Morgunblaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 21. okt. 1961 MORCUIVBLAÐIÐ 5 J 88§ %. m í DAG kl. 2 e. h. opnar Guð- munda Andrésdóttir sýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Á sýningunni eru 21 olíumál- verk og 5 vatnslitamyndir. hittum við listakon- máli uppi í Boga- ry ■ . rrrrrfjvr.-r.jvrr/-. "I-'Oð’ V*'* —«^vrr iwrnry 1 gær una að saL — Er þetta sjálf- fyrsta stæða sýningin yðar? — Nei, hún var í Ásmund- arsal 1956. Þetta er önnur sjálfstæða sýningin, sem ég held. — Hvenær sýnduð þér fyrst? — Það var á sýningu Fél. ísl. myndlistarmanna 1952 og síðan hef ég tekið þátt í flestum sýningum félagsins. — Hafið þér sýnt erlend- is? —. Já, það voru þrjár myndir eftir mig á Rómar- Komposisjón, máluð 1959, er meðal myndanna á sýn- ingunni. —• Guðmunda Andrésdóttir sýningunni 1955, svo tók ég þátt í norrænni samsýningu í París 1958 og norrænu sýn- ingunni í Odense 1959. — Hafið þér alltaf málað abstrakt? — Já, síðan ég kom skóla. — Hvað lærðuð þér? — Ég fór fyrst utan náms 1946 og var þá 2 ár í Svíþjóð. Síðan fór ég til Parísar 1950 og var þar tii 1952. ur til UNDANFARNA daga hefur maöur oröið að þeytast einsog landafjandi milli listsýnínga og annarra stórviöburöa á menn- íngarsviöinu. Sem betur fer er Helgi Sœm tilbúinn meö ræöur viö flest slík tœkifæri, svo Jobbi þarf ekki aö hafa fyrir aö setja saman tölur og ávörp, þó honum yröi sosum eingin skotaskuld úr því, ef á þyrfti aö halda. Svo kom nú gáldramaöurinn frá Isafiröi, en auövitaö gleymdist aö halda honum veizlu, einsog á aö gera, þegar slík menníngarfyrirbæri birtast í höfuöborg vorri. — Jobbi hljóp auövitaö undir bagga og œtlaöi aö bjóöa fyrirbœrinu á Laugaveg 11, en þaö var um seinan. Þaö var komiö aftur vestur aö Djúpi, og Félag Djúpmanna ennþá í sumarfríi. En mitt í þessum stórviöburöum og strompleikara- skap, á leiöinní frá færeysku listsýningunni á vit at- kvæöisbœrra listamanna mœtir Jobbi sjálfum Sumarliöa Tagli á förnum veigi, nýhálaklipptum og nýkomnum frá París meö állan frumleikann og heilu listamennskuna geislandi útúr skeggjuðu fésinu. — Heill og sæll, meistari myndrœnnunnar! sagöi ég óbbo viröulega og reyndi að vera gáfulegur einsog leik- stjóri og krítíker % senn. — Sœll, menníngarviti, sagöi Tagl. Menníngarviti er auövitaö franskt tökuorö og merkir mann, sem allt veit um mennínguna. — Þér hefur liöiö vel i háborg listanna % sumar? vpuröi ég og tók upp spírálblokkina mína og kúlupennann. — Nokk so, sagöi listmálarinn og kerrti tjúguskeggiö framan t mig, svo ég náöi válla andanum. Ég á nebblega ekki eins gott með aö ná andanum og Jónas Þorbergsson og Þðrbergur. Nókkuö sérstákt aö frétta úr heimi myndlistarinnar? spuröi ég. — Frétta. List spyr ékki um fréttir. Hins vegar spurja fréttir gjarnan um list. O, ekki veit ég nú, kvurt ég á að seigja á prjónonum. Hins vegar getur veriö, aö einhver náttúrustœlíngarapinn prjóni, þegar samstilltngar mínar birtast álþjóö og jafn- vel hálfþjóö líka. Og óþjóö. Ég œtla nebblega aö heingja upp myndir i Storkklúbbnum .... Ég baö um ýtarlegra viðtal meö morninum og flýtti mér á fœreysku myndlistarsýnínguna aftur. — Eru myndirnar á sýn- ingunni málaðar nýlega? — Já, allar á síðustu þrem ur árum. — Málið þér ekkert eftir fyrirmyndum? — Nei, engum ákveðnum fyrirmyndum, en umhverfið hefur eðlilega alltaf áhrif á mann. — Er enginn litur, sem yð- ur er kærari en aðrir? — Nei, ég hef mjög gam- an að öllum litum. Þeir eru allir fallegir, aðalatriðið er hvernig þeir eru settir sam- an. — Af hvaða abstrakt mál- ara eruð þér hrifnastar? — Það get ég ekki sagt, ég er hrifin af svo mörgum, bæði sem mála abstrakt og einnig eldri málurum, t. d. Césanne. — Hvað verður sýning yð- ar opin lengi? — í rúma viku, frá kl. 2 —10 e'. h. daglega. Hreysi hverju hljómar frá hreifur gleðibragur, þegar hefja hýra brá hjónin sól og dagur. Feldi gráum fram á sjá fleygja hlein og drangi. Hnjúki hverjum heklu blá Harpa ber í fangi. -—o— Roði kveldsins rósastaf rekur vegu langa. Sólarveigum ölvuð af ymur gola á vanga. Eftir dagsinð ys og gný eru flestir hljóðir; sofnar hreiðri sínu í sérhver ungamóðir. Eldi nóttin yfir fer allan norður-pólinn; sníður þar og saumar sér; sumargöngu-kjólinn. (Ur ,,Harpa“ eftir Guðmund Friðjónsson). FÆREYSKIR MALSHÆTTIR; „Ilt nýtst av bráðræsi“, segði Lokki, hann skuldi fara eftir skírnarvatni, men kom ikki aftur, fyrr en gentan stóð brúður, og tá spilti hann vatnið í durunum. (= „Iilla nýtist verk, sem unnið er í flýti“, sagði Loki, hann átti að fara eftir skírnarvatni, en kom ekki aftur, fyrr en stúlkan var orðin brúður, og þá spillti hann vatn- inu í dyrunum). Lítil maður hevur ofta stórt hjarta. Neyð ger nasadjarvan (= frekan, áleitinn). Nýggir kvastrar (= nýir fjaðra- vendir) sópa best. Bílskúr til leigu Rauðamöl Upphitaður bílskúr til leigu fyrir léttan iðnað að Snorrabraut 83. Sími 18962. Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikur gjall. Sími 50997. Hljóðfæraverkstæði Pálmars tsólfssonar, Óðinsgötu 1, sími 14926, selur notuð píanó, tekur píanó í umboðssölu, kaup- ir notuð píanó. Sniðkennsla Vegna forfalla er pláss laust í kvöldnámskeið. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlið 48. Sími 19178. Góð kjólföt íbúð og frakki á meðalmann til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í síma 23392. Vantar 1—2 herbergi með eldunarplássi. Hringið í sima 36789. íbúð óskast, Rafmagnseldavél tvennt fullorðið í heimili. Sími 19800. notuð, til sölu. Uppfl. í síma 11675. Óska eftir aukavinnu eftir kl. 5 á daginn. Er vanur bókhaldi og öllum innlendum og erlendum viðskiptum. Tilboð, merkt: „Aukavinna —• 7058“. Dökkblár Silver Cross harnavagn, sem nýr, barnavagga og plast barna baðker tal sölu. Uppl. í síma 11923. Sendisveinn Ungling vantar til sendiferða hálfan eða allan daginn. ÁLAFOSS H.F., Þingholtsstræti 2. Atvinna Höfum atvinnu fyrir reglusamar stúlkur við af- greiðslustörf, saumaskap, veitingahús, heimili og hótelstörf í Reykjavík og utan bæjar. VINNUMJÐLUNIN Laugavegi 58 — Sími 23627 Fósturforeldrar óskast Hef verið beðinn að útvega eins ára barni góða fóst- urforeldra. Aðeins barngott og reglusamt fólk kem- ur til greina. Þeir, sem kunna að hafa áhuga á þessu geri svo vel að snúa sér til mín í síma 10380 kl. 4—5. Ófeigur J. Óíeigsson, læknir. Rafvirkjar Samkvæmt samningi. sem gerður var á milli félag- anna 1. júlí sl., verða á næstunni haldin námskeið fyrir rafvirkja. — Þeir rafvirkjar, sem telja sig eiga rétt til þátttöku í þessum námsskeiðum útfylli umsóknareyðublöð í skrifstofu FÍR, Freyjugötu 27 fyrir 31. þ.m. Reykjavík. 20. okt. 1961. Félag löggiltra rafvirkjameistara Félag íslenzkra rafvirkja Skrifstofus tarf Flugfélag ísiands óskar að ráða skrifstofustúlku til starfa í innkaupadcild félagsins. Góð kunnátta í vélritun og ensku áskilin. — Umsóknir sendist skrifstofu féiagsins, Lækjargötu 4, fyrir 24. okt. merkt: „Skrifstofustarf“. Flugfélag íslands h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.