Morgunblaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 11
/ . /. . . -» 'i " ' . ... .H. Föstudagur 20. okt. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 11 Vélabókhald Stórt fyrirtæki hér í bænum óskar eftir að ráða stúlku við vélabókhald og önnur almenn skrifstofu- störf. — Upplýsingar um menntun og fyrri störf, óskast send afgr. Mbl. fyrri mánudagskvöld merkt: „Vélabókhald — 7167“. Verzlun — iðnaður Verzlunarhúsnæði til leigu, eða sölu. Einnig hentugt fyrir iðnað. — Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „Verzlun — 1313“. 5 herb. íbúðarhœð Til sölu er nýleg 5 herb. hæð í fjölbýlishúsi í Laug- arneshverfi. íbúðin er á 3ja hæð, 117 ferm. með harðviðarhurðum og kormum og tvöföldu belgisku gleri. — Nánari upplýsingar gefur: SKIPA- OG FASTEIGNASALAN (Johannes Lárusson hdl.) Kirkjuhvoli — Sími 14916 og 13842. t :.. é SKIPAUTGCRÐ RIKISiNS M.s. HEKLA vestur um land hinn 24. þ. m. — Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Patreks- fjarðar, Bildudals, hingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur, Kópa- skers, Raufarhafnar og bórs- hafnar. — Farseðlar seldir á mánudag. Ms. SKJALDBREIÐ Vestur um land til Akureyrar hinn 24. þ. m. — Tekið á móti flutningi í dag til Tálknafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna og Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Electrolux Eins og hatturinn verður að hæfa höfðinu í stærð og gerð svo verður einnig kæliskápur fjölskyldunnar að henta í einu og öllu. Þér veljið rétt þegar þér veljið yður ELECTROLUX-kæliskáp — eins og önnur ELECTROLUX heimilistæki bera þeir af í gæðum og hagkvæmni. Þeir eru ódýrari. hitcin h f Electroluxumboðið Laugavegi 176 Sími 36200 LEIKHIJSKJALLARIIMIM OPIÐ I KVÖLD TRÍÓ EYÞÓRS ÞORLÁKS Sönsjkona SIGURfiJÖRG SVEINS Dansað til kl. 1 Stangaveiðifélagið BFÖ ots VOLKSWAGENSUMBOÐSINS FRÆÐSLU- og SKEMMTIKVÖLD BÍLAKVÖLD verður í félagsheimili múrara- og rafvirkja að Freyjugötu 27 í kvöld, föstudaginn 20. okt. — og hefst kl. 20.30. Finnbogi Eyjólfsson, verzlunarstjóri og Helgi Hannesson, fulltrúi, kynna starfsemi Volkswagens- umboðsins og BFÖ. Sýndar verða kvikmyndir varð- andi BFÖ og Volkswagen. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. BFÖ og Volkswagenumboðið. Verkstjóri Ein af stærstu heildverzlunum bæjarins þarf að ráða verkstjóra í vörugeymslur, til afgreiðslu á vörum og sendingum út á land. Aðeins reglusam- ur og stjórnsamur maður kemur til greina. — Upp- lýsingar í skrifstofu félagsins, Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna EIK - BRENNI Tökum á móti pöntunum. Á gamla verðinu: Eik 2%“ og 3“ Brenni 1“ og 2%“ Álmur 1“ og 2%“ Mahogny 1“ — 1V4“ — 1%“ Nýkomið: Lakkhúðaðar þilplötur með flísamynstri Hljóðeinangrunarplötur Vaentanlegt: Teak í stærðunum 2“ x 5“ x 6’ og yfir 4“ x 5“ x 6’ — 12%’ Oregon Pine 314“ x 5 14“ — 6‘ Aukið vndisbokka yðar með snyrtivörum frá okkur • •••••••••« ) » * !•••••••■••••• •_• • •••••••••••• • «•••■••(••»•••• • • • » •••••••••••( • • •••••••••# /I/FaJK'.v.v.vJ v.v.ri •••••.•••; .•.•••••.! SNTITITOUBDDIH Klapparstíg 27 (milli Hverfisg. og Laugavegar)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.