfsemina jJI á Stórólfsvelli á Rangár- völlum. Stórólfsvöllur er 1 * grasmjölS' stöð samvinnufélaga rasmjöls- og kornræktar- ^ ' M vndina að bessu fvrir- > 1 eða Jean Fontaney, en und- Sjálfknúna sláttuþreskivélin að verki á Stórólfshvelli. ■ Korn og grasmjöl á Stórólfsvelli vélin ekki að nema staðar til þess, heldur er bíl eða vagni ekið samsíða henni á meðan hún dælir korninu yfir á hann. öll eru vinnubrögð þessi hin fullkomnustu. (Ljósm. vig.) Kornið hraðþurrkað. Við þurrkun kornsins kemur hin afkastamikli heyþurrkari að góðum notum, en hann er hitaður upp m,eð olíubrennara. Fyrirtækið Stórólfsvöllur hefir fengið á leigu 400 ha lands, sem er eign sýslunnar. Er ráðgert að mjög bráðlega verði þetta ein tún- og akur breiða. Þótti mönnum glæsi- legt um að litast nú þegar, þótt ekki sé komið í rækt ir því nafni þekkja hann flestir. Jóhann er búfræði- kandidat frá Hvanneyri og var um nokkurt árabil ráðu nautur Borgfirðinga. Hann stundaði einnig verkfræði- nám erlendis. Jóhann er stórhuga og hefir barizt af krafti fyrir því að gras- 350—550 kg á klst. miðað við að grasið sé tekið til þurrk- unar beint af ljánum, en auð- vitað verða afköstin meiri ef það er forþurrkað, sem gert er þegar tíð er góð og hag- kvæmt þykir. Helgt Þorstelnsson forstjórl og Jóhann Franksson bústjór ræðast við. væri allt á frumstigi enn. Hitt hefði komið í ljós að það gras mjöl, sem hér er framleitt, hefði reynzt mjög gott og stæði sízt að baki erlendri vöru samskonar. mjöl yrði framleitt hér í stórum stíl, einnig hefir hann mikinn áhuga fyrir kornrækt og telur að hag- kvæmt sé að reka þessar ræktunargreinar saman og Hafrar og 6 tegundir af byggi. . * _ i , .. . i • Þegar fréttamennirnir heim nota að nokkru somu tæki sóttuSStórólfsvöll var verið að til framleiðslunnar. slá kornið, en að þessu sinni Með samstarfi sínu við SÍS var sáð til 6 tegunda af byggi tókst Jóhanni að koma draumi sínum í veruleika. Hófst undir búningur á síðasta ári og nú í sumar var grasi sáð í 140 hektara lands en korni í 80 ha. Ýmsum grastegundum var sáð með tilliti til vaxtarhraða þeirra, svo að hver tegund væri fullsprottin þá er bezt hentaði að slá hana. Byggð hefir verið þurrkstöð, þar sem bæði gras Og korn er þurrk- að. Afkastar þessi þurrkstöð og höfrum sáð í 4% ha. Sáð var 9.—15. maí, sem þykir fremur seint. Þó Ýar kornið sæmilega þroskað, eftir því sem um gat verið að ræða eftir ekki betra sumar. Við sláttinn er notuð fjögurra tonna Mass ey-Ferguson sláttuþreskivél, sjálfknúin (Selfpropelled com bine). Er hún með korngeymi, sem tekur allmikið magn af korni svo ekki þarf að losa hana nema af og til og þarf WFMIÐIRs .........FiJUGIÐ MEÐ HINUM NÝJU HRADFLEYGU FLUG VÉLUM LOFTLEIÐA DC-6B ÞÆGILEGAR HRADFERÐIR HEIMAN OG HEIM nema um helmingur landsins. Það vakti athygli manna að mikið rauk upp af grasþurrk- aranum þegar verið var að þurrka kornið, en þess er að geta að það var bæði blautt og ekki fullþroskað, sem or- sakar að það inniheldur mun meira vatn en ella. Eriendur sérfræðingur, sem hér var á ferð fyrir skemmstu, og setti niður kornþurrkara í Gunnars holti og að Helluvaði kvaðst aldrei fyrr hafa séð rjúka upp úr komþurrkara. Vitanlega er þetta korn hraðþurrkað þar sem það á einungis að notast sem fóðurvara, en ekki sem út sæði. Væri svo mundi það þurrkað við mun minni hita. Kle.naenz ráðgjafinn. Baldur Tryggvason forstjóri, en hann sá um innkaup á vél um þeim, sem fyrirtækið not ar. Kornræktin er ung hér á landi ef svo má segja þótt hún hafi ávalt verið stunduð eitthvað en í litlum mæli ef miðað er við þessar fram- kvæmdir. Þær þrjár korn- ræktarstöðvar, sem nú eru reknar á Rangárvöllum hafa allar sótt meira og minna af ráðum til Klemenzar Krist- jánssonar á Sámsstöðum, sem allra manna ötulastur hefir verið við tilraunir í þessu efni. Grasimjöl hefir Klemenz einnig framleitt þótt ekki hafi verið í stórum stíl. Til hans var því einnig hægt að leita ráða í þessu efni. Með til- komu hinna stórvirku véla er ekki að efa að hér hefir verið brotið blað í ræktunarsögu landsins. — vig.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.