Morgunblaðið - 21.10.1961, Page 3

Morgunblaðið - 21.10.1961, Page 3
Laugardagur 21. okt. 1961 k_ — ÞáÖu mútur — og sviku svo Berlín, 20. okt. — (NTB — Reuter). WALTER Schuch, fyrrum borgar Btjóri í Falkensee í Austur-Þýzka landi var í dag handtekinn af austur-þýzku lögreglunni, er hann reyndi að fara yfir mörkin frá Vestur Berlín til þess að sækja konu sína. Tveir austur þýzkir lögreglumenn höfðu heit- ið Schuch, að hann skyldi fá að fara yfir mörkin og sinna erindi sínu óáreittur, ef hann greiddi þeim fimm hundruð mörk. Hann gerði það, en var ekki fyrr komin austur yfir landamærin, en þeir lögðu hendur á hann. MORGVNBLAÐIÐ Tveir togarar lönchiðu í gær í GÆR lönduðu tveir togarar í Reykjavík, Jón Forseti 109 tonn um og Pétur Halldórsson 156 tonnum. Aflinn var blandaður, fenginn á heimamiðum að undan förnu. SIAKSTEINAR „Samdrátturir n“ og Tíminn Skömmu eftir að viðreisnar* ráðstafanirnar voru gerðar í fyrra, tóku Framsóknarleiðtog- ar að tala um það, að hér mundi verða svipað þjóðfélags- ástand og í Móðuharðindunum, þegar landsmenn hrundu niður hungri. Ekki hefur þessi áróður þótt falla í góðan jarð- veg, sem varla var von. Var því nokkuð breytt til, og síðan hefur verið talað um „samdrátt- arstefnuna“, kreppu o. s. frv. En hvar er þá þessi margum- talaði samdráttur? Manni skilst á Tímanum, að hann byggist á því, að fjöldi manna sé at- vinnulaus, lítið sé um franj- kvæmdir og allsherjarstöðvun sé í þjóðfélaginu. Stjórnarfrumvarp á A'þíngi um hækkun á bótum almannatrygginga til samræmis við alm. laun ahækkanir ÞESSA mynd tók AP fyrir \ Morgunblaðið af togaranum / Hauki við bryggju í Bremer- J haven, en svo sem kunnugt er \ kom upp eldur í togaranum á í Weserfljóti 11. þ.m. er hann I var að leggja af stað frá Brem- erhaven eftir að hafa selt afla sinn þar. Togarinn er nú til viðgerðar í Bremerhafen, en skipsmenn hafa haldið heim með ýmsum skipum. Einn þeirra er kominn til landsins. Kom hann með Stefáni Ben. til Neskaupstaðar L og mun nú vera á leið til I Reykjavíkur. 10 eru á leiðinni í með togaranum Karlsefni, 3 með Seley og fimm með Haf- þóri. Karlsefni er væntanlegur á laugardagskvöldið. — 12 skipverjar, þar á meðal skip- stjórinn, Asgeir Gíslason, eru enn í Bremehaven en munu koma með nsestu skipum. RlKISSTJÓRNIN lagði í gær fyr ir Alþingi frv. til laga um hækk un á bótum almannatrygging- anna. í frv. þessu er lagt tii, að bætur almannatrygginganna hækki eftir því sem við getur átt um sömu hundraðstölu og laun opinberra starfsmanna og frá sama tíma og þau. 1 athugasemdum um lagafrum varp þetta er þess m.a. getið, að ekki verði hjá því komizt að hækka allar bætur almannatrygig inganna til samræmis við almenn ar launahækkanir svo sem ætíð hefur tíðkast, þegar alm. launa- hækkanir hafa orðið, og þá venju lega miðað við laun opinberra starfsmanna. Slík laun hafa hækk að um 13.8% frá 1. júlí 1961 og á kveðin er viðbótarhæfckun um 4% frá 1. júní 1962. í þessu frv. er því lagt til, að bætur almanna tryggina hækki um sömu hundr aðstölu og þau frá sama tíma, eftir því sem við getur att. En með þeim orðum er átt við þær bætur, er ekki eru inntar af hendi í peningum, svo sem sjúkra húsvist, lyf, læknishjálp, kaup eða aflahlut, og heimilisbætur. Til þess að létta framkvæmd þess ara ákvæða og draga úr kostnaði, er gert ráð fyrir, að greiðslurnar, sem greiddar verði á bótunum á Minkur stöðvar rafstöð greiddi strax kr. 200 fyrir mink- skottið. — Sk. St. BÚÐARDAL, okt. — Á Bæ í I Miðdölum er tvíbýli. Sitja þar | búi feðgarnir. Friðfinnur Sigurðs 6on og sonur hans Baldur. Á Bæ er þriggja ára heimilis- rafstöð. 1200 W, sem aðallega er notuð til ljósa. Hefur hún gengið vel og þjónað hlutverki sínu vel í mesta skammdeginu, ef nægj- anlegt vatnsmagn er fyrir hendi. Skömmu fyrir veturnætur, síðla kvölds, brá 'svo við að öll Ijós slökknuðu. Var farið upp í stöðvarhús, og var þá mótorinn stanzaður. Ákveðið var að bíða morguns og athuga þá hvað ol'li því. að ljós öll slokknuðu svo BkSnfmma dags, er Baldur bóndi ^RRÆNA námufélagið og yfir- var að íhuga rafstöðina. sá hann .-L* ti] Uh™!La r,. hvar kló í*esut « um túrbin-1 j 16 “lh,Úa°ipS 5*^“ *'M “ MaistU.vikur. C yfirstandandi ári, verði greiddar í einu lagi fyrir áramót og sam svarandi hækkun fyrstu fimm mánuði næsta árs fyrir lok júní- mánaðar næstk. Aætluð hækkun á útgjöldum Tryggingarstofnunar rikisins á ár inu 1961 vegna ákvæða þessa frv. nemur 28.2 millj. króna, þar af 10.4 millj. "til fjölskyldubóta. Þess vegna verður að gera ráð fyrir, að stofnunin hafi ekki nægi legt reiðufé til umráða, og skal henni því heimilt að taka bráða birgðarlán, eftir því sem nauð- syn krefur. En samkvæmt ákv. almannatryggingalaga skal taka tillit til halla eða afgangs, sem verða kann á rekstri stofnunar- innar, og leiðrétta það sem á vant ar eða afgangs hefur orðið á næsta ári. Mun þessi halli því leiðréttur við ákvörðun iðgjalda og framlaga til stofnunarinnar fyrir árið 1962. Óskar Khedda viðræðna? Túnis, 20. október. — (NTB — Reuter). HAFT er eftir áreiðanlegum heim ildum, að forsætisráðherra als- írsku útlagastjórnarinnar í Túnis, Yussef Ben Khedda, undirbúi nú yfirlýsingu af hálfu stjórnarinn- ar, sem miði að því að teknar verði upp að nýju friðarumleit- amr í Alsírdeilunni. Þess er fastlega vænzt, að Ben Khedda boði til blaðamannafund- ar á þriðjudaginn í næstu viku og kunngeri þar ráðagerðir stjórn arinnar. Svo sem kunnugt er, fóru við- ræður fulltrúa útlagastjórnar- innar Og Frakklandsstjórnar út um þúfur síðast í júlí í sumar. í Meistaravfk getur valdið stoðvun samgangna Einkáskeyti til Mbl. frá K.-höfn, 20. október. hafði skjótan og óvæntan dauð- daga. — Leiðslan sem liggur í stöðvarhúsið er 75 m löng. Talið er að vargur þessi hafi verið að kafa í uppistöðunni. en tilviljun ein ráðið því, að hann skyldi sog- ast niður um vatnsopið, — sem iþannig er útbúið, — að rimla- grind liggur lóðrétt upp úr vatn- inu fyrir framan opið til varnar rusli og öðru Sð komast niður í túrbínuna. Uppistaðan er 2—3 m djúp við enda leiðslunnar. — Þó heimilisfólkið á Bæ hafi orðið fyrir óþægindum er ljósin slokknuðu fyrirvaralaust umrætt kvöld, má segja, að fengur þessi hafi fært Baldri bónda svolítið í aðra hönd bví oddviti hreDDSÍns kom upp eldur í gær í rafleiðsl- um og eyðilögðust brautarlj. flug vallarins. Einnig kviknaði í snjo- plógi, sem notaður er til að ryðja snjónum jafnóðum af vellinum. Dagblaðið Politiken telur, að e.t.v. sé unnt að gera einhverjar neyðarráðstafanir til þess að halda flugferðum uppi a. m. k. í einhverjum mæli. Segir blaðið að ráða verði bót á brunaskemmd um fyrir mánaðamótin jan. — febr. því þá verði flugferðir til Meistaravíkur tíðar — eigi fyrir- hugaðar rannsóknir á molybden að fara fram samkvæmt áætlun. • TiIIaga um MolyMenvinnslu Gam, Grænlandsmálaráðherra mun áður en lagt um líður leggja fyrir danska þjóðþingið tillögu um að veita hinu nýstofnaða dansk-bandaríska námufélagi „Artic Mining“ heimild til að rannsaka — og ef til vill vinna úr jörðu — Molybden sem fund- ist hefur á skriðjöklasvæði ná- lægt 14 km frá Meistaravík, en þangað er afar erfitt aðgöngu. Norræna námufélagið er aðili að „Artic Mining“. • Samningur F. I og Náma- félgasins til 1. des. Mbl. innti Flugfélag Islands eftir því í gær hvort tjónið í Meistaravík mundi stöðva allt flug til Meistaravíkur. Yfirleitt fljúgum við í björtu, sögðu Flugfélagsmenn, svo að ekki kemur mjög að sök þó braut arljós séu engin. En verra er það, ef snjóplógurinn þeirra hefur skemmzt svo mjög, að ekki er hægt að gera við hann. Allt flug til Meistaravíkur leggst þá niður við fyrstu snjókomu, sem getur orðið þá og þegar. — önnur af- leiðing er sú, að völlurinn þar nyrðra opnast miklu seinna að vorinu, ef ekki er hægt að ryðja af honum snjónum áður en leys- ingarnar byrja. Brautin verður gljúp — og lengi að þorna. Hugsanlegt er, að hægt yrði að fara með snjóplóg í smástykkj um flugleiðis norður, en það er ekki okkar að ákveða það. Héðan af verður ekki komizt til Meistara víkur sjóleiðina fyrr en næsta sumar. Samningur okkur við Námu- félagið er til 1. desember og inn an hans ramma hafa þegar verið ákveðnar þrjár ferðir á næstunni, sú síðasta 13. nóvember. Vel get- ur verið að þær verði fleiri, því við höfum flogið til Meistara- víkur með stuttu millibili allan ársins hring. Framienging samninga er í bý- gerð en ekki hefur verið gengið endanlega frá þeim, m. a. vegna tilkomu hins nýja félags. Enn mun ekki Ijóst hve flutningaþörf- in verður mikil. Næg atvinna Sem betur fer er atvinnu- ástand á Islandi með allt öðr- um hætti en Framsóknarmenu vilja vera láta. Hér skortir yfir leitt fremur vinnuafl, en að at- vinnuleysi sé. Yfirleitt geta all- ir fengið næga atvinnu og unn- ið jafnvel mikla yfirvinnu, ef því er að skipta. Það er þvi ekki að ófyrirsynju, að sú spurning er borin fram við Tímann, hvar þessi „samdrátt- ur“ eigi sér stað, hvort blaðið ætli virkilega í alvöru að halda því fram, að almennt atvinnu- leysi sé á Islandi, þótt hvert mannsbarn viti, að athafnalíf blógast og slík bjartsýni og þróttur er í atvinnurekstri yfir- leitt, að miklu fremur er keppzt um starfsmenn en að menn gangi atvinnulausir. Við bíðum eftir því, að Tíminn svari, hvar þessi mikli sam- dráttur og atvinnuleysi sé. Klappaö fyrir Krúsjeff kommúnistaþinginu. Enn ekkert svar Morgunblaðið hefur nú tvf- vegis spurt Moskvumálgagnið á íslandi að því, hvort fulltrúar íslenzkra kommúnista á þinginu austur í Moskvu hafi fagnað yfirlýsingu Krúsjeffs um það, að hann hyggist sprengja ógnar- sprengju í lok þessa mánaðar, sprengju, sem jafngildi 2500 sprengjum af þeim styrkleika, sem varpað var á Hiroshima. — Blaðið hefur jafnframt spurt, hvort íslenzka kommúnistadeild in styddi þessar fyrirætlanir húsbænda sinna austur í Moskvu. Við þessum spurning- um hefur enn ekkert svar feng- izt. Moskvumálgagnið hefur alls ekki fengizt til að ræða atburði þá, sem nú eru að gerast. IlinS' vegar er það tvo og þrjá ára- tugi aftur í tímanum í ritstjórn argrein í gær. Kommúnistar hafa yfirleitt ekki verið þegjandalegir, þegar kjarnorkusprengingar hafa ver- ið annars vegar, en nú fást þeir ekki til að segja eitt aukatekið orð. Þögn þeirra verður varla hægt að skilja öðruvísi en svo, að einnig í þessu knékrjúpi þeir fyrir ofbeldisöflunum og tigni þau. En ekki verður það talið stórmannlegt að þora þá ekki að kannast við samstöðuna með Moskvu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.