Morgunblaðið - 24.10.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.10.1961, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 24. okt. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 v. Scsmkomur Hjálpræðisherinn Æskulýðsvikan. Stjórnandi Brigadér Solvang frá Noregi. Brigadér Nilsen, for- ingjar og hermenn taka þátt í samkomunum. — Samkomur á hverju kvöldi þessa viku kl. 8,30. Miðvikudag kl. 8,30 verður kvik myndin „Nóttin kemur“ sýnd í K.F.U.M. Barnasamkomur á hverju kvöldi kl. 6. Allir vel- komnir Fíladelfía Vakningasamkoma kl 8,30 — Ingvar Kvarnström talar og syng ur. Hann talar- öll kvöld vik- unnar. Allir velkomnir. K.F.U.K. Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30 Biblíu lestur Bjarni Eyjólfsson ritstjóri. Allt kvenfólk velkomið. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30 eh. í Góðtemplarahúsinu. 1. Inntaka nýliða 2. Nokkur orð Þ. J. S. 3. Erindi. Hr. skrifstofustjóri Henry Hálfdánarson, ÁfengisböJ ið og slysavarnir. 4. Upplestur. 5. Einsöngur: Frú Sigurveig Hjaltested, með aðstoð F. Weiss happel Stórtemplar U. T. Þ. T. mæta á fundinum. Templarar fjölmenn ið — ÆT Félagslíf Knattpyrnufélagið Valur, Skíðadeild. Aðalfundur skíðadeildarinnar verður haldinn þriðjudaginn 31. þ.m. í féJagsheimilinu að Hlíðar- enda kl. 8,30. Venjuleg aðalfund arstörf. — Stjórnin Víkingur handknattleiksdeild Æfingar í íþróttasal Laugar- dalsvallar verða í vetur á þriðju dögtxm kl. 7,40—8,30 3. fl. kvenna kl. 8,30—9,20 M. 1. og 2. fl. kv. kl. 9,20—10,10 M. 1. og 2. fl. karla Valur Aðalfundur skíðadeildarinnar verður haldinn að Hlíðarenda mánudaginn 30. okt. kl. 8,30. — Venjuleig aðalftmdarstörf. Stjórnin Valur. handknattleiksdeild 2. fl. kv. aefing í kvöld kl. 6,50. M. og 1. fl kv kl 7,40. Þjálfarinn Knattspyrnufélagið Þróttur. Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 29. okt. í Þjóðleikhúskjallaranum og hefst kl. 14,00. Dagskrá: Venjuleg aðal fundarstörf. — Stjórnin I. O. G. T. Ungtemplarafélagið Hrönn. Munið fundinn í kvöld kl. 8,30 að Fríkirkjuvegi 11. Dansað á eftir.— Stjórnin NÝJA UJÓSPRENTUNAR- ÖTOFAN, Brautarholti 22 (geng ið inn frá Nóatúni) Sími 19222. Góð bílastaeði. Hvað er að gerast bak við járntjaidið? Frjáls menning boðar til almenns fundar í Tjarnarbíói í kvöld kl. 8,30 á 5 ára afmæli ungversku byltingarinnar. A V a r p S Páll V. G. Kolka, læknir. E I* 1 n d I Hinn frægi ungverski rithöfundur og verðlauna- hafi Tibor Meray ræðir um ,-Ungverjaland og Kommúnistaríkin 5 órum eftir ungversku bylt- inguna.“ Frfáls menn'ng Smekklegt úrval i smekkSegum húsakynnum Ný kápusending er komin og b ér munið áreiðanlega finna eitthvað við yðar hæfi. — STIJLKA - TÓBAKSSALA Viljum ráða stúlku til að selja tóbak í Lido. Upplýsingar í síma 35935 milli kl. 2—5. Austin „sjö“ Fjölskyldubifreiðin, sem vekur mesta athygli. — Kynnist honum hjá Garðari Gíslasyni hf. Reykjavík. Béklegt námskeið fyrir einkaflugpróf, hefst kl. 7 miðvikudagskvöld. FLUGSKÓLINN ÞYTUR. wohsc&y. Harald G. Haralds. Silfurtunglið Þriðjudagur Gomlu dansarnir Húsið opnað kl. 7. Stjórnandi Baldur Gunnarsson Randrup og félagar sjá um f jörið. Sími 19611 Hunvetningar í Reykjavík Munið skemmtunina að Lido í kvöld kl. 21.00. Skemmtiatriði og dans. Danshljómsveit Svavars Gests leiku rog syngur Skemmtinefndin. Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík heldur fund í Tjarnarcafé uppi miðvikudaginn 25. okt. kl. 8,30. Rætt um bjjzjjrinn. — Spiluð félagsvlst. STJÓRNIN. Sœngur Æðardúnssængur Gæsadúnssængur fyrirliggjandi. Dún og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29 — Sími 33301. Síldaisöltunnrstúlkur söltunarstöð Jóns Gíslasonar Hafnarfirði sími 50165.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.