Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 25. okt. 1961 MORGVNBL4ÐIÐ 3 .« '* Á SÍÐUSTU tveim árum hef- ur Vígabergsfoss í Jökulsá í Axarfirffi veriff aff smá- minnka, og nú flesta tima árs, sést hann ekki, nema í mestu vöxtum, og er þá eiginlega enginn foss, því hergið, sem hann féll fram af, er ekki lengur bratt. Sl. vetur fór Helgi Gunn- laugsson, bóndi á Hafur&stöð- um í Axarfirffi, fram í For- vöð, að beiðni Jóns Sigfús- sonar, fréttaritara Mbl. í Axarfirði, til þess að athuga fossinn og ána. í bréfi til Jóns segir Helgi m. a. „Nú er þurr árfarvegur- inn austari, eða austurkvísl Jökulsár, þar sem áður var Vígabergsfoss. Rennur því áin nú öll í vesturkvíslina og ólm ast æðisgengin í þessari kletta gjá, sem hún hefur myndað frá örófi alda. Þar sem þrengst er um hana í þessari igilskoru, gizka ég á að séu um þrír metrar á milli klappa í mesta lagi. Mér var ómögulegt að sjá steinbogann, sem lá yfir vest- ari kvíslina neðanverða, svo annað hvort er Jökla búin að ryðja honum úr götu sinni, ella vatnsmagnið stigið það hærra nú, síðan hún samein- aðist öll í vesturkvíslina, að steinboginn hverfur í þessu ólgandi straumkasti — eða er vatnsmagn árinnar alltaf að minnka? Það virðist enginn vafi á því, að Jökla hefur dýpkað vesturfarveg sinn undanfarin ár, því smám saman hefur dregið úr austurkvíslinni, þar STAKSTEIilAR Þessi mynd var tekitr af Vigahergsfossi skömmu upp úr aldamótum. Þannig hefur hann veriff, þar til s.l. tvö ár. En nú er hann horfinn. Fossinn er horfinn til nú að hún virðist ekki hafa þörf fyrir þá leið lengur. ★ Munnmaeli herma, að ein- hverju sinni þegar Grettir flúði undan féndum sínum, hafi hann hlaupið vestur yfir Jökulsá, yfir báðar kvíslirnar, sennilega þá austari á foss- brúninni, en þá vestari að lík- indum á steinboganum, sem nú er ef til vill með öllu horf- inn eins og fossinrt: Þá geta menn í framtíðinni efast um þessa munnmsela- sögu, því þar sé enginn foss og enginn steinbogi. Umræður um aðild Noregs að Efna- hagsbandalaginu Osló, 24. okt. (NTB) f DAG urffu miklar umræður í norska Stórþinginu um stcfnu- yfirlýsingu ríkisstjómarinnar og bar Efnahagsbandalagiff þar mjög á góma. Ríkisstjórnin kveðst ekki vilja taka afstöffu til þess, hvort Norffmenn skuli sækja um affild að bandalaginu eða ekki, fyrr en þingiff hafi rætt máliff og fyrir liggi einarff- leg afstaffa þess. Þá fyrst skuli ákveðiff, hvort leita skuli affild- ar fullrar effa takmarkaffrar — sem þá feli affeins í sér mögu- Ieika tii samningaviðræðna til aff byrja meff. Nokkrar deilur urðu meðal þingmanna stjórnarandstöðunn- ®r, þegar í upphafi, um þessa afstöðu stjórnarinnar, töldu eumir hana vítaverða en aðrir rétta og skiljanlega. Við umræðurnar var ljóst að hægri menn eru því almennt fylgjandi, að sót,t verði um aðild að bandalaginu — eins og mál- um nú háttar. Komi hinsvegar fram ný atriði í því sambandi, verði tekin endanleg afstaða til málsins í samræmi við þau. Mið- flokkurinn óskaði ekki eftir að láta í ljósi álit sitt að svo stöddu, en margir telja að forysta hans «é heldur andvíg aðild. Sósíalíski þj óðflokkurinn sem tekur nú í tfyrsta sinn þátt í umræðum um etefnuyfirlýsinguna, tók hins vegar ótvíræða afstöðu gegn að- lld Noregs, á þeim forsendum, að sjálfstæði landsins væri hætta búin. Koia þegar í ljó* í um- ræðunum í dag, að flokkurinn tekur afstöðu almennt mjög til vinstri við verkamannaflokkinn. Töldu margir þingmenn hægri- og miðflokksins ástæðu til að skipa honum á bekk „vinstra megin við kommúnista.“ Einn af þingmönnum hægri- flokksins, John Tjyng, bar fram þá uppástungu í umræðunum í dag, að stjórnmálaflokkarnir semdu stjórnmálafrið meðan um ræðurnar um aðild að efnahags- bandalaginu færu fram svo mögu legt væri að ræða málið ein- göngu á málefnalegum og raun- sæum grundvelli. ★ Þess skal að lokum getið að á mánudag hefjast umræður í sænska þinginu um aðild Svía að efnahagsbandalaginu. Enn áætlunarferð- ir til ísafjarðar Þúfum, N-Is. 24. okt. ALLIR fjaílvegir eru ennþá fær- ir bifreiðum og áætlunarbílar halda uppi ferðum ennþá til Isa- fjarðar Og að Djúpi. Nú standa síðustu leitir á af- réttum, en þar smalaðist heldur illa í haust í leitum sökum ill- virðis. Hefir sézt töluvert eftir af fé á Isafjarðarafrétt, en verður sótt næstu daga. Góðviðri er flesta daga og kýr fara víða ennþá út daglega. — P.P. „Mar.fljur h"ldur mann af sér“ Timinn og Moskvumálgagniff ræffa í gær kjör formanns og varaformanns Sjálfstæffisflokks- ins. Augljóst er, aff báffum blöff- unum finnst furffuleg eining Sjálf stæffismanna og samstaffan viff kjör formanns síns og varafor- manns. Á undrun þeirra tvær skýringar. I fyrsta lagi hafa and- stæffingar Sjálfstæffismanna sýnkt og heilagt veriff aff klifa á því, aff óeining væri i röffum þeirra. Fullyrffingar þessar voru svo margendurteknar, aff líklega hafa Framsóknrmenn og komm- únistar veriff farnir aff trúa þeim sjálfir. Þess vegna er þaff þeim hin mestu vonbrigffi aff styrkur og eining Sjálfstæðismanna Fremst á myndinni sést, hvar Vígabergsfoss var, en ofar til hægri sést, hvar áin rennur nú. Hún hefur flutt sig úr aust- ari kvíslinni yfir í þá vestari. Aðrir tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar næst- komandi fimmtudag NÆSTKOMANDI fimmtudag heldur Sinfóníuhljómsveitin aðra tónleika sína á vetrinum. I gær barst blaðinu svo orðuð frétta- tilkynning frá tónlistardeild rík- isútvarpsins: Ríkisútvarpið efnir til annarra hijómleika Sinfóníuhljómsveitar Islands n.k. fimmtudag 26. okt. í hinu nýja Samkomuhúsi Há- skóla Islands, kl. 9. Stjórnandi er Jindrich Rohan. Föstum áskrif- endum til leiðbeiningar skal þess getið, að þegar afhent áskriftar- skírteini gilda nú og framvegis sem aðgöngumiðar. Efnisskráin verður að þessu sinni nokkuð nýstárleg, með slafneskum og ungverskum tón- verkum, sem sumpart hafa ekki áður verið flutt á Islandi. „Myndir frá Ungverjalandi" eftir Béla Bartók er einkennandi fyrir þenan klassíska módernista. Hér heyrist hvað með heilli hljóm sveit er hægt að gera úr ein- földum barnalögum, samin fyrir börn. „Eldfuglinn" eftir Igor Strawinsky er gott dæmi um expressionismann í tónlist á fyrsta fjórðungi þessarar aldar. Hér er í tónum sagt frá áhrifa- miklu og heillandi ævintýri. Ur tóndrápu Tékkans Bedrich Smetana „Föðurland mitt“ verður leikinn kaflinn „Frá skógum Bæheims og sveitum“, litrík músík og skapheit að slafnesk- um hætti. Að lokum verður flutt hið þekkta verk Frans Lizts „Les Préludes", hetjuljóð í rómantísk- um búningi, fortónuð ríma án orða. Auk þessara tónsmíða leik- ur hljómsveitin „Sinfónískt Scherzo" eftir einn af yngstu kompónistum Tékka, Svatopluk Havelka, en hann hefir þrátt fyr- ir ungan aldur (fæddur 1925) þegar öðlazt æðstu viðurkenn- ingu tékkneska lýðveldisins, lista verðlaun ríkisins. Verður ánægjulegt að njóta þessarar fjölbreytilegu tónlistar í hinum glæsilegu og sérstaklega hljómgóðu salarkynnum Háskól- ans, sem nú er langbeztur konsert salur á IslandL skyldi koma svo glöggt í ljós á þessum landsfundi. En til er líka önnur skýring. Þar logar allt f röffum kommúnista er hver höndin upp á móti annarri. Þar er varla til maffur, sem nokkr- um öffrum treystir. Allir sitja þar á svikráffum við alla. Svik og prettir hafa aff vísu löngum veriff landlægir í þessum flokki, en um þverbak hefur keyrt í seinni tiff, svo aff beitt hefur veriff „Ku-KIux-Klan-affferffum“ svo aff notuff séu orð manns, sem gjörþekkir störf kommúnista- flokksins um langa tíð. f Fram- sóknarflokknum er einnig mikil og vaxandi óeining, nokkuff þó með öðrum hætti en í kommún- istaflokknum, því aff Framsókn- armenn skiptast í meginfylkingar sem berjast hver gegn annarri. f þessum flokkum er ekki og hef ur aldrei veriff rúm fyrir þann samhug og gagnkvæma skilning á sjónarmiffum og þörfum ann- arra, sem einkcnnt hefur alit starf Sjálfstæffisflokksins. Þess vegna eiga þessir menn aff vonum erfitt meff aff skilja starfsaffferff ir Sjálfstæðismanna, einingu þeirra og styrk. Hvað mundi henda hér? Hreinsanirnar í MoSkvu og inn anflokksástandið í kommúnista- flokknum á fslandi gefa sannar- lega tilefni til hugleiffinga um þaff, hvaff hér mundi henda, ef kommúnistar kæmu fram áform um sínum um undirokun íslands. Varla getur fariff á milli mála aff þá mundu flokkadrættir í komm pnistaflokknum á fslandi aukast um allan helming og öruggt má telja aff þá yrffu hér hreinsanir ekki síður en í öðrum þeim ríkj um, sem hneppt hafa veriff í hel- fjötra kommúnismans. Affferðirn ar, sem beitt er innan kommún- istaflokksins, eru sannarlega sömu ættar og notaffar eru aust ur frá, þótt hér séu ekki tiltæk sömu ráff og þar, þ. e. a. s. aff losa sig viff andstæffingana í eitt skipti fyrir öll. Örugglega mættu kommúnistar þá búast við því, ekki síffur en affrir landsmenn, aff ógnirnar vofffu yfir þeim og ættingjum þeirra. Og einkum væri þeim hætt, sem snefil hefffu af sómatilfinningu, því aff þeir, sem nægilega ófyrirleitnir væru, mundu, hér sem annars staðar í kommúnstaríkjum verða ofan á og ryff ja andstæðingum sínum úr vegi. Þetta ættu þeir aff hugleiffa, sem styffja ógnaröflin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.