Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 10
10 MORGUNLLAÐtb Miðvikudagur 25. okt. 1961 Símaverkfræöingur í aldarfjdrðung VEITING Nóbelsverðlauna vekur ávallt heimsathygli — í hverri grein sem er — en nú hefur þó sérstaka athygli vakið. að sá, sem hlaut verð- launin í laeknisfræði, er alls ekki læknir. heldur verkfræð- ingur. Til þessa hafa þessar tvær vísindagreinar þótt held- ur óskyldar. Þó eru margir sem hafa beð ið þess lengi að verðlautna- hafinn í ár, ungverski verk- fraeðingurinn, Georg von Békésy. fengi þessi verðlaun — þ. e. a. s. þeir sem hafa mest og bezt fylgzt með stór- merkum rannisóknum hans á starfsemi og byggingu eyrans. Skurðaðgerðir á því líffæri eru nú víðast gerðar með að- ferðum, sem byggðar eru á tilraunum og rannsóknusm von Békésys. • Ekki á lista yfir þá lmiegu 1 xitgnum af úthlutuninní frá StoKjUiólnu kemur fram, ao von Bekesy var eKKi á iista yxir þa visxnoamenn, sem nexzt poitu korna tii grema í ar. irxms vegar naii nu tekiö sæti í nemaumi, sem ut hlutar veroiaununum. nyr maöur, eyrmaseriræoingurmn Gari Axei Jriamoerger, próf. við Karoiinska sjukranusiö i Stokknólmi, en hann gjör- þekkir hinar mikilvægu rann sóknir von Békésys, • Símaverkfræðingur í aldarfjórðung Georg von Békésy er 62 ára að aldri. Hamn er fæddur í Búdapest og stundaði þar verkfræðinám. Að því löknu vann hann sem símaverkfræð ingur á rannsóknarstofu ung- versku símaþjónustunnar um 25 ára skeið og byrjaði þar rannsóknir sínar á eyranu. Gerði hann þegar fyrir 33 ár- um eina merkustu uppgötvun sína á hljóðnæmi eyrans. Síð- an tók við hvert rannsóknar- efnið á fætur öðru og segja sérfræðingar að ekki finnist það viðfangsefni er snerti fysisikan mekanisma eyrans. sem von Bekésy hefur ekki rannsakað. Árið 1939 var von Békésy en síðan við Karolinska sjúkra húsið og var þá einmitt sam- starfsmaður prófessors Ham- bergers. Meðan Békésy starfiaði við tækni'báskólann í Stokkhólmi hafði hann forgöngu um stofn un fyrsta flokks hljóðtækni- i'annsóknarstofu og meðal mikilvægustu uppfyndinga hans þar var mælir — svo- nefndur audiometer — sem sjálfur ritar línurit yfir heyrn arhæfni viðkomandi sjúkl- ings. Með þessnm mæli má greina, hvort heyrnarleysi eða skemmd á eyra er læknanleg eða ekki. I Sviþjóð foauðst von Békésy einnig p róf essors embæ tt i. En rannsóknimar áttu hug hans" allan — hann afþakkaði og hélt til Bandar íkjanna. t>ar starfar hann nú við Harward- háskóla. í Boston kom von Békésy sér upp fullkominni rannsókn arstofu í kjallara undir gam- alli kapellu. Segja sérfræð- ingar í eyrnarsjúkdómium að þar sé Mekka þeirrar sér- greinar. Georg Von Békésy er lít- ill maður og hæggerður. Georg von Békésy fékk Nóbels verðl aun í læknisfræði skipaður prófessor í Budapest og naioi pa longu aour verið gerour neioursaontor í iæxn- ísfræöi. Snemma á styrjaiaar- áruBium iiUöi hann tii Svíþjóð ar. par starfaði hann fyrst við Tækniháskóiann í Stokkhóimi ókvæntur og lifir fyrir rann- soimir smar. J?egar nonuin var tiikynnt, að nann heiöi verið sæmaur veröiaunum Nooeis í iæknisfræði, var hann staddur i Waldorf Astoria hóteiinu í New York átti að veita þar viðtökiu ár- leguun neiöiuissveröiaunum me Deafness Research röunoa- tion. Varð harun í fyrstu unctr- andi en mjög giaður, er íréita maður frá einu stórblaöanna í New York rauk til hans og tilkynnti honum tíðindin. V æmuunega teiiui- von Békesy á moti veröiaununum í StOKKfioimi 10. aes'emoer nk. ásamt öðrum útvöidum. Verð launin neroa sem svarar rum- lega 2 millj. ísl. króna. BERGS verkfœri E. A. BERGS FABRIKS AB • ESKILSTUNA BERGS verkfæri eru hvarvetna jiekkt og; viðurkennd fyrir endingu ng vandaða smíði. Hafa verið notuð hér á landi í áratugi. AB BAHCO, Stockholm Umboð: Þórður Sveinsson & Co. h.f. Árásarmáli lokið Sýknudómur í Hæstarétti svo að orði: Atburður sá, sem mál þetta er af risið gerðist aðfaranótt 19. apríl 1959 á torgi á Akureyri í þröng manna, er virðast flestir hafa verið meira eða minna undir áfengisáhrifum. Einn þessara manna kveðst, eins og í héraðs- dómi greinir, hafa séð ákærða Ijósta Indriða Sigmundsson höf- uðhöggi, svo að hann féll við, en aðrir hafa ekki getað um þetta boxið. Indriði var að sögn vitna svo ölvaður, að hann reikaði í spori, og möguleiki er á, að hann hafi hlotið áverka þann, er í ákæru getur, af að falla á göt- una. Að svo vöxnu máli verður eigi talið sannað, að ákærði hafi gegn eindreginni neitun ákærða greitt Indriða högg eða veitt honum umræddan áverka á ann an hátt. Samkvæmt þessu ber að sýkua kærða af kröfum ákæru valdsins. Allur sakarkóstnaður skyldi greiðast úr ríkissjóði. Fyrstu æfingar „brunaliðs66 NATO París, 21. okótber — (NTB). HIÐ svonefnda „brunalið“ At- lantshafsbandalagsins mun halda sínar fyrstu æfingar í næstu viku. Akveðið var, sem kunaiugt er, fyrr á þessu ári, að koma á fót slíkri herdeild, sem ætíð skyldi reiðubúin að fara hvert þangað, . sem þörf væri brýn og óvænta atburði bæri að höndum. Yfirmaður herja bandalagsins í Evrópu, Lauris Norstad, hers- höfðingi, segir, að með þessari fyrstu æfingu verði kannað hverj ir séu möguleikar slíks herliðs — hversu fljótt það komizt á „bruna staðinn" o. s. frv. 1 kjölfarið fylgja fleiri slíkar æfingar. A miðvikudaginn verður byrj- að að flytja „brunaliðssveitina“ flugleiðis til herstöðvar í Suður- Evrópu. I sveitinni verða 200 menn — frá Bretlandi, Bandaríkj unum, Belgíu og Vestur-Þýzka- landi. \ IVfiðar í samkomulagsátt um eftirmann Hammarskjölds A MANUDAG var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í máli, er ákæruvaldið höfðaði gegn Hreini Tómassyr.i, verkamanni á Akur- eyri fyrir líkamsárás. Var Hreinn ákærður fyrir að hafa ráðizt á Indriða R. Sigmundsson og slá hann í andlitið, svo áð hann féll á götuna. Héraðsdómur hafði sak fellt ákærða, en í Hæstarétti var hann sýknaður. Málavextir eru í stuttu máli þessir. Aðfaranótt sunnudagsins 19. apríl 1959 varð lögreglán á Akureyri þess áskynja, að maður lá á akbrautinni á Ráðhústorgi og hafði mikinn áverka á höfði. Var hann þegar fluttur í sjúkrahús og gert að sárum hans. Lá hann síð- an rúmfastur í 10 daga og var aílengi óvinnufær, en hann hafði hlotið siæman heilahristing. 1 ljós kom að Indriði, sem var mjög ölvaður, hafði stuttu áður en hann hlaut áverkann verið í illdeilum við annan mann og varð af því þras og hark mikið, en mann þyrping myndaðist á staðnum. Ekki varð þó úr átök- um við mann þennan, þar sem gengið var á milli þeirra. Leikur inn hafði borizt nálægt þeim stað, er Indriði fannst liggjandi, en það sem næst gerðist er óljóst. Allmörg vitni voru leidd, en framburður þeirra nokkuð á reiki. Eitt vitni bar þó, að það hefði séð ékærða Hrein, ljósta Indriða höfuðhöggi, svo að hann féll í götuna. Vann vitnið eið að þess- um framburði sínum. Önnur vitni töldu hinsvegar möguleika á því, að indriði hefði sjálfur fallið í götuna vegna ölvunar. Við skoð- un á áverkanum taldi læknir hinsvegar ólíklegra að ávérkinn hefði myndazt við fall í götuna. Svo sem fyrr segir, var ákærði Hreir.n sakfelldur í sakadómi Akureyrar og dæmdur í 40 daga varðhald skilorðsbundið. Hins- vegar var bótakröfum Indriða vís að frá dómi. Akærði var dæmdur til að greiða allan sakarkostnað. I dó ni Hæstaréttar, er komizt New York, 23. okt. (AP) ALLT frá láti Dags Hamm- arskjölds í flugslysi fyrir 5 vikum hafa farið fram samn- ingaviðræður milli Rússa og Bandaríkjamanna um eftir- mann hans hjá Sameinuðu þjóðunum. 1 dag áttu þeir Adlai Stevenson aðalfulltrúi Bandaríkjanna og Valerian Zorin, aðstoðar utanrík- isráðherra Sovétríkjanna, klukku stundar viðræður um málið. Að viðræðunum loknum sagði Zorin við fréttamenn að náðst hefði samkomulag um fimm atriði varð andi útnefningu aðalfram. kvæmdastjóra SÞ, og aðeins væri ósamkomulag um eitt atriði. Osamkomulag er enn um það hve margir fulltrúar eigi að taka sæti í ráðgjafanefnd aðalfram- kvæmdastjórans og frá hvaða löndum þeir eigi að vera. Adlai Stevenson sagði frétta- mönnum að aðalágreiningurinn væri um það hvaðan ráðgjafarnir skuli vera. Hann varaði við þv| að líta með of mikilli bjartsýni á þann árangur, sem náðst hefði í viðræðum þeirra Zorins og sagði: Við teljum ekki að sam- komulag hafi náðst um nokkurt atriði fyrr en náðst hefur sana- komulag um öll atriðL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.