Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 25. okt. 1961 í dag er miðvikudagurinn 25. okt. 298. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:59. Síðdegisflæði kl. 19:18. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrlnginn. — Læknavörður L.R. (fyrli vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Símt 15030. Næturvörður vikuna 21.—28. okt. er 1 Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 21.—28. okt. er Olafur Einarsson, sími 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. í síma 16699. St. St. 596110267 — VIII. M.h. IOOF 7 = 14310258^ = IOOF 9 = 14310258J4 = Spkv. FRETIIR Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykja- vík hefur ákveðið að halda bazar mið- vikudaginn 1. nóv. n.k. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins, sem styrkja vilja bazarinn gjöri svo vel að koma gjöfum til: Bryndísar Þór- arinsdóttur, Melhaga 9, Elínar Þor- kelsdóttur, Freyjugötu 46, Lóu Krist- jánsdóttur, Hjarðarhaga 19, Kristjönu Arnadóttur, Laugavegi 39 og Ingibjarg ar Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46A. Æskulýðsráð Reykjavíkur: — Ljós- myndaiðja kl. 7:30 e.h. Taflklúbbur kl. 8 e.h. Kvenfélagið Aldan: Bazar verður haldinn í Breiðfirðingabúð 2. nóv. — Konur vinsamlega komið munum fyrir 28. þ.m. að Bárugötu 11, til Jennýar Guðlaugsdóttur, Sólvallagötu 57 og Fjólu Helgadóttur, Hverfisgötu 100 B. Aðalfundur Borgfirðingafélagsins í Rvík verður haldinn í kvöld í Breið firðingabúð. Fundurinn hefst meö kvikmyndasýningu kl. 8 e.h. Stúkan Verðandi nr. 9: Skrifstofu- stjóri Slysavarnafélagsins, Henry Half dansson flytur erindi um áfengisböl og slysavarnir á fundi í kvöld. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur að alfund sinn n.k.* fimmtudag 26. okt. kl. 8:30 í Háagerðisskóla. . Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Ámunda Ámasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. Kvenfélagið Hringurinn: Fundur ann að kvöld kl. 8:30 í baðstofunni, — Bræðraborgarstíg 9. Áríðandi að kon ur fjölmenni. Orðsending frá Barnaverndarfélagi Rvíkur: Sölubörn, sem ekki náðu að skila á laugardaginn, skili sem fyrst á Sólvallagötu 23 og sæki bíómiða sinn. Æskulýðsráð Reykjavíkur: Miðviku dagur: Ljósmyndaiðja kl. 7:30 — — Málm- og rafmagnsvinna kl. 8 e.h. Frímerkjaklúbbur frá kl. 6—10 e.h. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður f vetur opið félagsmönnum og almenn- ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Þann 3. o(kt. opinberuöu trúlof un sína ungfrú Guðríður Agústs dóttir ,Mjóstræti 10 og Gunnar Jónsson, Nýlendugötu 20. Jöklar h.f.: Langjökull er í Flekke- fjörd. Vatnajökull er á leið til Almer ia. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á Raufarhöfn. Askja er á leið til íslands frá Spáni. Loftleiðir h.f.: — í dag er Snorri Sturluson væntanlegur frá NY kl. 06:30 fer til Osló og Stavangurs kl. 08:00. Leifur Eiríksson er væntanl. frá NY kl. 06:30 fer til Glasgow og Amsterdam kl. 08:00. Kemur til baka kl. 24:00 og heldur síðan áleiðis til NY kl. 01:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn og Osló kl- 22:30 fer til NY kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f.: Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 07:00 í fyrra málið. Innanla ndsflug: í dag er áætl að að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morg un til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestm.eyja og Þórshafnar. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá Onega til Stettin. Arnarfell-fer frá Flateyri í dag til Hofsós. Jökulfell er í Rendsburg. Dísarfell fer væntanl. 1 dag frá Vyborg til Gdynia. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er á Raufarhöfn. Hamrafell er á leið til Rvíkur. Kare er á Reyðarfirði. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er á leið til Rotterdam. Dettifoss er í Dublin. Fjallfoss fer frá Siglufirði 24. til Norðfjarðar og þaðan til Lysekil. Goðafoss er á leið til NY. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 24. til Leith og Rvíkur. Reykjafoss er á leið til Helsing borg frá Gautaborg. Selfoss er á leið til NY Tungufoss er i Rvík. f dag verður hinn frægi lista maður Pablo Picasso, áttatíu ára, en síðast liðin 60 á/r hefur hann stöðugt komið heiminum á óvart með listaverkum sín- um. Hann er fæddur í Malaga á Suður-Spáni, þar sem faðir hans var teiknikennari. Móðiy Picassos var af ítölskum ætt- um. Þegar 14 ára að aldri var Picasso fullnuma í teikn- ingu og frá þeim tíma helgaði hann sig listinni. Hér á mynd inni sýnir Picasso nokkra af hinum sérstæðu keramik mun um sínum. Á myndinni hér fyrir neðan sézt Picasso við aðrar aðstæð- ur. Hann er að kenna börnum sínum að teikna. Þetta eru yngstu börn hans tvö Claude og Paloma og myndin er úr fjölskyldumyndabók Picassos. Börnin eru nú orðin eldri, en l>au búa enn þá hjá föður sín um á Miðjarðarhafsströndinni. Myndin var tekin á rigning arkvöldi, er börnin voru að reyna að teikna fugl, en tókst það ekki sem bezt. Faðir þeirra, hinn heimsfrægi lista- maður, var heima og betri að stoðarmann var ekki hægt að hugsa sér. Hann var fús til að leiðbeina börnunum, lagðist á gólfið hjá þeim og hjálpaði þeim að teikna litskrúðugan fugL JÚMBO OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora JÖ|W! fjlll Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Hljóðfæraverkstæði Pálmars tsólfssonar, Óðinsgötu 1, simi 14926, selur notuð píanó, tekur píanó í umboðssölu, kaup- ir notuð píanó. Fólk vantar til bústarfa víðsvegar um land. Ráðningarstofa landbúnað- arins — Sími 19200. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar HERBERGI Ungur gagnfræðaskóla- kennari óskar eftir góðu herbergi með húsgögnum. Uppl. í síma 15891 í kvöld eftir kl. 8. Aukastarf Stúlka óskast til að vinna á skrifstofu ca 2 tíma á dag. Uppl. í síma 13190 kl. 3—6. Kópavogur Ung hjón óska eftir íbúð, húshjálp ag barnagæzla kæmu til greina tilb. send- ist afgr. Mbl. fyrir föstu- dag merkt „Reglusemi — 7012“ Heimavinna Þær konur, sem prjóna ag sauma heima hjá sér og eiga einhvern lager, hafi samband við okkur, sem fyrst í síma 23377. Sendisveinn óskast Borgaibúðin Urðarbraut — Kópavogi Pobeta 1954 til sölu. Bíllinn er í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 13007 og Lönguhlíð 15 kj. Atvinna Háskólastúdent óskar eftir atvinnu hálfan daginn, eða eftix samkomulagi. Uppl. í síma 33486 SVEFNSÓFI Til sölu vegna flutnings einsmanns s\efnsófi. Verð kr. 2.500,---. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld 1 Bogahlíð 14 kjallara Hafnfirðingar Geymið auglýsinguna Sauma sníð og máta allan kvenfatnað. Guðrún Jónsdóttir Selvogsgötu 2. Bílskúr óskast til leigu sem næst Sundlaugavegi. — Uppl. í síma 38362 íbúð óskast Uppl. í síma 22150. 70 ára er í dag Lárus Knudsen Sigmundsson, Bakkastíg 10. Ekkert tillit var tekið til mótmæla Júmbós, svo að hann reyndi ekki að segja meira. — Galdrameistarinn hafði lýst því yfir, að það yrði að fórna drekanum gulli og gersemum til þess að reyna að fá hann til þess að hlífa landinu — og nú voru dýrgripirnir fluttir niður að sjónum. Hérna er staðurinn, þar sem drekinn kemur upp, sagði kóngurinn. —■ Þarna liggja timburflekarnir, hlaðn ir gulli og gimsteinum .... .... láttu drekann fyrst hafa þá — og dreptu hann svo, áður en hann hverfur aftur í djúpið. Gangi þér svo allt í haginn, ungi fullhugi! Að svo mæltu hvarf konung- urinn á brott. Tíminn leið, og það kom kvöld. 1 skjóli rökkursins læddist Spori leynilögreglu- maður til Júmbós, sem hvísl- aði að honum nokkrum fyr- irskipunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.