Morgunblaðið - 25.10.1961, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 25.10.1961, Qupperneq 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. okt. 1961 KR Albert fyrir þjálfara IJAÐ var í gær altalað í hóp- um knattspyrnumanna, að KR-ingar hefðu ákveðið að fara þess á Ieit við Albert Albert Guómundsson Guðmundsson að hann gerð- ist þjálfari 1. deildar liðs fé- lagsins fyrir og á næsta ÍÞRÚTTIR # stuttu máli ITALIA hefur eignast efnilegan kringlukastara, Franco Grossi. Hann hefur nýlega kastað kringl- unni 54.02 m. Er þegar talað um þennan unga mann sem arftaka Consoiinis. ★ ENN eitt nýtt met hefur verið sett í Kína. Ling Shin-tsiang hljóp 400 m. grindahlaup á 52,4 sek. Þetta gerðist á móti í Peking. A sama móti jafnaði Tshen Tsia- tshan metið í 100 m hlaupi, hljóp á 10,3 sekúndum. ★ FRANSKI millivegalengdahlaup- arinn Michael Jazy gerði tilraun til að hnekkja heimsmetinu í 1000 m hlaupi á móti sem haldið var í Nantes. Tilraunin mistókst — það vantaði sekúndu upp á metið — tími Jazy var 2.21.3 mín. ★ HOLLENSKl kastarinn Kees Koch hefur náð athyglisverðum árangri. Hann kastaði kringlunni 55.02, en það er hans sérgrein. Kúlunni varpaði hann á sama móti 16,20 m. keppnistímabili. Ekki vissum við í gær, hvort KR-ingar hefðu þegar snúið sér til hans, en væntanlega kemur það fljótt í Ijós. Óli B. Jónsson hefr um langt skeið verið þjálfari KR. Hann lætur nú af þvl starfi þessa dag- ana er keppnistímabilinu er lok- ið. Vilja Albert KR-ingar boðuðu svo til rabb- fundar meðal knattspyrnumanna sinna í fyrrakvöld. Á þeim fundi var rætt um vetraræfingamar og næsta keppnistímabil. Við skoðanakönnun mun hafa komið í Ijós að allir 1. deildarliðsmeim imir voru því samþykkir og mjög fylgjandi að lettað yrði til Alberts. Góður þjálfari Albert hefur áunnið sér gott orð fyrir þjálfun og aldrei hefur það verið dregið í efa að hann er skólaðasti knattspyrnúmaður, sem ísland hefur átt. Reynsla hans hefur aldrei verið notuð sem skildi en árangri hefur hann náð góðum þegar hann var í Hafnarfirði og dreif upp hafn- fizkt lið sem á örskömmum tíma vann sig upp í fyrstu deild. Það átak var að mestu leyti dugnaði og kunnáttu Alberts að þakka. KR-ingar fá því án efa góðan þjálfara ef þeir fá Albert. En hvort hann hefur dregið sig í hlé vitum við ekki. En óneitanlega yrði gaman að sjá svo reyndan mann þjálfa okkar bezta lið — eins og KR er í dag. En árangur færi að sjálfsögðu mikið eftir góðu samkomulagi, þjálfara, liðs og félags. Námskeið í Judo U M mánaðamótin október og nóvember n.k., hefst námskeið í JUDO á vegum Glímufélagsins Ármanns. Verður námskeið þetta með alveg nýju sniði og að nokkru lagað eftir sumarnámskeiðum Budukwai í London, sem er tal- irm einn af beztu júdóskólum heimsins. Kennslunni verður þannig hag að, að í hverjum æfingatíma eru kennd tvö aðalbrögð og vamir við þeim. Annað bragðið til að fella andstæðing til jarðar, en hitt til að halda honum föst- vun. Annað nýmæli er það, að hverjum þátttakanda verður af- hent blað með myndum af þeim brögðum, sem kennd verða, og skýringum á þeim. Er þetta allt gert til þess, að auðvelda þátt- takendum að læra og skilja júdó. Sérstök áherzla verður lögð á undirstöðuæfingar til þess að styrkja líkamann og æfingar til að koma í veg fyrir meiðsli við byltur, en eins og margir vita, tilheyrir það kunnáttu í júdó að kunna að detta án þess að meiða sig, en sú kunnátta gæti áreiðanlega komið sér vel fyrir hvern sem er, því hver getur ekki orðið fyrir því óhappi að detta á götu eða hvar sem er? Allir geta tekið þátt í þessu júdó-námskeiði. ungir sem gaml- ir, konur og karlar. Innritun hefst nú þegar og er hægt að hringja í síma 22928 og láta skrifa sig. En æfingamar hef jast þriðjud. 31. okt. og verða á þriðjudögum kl. 8,30 til 10 síðd. Þeim lýkur 19. des. n. k. þriðjudaginn Æfingar fara fram í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar, Lind- argötu 7. Skropuðu ddmararnir? A LAUGARDAGSKVÖLDIÐ mætti aðeins einn hirvna skráðu dómara til leiks að Hálogalandi, en á síðustu stundu hlupu aðrir í skarðið. Hvað veldur þessum miklu vanhöldum? Ef til vill eru menn ekki nægilega vel boð- aðir og var svo a. m. k. í einu tilfellinu. Þessu verður stjórn HKDR að ráða bót á og er alsendis ófært að keppn- ismaður þurfi að snara sér úr búningnum strax að leik lokn um og hlaupa tii og dæma næsta leik. Þetta þurfti Karl Jóhannsson að gera, en hann dæmdi leik Vals og IR. Að vísu dæmdi Karl vel eins og hann á vanda til, en. þó sáust á honum þreytumerki undir lokin. Þó að greiðvikni Karls hafi komið sér vel í þetta sinn, er hér til full mikils ætlazt og ætti að vera hægur vandi að sjá svo til um, að leikmenn þurfi ekki að hlaupa renn- sveittir að lokinná keppni til að sinna dómarastörfum. — Frímann Gunnlaugsson var eini dómarinn, sem mætti til síns leiks þetta kvöld, en hann dæmdi leik Fram og Armanais. Línuspiliö færði Fram störsigur * Fram vann Armann 19 •* 8 Hví ekki fleiri leiki? Melavöllurinn i ágætu standi og veðurfar leyfir slikt mæta vel A SUNNUDAGINN lauk hinu reglulega keppnistímabili knatt- spyrnuman.na hér í höfuðstaðn- um. Með úrslitum bikarkeppninn ar er ekki fleira á dagskrá hjá knattspyrnumönnumim. En hví endilega að hætta að leggja með öllu árar í bát? Aðstæður allar eru hinar beztu og veður hefur yfirleitt verið svo gott að óþarfi er að leggja árar í bát. Knattspyrnumennirnir sem léku á sunnudaginn segja að völlurinn hafi verið í eins góðu ástandi og hann frekast getur verið. Væri því ekki ráð að efna til einhverra aukaleikja? Hví ekki að halda uppteknum hætti með bæjakeppni milli Reykjavíkur og Úrslit á sunnudags- kvöld A SUNNUDAGINN urðu úrslit þessi í Reykjavíkurmótinu í handknattleik: Meistaraflokkur kvenna: Armann — Fram 12:9 Víkingur — Þróttur 7:2 KR — Valur 9:8 Annar flokkur karla: (B) Fram — Víkingur 6:6 (A) Fram — KR 8:5 (A) Víkingur — IR 7:5 Akraness, sem var fastur og vin- sæll liður hér áður fyrr. Vel mætti einnig vera bæjakeppni við Keflavík eða einhverjir þeir þeir leikir, þar sem ekki þyrfti að kosta miklu til — en gætu veitt knattspyrnumönnum og knattspyrnuunnendum ánægju í góðu haustveðri. Mark- hæstu menn F I M M markhæstu í meistara flokki eru þessir eftir fyrsta leik kvöld í Reykjavíkurmótinu: Karl Jóhannsson, KR 7 Agúst Oddgeirsson, Fram 6 Reynir Olafsson, KR 5 Ingólfur Oskarsson, Fram 5 Geir Hjartarson, Val 5 A L AU GARD AGSK V ÖLDIÐ léku Fram og Ármann í meistara flokki í Reykjavíkurmótinu. — Frásögnin varð að bíða í gær vegna rúmleysis, en kemur nú. • Fram — Ármann 19:8 Armann tók forustuna þegar tvær mínútur voru liðnar, en Framarar léku hægt og voru daufir til að byrja með. Armann var ekki fyrr en á 9. mínútu, skoraði aftur á 6. mínútu og það sem Agúst skoraði fyrsta mark Fram. Ingólfur jafnaði og Guð- jón bætti einu við. Enn var leik- ið rólega og tilþrifalítið. Arni jafn aði fyrir Armann á 14. mín., en á síðustu mínútu hálfleiksins skor- ar Fram tvö, og þannig var stað- an í leikhléi, 5:3. I síðari hálfleik var eins og Framarar vöknuðu til lífsins og nú komu mörkin eins Og á færi- bandi. Reyndar skoraði FVam mörg markanna með dyggilegri aðstoð Armenninga, sem af klaufaskap misstu hverja send- inguna á fætur annarri beint í hendur andstæðinganna, er voru leiðina að marki. Er 6 mín. voru liðnar af síðari hálfleik var stað- an orðin 10:5 og bilið jókst stöð- ugt. Að 10 mín. liðnum stað 13:8, en Armann gerði ekki mark eft- ir það. Endaði leikurinn 19:8, eða nákvæmlega eins og KR—Þrótt- ur. Framarar léku í þessum hálf- leik oft prýðisvel. Einkum voru gegnumbrot á línu vel útfærð. Er það meginstyrkur sóknarinn- ar enda leggur liðið mikið upp úr línusendingum. Þær tókust ekki sem bezt í fyrri hálfleik, en þegar hraði færðist í samleik- inn, opnaðist vörn andstæðing- anna og línumennirnir komu til skjalanna. Lið Armanns var ákaflega sund urlaust og virðist sami sljóleik- inn yfir því og Þrótti. Hinar fjöl mörgu feilsendingar í hendur and stæðinganna hljóta að stafa af æfiagaæysi, því svona lagað á ekki að henda reynda leikmenn í meistaraflokki. Mörk Fram skoruðu: Agúst 6, Ingólfur 5, Hilmar, Guðjón, Sig- urður og Erlingur 2 hver. Mörk Armanns skoruðu: Krist- inn 2, Ingvar, Sigurður, Gunn- ekki seinir að notfæra sér opnaiai, Hans, Arni Og Lúðvík 1 hver. V* Enska knattspyrnan * 14. UMFERÐ ensku deildarkeppninnar fór fram sl. laugardag og urðu úrslit þessi: 1. deild: Arsenal — Manchester U........ 5:1 Birmingham — Chelsea .......... 3:2 Bolton — Wolverhampton ........ 1:0 í Skotlandi urðu úrslit m.a. þessl: Dunfermline — Dundee ........... 1:2 Motherwell — Rangers .......... 2:2 St. Mirren — Airdrieonians ...... 02 STAÐAN ER NÚ ÞESSI: 1. deild (efstu og neðstu liðin): Burnley — Cardiff 2:1 Burnley 13 10 1 2 41:25 21 Everton — Sheffield U 1:0 West Ham 14 7 3 4 30:25 17 Fulham — West Ham 2:0 Everton 14 8 0 6 29:19 i« 3j2 Leicester — Blackpool 0:2 W.B.A. 14 S 5 6 19:22 u Manchester City — N. Forest 3:0 Birmingham 14 4 3 7 21.36 U Sheffield W. — Blackbum 1:0 Chelsea 14 2 3 9 25:35 7 W.B.A. — Aston Villa 1:1 2 deild: 2. deild: Liverpool 14 11 1 2 37:9 23 Derby — Liverpool 2:0 Southampton 15 7 3 5 30:17 16 Huddersfield — Bristol Rovers .... 4:1 Derby 14 T 3 4 29:26 17 1:1 Luton — Scunthorpe 1:2 Leeds 14 4 2 8 14:25 1« Middlesbrough — Bury 2:1 Bristol Rovers 14 4 1 9 19:28 9 Newcastle — Brighton 5:0 Charlton 14 2 3 9 15:35 7 Plymoutii — Stoke 3:1 Preston — Sunderland 0:1 Boumemouth er efst í III. deild Off Southampton — Norwich 2:2 Swansea — Leeds 2:1 Alderahot og Colchester eru jóín i Walsall — Charlton 2 \2 efstu sætunum í IV. deild.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.