Morgunblaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 18. okt. 1961 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Aí- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbr auðstof a Vesturbæíar Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Vantar konu við húshjálp í Kópavogi eftir hádegi. Uppl. 1 síma 19186. Trompet-kennsla Byrjaður að kenna. Nýir nemendur hringi í síma 24768. Björn Guðjónssori. Telpa óskast til að passa tveggja ára dreng 2 tíma á dag eftir hádegi. Uppl. í síma 35364. íbúð til leigu Góð 3—4 herb. fyrir full- orðið, reglusamt fólk. Tilb. merkt: „5896“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Atvinna Vanar saumastúlkur ósk- ast. Sími 23862. Heimavinna Stúlkur vanar buxnasaum óskast. Sími 23862. Sófasett til sölu ódýrt, sófi og 3 stólar. Uppl. í síma 11257. Sniðkennsla Pláss laus í dagnámskeið. SigTÚn Á Sigurðardóttir. Drápuhlið 48. Sími 19178. Ritvél Til sölu, Rheimmetall- skrifstofuritvél í góðu lagi. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 24250. Keflavík Stúlka óskast nú þegar, til að sjá um 5 manna heimiii í einn og hálfan mánuð. — Uppl í síma 1692. Keflavík Sófasett til sölu, og einnig samkvæmiskjóll. Uppl. í síma 2146. Iðnrekendur — Heildsalar Vanan verzl- unarmann vatnar vinnu við sölumensku 3—4 daga í viku. Tilb. merkt: „1923“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag. ATHIJGIÐ að borið saman 1 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðiuu, en öðrum blöðum. — í dag er miðvikudagurinn 18. okt. 291. dagur ársins. Árdegisflæði kl .1:00. Síðdegisflæði kl. 13:09. Slysavarðslofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanlr) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 14.—21. er í Vesturbæjarapóteki, sunnud. í Aust urbæ j ar apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kL 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir f Hafnarfirði 14.—21. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir böm og fullorðna# Uppl. í síma 16699. St. St. 596110197—VIII G.I». [X| Helgafell 596110186. VI. 2. I.O.O.F. 7 = 14310188^ = RMR Föstud. 20-10-20-Ársf-Ht. FRETTIR Kvenfélag Langholtssóknar: — Fund ur fimmtudaginn 19. þ.m. kl. 20:30 í Vogaskóla. Kvenfélag Kópavogs heldur nám- skeið í beina- og hornavinnu í októ- ber. Ollum heimil þátttaka. Upplýs- ingar í síma 16424 og 36839. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður 1 vetur opið félagsmönnum og almenn- ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Minningarspjöld og Heillaóskakort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum. I Hannyrðaverzl. Refill, Aðalstr. 12. I Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Minningarspjöld kvenfélags Hall- grímskirkju íást á eftirtöldum stöðum. Verzl. Amunda Arnasonar, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grettisgötu 26. Minningarspjöld Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Roði, Laugav. 47 Bóka- verzl. Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti. Hafliðabúð, Njálsgötu 1. Verzl. Réttarholtsv. 1 og Sjafnargötu 14. Sortnar þú ský! suðrinu í og síga brúnir lætur, eitthvað að þér eins og að mér amar, eg sé þú grætur. Virðist þó greið liggja þín leið um Ijósar himinbrautir; en niðri hér æ mæta mér myrkur og vegar-þrautir. Hraðfara ský! flýt þér og flý frá þessum brautum harma, jörðu því hver of nærri er oft hlýtur væta hvarma. (Jón Thoroddsen: Til skýsins). + Gengið + 1 Sterlingspund Kaup 120,76 Sala 121,06 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur .... 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,00 604,54 100 Sænskar krónur .... 831.70 833.85 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frank. .... 872,72 874,96 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Gyllini 1.189,74 1.192,80 100 Svissnesklr frank. 994,15 996,70 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 100 Austurr. sch 166,46 166,88 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30 100 Pesetar 71,60 71,80 /000 Lírur - 69,20 69,38 Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 06:30 frá N.Y. og fer til Glasg. og Amsterdam kl. 08:00. Er væntanlegur aftur kl. 24:00 og fer til N.Y. kl. 01:30. — Þorfinnur karlsefni er væntanlegur kl. 06:30 frá N.Y. og fer til Osló og Stavangurs kl. 08:00. — Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 22:30 frá Hamb., Itaupmh. og Gautab. Fer til N.Y. kl. 23:30. Flugfél'ag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: I dag: Til Akureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmanna- eyja. — A morgun: Til Akureyrar (2), Egilsstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og I>órshafnar. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss og Dettifoss eru í Rvík. — Fjall- foss fór frá Rvík í gær til Eskifj. — Goðafoss fór frá Seyðisfirði í gær til Raufarhafnar. — Gullfoss er í Ham- borg. — Lagarfoss er á leið tii Lenin- grad. — Reykjafoss er í Lysekil. — Selfoss er í N.Y. — Tröllafoss er á leið til N.Y. — Tungufoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. H.f. Jöklar: — Langjökull fór frá Jakobstad í gær til Kotka. — Vatna- jökull fór frá Haifa í gær til Spánar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla fór í gær frá Rvík til Austur- og Norðurlandshafna. — Askja er á leið til Roquetas. Hafskip h.f.: — Laxá er á leið til Spánar. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Onega. — Arnarfell er í Rvík. — Jökul fell er á leið til Rendsburg. — Dísar- fell er á leið til Rússlands. — Litlafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. — Helgafell er á Akureyri. — Hmarfell átti að fara frá Batumi 1 gær til Isl. Laugardaginn 14. okt. vóru gef- in saman í hjónaband hjá borgar- dómara, ungfrú Guðrún Jóhanns- dóttir, Laugaveg 8B og Auðunn Björnsson, sama stað. Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband, Jóhanna Björg- vinsdóttir, Raufarhöfn og séra Sigurvin Elíasson sóknarprestur á Raufarhöfn. Séra Jakob Jóns- son sóknarprestur Hallgrímssafn aðar vígði. 1 dag verða gefin saman í hjóna band' af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Hulda Gunnarsdóttir frá Kolbeinsstöðum í Hnappadals- sýslu og Sævar Snæbjörnsson frá Ólafsvík. — Heimili brúðhjón- anna verður í Skaftahlíð 26. MFNN 06 = MŒFNI= FRÚ Dorothy Goldberg, kona bandaríska atvinnumálaráð- herrans Arthurs J. Goldberg, er einn af þekktustu abstrakt- nálurum Bandarikjanna. Frú Goldberg er af rússnesku for- eldri, Hún er fædd í St. Louis, en ólst upp í Chicago og lagði stund á blaðamennsku og lista sögu við háskólann þar. Einnig gekk hún á listaháskólann í Chicago og eftir að hún út- skrifaðist þaðan var hún um. tíma teiknikennari. Frúin hefur haldið mál- verkasýningar í Washington, New York og Chicago. Hún fæst enn þá við að mála og er auk þess í stjórn listasafns í Chicago. — Maðurinn minn er að smíða skip í kjallaranum. Ungur eiginmaður hafði sam- þykkt að kona hans keypti ryk- sugu með áfborgunum. Þegar ryk lÍliP sugan kom sá hann að hún var af dýrustu gerð. — Þetta er allt í lagi, elskan, sagði kona hans, hún er ekkert dýrari en þær venjulegu, við þurf um bara að borga svolítið lengur. — Gjörið svo vel, elskan, sagði nýgifta konan, þetta er fyrsti kalkúninn, sem ég matreiði. — Hann lítur mjög girnilega út, sagði eiginmaðurinn, með hverju fylltirðu hann? — Fyllti hann? hrópaði kónan. — En elskan mín, hann var ekki holur að innan. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. JÚMBÖ OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora 1) Þegar Júmbó hafði sent Spora í háttinn, kallaði hann á kunningja sinn, bátsformanninn, sem nú var í hlutverki þjónsins: — Viljið þér gera svo vel að sjá um, að þessi dauði fugl verði stoppaður upp eins fljótt og mögulegt er, sagði Júmbó í skk>- unartón. 2) Að svo búnu tók hann til mat- ar síns, en skömmu síðar kom þræll nokkur inn og tilkynnti, að tækið, sem Júmbó hefði beðið um, væri til- búið. — Ágætt, ég kem strax þegar ég er búinn að borða, sagði Júmbó. 3) Hann var farinn að njót* þessa lífs. Að hafa þjón á hverjum fingri — fólk, sem flýtti sér að framkvæma hverja skipun hans. — Það var nú nokkuð, sem átti við hann Júmbó. Hann gekk raulandi og í bezta skapi út á íþróttavöllinn til þess að æfa sig. í drekabardaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.