Morgunblaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 18. okt. 1961 MORCUIVBLAÐIÐ 5 Keflavík Vandað sófasett SL. LAUGARDAG opnaði Þor lákur R. Haldorsen, málari, sýningru í Ásmundarsal viS Freyjugötu og verður hún op- in til 29. þ.m. frá kl. 2—10 e.h. Við fórum upp í Ásmundar- sal eftir helgina, en þar eru til sýnis 30 olíumálverk og 15 teikningar. — Þetta eru flest nýjar myndir, málaðar á þessu ári, sagði Þorlákur, er við gáífum okkur á tal við hann. — Hvar eru þær málaðar? — Á Stokkseyri, Snæfells- nesi og í Landeyjunum og í Reykjavík. Xil dæmis eru þarna teikningar af nokkrum gömlum húsum hér í bænum, sem annaðhvort eru horfin eða sennilegt er að hverfi bráð- lega, sagði Þorlákur og benti á vegg við stigann. Þar voru myndir af Sunnuhvoli og Xraðarkoti. ■— Hvað er langt síðan þér byrjuðuð að mála? — Eg fór að dunda við þetta snemma á ævinni. Fyrstu sjálf stæðu sýninguna hélt ég í verzluninni Grund við Lauga- veg 1951, en áður hafði ég sýnt tvisvar með frístundamál urum. — Hvar lærðuð þér? — Eg lærði teikningu lijá Eggert Guðmundssyni tvo vet- ur, en hef má'lað upp á eigin spýtur. Annars hefur það allt- af verið minn draumur að kom ast til náms við listaháskólann í Ósló og vona ég að hann rætist brátt. — Þér hélduð sýningu í fyrra? — Já, í Bogasalnum. Þar voru ekki eins margar mynd- ir og hér eru nú, en þær voru flestar stærri. — Þér málið Reykjavíkur- myndirnar eðlilega á staðnum, hvernig líkar yður það? — Eg er fæddur Reykvík- ingur og hef alltaf búið hér, en mér hefur aldrei líkað vel að mála á götunni. Maður verð ur fyrir svo miklum átroðn- ingi. Sumir málarar láta sig þetta engu skipta, en ég get einhvern veginn ekki fellt mig við það. Eg hef gert skissur að þessum Reykjavíkurmynd- um á kvöldin og næturnar meðan bjart er. Þegar ég er að mála úti í sveit, er mér alveg sama, þó að einhverjir komi að horfa á. Það er allt annað, þar er kyrrð og friður, en hér er svo mikill skarkali bæði af bifreiðum og öðru. >• •Vv’--x ,v? V"> ■ 0:SS: ' : S Í;S ■■■' . ' •• >' ; •'•;. >'•> • ■•Í \ :• ••. ■ ■:• •..'•W : •W. Læknar fiarveiandi Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Bjarni Bjarnason fjarv. til 5. nóv. (Alfreð Gíslaspn) Esra Pétursson um óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Gísli Ólafsson frá 15. april i óákv. tíma. (Stefán Bogason). Halldór Arinbjarnar til 21. okt. — (Tryggvi Þorsteinsson). Jón Hannesson til 18. okt. (Ofeigur J. Ofeigsson). Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv. til októberloka. — (Stefán Bogason, Laugavegsapóteki frá kl. 4—5, sími 19690). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- Vísur Enn er dyggðin sótt að sök, sannleiks þrotinn máttur. Boðar þjóðum ragnarök Rússa djöfulháttur. Loftið blanda lævi og hel, lubbamennsku hreyfa, atomsprengjur ógnaél yfir heiminn dreifa. Geir mjög æstur Garmur nú í Gnípahelli dimmum, þegar fláráð Heljarhjú hótum beita griirunum. Fenrisúlfur fnasar hátt, fornan Gleipni slítur. Laus úr böndum Loki brátt lán og friðinn brýtur. Flagðið bláa, Hel, nú hlær, hlakkar að styrjarkynnum. (Miðgarðsormur frelsi fær. Fjölgar Lokasinnum. Ganga völlinn Vígríð á vegleg fornu goðin jllþýði að eyða og slá, ekki er friður boðinn. Æsir göfgir ganga í stríð gæfu heims að verja fyrir grimmum Loka lýð lymskra Sovjetherja. Styrkur Asa og Einherja er að verjast föllum. Er nú hamar Hlórriða horfinn mætti öllum? Þ. Á- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Geirsson fjarv. fram 1 miðj- an nóvember. Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Sveinn Pétursson frá 5. sept. í 4—5 vikur. (Kristján Sveinsson). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Ameriska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug- ardaga og sunnudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: ÍJtlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Útibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Oft er í holti heyrandi nær, hundar lágt þótt urri; gott er að hafa tungur tvær og tala sitt með hvurri. Oft er lygð í lasti og lofi. Oft íá vond mál vænar stoðir. Oft er sekur varinn, en saklaus bar- inn. (Islenzkir málshættir). Nú er farið að gefa ferða- mönnum í V-Berlín kost á því að skyggnast yfir vegginn, sem skiptir borginni. Hér sézt einn slíkur ferðámannahópur og þurfa menn að fara upp á þak bifreiðarinnar. Zig zag, brodera, geri hnappagöt, saoma sængur- fatnað og fl. Faxabraut 350. Sími 1139, Gott herbergi Ungan reglusaman mann vantar bjaxt herbergi í Miðbænum. Uppl. ~t síma 50214 eftir kl. 7. ti’ sölu með tækifæris- verði. Ennfremur ódýr stofuskápur. Barmahlíð 44, 2. hæð. Sími 14378 eftir kl. 6 (18). ‘ \ 1. vélstjóra vantar á 40 smál. bát, 240 ha. nýl. GM vél. Einnig matsvein og 1 háseta. Uppl. í síma 23717. 2ja herbergja íbúð óskast fyrir ung reglusöm hjón með 2 börn. Mætti v>~ - i kjallara. Vinsamleg- ast hringið í sima 24758 eða 18763. Lítil íbúð óskast Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 22150. Herbergi Reglusamur ungur maður óskar efti- herbergi í Álf- heimum eða nágrenni. — Uþpl. í síma 32454 eftir kl. 8. A X H U G I » að borið saman ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðiu u, en öðrum blöðum. — Skagfirðingar í Reykjavík Fyrsta spilakvöld Skagfirðingafélagsins verður í Tjarnarcafé, fimmíudaginn 19. okt. kl. 20,30. Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN Skrifstofustúlku, vana vélritun, vantar á endurskoðunarskrifstofu. Eiginhandarumsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudags- kvöld, merkt: „5898“. Afgreiðslusfúlka óskast í sérverzlun frá n.k. mánaðamótum. Um- sókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri stórf, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Góð atvmna — 6543“. r ^byggileg stúlka óskast nú þegar við afgreiðslustörf í verzlunina Krónan, Mávahlíð 25. — Upplýsingar á staðnum og í síma 10733. Stulkur - ákvæöisvinna Tvær duglegar stúlkur óskast í verksmiðjuvinnu að Alafossi Hátt kaup. Ákvæðisvinna. — Upplýs- ingar í Álafossi, Þingholtsstræti 2, daglega kl. 1—2. Dömur Vatteraðar úlpur — Ullarvettlingar Mohair treflar — Mohair herðasjöl og síðbuxur. hjá Báru Austurstræti 14 Bétur og bátavél 44 hestafla Kelvin-bátavél, árs gömul er til sölu. Selst með tækifærisverði. Einnig tveggja tonna trillubátur með 8 hestafla Stuart-vél til sölu, lágt verð. — Tilboð merkt: „Bátur og bátavél — 3456“, sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.