Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 25. okt. 1961 MOnCVlSBLAÐlB 9 Lágt áburðarverð og auknar rannsóknir í þágu bænda Stjóriiarfrumvarp um áburðar^ verksmiðjuna rætt á Alþingi FRUMVARP það, er land- foúnaðarráðherra, Ingólfur Jónsson, hefur lagt fyrir Al- þingi, og m.a. miðar að því að koma á hagkvæmara og ódýrara fyrirkomulagi en verið hefur- við verzlun með tilbúinn áhurð, kom til 1. um ræðu á fundi Neðri deildar í gær. Urðu við það tækifæri talsverðar umræður um á- fourðarverzlun og Áburðar- verksmiðjuna. Efni frumvarpsins Eins Og áður hefur verið getið hér í Mbl. er í frumvarpinu gert ráð fyrir, að Aburðarverksmiðj- an h.f. annist framvegis og þang- að til hún sjálf getur fullnægt þörfum landsmanna nauðsynleg- an innflutning á áburði — og selji ailan áburð milliliðalaust til bænda. Verði Aburðarsala ríkis- ins þar með lögð niður — en eignum hennar varið til eflingar á jarðvegsrannsóknum, sérstak- iega með hliðsjón af ákvörðun á áburðarþörf lands. Loks eru í frumvarpinu ákvæði um framlög sjóða hennar, fyrningarafskriftir o. þ. h. Breytt viðhorf I umræðunum í gær lagði land- foúnaðarráðherra, Ingólfur Jóns- son, áherzlu á nauðsyn þess, að fyrirkomulag áburðarsölunnar yrði sem einfaldast, svo að bænd- ur gætu fengið hann með sem allra lægstu verði. Viðhorfin væru nú gjörbreytt, síðan allur áburður var innfluttur og Aburð- arsölunnar því ekki lengur þörf. Ef ástæða þætti til, gætu líka aðrir en Aburðarverksmiðjan annast inn- flutning og sölu áburðar, en með frumvarpinu væru settar skorð- ur við því, að hann yrði seldur aýrar en á kostnaðarverði. Fyrningarafskriftir Einar Olgeirssoni ítrekaði ýmis ummæli sín frá síðasta þingi um að Aburðarverksmiðjan h.f. væri og ætti að vera ríkisfyrirtæki en verið væri að reyna að „stela henni frá rík- inu“. Hefur E. O. flutt sérstakt frumvarp um verksmiðjuna í því sambandi og mun það koma til umræðu síðar. t>á endurtók hann staðhæfingar sínar frá í fyrra um að fyrning- arafskriftir Aburðarverksmiðj- unnar hefðu verið hærri en lög leyfðu og sagði það gert í þeim tilgangi að reyna að dylja hvað stórfyrirtækin græddu. Dilkar með lélegra móti Breiðdalsvík, 20. okt.: SLATRUN fjár er um það bil að ljúka á Breiðdalsvík. Dilkar munu hafa reynzt heldur lélegri en áður, enda margt orðið af tvíiembingum. Tíðarfar með fá- dæmum votviðrasamt og ákaflega erfitt með fjársmölun og flutn- ing sauðfjár. S.l. sumar var korn í ca. 9 ha. lands hér í Breiðdal. Uppskeru lauk um miðjan okt. og mun sæmileg miðað við aðstæður og tíðarfar. Sennilega 15—20 tn. af ha, en eftir er að þreskja kornið, sem er mjög blautt við uppskurð. Bátarnir hér, Bragi og Hafnar- ey fóru nýlega með ísvarinn fisk til Þýzkalands. Gekk för þeirra vel, og salan sæmileg, miðað við magn. Mun ætlun útgerðarmanna að fiska aftur í bátarta og sigla rceð það, og þá e. t. v. til Eng- lands, með svokallaðan kassafisk. — Fréttaritari. Skúli Guðmundsson tók nú undir staðhæfingar E.O., um að afskriftirnar hefðu verið of há- ar og gagnrýndi að fyrir bragðið hefðu bændur orðið að greiða hærra verð fyrir áburðinn en á- stæður voru til. — Báðir þessir ræðumenn voru á móti því að leggja niður A- burðarsöluna, er hefði reynzt gott fyrirtæki. Und- ir þau ummæli tók einnig Ágúst Þorvaldsson, sem á hinn bógin fagnaði því að jarðvegsrannsókn- ir yrðu auknar. Allir drógu stjórn arandstæðingar í efa, að sparn- aður hlytist af breyttu fyrirkomu lagi áburðarsölunnar. Brýnasta hagsmunamál bænda Ingólfur Jónsson svaraði því til, að færustu lögfræðingar hefðu látið í ljó's það álit, að afskriftir verksmiðjunnar væru lögum sam kvæmar — og þær hefðu heldur ekki mátt lægri vera, til þess að verksmiðjan hefði bolmagn til að eridurnýja þær vélar Oig tæki, sem úr sér gengju og nú kostuðu þrefalt meira en upphaflega. — Ekkert væri þýðingarmeira fyrir bændur en að verksmiðjan gæti haldið áfram starfsemi sinni og héðan í frá sem hingað til lá’tíð þeim í té áburð á lægra verði en hann kostar innfluttur. Ráðherr- ann tók fram, að ekkert sérstakt hefði verið út á rekstur Aburðar- áölunnar að setja — en nú væri hún aðeins orðin óþarfa millilið- ur, sem ekki hefði nema kostn- aðarauka í för með sér fyrir bændur; með því að notast við birgðaskemmur Aburðarverk- smiðjunnar, bryggjur hennar og starfslið, sem ekki þyrfti að auka við breytinguna, sparaðist kostn- aður. Umræðunni var frestað kl. 4, en þá rann út hinn fasti fundar- tími deildarinnar. — Austur Skagafjörður Arnarson, dat. Framh. af bls. 6 nýútskrifaður kandii- Aflabrögð Eins og áður róa til fiskjar frá Hofsósi allt að 20 trillubátar og I arfjarðar hefur verið slátrað nál. einn þilfarsbátur. Mjög hefir aflil Þús. fjár, og hjá Verzlunar- verið miájafn í sumar, en þar félaemu BorS um 11 Þú«- “ J. sem ötullega hefir verið sótt er mikill fiskur kominn á land og afkoma sjómanna því mjög sæmi leg. Flestar af konum sjómann- anna eru líka starfandi við frysti hús Kaupfélagsins. sem tekur allan afla til vinnslu sem á land kemur. Er það þv: drjúgur pen-1 ingur sem til heimilanna kemur: ALASUNDI ®g OSLÓ, 24 okt. fynr fiskafuroir að sumrinu. A /Mrnnt - . , * haustin er svo margt af þéssu ~ fy^tu nm manuðum fólki starfandi við sláturhús ^ ars fluttu Norðmenn ut kaupfélagsins, en á meðan slátur I lestir af nyjum fiski að tíð stendur yfir er fiskur af þeim! verðmæti um 65 millj. norskra bátum, sem þá róa, tekinn i(króna (393 millj. ísl. kr.). Á skreið og saltaður. sama tíma í fyrra nam útflutn- Eins og eg gat um í byrjun er mgurinn 22'500 lestum fyrir um til Hvalbátar við landhelgisgæzlu vetur að koma, jörð er nú orðin hvít af snjó op brim gerði óvenju Stuðningur við bændur Lausaskuldum breytt í 20 ára lan Frá umræðum í IMeðri deild Slátrun lýkur í Borgarnesi BORGARNESI, 23. okt. — Slátr- un er nú að Ijúka hér í Borgar- nesi. Slátrað hefur verið hjá Kaupfélagi Borgfirðinga rúm- lega 50 þús. fjár í sláturhúsum félagsins. Þegar hafa verið flutt út um 40 tonn af dilkaketi héðan, og eitthvað af innýflum í dýra- fóður. Hjá Verzlunarfélagi Borg- millj. n. kr. Mest var selt Bretlands. Landhelgismörkin mikið svo að slíkt hefir ekkiívoru færð ut hinn 1. september komið í mörg ár. Engar skemmdisl- °g hefur landhelgisgæzlan ir urðu þó á mannvirkjum eða fengið aukinn flota til umráða. bátum. Maður sér svo skammt Nú starfa á vegum landhelgis- fram á við en alltaf er þó vonazt t gæzlunnar fimm hvalbátar, eitt eftir góðu, vonazt eftir að vetur' rannsóknarskip og auk þess sex fæn okkur hlýju, heilbrigði og fiskiskip við netagæzlu. Verður anægju. — Björn. gæzluflotinn enn aukinn þegar líður að vetrarvertíð. í GÆR var skýrt nokkuð frá umræðum í Neðri deild Al- þingis um bráðabirgðalögin um breytingu á lausaskuld- um bænda í föst Ián, sem sett voru á sl. sumri. í ræðu landbúnaðarráðherra, Ingólfs Jónssonar, kom greini- lega fram, að með því að breyta lausaskuldum bænda í 20 ára lán væri þeim gert mun léttara en áður að standa undir þeim skuld- um, sem á þeim hvíla. Vextina kvað ráðherrann vera 7%% af verðbréfum, sem Veðdeild Bún- aðarbankans gefur út í þessu skyni, en vextir af lánum væru hins vegar 8%. Taldi ráðherra að e. t. v. yrði það gagnrýnt, að við aðs t o ð sjúvar- útvegsins væri miðað við 6 %% vexti og mundu sumir telja, að bændur ættu að hafa sömu váxta k j ö r . Ráðherra taldi miklum erf iðleikum bundið að hafa lága vexti af þessnm lánum, vegna þess, að bæði sparisjóðir og verzl anir myndu verða treg til þess að breýta skuldum í föst lán, ef vextirnir væru mjög lágir af veð deildarbréfunum. Einnig væri ó- víst, að ríkisbankamir hefðu ver ið fúsir til beinnar og góðrar fyrirgreiðslu, ef vextirnir hefðu verið lægri en þetta. Taldi ráð- herra það mikla bót í máli, að bændur fengju vaxtakostnaðinn tekinn að mestu leyti inn í verð- grundvöll landbúnaðarvara og greiddu því vextina ekki sjálfir að þessu ley.ti nema að hluta til. Bændur teldu að vísu, að þeir fengju ekki alla vexti tekna inn í verðgrundvöllinn, en það sem á vantaði væri ekki þeir vextir, sem út væru greiddir, heldur vextir af eigin fé, sem bundið er í bústofni og býli. Aðstoð við vinnslustöðvamar Þá sagði ráðherra, að vinnslu- stöðvar landbúnaðarins væru ekki með hafðar í sambandi við lausn þessa máls vegna þess, að þær væru yfirleitt sæmilega vel stæðar og því ekki eins brýn nauðsyn á beinni aðstoð til þeirra og t. d. einstakra vinnslu- stöðva sjávarútvegsins, sem stöðvazt hefðu vegna fjárskorts. Taldi ráðherra að sjálfsagt væri að leysa lánamál vinnslustöðva landbúnaðarins eftir öðrum leið- um og hefði það nú þegar verið gert í mörgum tilfellum. Með góðum vilja Ráðherra lýsti þeirri skoðun sinni, að með góðum vilja stjórna kaupfélaganna og spari- sjóða um landið mætti greiða fyrir því, að lausaskuldum bænda yrði breytt í föst lán. Það gæti líka undir mörgum kringumstæðum beinlínis verið hagur fyrir verzlanir að lækka útistandand! skuldir viðskipta- manna með því að taka veð- deildarbréf, sem síðar mætti nota til greiðslu á skuldum út á við. Mikið gagn — sem bændur gera sér Ijóst Að lokum taldi ráðherrann að það værj ekkert óeðlilegt, þótt stjórnarandstaðan héldi því fram, að þessi lög væru ófull- nægjandi. Það værii eins og venjulega háttur stjórnarand- stöðunnar að viðurkenna ekki það sem ríkisstjórnin gerir — en lög þessi mundu eigi að síður gera bændum mjög rnikið gagtl. Væri ljóst, að bændur hefðu gert sér grein fyrir því að nú hefðu sér grein fyrir þessu, því að nú hefðu borizt umsóknir 1200-1300 kvæmt þessum lögum. Ganga þarf lengra Á eftir ráðherranum tók Halldór E. Sigurðsson til máls. Gerði hann samanburð á ráð- stöfunum ríkisstjórnarinnar vegna lausaskulda útvegsins ann- ars vegar og bænda hins vegar — og taldi að þar hallaði á bændur, þótt eðlilegt hefði verið að þeir nytu jafngóðs stuðnings. Ennfremur m u n d i löggjöf þessi reynast erf ið í framkvæmd >g fyrirgreiðsl- an koma mjög misjafnt n i ð u r eftir landshlut- um, þ. e. a. s. velta á þ v í,. hvort skuldim- ar væru í banka útibúum eða ekk verzlunarfyrirtæ... itrimdtt foiið bolmagn hafa til að breyta skuld um viðskiptavinanna í löng lán. Það væri þó rétt, að eina hugsan- lega leiðin til þess, hefði verið sú, að hafa vextina eins háa og ákveðið hefði verið, en engu að síður hefði verið þörf á að láta Seðlabankann greiða þá. Eins og Framsóknarmenn hefðu áður bent á, þyrfti að ganga lengra en þetta ef aðstoðin ætti að verða bændum að nægilegum notum. Að lokum tók Jón Pálmason til máls og kom fram í ræðu hans, að hann vantreysti kaup- félögunum, þar sem hann sagði að bændur skulduðu mest, til þess að veita nauðsynlega fyrir- greiðslu, nema þau væru skyld- uð til þess með lögum, en í ræðu ráðherra hafði komið fram, að hann teldi ekki fært að leggja slíka skyldu á sparisjóði og kaup félög. Sagði Jón að lögin næðu ekki tilgangi sínum að fullu, nema þeir, er skuldirnar eiga hjá (bændum, yrðu (skyldaðir tií að taka veðdeildar- bréf upp í skuld jrnar. A n n a r s mætti búast yið, að fyrir- greiðslan y r ð i 1 í t i 1 í þ e i m landshlutum, er Iversta aðstöðu hefðu haft til þess að eiga við- skipti við ríkisbankana. Skólasetning í Höfn í Hornafirði HÖFN, Hornafirði, 23. okt. — Barna- og unglingaskólinn á Höfn í Hornafirði var formlega settur í gær. Sóknarpresturinn Skarphéðinn Pétursson ávarpaði börnin og skólastjórinn Ámi Stefánsson flutti skólasetningar- ræðuna. Gat skólastjóri þess að nemendur í skólanum væru nú þegar 120, þar af 35 í unglinga- deild. Fastir kennarar eru 4 og scundakennarar 2. Gat skóla- stjóri þess að hið nýja skólahús væri nú nokkurn veginn fullgert innanhúss. Mikill áhugi er fyrir því að fá einni deild bætt við skólann, svo unglingar geti lokið landsprófi heima í héraði. — Gunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.