Morgunblaðið - 18.10.1961, Síða 16

Morgunblaðið - 18.10.1961, Síða 16
16 MORGVNBLAÐIb Mlðvikudagur 18. okt. 1961 — Fjárlagaræðan Frh. af bls. 8. 13,8%, fyrstu fimm mánuði árs-' ins, en frá og með 1. júní 4% til viðbótar þeim launum, sem þá! verða greidd. Launaliðir í frv. ‘ Isekkuðum beinum gjöldum hækka því af þessum sökum um manna til ríkis. bæja og sveita 16,5% frá fjárlögum yfirstand- Viðtæk athugun var hafin og leit andi árs f® f sParnaðar og auk- Enn fremur hækkar rekstur5_ innar hagkvæmm i opinberun.t kastnaður af völdum k,auphækk. wXí fu g Vlðl6uni Í1 ana og gengisbreytingarinnar hagsyslu og bættra vinnubragða sem af |.eim leiddi Heflfr - Við samnmgu þess frumvarps rági vig Hagstofuna verið gerð fynr anð 1961 var a þessum áætlu um það hver áhrif þsetta grundvelh unnið að þvi að fæta hefur á einstaka rekstrarliði. mður utgjold rikistns eftir þvi E skal ^ víkja nánar að sem fært þotti, halda 1 horftnu fekiuáætluninni og gæta hófs í öllum útgjöldum.j Aætlun um aðflutningsgjöldin Þessi viðlettni bar þann arang- j fjárlögum er að sjálfsögðu ur, að þott 4 af 14 utgjalciagrein. bygg"ð á innflutningsáætlun. Þeg um fjarlaga hlytu að hækka, þ ar fj.árlögin fyrir 1960 Voru sam- e. skolakostnaður, sjukrakostnað in var byggt á þvi> að innflutn. ur, almannatryggingar og eftir- ingUrinn yrði að verðmæti um laun tokst að lækka allar hinar 2200 millj. króna. Við samningu V'í?a uflMjeiIi?ri fjarlaganna. | núgildandi fjárlaga var gert ráð Þott hendarhækkun vegna fyrir ag ínnflutningurinn yrði að tryggmga ellilauna, skola- og vergm8eti 2400 millj. króna. Sú sjukramala næmu hærri upphæð Upphaeð samsvarar um það bil samtals en lækkunin a hmum 10 2700 millj. króna með núverandi greinum, þa var her synilega ogj gengi. Aætlunin um aðflutnings- sannanlega breytt fra fyrri fjar-j gjöld í lagafrumvarpinu, sem hér malastefnu. Það var fastur asetn liggur fyrir er byggð á innflutn- mgur nkisstjornarinnar ogstjórn1 ingsvergmæti rúml 2800 millj., arflokkanna að halda afram a miðag við núverandi gengi, og er þeirri braut Hefði efnahagsjafn-, það tæplega 5% aukning frá því vægið fengið að haldast og kaup-' • ár hækkanir verið það hóflegar, að efnahagslífið hefði þolað, án sér- •takra aðgerða, þá hefði frum- varp til fjárlaga fyrir árið 1962, það, sem hér liggur nú fyrir, bor- ið sama svip og frumvarpið fyr- ir 1961. En j sumar gerðust þeir at- burðir, að leiðtogar stjómarand- stöðunnar beittu sér fyrir stór- felldum kauphækkunum og ákváðu þar með lækkun islenzku krónunnar. Tekju- og eignaskattur er áætlaður 95 millj. kr. eða 20 millj kr. hærri en í fjárlögum 1961. Höfð er hliðsjón af álögðum skatti 1961, svo og því að gera má ráð fyrir nokkurri tekjuhækk un vegna kauphækkana þeirra, sem orðið hafa. Vörumagnstollur er áætlaður 33,0 millj. kr. eða 2 millj. kr. lægri en í fjárlögum nú. Verðtollur er áætlaður 395,0 millj. kr. Er það 42 millj. kr. Austin S even 850. en stutt milli hjóla, svo lítil hættá er á að hán taki niðri. Farþegar sitja þægilega og útsýni er mjög gott. Bifreiðin er ný, svo ekki var unnt að spretta úr spori, en strax mátti finna að hún lá vel á vegi og skarpar beygjur voru teknar án þess að bifreiðin hallaðist. i fjórða gír var ekið á 20 km hraða án þess að vélin erfiðaði, svo sýnt er að orka er nægileg. Var þetta í alla staði hin ánægjuleg- asta ökuferð og þægindin ótrúleg i jafn lítilli bifreið. ENGAR ÝKJUR Framleiddar eru aðallega fjór- Ný fjölskyldubifreið Þetta fjárlagafrumvarp ber hærr,a en f fjárlögum 1961. Höfð onjákvæmilega merki þessara at: er hiiðsjón af reynslu yfirstand- burða. Útg^aldaliðir, ^sern hefðu andi árs og enn fremur tekið til- _ _ i — lit til ahrifa gengisbreytingarinn- getað staðið í stað eða lækkað verða nú að hækka vegna kaup- hækkana og þar af leiðandi geng i*breytingar. Þær breytingar frá fjárlögum yfirstandandi árs, sem þetta frumvarp felur í sér, stanöa fyrst og fremst í sambandi við þær miklu kauphækkanir, sem áttu sér stað á s. 1. sumri, og þá geng- islækkun sem af þeim leiddi. Aætla má, að rekstrarútgjöld ríkissjóðs hækki beinlínis vegna kauphækkananna um 70 millj. kr. Þar við bætist svo sú hækkun til félagsmála, sem af því leiðir, a8 lifeyrir og bætur almenna- trygginga hækka í sama hlutfalli ar á tollverð innfluttra vara. Innflutningsgjald af benzíni er áætlað 58 millj. kr. eða óbreytt frá gildandi fjárlögum. Gjald af innlendum tollvörum er áætlað 37 millj. kr. eða 1 millj. hærra en í fjárlögum 1961. Bifreiðaskattur er áætlaður 20 millj. kr. Hækkar um 2 millj. frá gildandi fjárlögum. Aukatekjur eru áætlaðar óbreyttar frá gildandi fjárlögum, 26 millj. kr. Stimpilgjald er áætlað 43 millj. kr. eða 2 millj. kr. hærra en í fjárlögum nú. Söluskattur af innfluttum vör- FYRIR HELGINA síðustu gat hér að líta á götum Reykjavíkur nýjan „smábíl“ frábrugðinn þeim, sem dag- lega sjást. Við nánari athugun kom í ljós að þetta var bif- reið af gerðinni Austin Seven 850, sem mjog hefur „slegið í gegn“ erlendis. í gær bauð umboðið, Garðar Gíslason h.f. fréttamönnum að skoða þessa nýstárlegu bifreið. VÉLIN ÞVERSUM Austin Seven 850 kom fyrst á markaðinn fyrir rúmu ári og hef- ur vakið feikna athygli. Bifreiðin er mjög breið (1,41) miðað við lengd (3,05 m.), með „station" yfirbyggingu. Við fyrstu sýn er unnt er að koma vélinni fyrir ar gerðir af Austin Seven 85®, í bifreiðinni, því svo virðist sem allt rýmið sé ætlað farþegum. En Marinó, forstöðumaður bifreiða- deildar Garðars Gíslasonar h.f. var fljótur að koma með skýring una. Þegar vélarhúsið var opnað kom í ljós að vélin liggur þvers- um fremst í bifreiðinni og er drif á íramhjólum. FER VEL Á VEGI Til áð sanna ágæti bifreiðar- innar var fréttamönnum boðið i ökuferð um bæinn. Dyrnar eru breiðar og auðvelt að stíga upp í bifreiðina. Sæti eru þægileg og rúmgóð íyrir fjóra. Svo var hald- ið af stað. Ekið var út úr porti G. G. h.f. við Hverfisgötu. Þar eru tals- verðar mishæðir á leiðinni, en farþegar urðu þeirra lítt varir. erfitt að átta sig á því hvernig iBifreiðin er á 10 tommu felgum, og kosta þær hér frá kr. 104.000,— til kr. 123.400,— Auk þess er sv® fimmta gerðin, Austin Cooper, sem er með tvo blöndunga og öflugri vél. Síðastnefnda bifreið- in er gefin upp fyrir 145 km há« markshraða á klst. og þótti ýms- um það nokkuð hátt fyrir svon» „smáþíl“. Fyrir nokkrum dögum var Austin Cooper bifreið, sen» seld hafði verið til Frakklands; tekin til reynsluaksturg á Mont« hlery, brautinni nálægt París, Var bifreiðinni ekið stanzlaust f 12 klukkustundir, samtalg 1627 kílómetra vegalengd, eða með meðalhraða 135,6 km/klst. Þótti þá hámarkshraðinn síður en sv® ýktur. Austin Seven 850 verður til sýnis hjá Garðari Gíslasyni næstu daga. samtals 563 þús. kr. Um helm- í byrjun næsta árs í stað leigu- ár. Hefir þótt rétt að gefln væri og kaupgjald. Þetta nemur um um (7%) er áætlaður 165 millj. 52 millj. kr. Þá hækka útgjöldi kr, eða 8,5 millj kr. hærri en í um 16 millj. kr. vegna gengis- fjáriögum nú. Söluskattur af breytingarinnar. Samanlögð áhrif vörusölu og þjónustu innanlands. um 383 þús. kr. og fra kauphækkana og gen-gisbreyting (3%) er aætlaður 200 millj. kr.,| Atlantshafsbandalagsins ar á rekstrarútgjöldin eru því en það er 15 millj. kr. hærra en'þús. kr. Þá eru nýir liðir, sem milli Irr npttn I í camtalc npma hi’íci Iru Nnlrlr ingur þeirrar fjárhæðar er vegna of lágrar áætlunar und- anfarið á kostnaði við sendiráð- ið í Osló. Framlag til gæzluliðs afSameinuðu þjóðanna hækkar framlag til um 60 138 millj. kr. nettó. Hækkun útgjalda samkvæmt þessu frumvarpi er þó nokkru í gildandi fjárlögum. Loks er bráðabirgðasöluskatt- ur áf innflutningi (8%) áætlað- minni en Þetta, eða l26 millj. kr.|ur 188 millj kr eða 20 millj. Stafar þetta af því, að ýmsar,kr hærri en í fjárlögum nú. hækkanir og lækkanir verða af,Hækkun á innflutningssöluskatti öðrum ástæðum en her eru nefnd stafar af svipuðum ástæðum og ar, og nema þær breytingar sam- tais 12 miilj. kr. lækkun. Að venju verður nokkur hækkun á slíkum liðum sem kennslumál- um og dómsmálum. Gegn þvi getið um kemur svo, að gert er ráð fyrir nokkurri lækkun á 19. gr. vegna væntanlegra breytinga á niður- greiðslum, og að einnig er gei-t ráð fyrir , að framlag ríkisins til atvinnuleysistryggingarsj. verði greitt með skuldabréfum. Aætlað er, að rekstrartekjur hækki um nær sömu upphæð, eða um 132 millj. kr. Stafar það fyrst og fremst hér að framan var verðtoll. Hluti Jöfnunarsjóðs sveitarfé- "i laga, skv- lögum, 20% af 3% og! 8% söluskatti, hækkar úr 71 ' millj. kr. í 78 millj. kr. Innflutningsgjald er áætlað 155 millj. kr. eða 20 millj. kr. hærra en í fjárlögum nú. Er sú hækkun gerð með hliðsjón af reynslu yfirstandandi árs, svo og þeirri hækkun, sem verður á tollverði vara vegna gengisbreyt ingar. fl Gjald af bifreiðum og bifhjól- um samkv. 16. gr. laga nr. áhrifum gengisbreytingarinnar &| "er áætiað 45 millj kr aðflutningsgjöld, en einnig að 4/1960’ „[nf* rhær5ra^ni f£ nokkru af þeim áhrifum, sem eða 11 Kr- nærra “‘ilí gera má ráð fyrir, að kauphækk- anir og gengisbreyting hafi á ýmsa aðra tekjuliði. Eins og gert var við undirbún- ing fjárlága fyrir yfirstandandi ár, hefur nú verið reynt að lækka lögum nú. Ér það gert með tilliti til þess að innflutningur bif- reiða hefur nú verið gefinn frjáls. Ríkisstofnanir er gert ráð fyr- ir að skili 7 millj. hærri rekstr- útgjöld eins mikið og kostur þef arafgangi en 1 gildandi fjarlog- ur verið, án þess að gera áætl- um; _ anir óraunhæfar. Er þetta nauð-| Varðandi gjaldahlið frv. verð- synlegt ef ná á því marki, að ur } storum drattum gerð grein fjárlög ársins 1962 verði halla- laus, en á þvi er ekki siður nauð- syn 'en verið hefur á undanförn- um árum. Haldið er áfram því starfi, sem hófst á s.l. ári, til, að auka hagkvsémni í rekstri ríkis og ríkisstofnana. Verulegan ár- angur má þegar sjá af þessu starfi. A hinn bóginn eru því að sjálfsögðu þröng takmörk sett, hversu langt er hægt að komast til lækkunar útgjalda á skömm- um tíma, án þess að skerða eðli- lega og nauðsynlega starfsemi ríkisins. fyrir helztu breytingum a ein- stökum greinum, sem stafa af öðru en aflelðingum kauphækk ana og gengisbreytingar og er þá miðað við fjárlög yfirstand- andi árs. 7. grein, vextir af lánum, lækkar um 618 þús. kr. 8. grein, æðsta stjórn landsins, 9. grein, alþingiskostnaður og 10. grein I, stjórnarráðið, hækka ekki umfram það sem kaup- hækkanir og aflelðingar þeirra valda. 10. grein II, utanríkismál, Svo sem fram kemur í 23. gr.jhækkar af ýmsum ástæðum um frumvarpsins er gert ráð fyrir að 1.112 þús. kr. Nokkur hækkun greiddar verði á næsta ári launa er á sendiráðunum í Kaupmanna bætur til ríkisstarfsmanna, höfn, Osló, Bonn og Moskva, samtals nema 648 þús. kr. Nokk ur lækkun er á sendiráðunum í Washington og París, samtals 542 þús. kr. II. grein A, dómsmál, hækka um 5.770 þús. kr. Það sem einkum veldur þeirri hækkun er aukinn tilkostnaður við land- helgisgæzlu, en þar er m. a. ráðgerð flokkunarviðgerð á Ægi sem áætlað er að kosti um 3 millj. kr. Þá kemur nýr liður, rúml. ein millj. kr., sem er kostnaður við embætti saksókn- ara ríkisins, sem stofnað var með lögum frá síðasta þingi. 11. grein B, innheimta tolla og skatta, hækkar um 150 þús. kr. vegna of lágrar áætlunar. 12. grein, heilbrigðismál, hækk ar um 4.800 þús. kr. Munar mest um hækkun þá, sem leiðir af aukinni starfsemi Landsspítal ans, en sá kostnaðarauki er á- ætlaður 3.550 þús. kr. Þá hækk- ar rekstrarstyrkur til sjúkrahúsa um 500 þús. kr. auk þess sem kostnaður við fæðingardeild, Vífilsstaðahæli og Kleppsspítala hækkar um rúmar 700 þús. kr. 13. gr. A, vegamál, hækkar um 1.113 þús. kr. Framlag til nýrra akvega hækkar hér um 4 millj. kr., þar eð rétt hefur þótt að flytja þær 4 millj. kr., sem ætl- aðar eru af atvinnuaukningar- fé til samgöngubóta á landi, af 20. gr. yfir á þessa grein. Fjár- veiting á þessa árs fjárlögum til vegargerðar á Mýrdálssandi, 4.300 þús. kr., fellur nú niður. Framlag til kaupa á vegavinnu- vélum hækkar um 1.320 þús. kr. 13. grein B, samgöngur á sjó, 13. gr. D, flugmál og 13. gr. E, veðurþjónusta, eru ýmist ó- breyttar eða lækka örlítið. 13. grein C, vita- og hafnar- mál, hækka um 2.139 þús. kr. vegna aukinnar fjárveitingar til áhaldakaupa um 1.050 þús. kr. og aukins kostnaðar af vitaskipi, en áætlað er að nýtt skip komi skipa hluta úr ári, svo sem ver ið hefur undanfarið. 13. grein F, ýmis samgöngu- mál, lækkar um 871 þús. kr., þar eð fjárveiting til umferðar- miðstöðvar í Reykjavík lækkar um 500 þús. kr., auk smærri breytinga. 14. gr. A, kennslumál, hækkar um 12.215 þús. kr. Kostnaður við háskólann hækkar um 488 þús. kr. Mennta skólann i Reykjavík um 561 þús. kr. aðallega vegna fjölgunar bekkjardeilda. Iðnfræðsla hækk- ar um 734 þús. kr. Barnafræðsla hækkar um 6.880 þús. kr., þar af hækkun á framlagi til bygg- ingar skóla 2.325 þús. kr. Kostnaður við gagnfræða- menntun hækkar um 2.640 þús. kr. Þá kemur inn nýr liður, 510 þús. kr. til handritastofnunar, auk hækkana á ýmsum smærri liðum, sem ekki er ástæða til að rekja nánar. 14. grein B, listir og vísindi, hækkar um 98 þús. kr. 15. grein, kirkjumál, hækka um 647 þús. kr., sem stafar að langmestu leyti af aukinni fjár- veitingu til endurbóta á gömlum íbúðarhúsum á prestssetrum, um 430 þús. kr. 16. grein A, landbúnaðarmál, hækka um 1.110 þús. kr. Fram- lag samkv. lögum um landnám, ræktun og byggingar í sveitum hækkar um 3 millj. kr., samkv. lagabreytingu frá síðasta þingi, en til frádráttar koma lækkanir um 1.915 þús. kr., aðallega lækkun bóta vegna sauðfjár- sjúkdóma, 1.495 þús. kr. 16. grein -B, sjávarútvegsmál, lækka um 545 þús. kr., þar eð niður falla 500 þús. kr. til síld- arverksmiðjanna í Krossanesi og Hjalteyri vegna síldarflutninga. 16. grein C, iðnaðarmál, hækka um 230 þús. kr. Kemur hér inn nýr liður, til verkstjóranám- skeiða, 221 þús. kr., en um þetta efni voru sett lög á síð- asta þingi. 16. gr. D, raforkumál. Varð- andi jarðhitadeild er breytt upp setningu á þeim lið í frv. frá því sem verið hefir undanfarin heildarmynd af rekstri deildar- innar, á sama hátt og gert er nú um Rafmagnsveitur ríkisins samkv. tillögu raforkumála- stjóra. Ráðgert er að jarðhitarann- sóknir verði stórauknar á næsta ári. Ríkissjóður mun leggja jarð hitasjóði, sem stofnaður var mei lögum nr. 55/1961 6 millj. kr. Er það jafnhátt framlag og á- kveðið er í fjárlögum nú til jarð borana. Að öðru leyti er lagt til að aflað sé með lántökum þess, sem á vantar, til þess að standa straum af rannsóknar- kostnaði. Er þetta í samræml við það, sem fram kom, þegar fjárlög fyrir yfirstandandi ár voru undirbúin en þá var frá því skýrt i grg. með fjárlaga- frumvarpi að í athugun væri að sjá fyrir fjárþörf til þessarar starfsemi með öðrum hætti en beinum fjárframlögum úr ríkis- sjóði. Leiddi sú athugun til þess að sett voru lögin um jarðhita- sjóð en í þeim er m. a, gert ráð fyrir að jarðhitasjóður greiði kostnaðarhluta ríkisins af jarð- borunum og að honum sé heim- ilt að taka lán til starfsemi sinn ar. 16. grein E, rannsóknir í þágn atvinnuveganna, hækka um 434 þús. kr., sem stafar af fjölgun sérfræðinga við atvinnudeild háskólans um tvo og auknn rekstrarfé búnaðardeildar um 284 þús. kr., sem hefur veriS of lágt áætlað undanfarið. 17. grein, félagsmál, ÁkveSiS hefur verið að greiða framlag rikissjóðs, 28.5 millj. kr., til atvinnuleysistrygginga meS skuldabréfum. 18. gr. eftirlaun, hækka un» 2.155 þús. kr., sem bæði stafar af árlegri fjölgun slarfsmanna og of lágri áætlun. 19. grein, óviss útgjöld, lækk- ar um 7.400 þús. kr. Til niður- greiðslu á vöruverði og upp- bætur á útfluttar landbúnaðar- afurðir er nú sameinað í eina lið og lækkar um 14.® millj, kr. en athugun og endurskoðu® fer nú fram á þessum liðum. Útgjöld samkv. 22. gr. og 28, gr. hækka um 2 millj. kr., fyrn- ingar hækka um 2 millj. kr. og

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.