Morgunblaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 18. okt. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 21 Saumastúlkur óskast Strax eða um næstu mánaðamót. Guðm. B. Sveinbjarnason klæðskera Garðastræti 2. Veitingahús — Kaffikauna Ca. 25 lítra, helzt sjálfvirk óskast. Sími 9, Laugarvatni. IMokkrar lóðir til sólu á Seltjarnarnesi. Upplýsingar í síma 14528. NýkomiÖ Lakkþilplötur 120x120 cm Hljóðeinangrunarplötur (gataplötur) 40x40 cm, 30x122 cm. Þakpappi — Saumur Timburverzl, VÖLUNDUR Hi. Klapparstíg 1 — Sími 18430 Oid English RaoWía (Redoil) er feikilega góður húsgagna- gljái. Hreinsar ótrúlega vel og skilur eftir gljáandi áferð — auk þess er hann ódýr. Umboðsmenn: Aynar NorMjarÍ & Co hf Loftpressur með krana — til leigu. GUSTUR HF. Sími 12424 og 23902. Trésmiður eða laghentur maður, vanur smíði, óskast nú þegar. Steinstólpar hf. Höfðatún 9. — Sími 17848. Tómatsúpa - /í/ð hreina hragd af sólþroskuðum tómötum! Blá Bánd Tómatsúpa er holl og hreinasti veizluréttur, og þér fáið hinn hreina keim af nýjum tómötum alveg án sterks krydds. Þér getið þannig bragðbætt eftir smekk, Blá Bánd Tómatsúpa gefur því marga tilbreytilega möguleika. Reynið einnig: Blá Bánd Hæhsnakjöts- súpu með grænmeti, Juliennesúpu, Aspar gussúpu, Blómkálssúpu og Kaliforníska ávaxtasúpu. Allar Blá Bánd súpur halda sér næstum ótakmarkað, meðan pokinn er óupptekinn, og er dásamlegur matur að eiga til á heimilinu. Blá Bánd er góður matur bla band Ódýrt — Ódýrt Seljum í dag og næstu daga * Odýrar telpuúlpur á 2ja—14 ára. (Smásala) — Laugavegi 81 V I K A N óskar eftir að taka á leigu húsnæði fyrir afgreiðslu, 100—150 ferm. á jarðhæð í Miðbænum eða Austurbænum. VIKAN Nobkrir verhamenn óshnst til virau, Bæði hér í Reykjavík og Garða- hverfi. — Upplýsingar á Laugavegi 10 kl. 4—6 í dag. GOÐI H.F. VÉLSIVIIÐIR, RENIMISMIÐIR, og menn vanir járnsmíðavinnu óskast, Upplýsingar í skrifstofunni. H.F. HAMAR HaBó! Halló! ÓDÝRU VÓ RURIM AR Barnagammosíubuxur frá 35.00, Drengjaföt, upp- hneppt 55,00, Barnapeysur frá 25,00. Kvensloppar, ný snið 150,00, Kvenpeysur frá 65.00, Kvenblússur, ' allskonar 100.00, Barnasportsokkar 15,0Ö, Skóla- peysur fyrir drengi og telpur allar stærðir úr ull og bómull. Kvenundirkjólar 100,00, Skjört 50,00, Kvenpeysur 100% ull 150.00. Golftreyjur 150,00, allar stærðir. Grænlenzkar úlpur 200,00, allar stærð- ir, og ótal margt fleira. Komið og skoðið Nærfataverksmiðjan LILLA H.F. Sólvallagötu 27 Horni Hofsvalla- og Sólvallagötu. PELIKANVÖRUR BEZTAR Pelikan pennar Pelikan kúlupennar Blek, blátt, svart, rautt Túss í glösum og túbum- margir litir Stimpilpúðar Ritvélabönd Mótellím o. m. fl. Litarskrín Vatnslitir Olíulitir Stimpilblek Teiknipappír Skrúfblýantar ALLT FRÁ PELIKAN Bókabúð ÆSKUNNAR Sími 14235

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.