Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 25. okt. 1961 MORGVTSBL ÁÐIÐ 19 v. stúlkur óskast nú þegar í eldhúsið. Upplýsingar gefur ráðskonan. Elli og' hjúkrunarheimilið Grund. Skrifstofuhúsnœði Til leigu rúmgott skrifstofuhúsnaeði í Miðbænum. Sex herbergi alls. Til greina kemur að leigja hvert herbergi út af fyrir sig, eða öll saman. Upplýsingar í síma 36191 eftir kl. 7 síðdegis. VEGGFQÐUR með álímdum korkþynnum, skreytt með gylltu, silfurlit, bláu, rauðu og grænu. — Mjög skrautlegt. Kemur í staðinn fyrir viðarvegg. Fyrirliggjandi: Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7 — Sími 22235. Ungur maður vanur verzlunar- og afgreiðslustörfum, svo og ein- faldri skrifstofuvinnu og akstri, óskar eftir atvinnu strax. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. sem fyrst, merkt: „Starf — 167“. Duglegt afgreiðslufólk óskast Viljum ráða pilt eða stúlku til afgreiðslustarfa. Nánari uppiýsingar í skrifstofu okkar. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Skúlagötu 20. íbúð óskast 3 herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla-22 — 7186“ sendist afgr. Morgunblaðsins sem fyrst. Áleggsskurðvél óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstud. merkt: „Áleggsskurðvél — 7069“. Stúlkur vanar buxnasaum óskast nú þegar. HREIÐAR JÓNSSON, klæðskeri Laugavegi 11. Prentsmiðia til sölu Lítið en gott fyrirtæki. Upplýsingar aðeins í skrifstofunni ekki í síma. Fasteignasala Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar, sölum. Ólafur Ásgeirsson Laugavegi 27. Frá ferðahapp- drætti Sjálfs- bjargar Eftir calin númer hlu,tu vinninga. 1. Ferð til Canaríeyja nr. 3035, umboð Húsavík. 2. Ferð til Lúganó í Sviss nr. 28229, umboð Siglufjörður 3. Ferð með ms. Gullfass til Kaupmannahafnar og til baka nr. 8200, umboð Akureyri 4. Ferð I hópferð til Fen- eyja nr. 22973, umboð Rvik. 5. Grænlandsferð nr. 16917 umboð Rvík 6. Öræfaferð nr. 29789, um- boð Rvík. 7. Hringferð með ms. Esju m. 22846, umboð Rvík 8. Hringferð með ms. Esju nr. 25318, umboð Hveragerði. 9. Ferð á þjóðhátíð Vest- mannaeyja nr. 9825, umboð Siglufjörður. 10. Helgardvöl í Bifröst Borgarfirði nr. 8067, umboð Akureyri. 11. Ferð með Flugfélagi ís- land-s Rvk—Egilsstaðir—Rvk nr. 28286, umboð Siglufjörður 12. Ferð með Flugfélagi ís- landis Rvk-Hornarfjörður-Rvk nr 3127, umboð Rvík. 13. Ferð með FÍ Rvk—Akur eiyr—Rvk nr. 3612, umboð Rvik. 14. Ferð með FÍ Rvk—fsa- fjörður—Rvk nr. 3364, umboð Strandasýsla. 15. Ferð með FÍ Rvk—Vest mannaeyjar—Rvk nr. 17117, umboð Húsavík Sjálfsbjörg Við se/jum bilana Ford Taunus 17 M Super ’61 Keyrður aðeins 1200 km. Verð samkomulag. Opel Record ’59. Kr. 135 þús. Opel Karavan ’59. Kr. 135 þús. Opel Karavan ’60. Samkomu lag Herjeppi ’42. Kr. 35 þús. útb. Volkswagen ’60. Kr. 100 þús. BlíREIÐASALAIU Borgartúni 1 Símar 18085 og 19675 Fyrirliggjandi Umbúðarpappír 40 og 57 cm. Kraftpappír 100 cm. Smjörpappír arkir ’og rúllur Chellopan arkir Brauðapappír Pappírspokar allar stærðir Innkaupapokar Eggert Kristjánsson & Co. hf. Sími 1-14-00 Ung og reglusöm hjón óska eítir Zja- 3 herbergja íbúð nú þegar eða 14. maí. — Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 17661. Vetrargarðurinn A NSLEIKUR íkvöld Sími 16710. D Aðalfundur skipstjóra og stýrimannafélagsins Aldan, verður haldinn að Bárugotu 11 fimmtudaginn 26. október kl. 20. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf, 2. Önnur mál. STJÓRNIN. Skrifstofuhúsnœði í Miðbœnum Skrifstofuhúsnæði óskast 60—100 ferm. nú þegar. Tilboð sendist í pósthólf 96, merkt: ,.Skrifstofuhúsnæði Til leigu tvær góðar íbúðir í nýlegu steinhúsi. Leigjast báðar saman eða hvor í sínu lagi. Málflutningsskrifstofan EGGERT CLAESSEN, GÚSTAF A. SVEINSSON Hæstaréttarlögmenn Þórshamri, sími 1 11 71.- Nœlon-garnið komið Bri-nælon 2 ply — 3 — — 4 — — double-knitting Yfir 20 liíir. Athygli skal vakin á því, að nýju litirnir margir eru sérlega hentugir í sokka, hosur, vettlinga og gammosíubuxur. Verzlunin ÓSK, Laugavegi 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.