Morgunblaðið - 19.10.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.10.1961, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 18. okt. 1961 MORGVJSBLAÐIÐ 7 Til sölu er 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Goðheima. Ibúðin ^ér laus strax. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSCNAR Austurstræti 9. Sími 14400. 7/7 sölu er 3ja herb. íbúð á hæð í timb urhúsi við Grettisgötu. Útb. 100 þús. kr. Eftirstöðvar til 12 ára með 7% vöxtum. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSON Austurstræti 9. Sími 14400. 7/7 sölu er mjög snoturt einbýlishús við Nönnustíg í Hafnarfirði. Húsið er steinhús. Fallegur ræktaður og girtur garður fylgir húsinu. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. 7/7 sölu eru fokheldar íbúðir við Hva&saleiti, Álftamýri og Háaleitisbraut. Mjög góðir skilmálar. Málflutningsskrjfstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Hús — Ibúðir Hefi m. a. til sölu og í skiptum: 3ja herb. risíbúð í steinhúsi við Nýlendugötu í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð. 3ja herb. ný íbúð á hæð í steinhúsi við Sólheima. — Verð 450 þús. Útb. 200 þús. Einbýlishús. Lítið einbýlishús í góðu standj ásamt rækt- aðri Ióð við Þrastargötu. Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. Austurstræti 12 7/7 leigu jarðýta og ámokstursvél, mjög afkastamikil, sem mokar bæði fóstum jarðvegi og grjóti. Vélsmiðjan Bjarg hf. Simi 17184. £ 3 N D B L 3 £ (f M UNDlRVÍQNl RVÐHREINSUN & M4LMHÚÐUN sf. GELGJUTANGA - S/M/ 35-400 Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Leigjum bíla »= akið sjálf jgf s pj $ 6 c ~ 3 co 2 Hef kaupendur af 2ja, 3ja, 4ra 5 og 6 herb. íbúðum. Miklar útborganir. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Munið Skipholti 21 Veizlubrauð og snittur af- greitt með stuttum fyrirvara. Sæla café Sími 23935 eða 19521. 7/7 sölu 3ja herb. íbúð eða í skiptum. 3ja herb. íbúð í háhýsi við Sólheima. Einbýlishús 6 herb. og bílskúr Einbýlishús 7 herb. og bíl- skúrsréttindi. 4 herb. fok- held, en sameiginlégt full- gert. 3ja herb. íbúðir í Hvömmun- um, Holtagerði og víðar. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. 7 ækií æriskaup Húsbyggjendur gerið góð kaup. Sel næstu daga: — Miðstöðvarkerfi úr húsi, bað- ker með blöndunartækjum, W.C. með tilheyrandi, hand- laug með lás, timbur og þak- járn. Allt selt ódýrt. Upplýs- ingar í síma 50989. ÍBÚÐ TIL LEIGU Ný 4ra herbergja íbúð til leigu í prentarahúsinu Sól- heimum 23 á 8. hæð. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Upplýsingar í síma 37524. V eitingamenn Til sölu barstólar, barborð, kaffikanna, plata fyrir ham- borgara o. m. fl. Guðjón Halldórsson Vitastíg 10, Hafnarfirði. Bíiasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Síma. 19032 og 36870. Chevrolet ’57, góður bíll. — Til sýnis og sölu í dag. Willys jeppi, árg. ’50. Ástand gott. Bilasala Cuðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg "».r gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐKIN Laugavegi 168. — Sími 24J80. Til sölu Ný 6 herb. ibúbarhæð 143 ferm., sér í Austurbæn- um. Stór 4ra herb. íbúðarhæð, sér í steinhúsi við Langholts- veg. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð með sérhita við Háagerði. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Álfheima. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Goðheima. Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð 120 ferm., algjörlega sér við Rauðalæk. Nýleg 4ra herb. jarðhæð, sér við Gnoðarvog. 4ra herb. íbúðarhæð, 117 ferm. með sérinng. við Laugateig. Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæðir með sérhitaveitu í smíðum í Austurbænum. 1. veðr. laus. 2ja og 3ja herb. íbúðarháeðir í bænum m. a. á hitaveitu- svæði. Nokkrar húseignir i bænum o. m. fl. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 ok kl. 7,30—8,30 eh Sími 18546 Til sölu 6 herb. hæð við Gnoðarvog, með öllu sér. Ný 6 herb. hæð ekki alveg fullfrágengin í Háaleitis- hverfi. Skipti á 3ja—4ra herb. hæð æskileg. Góð 6 herlj. raðhús við Laug- arnesveg og Skeiðarvog. 4ra herb. hæð við Efstasund. Útb. um 200 þús. Góð 4ra herb. hæð við Egils- götu. Bílskúr. 3ja herb. hæð við Grettisgötu. Útb. um 80 þús. 2ja herb. hæð í Skjólunum. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja o>g 4ra herb. hæðum. — Háar útb. linar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Síihi 16767 mm bIlaleigan Eignabanhinn leigir loí la- dn ökumanns sími 18 7*5 Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. s LINDARGÖTU 25 SÍMI 1Í74 5 ] 7/7 sölu Lítið járnslegið timburhús í Austurbænum. 2 herb. og eldhús ásam*. 40 ferm. skúr; Full lóðarré*tindi. Laust þegar hver vill. Sanngjarnt verð. Einar Ásmundsson, hrl. Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15407. 7°* sölu Góð 2ja herb. íbúð í kjallara við Blönduhlíð. Mjög lítið niðurgrafin. Kitaveita. — Sérinngangur. Einar Ásmundsson, hrl. Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15407. 7/7 sölu 3ja herb. jarðhæð í tvíbýlis- húsi við Nýbýlaveg. Timb- urhús Verð 220 þús. Útb. kr. 75 þús. Efri hæðin, 4na herb. íbúð einnig til sölu. Einar Ásmundsson, hrl. Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15407. Til sölu / smiðum 3ja herb. íbúðir í sambýlis- húsi rétt við Sjómannaskól- ann. Sanngjarnt verð. 4ra herb. íbúðir 111 ferm. á glæsilegum stað við hvassa- leiti. Seljast ýmist fokheld- ar eða undir tréverk. Allt sameiginl. múrhúðað. Sann gjarnt verð. Glæsilegar 2. hæðir í tvíbýlis- húsi við Safamýri, 150 ferm. Allt sér. Jarðhæð 100 ferm. einnig til sölu. Allt sér. Einar Ásmundsson, hrl. Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15407. Sjhnenna Stlrri: 1114 4 við Vitatorg. Volkswagen ’61 ’60 ’59 ’58 ’57 ’56 ’55 ’54 >50. Opel Record ’59 nýkominn til landsins, mjög glæsilegur. Opel Record ’57, mjög falleg- ur bill. Fiat 1100 Station ’58 í góðu standi. Ford Station ’55. Verð kr. 60 þús. Útb. 25 þús. Opel Kapitan ’58, stórglæsi- legur. De Soto ’53 minni gerð. Útb. 20—25 þús. Mikið úrval bifreiða. — Oft mjög hagkvæmir greiðslu skilmálar. Komið og gerið góð kaup. Sjhnenna S/st//: 11144 við Vitatorg. Brotajárn og mál:na kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónssor. Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. 7/7 sölu Nýlcg 2ja herb. íbúð við Aust urbrún. 2ja herb. kjallaraíbúð við Bergþórugötu. Útb. 60 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð við Eskihlíð. Allt sér. Útb. 150 þús. Nýleg 2ja heb, hæð við Granaskjól. Sérhiti. Nýleg 3ja herb. íbúð við Alf- heima. 3ja herb. íbúð við Norður- mýri. 2ja herb. íbúð við Eskihlíð ásamt 1 herb. í risi. 3ja herb. kjallaraíbúð við Faxaskjól. Allt sér. 3ja herb. kjallaraíbúð við Hrísateig. Nýleg 3ja herb. íbúð við Laug arnesveg. Nýleg 4—5 herb. íbúð við Álf heima ásamt 1 herb. í kjall- ara. 4ra herb. íbúð við Grettisgötu Hitaveita. Nýleg 4ra herb. íbúð við Goð- heima. Stór 4ra herb. íbúð við Máva- hlíð ásamt 1 herb. í kjallara. Bílskúrsréttindi. Nýleg 5 herb. íbúð við Álf- heima. Nýleg 5 herb. íbúð við Laug- arnesveg, 2 forstofuher- bergi, með sér snyrtiklefa. 5 herb. íbúð við Mávahlíð. — Hitaveita. Nýleg 5 herb. íbúð við Rauða- læk. Nýleg 6 herb. hæð við Stóra- gerði. Allt sér. íbúðir i smiðum Til sölu Allar stærðir íbúða, fokheld- ar og tílbúna • undir tréverk, víðs vegar um bæinn og ná- grenni. IGNASALÁl • BEYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. Bifreiðaeigendur BLAUPUNKT WESTER- LAND bílaútvarp er til sölu. Notast einhig serr ferðaút- varp. Uppl. í síma 16293 í kvöld milli kl. 5.30 og 8.30. Bílamiðstöðin M Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Plymouth ’60, 6 cyl, venjul. skiptur, til sýnis og sölu í dag. Skipti á eldri bíl koma til greina. Bílamibstöðin VAGW Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. Iðnaðarhúsnæði Bílskúr ca. 50 ferm. við mikla umferðargötu ‘í Austurbænum til leigu. Uppl. í síma 10696 og 15235. Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Símar 12424 og 23902

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.