Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 25. okt. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 21 Bankastræti 7 býður gott vöruval góða þjónustu X- * * PLASTHARRULLUR 3 stærðir 3 kr. stykkið x- HÚSMÆUUR Nýjungin er HREIIVSISVAMPAR fyrir aluminium ■ búsáhöld * VINNA Óska eftir vinnu á trésmíða ; verkstæði. Er vanur allskonar 'f trésmíði og bef lengi starfað við ýmisskonar vélar á tré- smíðaverkstæði. Tilb. leggist inn til Mbl. fyrir laugardag merkt „X— 100 — 7084“ Old English Raiiðolía (Redoil) er feikilega góður húsgagna- gljái. Hreinsar ótrúlega vel og skilur eftir gljáandi áferð — auk þess er hann ódýr. Umboðsmenn: Agnar Míjiiri) & Co hf Skólavörðustíg 16 verður opin fyrst um sinn frá kl. 2 á daginn. Heimasími 32200. oti skilti boda skilti várumerki umbúdir bQkakápur sáldþrykk TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTlG 2 Fyrírliggjandi: Afromosía Eik — Afzelía Brenni& Mahogany Þakjárn 8&9 feta plötur Spónaplötur Innitimbur, fura. Samhand Islenzkra byggíngafélaga Sími 36485. PRENTARl pressumaður óskar eftir vel launuðu starfi. Tilboð með upplýsingum> sendist afgr. Mbl. merkt: „Prent — 165“. Sniðning Viljum ráða smekklega og duglega konu til þess að sníða ýmiss konar prjónafatnað. Æskilegt að við- komandi geti unnið sjálfstætt að einhverju leyti, og hafi reynzlu og þekkingú á þessu sviði. Umsóknir þurfa að berast afgr. blaðsins fyrir 28. þ.m. merkt: „7016“. Fegurð á heimilinu í heimahúsum FORMICA Plastplötur gera öll herbergi heimilis'lns fallegri. Þér getið valið úr 100 mismunandi litum, mynstr- um og fallegum litasamsetningum. FORMICA er ódýrt þegar tillit er tekið til endingar. Það er endingarbetra en nokkuð annað efni af líkri gerð. Til að halda FORMICA hreinu þarf aðeins að strjúka yfir það með rökum klút, þá er það aftur sem nýtt. Biðjið um lita-sýnishorn. Forðist ódýrari eftirlíkingar. Látið ekki bjóða yður önnur efni í stað FORMICA, þótt stælingin líti sæmilega út. — Ath. að nafnið FORMICA er á hverri plötu. G. Þorsteinsson & Johnson hf* Grjótagötu 7 — Sími 24250

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.