Morgunblaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 18. okt. 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 3 SIAKSTEINAR Rafgirðing til Tiðbótar Nýjustu fréttirnar frá Berlín eru þess efnis, að kommúnistar láti nú ekki nægja tvöfaldar gaddavírsgirðingar og meira en mannhæðar háan múr til aS reyna að stöðva flóttamanna- strauminn vestur eftir, heldur hafi þeir nú líka tekið nýrri tækni í þjónustu sína og lagt rafmagnsvír meðfram gaddavírs girðingunum til þess að fuil- komna fangelsismúrana. Maður með íslenzku nafni, sagði nýlega í blaði, sem líka ber íslenzkt heiti, að þjóðarfangels- un Austur-Þjóðverja væri sjálf- sögð, vegna þess að hindra þyrfti að vinnuafl hyrfi úr landi, svo aS „áætlanirnar“ gætu staðizt. Hér á íslandi er þannig til mannigerð, sem telur sjálfsagt að gera heilar þjóðir að vinnuþrælum, til þess að skipulag dýrðarinnar geti sýnt yfirburði sina í framleiðslu morð- tækja. Að slíku framtíðarskipu- | lagi á íslandi vinna þessir menn i niótt með degi fyrir rússneskt fjármagn. Vel til f allið í Þjóðviljanum í gær er það boðað, að kommúnistaflokkur- inn íslenzki hafi nú eignazt rán- dýra rotation-pressu til að prenta í Moskvumálgagnið íslenzka. Kommúnistar hafa yfirleitt ekki orð fyrir að vera húmoristar, en einihver bezti brandari er það, þegar því er haldið fram, að happdrætti hafi borgað fyrir þessa vél, auk annarra fram- kvæmda „f!okksins“, þar á með- al byggingu Rúblunnar. Hvert mannsbarn veit, að Moskva er að launa fyrir dygga þjónustu og greiða fyrir enn víðtækara starfi hérlendis í þágu heimsvalda- stefnu kommúnásmans. Og' tákn- rænt er það, þegar Þjóðviljinn segir: „Vél þessi er þýzk, framleidd 1935 . . . og hinn bezti gripur.“ Daglega lesum við um það í kommúnistamálgagninu, að það sanni yfirburði sósíalismans, hve öflug morðvopn og eldflaugar Rússar geti smíðað. Samkvæmt þeirri kenningu er aðeins eitt stjórnarfar, sem er ennþá full- komnara en kommúnisminn, þ. e. a. s. nazisminni, þvi að óum- deilt er, að ennþá meiri urðu hin- ar tæknilegu framkvæmdir i Hitlers-Þýzkalandi og á miklu skemmri tima. Þegar Þjóðvilja menn velja pressu s í n a „hinn, bezta grip“, þá er það aldarfjórðungs gamla tæki, framleitt í Hitl- ers - Þýzkalandi. Þá sjá menn það svart á hvítu, hvort það sé ekki rétt að eiu- ræðisstjórnarfar nái miklu lengra tæknilega séð og sé þar af leið- andi eftir túlkun Þjóðviljanis að dæma hið fullkomnasta í veröld- inni. En leitt er til þess að vita, að þeir verða sjálfsagt ekki margir, sem fá að sjá hvernig munnvikin kiprast á Magnúsi Kjartanssyni, ritstjóra, þegar hann fer að leita að hakakvossmerkinu á pressunni sinni. Ef til vill slæðist svo haka- krossmerkið einhvern tima inn á valsana í staðinn fyrir hamar og sigð. Hefði það til dæmis ver- ið tilvalinn brúnn bakgrunnur á ritstjórnargreinina í gær, þar sem rætt er um frið og aftur frið með nákvæmlega sömu röksemdum og Hitler beitti með mestum árangri fyrir styrjöldina, enda var em áhrifamcsta ræða hans gefin hér út á sínum tíma undir heitinu „Friðarræðan" — alveg eins og ræður Krúsjeffs heita í dag. Myndin er tekin í Siglufjarðarkirkju, er Karlakórinn Vísir söng Kirkjuhvol undir stjórn dr. Roberts Abrahams Ottósson- ar, en með því lauk vígsluathöfninni, er stundaklukkan' og kirkjuspilið var vígt. Ljósm. Sævar Halldórsson. að við vondon draum á mánu dagsmorguninn? — Ef til vill. Það var dumbungsveður þá, reglulegt Siglufjarðarveður, svo að við fengum að sjá alla þá veðr- áttu, sem sér Bjarni kynnt- ist. Þá hitti Mbl. séra Óskar J. Þorláksson dómkirkjuprest að máli, en hann var sóknar- prestur Siglfirðinga um 16 ára skeið og tók við af séra Bjarna, er hann lét af em- bætti 1935: — Mér finnst hátíðin hafa tekizt mjög vel, þetta var mjög myndarlegt hjá Sigl- firðingum og fór að öllu leyti fram eftir því, sem við átti. Það var fjöldi manns í kirkju á hátíðarmessunni og eins er klukkuspilið var vígt. — Hvenær fannst yður há- nokkrum bae, en séra Bjarni af Siglfirðingum fyrr og síð- ar. — En svo hefur farið að kárna gamanið, er aðkomu- menn bjuggust til heimferð- ar? — Það má segja, en ann- ars vorum við mjög heppin með veður. Á föstudaginn rigndi töluvert, en á laugar- dag var komið yndislegt veð- ur, blakti ekki hár á höfði, og hélzt það á sunnudag. En á mánudaginn versnaði það. Ekki sást upp í miðjar hlíðar um morguninn fyrir hríð. Um hádegið lögðum við samt af stað, en ýta fór á und- an. Sveljandi var og dálítið kóf, er við komum upp í Skerðið, og minnti það dálít- ið á gamla daga, en úr því var gott til Sauðárkróks. Glaöasdlskin og bjart yfir ðllu á aldarafmæli séra Bjarna var stórglæsileg og fór fram úr öllu því, sem ég gat búizt við. Kirkjulegu athafnirnar voru ógleymanlegar, sérstak- lega hátíðarguðsþjónustan og ræða séra Sigurðar Stefáns- sonar vígslubiskups. Hún var stórmerk. — Eins var söngur- inn fádæma góður, enda hafði söngmálastjóri, Róbert Abra- ham Ottósson, þjálfað kórana og stjómaði hann þeim ásamt Páli Erlendssyni. Einnig var veðrið eins og bezt verður á kosið og sólargeislarnir skinu inn um gluggana á kirkjunni. Ég vil að lokum aðeins segja þetta: Ég og mín fjölskylda öll erum mjög þakklát og hátíðahöldin fóru fram úr öllu, sem við gátum hugsað okkur. Meðal gamalla Siglfirðinga, sem viðstaddir voru hátíða- höldin, var Björn Dúason, sveitarstjóri í Sandgerði. — Ég hef mikið að segja um hátíðina. hún var stór- glæsileg og Siglfirðingum til sóma. Þegar við, sem fórum í sambandi við brottflutta Siglfirðinga, Jón Kjartansson, séra Óskar J. Þorláksson og ég, flóttamannanefndin svo- nefnda, komum norður, var veðrið eins og séra Bjarni hefði óskað sér. Glaðasólskin og bjart yfir öllu. — Það var tilkomumikil og litrík stund, þegar kirkjuklukkurnar voru vígðar. Þegar sóknarprestur- inn hafði beðið og hljóð var í kirkjunni, þá var klukkna- spilið sett í gang og síðasta laglínan í „Kirkjuhvoll“ hljómaði. Það var ógleyman- legt. Það má með sanni segja, að hver höndin hafi hjálpað annari og minningu séra Bjarna var vel á lofti haldið. — En svo hafið þið vakn- tíðin hafa risið hæst? — Stundin við hátíðarmess una fannst mér mjög hátíð- leg og eins er blómsveigur- inn var lagður á minnisvarð- ann við Hvanneyri. Og ég er ekki viss um, að aðrir menn hafi verið meir heiðraðir af blómsveigur Halldórsson. Myndin er tekin, er bæjarstjórl hafði lagt blömsveig á leiði prestshjónanna séra Bjarna Þorsteinssonar og Sigríðar L Blön dals í Hvanneyrarkirkjugarði. Lljósm. Sævar Halldórsson. kirkju í Hvanneyrarkirkjugarð, er Ljósm. Sævar N Ú, þegar hin veglega hátíð, sem Siglfirðingar héldu til minningar um séra Bjarna Þorsteinsson tónkáld, er ný- afstaðin, leikur eflaust mörg- um forvitni á, hvað hinir ýmsu gestir, sem hana sóttu, hafa um hana a*5 segja, Hér verður gangur hátíðahald- anna ekki rakinn, það hefur áður verið gert í Mbl., en þess er samt vert að geta, að í ráði er að útvarpa frá þeim að einhverju leyti. — Væntanlega þá frá tónleikun- um og eins væri ekki úr vegi, að hátíðamessan yrði flutt í messutíma útvarpsins. Meðal gestanna á hátíðinni voru ýmsir afkomendur og ættingjar séra Bjarna, þar á meðal sonur hans, Beinteinn Bjarnason, útgerðarmaður í Hafnarfirði. — Hvað hafið þér helzt um hátíðina að segja, Bein- teinn? — Það er ekkert, ekkert, Myndin er tekin, er hátíðargestir gengu frá — nema allt það bezta. Hún Var -lagður á leiði prestshjónannia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.