Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 2
 2 MORCTJNTtT, 4T)1Ð Miðvikudagur 25. okt. 1961 Friðrik Olafsson kom'nn heim FRIÐRIK Ölafsson stórmeistari kom heim á laugardag, eftir að hafa dvalizt erlendis um þriggja mánaða skeið. Fyrst fór hann að tefla á svæðamótinu í Marienbad (Mariánské Lázne) í Tékkó- Slóvakíu. Þetta var svæðamót nr. 2, þar eð hið fyrra var dæmt ó- gilt. Eins og kunnugt er vann Friðrik bæði mótin. Síðan fór hann á afmælismót um Alekhine, fyrrverandi heims meistara, í Bled í Júgóslavíu. — Mbl. hitti Friðrik lauslega að máli í g:ærkvöldi og spurði hann um mótið í Bled og febðir hans. — Flokksþingið i Moskvu Framh. af bls. 1 og þess krafizt að Molotov Kaganovitsh og Malenkov yrði vikið úr flokknum og jafnvel að þeim yrði refsað frekar. Molotov íhaldssamur. Á mánudag hélt Dmitri Poly- ansky forsætisráðherra Rúss- neska Sovjet „lýðveldisins“ uppi hörðum árásum á Voroshilov fyrrverandi forseta, og ásakaði hann um að hafa staðið að hreins unum í Sovjetríkjunum. Hann hélt því einnig fram að Molotov tfyrrverandi utamríkisráðherra hafi alls ekki skilið alþjóðavanda málin og barizt gegn því að ut- anríkisetefna Sovjetríkjainna yrði leyst úr þeim hlekkjum, sem Stalín hefði fært hana í. Sagði Polyansky að Molotov hafi litið á sjálfan sig sem framúrskarandi fræðiviitsmann. en í raunimni hafi hann ekkert skilið og lent í vandræðum jafnvel varðandi auðveldustu vandamál. Svo var hann allt of íbaldssamur. sagði Polyansky. Valdaþorsti og ótti. Nikolai Ignatov aðstoðarfor- sætisráðherra sagði á þinginu að „flokksandstæðingaímir“ hafi stefnt að því að koma aftur á þeirri reglu, sem tíðkaðist á dög- um persónudýrkunarinnar. A þessari andstyggilegu braut voru þeir Molotov. Kaganovitsh og Malenkov ekki aðeins leiddir af eigin valdaþorsta. helduir einnig af hræðslu við að þáttur þeirra í hreinsununum kæmist upp. Ignatov sagði að flokksamdstæð- ingamir hafi verið andvígir því að kalla saman alla miðstjóm- ina, sem í eiga sæti 130 fulltrú- ar, og talið að æðsta ráð mið- stjórnarinnar gæti leyst deiluma, en í því em aðeims 15 meðlimir. Þegar hér var komið greip Krúsjeff orðið af Ignatov og aagði: Þeir vildu ekki að ég ræddi við miðstjómina. Þeir höfðu kosið Voroshilov til þess. En ég sagði að það væri mið- stjómin. sem hafi kosið mig að- alritara og að enginn gæti kom- ið í veg fyrir að ég talaði við xniðstjómina. Ignaitov hélt nú áfram og sagði að æðsta ráðið hefði þá áfcveðið að Krúsjeff og Mikoyan skyldu ræða við miðstjómioa ásamt Voroshilov og Bulganin. Krú- sjeff stóð nú enn á fætur og skaut inn i: Eins og þið sjáið. félagar, við vorum tveir gegn tveimur. Ignatov lauk máli sínu með því að krefjast þess að Molotov, Kaganovitsh og Malenkov yrði vikið úr flokknum. ★ Leonid Ilyitshev, yfirmaður láróðursdeildar miðstjórnarinn- ar, lýsti því yfir á þinginu í dag að kommúnistaflokkurinn hefði komið of göfugmannlega íram við flokksandstæðingana. Sagði hann að flokkurinn gerði nú ailt til að koma í veg fyrir nýjar persónudýrkanir. «n ekki mætti rugia þeiim gömlu mistökum saman við vöidin, sem leiðtogum þeim eru veitt, sem helga sig alla heill þjóðarinnar og sigri kom- múnismans. Rithöfundurinin Mikhail Sho- lokov sagði að flokksandstæðing amir yrðu að hljóta stranga en réiuáta refsingu. — Hvers konar afmælismót var þetta? — Það var haldið vegna þess, að fyrir þrjátíu árum vann Ale- khine frægasta sigur sinn í Bled á móti, þar sem öflugustu skák- snillingEir veraldar leiddu sam- an hesta sína. Því skáfchestaati lyktaði svo, að Alekhine var fimm og hálfum vinningi fyrir ofan næstefsta mann. Slik tíðindi gerast tæplfega nema einu sinni á öld. — Hvernig likaði þér útlkom- an í Bled? — Blessaður, biddu fyrir þér, alveg frámunEilega illa. Eg tefldi auðvitað eins vel og ég gat, en það tókst nú ekki betur en þetta. Mótið í Marienbad var liðux í und irbúningi að heimsmeistaramóti. Þar þurfti ég að vinna mig upp og lagði því mikla áherzlu á það. Svo leið ekki nema stuttur tími að mótinu í Bled, of stuttur tími. Það mót var tækifærismót, en ekki skref að ákveðnu marki. Eftir tólf umferðir var ég neðst ur, en svo féfek ég fimm og hálf an vinning út úr seinustu sjö umferðunum. Við kveðjum nú Friðrik að sinni of bjóðum hann velkominn til landsins. Ekið í Þórsmörk um Fjallabaksleið syðri UM síðystu helgi var í fyrsta sinn farin á bíl leiðin um Fjalla- baksveg syðri og alla leið ofan í Þórsmörk yfir árnar Emstrur. Fóru 7 menn þessa ferð á tveim- ur jeppum undir forystu þeirra Ásgeirs Jónssonar og Guðjóns Jónssonar. Óku þeir félagar á föstudag í Hvannagil og á laugardag alla leið í Þórsmörk. Beygðu þeir yfir Kölduklofskvísl og óku yfir Syðri-Emstruá og Nyrðri- Emstruá og niður með Markar- fljóti í Þórsmörk. Gekk ferðin sæmilega. Þó þurfti að nota spil til að koma bílunum upp tvær brattar brekkur og þeir héldu ekki við í öðrum tveimur, sem fara þurfti niður. Á þessari leið er mjög fögur fjalla- og jöklasýn og væri feng- ur í því fyrir ferðafólk að geta ekið þá leið og endað hana í Þórsmörkinni. --Taunus bílarnir tveir-- TAUNUS Station bílamir tveir í sbyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins, sem eftir aðeins 3 vikur geta orðið þínir, eru nú komnir til landsins og var þessi mynd tekinr af þeim í Austurstræti, við Útvegsbanka íslands, í gærdag. — Verðmæti þessara glæsilegu vinninga er 360 þúsund krón- ur — en yður gefst hins vegar tækifæri á að eignast þá fyrir aðeins 100 krónur bvornr. — I þessu einstæða happdrætti verða allir að eignast miða. Þeir eru til sölu í happdrættisbílunum. SKOÐIÐ BÍLANA OG KAUPH) YÐUR MIÐA UM LEH> Stjðrnarmyndun í Tyrklandi Gursel verður forseti Arikara, Tyrklandi, 24. okt. — (AP) — LEIÐTOGAR stjómmála- flokkanna fjögurra í Tyrk- landi hafa nú orðið við kröf- um hersins um myndun nýrr ar samsteypustjórnar og verð ur Cemel Gursel hershöfð- ingi forseti landsins. Þingkosningar fóru fram í Tyrklandi hinn 15. þ.m. og hlaut enginn flokkur hreinan meirihluta. Síðan hafa farið fram umræður um myndun sam steypustjómar, en án árangurs. í gær lýstu yfirmenn hersins yfir, að ef ekki næðist sam- komulag um stjórnarmyndun, yrði herinn að taka völdin að nýju í sínar hendur. Settust þá leiðtogar flokkanna að samninga borðinu og eftir 18 tíma við- ræður lýstu þeir því yfir að al- gjört samkomulag hefði náðst um myndun fjögra flokka sam- steypustjórnar. Allir ánægðir Ismet Inonu, formaður Lýð- veldisflokksins, sem herinn studdi í kosningunum, sagði eft- ir fundinn: — Ég er mjög á- nægður með þennan fund. Fundizt hefur lausn á öllum deilumálum. Ragip Gumuspala, fyrrverandi hershöfðingi, leiðtogi Réttlætis- flokksins, sem naut stuðnings fylgismanna Adnan Menderes, fyrrum forsætisráðherra, er tek- inn var af lífi fyrir skömmu, sagði: — Þingið kemur saman á morgun eins og fyrirhugað fiafði verið. Við höfum náð sam- komulagi um öll ágreiningsat- riði til heilla fyrir þjóðina. Bolukbas, leiðtogi Bænda- flokksins, og Alican, leiðtogi Nýja tyrkneska flokksins, lýstu því einnig yfir að algjör eining ríkti nú milli stjórnmálaflokk- anna í Tyrklandi og milli stjórnmálaflokkanna og hersins. Fyrirlestur Tibors Merays í gærkvöldi NA /5 hnú/ar / SVSOhnúhr Snjókoma 9 ÚSi 7 Skvrir R Þrumur W’Jíi KuUoM ‘ZS Hihtk/f H Hmt ^ tfsL LÆGÐIN, sem kom austan yfir landið í fyrrinótt, var í gær fyrir suðvestan land, en önnur álíka var við Norður- Skotland og virtist ætla að ÍEira i sióð mnnar. filýtt veöur var um alit land, enda var loftið komið frá Bretlands- eyjum og þangað vestan af Atlantshafi, eins og sjá má af síðustu kortum. í háloftum er straumurinn svipaðux allt upp í 10 kílómetra hæð. Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi SV-land tii Breiðafjarðar og miðin: Vaxandi NA og norðan átt, hvassviðri og sums staðar rigning þegar iið- ur á nóttina. Vestfirðir til Austfjarða og Vestfj.mið tii SA-miða: Vax- andi NA átt, hvassviðri og rigning upp úr miðnætti. SA-land. VaxEuidi NA átt, hvEissviðri og skýjað en víð- ast úrkomulaust upp úr mið- nætti. UNGVERSKI rithöfundurinn Tibor Meray flutti erindi í Tjarnarbíói í gærkvöldi á veg- um „Frjálsrar menningar“. — Ræddi hann ástand og horfur í Ungverjalandi og öðrum komm- únistaríkjum nú 5 árum eftir ungversku byltinguna. Vék hann að ýmsum breytingum, sem átt hefðu sér stað á undanförnum árum, og benti á margar at- hyglisverðar staðreyndir. Verð- ur erindi hans rakið nánar hér í blaðinu á morgun. Auk Merays mælti formaður „Frjálsrar menningar", Jóhannes Nordal bankastjóri, nokkur orð og bauð gestinn velkominn. Skýrði hann einnig frá starfi „Frjálsrar mennjngar" og verk- efnum sem tekin yrðu fyrir. Að lokum flutti Páll Kolka, fyrrv. héraðslæknir, ávarp og þakkaði gestinum snjallt erindi. Rakti hann í stuttu máli hlutverk Ungverjalands í frelsisbaráttu Evrópu á liðnum öldum, og kvað það eðlilegt, að Ungverjar skyldu verða fyrsta þjóðin austan járntjalds til að rísa upp gegn rússneskri áþján. Skipastóll Bolvík- inga eykst BOLUNGARVÍK. 24. okt. — S.l. sunnuoag kom xnngao togaiap- ið Bjarnarey, en pao er onnað peuia togsxipa sem xeypt netur verið híngað, hitt er Jon trausu. Einar Guoxinnsson og peir feðg- ar. kunnir athafnaimenn, yíir- tóku hlutafélagið Röst. sem atti togarana og hyggjast gera þá út héðain. Skipin eru að öllu ems og togskipið Guðmundur Pétnrs, sem hér hefuir verið gert út s.l. ár. Ráðgert er að skipin verði gerð út á síldveiðax í Faxaflóa, a. m. k. fyrst um sinn. Ber að fagna þessari aukningu við skipastól Bolvíkinga. — Frétta- ritari. Jóhannes Nordal gat þess að fyrirlestri Merays loknum, að „Frjáls menning" mundi senda ungversku stjórninni mótmæla- orðsendingu vegna þess að enn sætu margir kunnir vísinda- menn og rithöfundar í fangels- um, þeirra á meðal Istvan Bibo og Ferenc Meray. Fjölmenni var á fyrirlestrin- um og var fyrirlesara mjög vel tekið. Afmælis S.Þ. minnzt í Reykjavík DAGUR Saimeinuðu þjóðEiinna VEir hátíðlegur haldinin. hér á landi eins og annarsstaðar í heim inum í gær. Fundir í báðum deildum Alþingis hófust með því að deildarforsetar minntust Sameiniuðu þjóðamna og starfs þeirra mokkrum orðum. í kjör- búð SÍS í Austurstræti Víir kom- ið fyrir gluggaútstillinigu um starfsemi sEuntakamna eins og undanfarin fjögur ár. Félag Sameiniuðu þjóðanina sá um dreifingu á ýmiss konar upp lýsingum, bæði í myndum og prentuðu máli, til unglinga- og íraimhaldsskóla í Reykjaivik. Einnig heimsóttu fyrirlesarar nokkra framhaidsskóla í höiuo- borginini. Armann Snævar-r, há- skótorektor. talaði j Kenamna. skóianium og einum gagixfræöa- skóianina, Guðrún Eriendsdóttir. lögfræðingiur, taiaði 1 Kvenna- sKólamum og Sigurður A. Magn- ússon, blaðaimaður. talaði í Menmtaskólanum. í gærkvöldi fluitti Jóhamn Haifstein. dómsmáiaráðherra, avarp um Sameinuðu þjóðimEir í fréttaauka Ríkisútvarpsins. Hið opinbera ávarp Sameim. uðu þjóðamna í tilefni dagsms var prentað í 2500 emtökuim og idreift í skólum og vxðctr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.