Morgunblaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 1
24 síðtir
tvgiiwMtí^V^
«8. árgangur
236. tbl. — Miðvikudagur 18. október 1961
Prentsmiðja Morgunblaðsina
Við eigum að gæta víðsýni og
í fjármalum
Reksfrarútgjöld ríkisins hefbu lækk-
\ oð á árinu 1962 — ef kauphækk-
anirnar heföu ekki oroið
I
Fjárlagarœða Gunnars Thoroddsen
FYRSTA umræða um fjárlagafrumvarp ársins 1962 fór
fram á Alþingi í gærkvöldi og var henni útvarpað. Gunn-
ar Thoroddsen, fjármálaráðherra, fylgdi frumvarpinu úr
lilafti með yfirgripsmikilli og glöggri ræðu, þar sem hann
gerði grein fyrir afkomu ríkissjóðs á árinu 1960, afkomu-
horfunum í ár — og rakti og skýrði einstaka liði hins
wý.i:* fjárlagafrumvarps.
Þá kom m. a. fram í ræðu ráðherrans, að greiðsluaf-
gangur hefði orðið á árinu 1960 og útgjöld ríkisins þá
í fyrsta skipti orðið undir áætlun. Þá teldi hann nú ein-
sýnt, að hrakspár stjórnarandstæðinga um greiðsluhalla á
þessu ári mundu ekki rætast — heldur enn verða hallalaus
afkoma. Vegna kauphækkananna í sumar og afleiðinga
þeirra, ykjust rekstrarútgjöld ríkissjóðs á árinu 1962 um
138 milljónir króna — en á móti kæmu lækkanir, sem
leiddu til þess, að heildarhækkun útgjaldanna á fjárlaga-
frumvarpi næsta árs næmi ekki nema 126 milljónum kr.
Þetta þýddi það, að ef ekki hefði komið til nýrra kaup-
hækkana hefðu rekstrarútgjöld ríkissjóðs getað lækkað á
fiæsta ári. Gat ráðherrann um margvíslegar sparnaðar-
ráðstafanir, sem ýmist væru í undirbúningi eða þegar
komnar til framkvæmda.
Fer framsö'guræða fjármálaráð
berra hér á eftir í heild:
Frumvarp til fjárlaga fyrir ár-
ið 1961 liggur hér fyrir til 1.
umræðu. Aður en ég sný mér að
frumvarpinu sjálfu vil ég gera
Iiokkra grein fyrir afkomu ríkis-
ejóðs á síðastliðnu ári og því
hvernig horfir um afkomu hans
é þessu ári.
Uppgjori rlkisreiknings fyrir
árið 1960 var lokið á miðju ári.
Yfirskoðunarmenn hafa að und-
anförnu endurskoðað reikning-
inn og verður frumvarp til laga
«m samþykkt á honum lagt fyrir
Alþingi í nóvembermámiði.
Ætlunin var að sjálfum reikn-
ingnum yrði útbýtt á Alþingi
prentuðum fyrir þessa 1. umræðu
f járlaga, eins og gert var í fyrra.
£n vegna óvenjulegra anna í
Ríkisprentsmiðjunni hefur ekki
tekizt að ljúka prentun reikn-
ingsins. Þegar sýnt var að prent-
un yrði ekki lokið fyrr en eftir
nokkra daga, þótti þó ekki rétt
að láta fjölrita reikninginn og
efhenda hann þingmönnum þann
ig, eins og stundum hefur verið
gert, enda tvíverknaður og auka-
kostnaður. Ræðumönnum hv.
Btjórnarandstæðinga hér í þess-
um umræðum var því gefinn
kostur á að kynna sér reikning-
inn hjá rikisbókara í próförk, og
vona ég að þessi seinkun prent-
unar komi ekki að sök.
Afkoma ríkissjóðs 1960.
Vil ég þá víkja að afkomu
rikissjóðs á síðastliðnu ári.
Þegar fjárlög fyrir árið 1960
voru undirbúin og afgreidd, var
meiri vandi á höndum en oftast
áður um flestar áætlanir, eink-
tun þaer, er snertu tekjur rikisins.
lyágu til þess ýmsar ástæður.
Miklar breytingar voru gerðar á
ekattakerfinu á því þingi. Tekju
vkattur var afnuminn af almenn
um launatekjum. Felldur var nið
ur 9% skattur á innlendai'^am-
leiðslu og þjónustu, en í staðinn
lögtekinn 3% söluskattur í smá-
sölu og hækkaður söluskattur af
innfluttum vörum. Erfitt var að
áætla nákvæmlega, hvernig þess
ar breytingar myndu verka á
tekjur ríkissjóðs. I annan stað
var ljóst, að breytingin á gengis-
skráningunni mundi draga úr
innflutningi erlendra vara, enda
til þess ætlazt. En ógerlegt var að
sjá fyrir, hve mikil sú hækkun
myndi verða og hversu misjöfn
áhrifin á innflutning einstakra
vörutegunda. I þriðja lagi kom
til hið aukna viðskiptafrelsi.
Einnig hlaut gengisbreytingin að
hafa ýmis konar áhrif á útgjöld-
in.
Um leið og höfð voru í huga
þessi allmörgu óvissu atriði, sem
Framhald á bls. 8.
Ouimar Thoroddsen
Kennedy
skorar á
Krúsjeff
WASHINGTON, 17. október —
Kennedy Bandaríkjaforseti sendi
ráðstjórninni í kvöld áskorun
um að hætta við að sprengja 50
megatonna kjarnorkusprengj-
una, sem Krúsjeff skýrði frá i
dag. Sagði Kennedy, að hann
bæri þessi tilmæli fram i þágu
alls mannkyns, því þessi stóra
sprenging g-æti haft alvarlegar
afleiðingar. — Ennfremur sagði
Kennedy, að Bandarikjamenn
hefðu getað gert slíka sprengju
1957, en þeir teldu enga nauðsyn
' bera til bess.
Óvissa um stjórnar-
myndun í Tyrklandi
Samsfeypustjórn óumflýjanleg
ANKARA, 17. okótber. — Úrslit
þingkosninganna í Tyrklandi
urðu á þá lund, að enginn flokk-
anna hlaut nægilegt fylgi til þess
að geta myndað stjórn. Sam-
steypustjórn virðist því óumflýj-
anleg.
* * *
Lýðveldisflokkurinn undir for-
ystu Ismet Inönu, en studdur af
Gursel hershöfðingja, er nú
stærsti flokkur landsins og hlaut
180 sæti í fulltrúadeildinni. Rétt-
laetisflokkurinn, sem studdur
var af áhangendum Menderes
hlaut 150 sæti, en hins vegar 68
sæti í öldungadeildinni. Vantar
þá lítið upp í meirihluta, því í
deildinni sijta 140 þingmenn. Lýð
veldisflokkurinn hlaut 45 sæti.
* * *
Nýi tyrknesi flokkurinn, sem
fékk 61 sæti í fulltrúadeildinni
Og 21 í öldungadeildinni kemur
e. t. v. með að hafa úrslitaáhrif
um myndun . stjórnar. Formæl-
andi réttlætisflokksins sagði í
dag, að hans flokkur væri reiðu-
búinn að ganga til stamstarfs með
þessum flokki, en mundi ekki
vinna með lýðveldisflokknum.
Fjórði og minnsti flokkurinn
er bændaflokkurinn, sem hlaut
Adenauer
dregur sig í hlé
BONN, 17. október. — Þó að ég
verði endurkjörinn kanslari til
næstu fjögurra ára, þá mun ég
ekki sitja út allt kjörtimabilið,
sagði Adenauer kanslari í dag.
Hann ætlar hins vegar að sitja
nokkurn tíma til þess að búa
eftirmann sinn vel undir kansl-
arastörfin.
LONDON, 17. október — Mac-
millan og de Gaulle hittast senni
lega innan tíðar til þess að ræða
ástand heimsmálanna.
49 sæti í fulltrúadeildinni Og M
í öldungadeildinni.
* * *
Síðari fréttir: Tyrkneska bylt-
ingarráðið, sem stjórnað hefur
Tyrklandi síðan Menderes var
velt úr stóli í maí 1960, fór þess
á leit við förystumenn allra fjög-
urra stjórnmálaflokkanna í
kvöld, að þeir mynduðu sam-
steypustjórn. Undirtektir munu
í fyrstu hafa verið daufar.
X-15 !
flaug meö sex-
földum hraoa
hljóbsins
Edwards-flugstöðinni,
Kaliforníu, 17. okt
BANÐARÍSKA rakettuflug
vélin X-15 setti enn nýtt
hraðamet í dag, er tilrauna-
flugmaðurinn Joe Walker
flaug vélhwii með 3920 mílna
hraða, eða næstum sex sinn
um hraðar en hljóðið. Hann
hafði lofthemlana niðri til
þess að fara ekki enn hrað-
ar.
Hreyfill flugvélarinnar
var aðeins í gangi í 80 sek-
úndur og náði Joe Walker
110 þús. feta hæð, en áður
hefur > X-15 far/ð upp í
117,000 feta hæð.
Lofthemlarnir voru gló-
andi af hita, sem myndaðist
vegna loftmótstöðunnar.
Hitnuðu þeir upp í 1,100
gráður á Fahrenheit en búk
ur upp í 1000 gráður. Há-
marksþol málmsins, sem
flugvélin er smiðuð úr, er
1,200 gráður.
-
Við eigum stærri sprengjur
sagði Krúsjeff, en viðurkenndi, ah enn
væri matvælaskortur í Rússlandi
Moskva, 17. okt. —
Á fyrsta degi 22. þings komm
únistaflokksins flutti Krú-
sjeff ræðu, sem stóð í 6 klst.
og 20 mínútur. Var þingið sett
í nýjum samkomusal í Kreml
að viðstöddum hátt á fimmta
þúsund áheyrendum.
100 megatonn.
Krúsjeff sagði i sinni löngu
ræðu, að Rússar mundu sprengja
kjarnorkusprengjur fram til
næstu mánaðamóta. Sú síðasta
yrði stærst, um 50 megatonn, eða
sem svarar 2,500 sprengjum af
þeirri stæxð, sem varpað var á
Hirosima. Sagðist Krúsjeff eiga
helmingi stærri sprengu en hún
yrði ekki reynd núna.
Sagði hann, að Rússar ættu
kjarnorkukafbáta, sem hefðu
fjarstýrð flugskeyti og síðan
snéri hann að utanríkismálun-
um, en hann varði mestum tíma
til þess að gera þeim skil.
Neitaði hann því, að Rússar
hefðu sett fram úrslitakosti í
Berlín. Sagði, að hugsanlegt væri
að slá friðarsamningium við A-
Þýzkaland á frest fram til ára-
móta, því viðræður Gromykos
við ráðamenn á vesturlöndum
hefðu leitt í ljós, að þar væri
vilji fyrir hendi til lausnar mál
inu með friðsamlogum hætti.
Stefnuskráin.
Hann krafðist þess, að kín-
verska kommúnistastjórnin yrði
tekin í S.Þ. svo og stjórnir
beggja hluta Þýzkalands. Þá
sagði hann, að kominn væri tími
til að þrjú helztu öflin í heimin-
um, kommúnistaríkin, hlutlausu
rikin svonefndu og lýðræðisrfk
in skiptu með sér öllum stofnun
um S.Þ.
Annars dró hann utanríkis-
málastefnuna saman í sex megin
atriði:
1) Friðsamleg sambúð verði
grundvallarreglan.
Framhald á bls. 23.