Morgunblaðið - 21.10.1961, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 21.10.1961, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. okt. 1961 Umboðsmenn um land allt, Reykjavík: GólfteppagerSin, Skúlag. 51. Kjörbúð SIS, Austurstræti 10, Markaðurinn, híbýladeild, Hafnarstræti 5. Akranesi: Haraldur Böðvarsson & Co. Húsgagnaverzlun Vesturg. 46. Borgamesi: Kaupfélag Borgfirðinga Patreksfirði: Verziun A.B. Olsen Bolungarvík: Verzl. Eiriars Guðfinnssonar Isafirði: Húsgagnaverzlun Isafjarðar Verzl. Helgu Ebenezersdóttur Blönduósi: Kaupfélag Húnvetninga (Asgeir Asgeirsson) Sauðárkróki: Arni Daníelsson Olafsfirði: Brynjólfur Svemsson Siglufjörður: Dívanavinnustofa Siglufjarðar Akureyri: Vefnaðarvörudeild KEA Kristján Aðalsteinsson Húsavík: Kaupfélag Þingeyingá Kópaskeri: Kaupfélag N-Þingeyinga Norðfirði: Kaupfélagið Fram Seyðisfirði: Kaupfélag Austfjarða (Ingim. Hjálmarsson). Egilsstaðakauptún: Kaupfélag Héraðsbúa Reyðarfirði: Kaupfélag Héraðsbúa Eskifirði: Kaupfélagið Björk V estmannaey jum: Marinó Guðmundsson Keflavík: Verzlunin Kyndill TunTð Uf ctnnn VERKSMIÐJA KLJÁSTEINI MOSFELLSSVEIT SKRIFSTOFA EINHOLTI 10, REYKJAVÍK PÓSTHÓLF 491 — REYKJAVÍK — SÍMI 14700 VOLVO PEIMTA DIESEL Getum nú þegar afgreitt 1 stk. Volvo-Penta diesel 86—103 ha. með Twin Disc gir 3:1 og skrúfuútbúnaði. Vélin er búin aflúttaki að framan með koplingu. Einnig fylgir lensidæla með kop- lingu, niðursetningarhlutir, verkfærasett o. fl. Verð: Kr. 194 bús. án tolla, 240 bús með tollum votvo PENTA Gunnar Asgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík. — Sími 35200 legum skilningi á viðfangsefn- inu. Stríðinu er að ljúka. Þjóð- verjar hafa gefizt upp skilyrðis- laust, en ennþá er barizt heift- arlega í Póllandi um það með hverju móti ríkið skuli rísa úr öskunni — hvort það eigi að verða lýðfrjálst land eða verða kommúnismanum að bráð. Tveir ungir menn, vinimir Matsick og Andrej, sem barizt hafa gegn Þjóðverjum og kommún- istum, hafa fengið skipun yfir- boðara síns í leynihreyfing- unni um að ráða af dögum Stuka, hinn nýkomna héraðsrit- ara pólska kommúnistaflokks- ins. Þeir sitja fyrir honum og þegar bifreið ber að hefja þeir á hana árás og drepa tvo far- þega í henni. En það er ekki Stuka, sem þeir hafa drepið, heldur tveir verkamenn. í há- tölurum á götum borgarinnar er sagt frá uppgjöf Þjóðverja og fólkið fagnar tíðindunum ákaft. En þeir Matsick og And- rej geta ekki tekið þátt í gleð- inni, svo djúp spor hafa hin löngu og íiryllilegu stríðsár markað í sálarlíf þeirra — og ANNAÐ KVÖLD verður gam anleikurinn „Allir komu þeir aftur" sýnt I 14. sinn. Uppselt hefur verið á öllum sýningum og leiknum mjög vel tekið. Augljóst er að þetta ætlar að verða eitt af hinum svo köll- uðu „gang leikritum" hjá Þjóðleikhúsinu. Eins og kunn ugt er fjallar leikurinn um hermannalíf, en bak við grín- ið Ieynist ádeila á hemaðar- andann og heragann yfirleitt. Fávís svcitadrengur er kallað ur í herinn og gerir auðvitað allt gagnstætt því, sem yfir- mennimir skipa.. Myndin er af Bessa Bjarna syni og Jóhanni Pálssyni hlutverkum sínum. a ‘ kvikmyndir * skrifar um kvikmyndir * kvikmyndir Haf narfjarð arbíó: Aska og demantar Þ E T T A er pólsk verðlauna- mynd, er gerist í smáborg í Póllandi í lok síðari heimsstyrj- aldar. Leikstjórinn er Andrzej Waida, sem talinn er mikilhæf- asti leikstjóri Póllands nú, enda ber myndin það með sér að hún hefur verið gerð af næmri listrænni tilfinningu og mann- ÍBUÐ OSKAST 3ja—4ra herbergja íbúð í Hlíðunum eða nágrenni óskast um tveggja mánaða tíma. — Upplýsingar 4 síma 34933. 'skóáburfttirii*"- seiu þeir eiga enn eftir að fram- kvæma skipunina um að vinna á Stuka. Það fellur í hlut Mat- sich að framkvæma verkið, en nú er viðhorf hans breytt. Hann er orðinn ástfanginn af ungri og fríðri stúlku og ástin mildar hug hans og varpar nýju ljósi á til- veruna. Hann fer að efast um nauðsyn þess að baráttunni sé haldið áfram og hann þráir það eitt að mega lifa heilbrigðu lífi — að læra að lifa og elska. En hann á ekki undankortm. auðið. Hann verður að drepa Stuka. Kvöld eitt tekur Stuka þátt i miklum veizlufagnaði í borg- inni, og er hann fer þaðan um nóttina, situr Matsick fyrir hon- um og skýtur hann til bana, en sjálfur fellur hann fyrir kúlum lögreglunnar skömmu síðar. Eins og að framan greinir er þetta mjög áhrifarík mynd og vel gerð — atburðarásin að vísu full hæg, en töluverð spenna i myndinni og hún listræn mjög að allri gerð. Þá er hún og mjög vel leikin. Er einkum leik- ur Zbigniew Cybuskis í hlut- verkí Matsicks afburða snjalL Bæjarbíó: Nú liggur vel á mér Jean Gabin virðist vera einn af þeim drottins útvöldu, sem aldrei eldist í líst sinni. Hann er alltaf jafn heillandi leikari og hæfileikar hans til persónu- sköpunar virðast óþrjótandi. —. 1 þeirri frönsku gamanmynd, sem hér er um að ræða, leikur Gabin aðalhlutverkið, flæking- inn Archimedes, sem er skemmti legur „hefðarmaður“ í sinni stétt og lætur hverjum degi nægja sína þjáningu. En hann á jafnan í höggi við lögregluna, ekki vegna neinna stórra af- brota, heldur vegna þess að hann vill fá hana til að veita sér húsaskjól og tvær heitar máltíðir á dag yfir köldustu vetrarmánuðina. í þessu skyni gerir hann mikinn usla í knæp- um Parísar, en fær jafnan að- eins nokkra daga íangelsisdóm. Þá rís hann upp æfur í dóm- salnum og krefst réttlætis, þ. e. a. s. þyngri dóms, en allt kem- ur fyrir ekki. Mynd þessi er sannkölluð „stjömu-komedía“, því að hún snýst, að heita má, eingöngu um Archimedes. Þó hafa þama margir aðrir góðir leikarar hlut- verk, en þeirra gætir lítið við hlið Archimedesar, hins mikla ,,lífsfílósófs“. Mynd þessi er bráðskemmti- leg og leikur Gabins óborgan- legur. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.