Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 24
Brét frá New York Sjá bls. 13. 242. tbl. — MiðvikutlagUi 25. október 1961 ÍÞRÓTTIR eru á bls. 22. Engin mænusótt- artilfefli hér Bólusefningin ætti að koma í veg fyrir faraldur NYLEGA hefur verið sagt frá því í fréttum hér í blaðinu að mænu S»tt hafi stungið sér niður í Kaupmannahöfn og einnig í Hull. Af því tilefni sneri Mbl. sér til Jóns Sigurðssonar, borgarlæknis, og spurði hvort læknar hér óttuð- ust að veikin kynni að berast hingað, og hvort nokkrar ráð- stafanir hefðu verið gerðar af þeim sökum. Bórgarlæknir sagði, að enn hefði ekki orðið vart neinna rnænusottartilfella, og að vonir standi til að hin almenna þátttaka í bólusetningu gegn mænuveiki á undanförnum árum hér í bænum komi í veg fyrir að hér geti orð- ið faraldur, enda þótt engan veg- inn sé girt fyrir að ein og ein manneskja geti tekið veikina Oig jafnvel í einstöku tilfellum þó bólusett sé. 47 þús Reykvíkingar bólusettir Talið er að 47—48 þús. Reykvík ingar hafi verið bólusettir gegn mænuveiki, sagði borgarlæknir, flestir þrisvar sinnum, en sumir einu sinni eða tvisvar. Síðan 1956 hefur árlega verið bólusettur hér fjöldi manns. Bólusetning fer fram allt árið á Barnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar, þann ig að næstum hvert ungbarn er bólusett við mænusótt, ásamt f jór um öðrum sjúkdómum. Mænu- sóttarbólusetning hefur auk þess árlega farið fram í öllum barna- og unglingaskólum hér í bænum, þannig að gera má ráð fyrir að langflestir bæjarbúa innan 20 ára hafi verið bólusettir gegn /nænu- sótt. Auk þess hefur fjöldi full- orðinna látið bólusetja sig. Talið er að bólusetningin gefi 85—90% öryggi þeim sem bólu- settir hafa verði þrisvar sinnum og með fjórðu bólusetningu hækk ar þessi hlutfallstala allverulega. Bólusetning er ekki alger trygg- ing gegn veikinni, en þeim er auðvitað hættara, sem ekki eru bólusettir. — Og hver hefur orðið árangur inn af þessari bólusetningu hér? Mænusóttartilfelli næstum horfin — Síðan síðasti faraldur varð 1955—’56 og bólusetning hófst upp úr því, hefur ekki orðið vart nema eins tilfellis hér í Reykja- vík og tveggja úti á landi, áður voru frá 7 upp í fleiri tuigir til- fella á hverju ári. Sjúklingarnir úti á landi, ann- að Ameríkuimaður sem ekki er talinn hafa smitast hér og Borg- firðingur, voru báðir óbólusett- ir. Þeir hlutu lamainir. Sjúlkling- urinn í Reykjavík, seim veiktist 1960, var óbólusettur. Þetta var húsmóðir. í henni og börnum hennar fjórum fundiust mænu- sóttarveirur. Þau voru öll bólu- Framhald á bls. 23. Gígurinn í Oskju sást úr flugvél Vöruskiptajöfn- uður hagstæður ptember í se VÖRUSKIPTAJOFNUÐURINN í september var hagstæður um 47 millj. króna, en í fyrra á sama tíma óhagstæður um -26,5 millj. Núna var flu . út alls fyrir 298,5 millj., en inn fyrir 251,4 millj. Fyrstu 9 mánpði ársins var vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæð- ur um 161 millj. kr., en í fyrra á sama tímabili óhagstæður um 526,4 millj. AKUREYRI, 24. okt. — Upp úr hádegi í dag flaug Tryggvi Helga son ásamt nokkrum öðrum yfir Öskju. Meðal annarra var í för- inni Jón Sigurgeirsson. Er þeir félagar komu yfir öskju, bar heldur lítið á goshverunum þar, en geysimikill gígur sást þó. Virtist hann að sögn Jóns vera milli syðsta og nyrsta gígsins, er hann sá í Öskju fyrir 10 dögum og hafa mynúazit síðan. Virðist það á sama stað og gosið, -r þeir Tómas Tryggvason og Guðmund- ur Sigvaldason sáu. Úr flugvélinni virtist gígurinn vera tugir metra í þvermál. Er Dagsbrún segir upp samningum í GÆR sendi verkamannafélagið Dagsbrún samningsaðilúm sín- um, en þeir helztu eru Vinnu- veitendasamband íslands, Reykja víkurbæjar og Vinnumálasam- band Samvinnufélaganna, bréf, þar sem kaupgjaldsákvæðum er sagt upp frá og með 25. nóvem- ber nk. Krefst Dagsbrún þess að breytingar verði gerðar á gild- andi samningum þannig að kaup máttur launanna verði ekki lægri en hann var 1. júlí sl. og sett verði í samninga ákvæði er tryggi varanleik kaupmáttarins. Er í bréfinu, sem sent var í gær, óskað eftir viðræðum um þessar breytingar sem fyrst. Er þetta í samræmi við samþykkt fundar 15. okt., sem áður hefur verið skýrt frá í blaðinu. íslenzkur verkfræðingur hlaut verðlaun fyrír tæknifyrirlestur BLAÐIÐ hefur fregnað, að ís- lenzkur rafmagnsverKiræúingur, Ottó Valdimarsson, hafi hlotið verðlaun í samkeppni, sem sænska útvarpið efndi til í haust um tæknifyrirlestra. Sænska útvarpið hét verðlaun- unum fyrir þrjá fyrirlestra um tæknileg efni, sem væru settir þannig fram, að þeir væru að- gengilegir fyrir almenning. — Skyldu verðlaunin vera 5000 sænskar krónur, fyrir hvern þeirra þriggja fyrirlestra, sem hlytu verðlaun, eða samtals 15000 sænskar krónur. Núna um helgina sl. barst Ottó Valdimarssyni bréf frá sænska útvarpinu, þar sem hon um var tilkynnt, að hann hefði hlotði önnur verðlaun fyrir fyrir- lestur, er hann samdi og sendi útvarpinu. Jafnframt bauð sænska vísindaakademían hon- um út til Svíþjóðar, og fór hann með flugvél þangað á mánudags- morgun. Ottó Valdimarsson, rafmagns- verkfræðingur, er nú kennari við Vé'skólann. flugvélin hafði verið á sveimi nokkrar r.iínútur yfir Öskju, varð mikið gos úr þessum gíg. Virtist það að mesbu gufa og vatn og mikill reykur. Tryggvi flugmaður áætlar að þetta hafi borið a.m.k. 5—600 fet yfir gíg- barminn, en þess ber þó að gæta, að hvass austan vindur var og lagði því mökkinn mikið niður. Ekki sáu þeii félagar grjót eða leir koma upp um hverinn, en þeir flugu í mikilli hæð og gæti það hafa verið, þó ekki sæist það úr flugvélinni. Nýfallinn Enn síld á Pollinum AKUREYRI, 24. okt. — Heildar- magn síldarinnar, er lagt hefur verið upp í Krossanesi og feng- izt hefur á Akureyrarpolli, er nú orðið yfir 20 þús. mál og þá er ekki veiðin í dag, sem var sæmi- leg, talin með. Skipin hafa feng- ið síldina utarlega allt norður undir Svalbarðseyri. Veiðarnar stunda nú 10 skip. — St. E. Sig. Vantraust i kvöld og annað kvöld I KVÖL.D og annað kvöld verð ur útvarpað frá Alþingi um- ræðum um vantrauststillögu þá á ríkisstjórnina, sem þeir Hermann Jónasson og Ey- steinn Jónsson lögðu fram í þingbyrjun. — Hefjast umræð urnar kl 8 bæði kvöldin. I kvöld verður ræðutími hvers flokks 50 mínútur, sem skiptist í tvær umferðir 25— 30 mínútur sú fyrri og 20—25 hin síðari. Röð flokkanna verð ur þá þessi: Framsóknarflokk- ur, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðu bandalag og Alþýðuflokkur. Annað kvöld verður ræðu- tíminn alls 45 mínútur til handa hverjum flokki og um- ferðirnar þrjár: 20, 15 og 10 mínúíur. Röð flokkanna verð- ur óbreytt að öðru leyti en því, að Sjálfstæðisflokkurinn verður fyrstur og Framsókn- armenn aðrir. snjór virðist vera í Öskju og það mikill að ekki sést neitt af etein- tun eða holum undan steinum úr gosinu um daiginn. Öskjuvatn er óilagt og enginn sýnileg breyting á Stóra-Víti. —St. E. Sig. f sl. vlku var foráttu- brim nyrðra. A Húsavík hafði ekki komið annað eins brim um árabil. Meðan verst var braut svo framan við höfnina að ekki var fært inn í hana. Varð Mb. Helgi að halda sjó þar fyrir utan í þrjár klukkustundir áður en hann komst inn, og inni i höfninni varð að standa við austur í opnu bátunum, sem sjávarrokið fyllti. Þessa mynd tók S.P.J. af Húsa- víkurhöfn þenman dag. Bátar slitnuðu upp í ofsaroki á Siglufirði SIGDUFIRDI, 24. okt. — Um kl. 8 í gærkvöldi var orðið hvasst hér á Siglufirði á austan-norð- austan og frá kl. 10 til kL 1 um nóttina var ofsarok. í veðrinu fuku girðingar, glu-ggar brotn- uðu í húsum, steypimót skekkt- ust og fleira af því tagi, en ekk- ert slys varð á fólki. Tvær trillur slitnuðu frá bryggju. Sökk önnur, en hin fór upp á Leirunum og brotnaði. Dýpkunarskipið Bjöminn slitn- aði einnig upp og rak inn á Leirur og skemmdist eitthvað. Verið var að vinna við Fjall- foss, er veðrið skall á og átti að fara að vinna við Kötlu við öldu- Bíll féll á mann UM 8 LEYTIÐ í gærkvöldi varð slys á bif-reiðaverkstæði Ræsis. Var verið að gera við 6 tonna vöruflutni-nigabifreið, og búið að taka undan eitt 'hjólið og setja eitthvað undir öxulendann. Rainn öxullinm út af og féll nið- ur á gólf. Maður að rnafni Rík- harður Guðjónsson, v-ar að vinma undir bifreiðinni. Fékk hamn höggið á mjaðmirnar og var fluttur á Slysavarðstofuna. Ekki var búið að fullranmisaka hann í gærkvöldi en talið að hann væri ekki alvarlega rmeiddur. Landleg a AKRANESI, 24. okt. — Hrirng- nótabátarnir komu allir inn í nótt og sumir þó ekki fyrr en með morgunsárinu. Hvessti upp úr miðnætti og gerði A-N-storm. 5—6 vindstig voru, þe-gar hvass- ast var. Höfrungur mun vera hæsti báturinn á haustinu með 1600 tunnur síldar. Skírnir mun slaga hátt upp í hann um afla- magn. Engir bátar hreyfðu sig á sjó í dag. — Oddur. brjótinn. En hún flutti sig út fyrir og beið þar. í gærmongun reru bátarnir héðan. Sumir lögðu ekki, en þeir sem lögðu eitthvað misstu veiðarfæri. I mongun var komið hér hæg- viðri. — Guðjón. Danski sendiherr- ann til SÞ SENDIHERRA Dana hér á landi, Bja-rne Paulson og frú hans halda í dag til New York, þar sem danska stjómin hefur útnefnt sendiherrann ráðgjafa í dönsku sendinefndina á 16. Allg herjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Eftir að Allsherjarþingi lýkur munu sendiherrahjónin taka sér nokkurra vikna frí og koma til Reykjavíkur aftur í febrúarmán- uði 1962. í fjarveru sendiherrans mun Jen-s Ege sendiráðsritari gegna störfum hans sem Chargé d’af- faires. Stakk af suður PILTURINN úr Kópavogi, sem ók út af veginum í Langadal að- faranótt sunnudags, og stal síga- rettum Og benzíni á leiðinni, eins og skýrt var frá í blaðinu, átti að mæta til yfirheyrslu á Sauðár- króki í gærmorgun, en var þá horfinn af staðnum. Eftir útafkeyrsluna í Lauga- dal fékk hann hjálp til að ná bílnum upp og aka honum til Sauðárkróks. I fyrradag, er átti að yfirheyra hann þar, afsakaði hann sig með lasleika, en í gær- morgun var hann horfinn. Frétt- ist til hans um hádegið í Forna- hvammi, þar sem hann hafði fengið sér að borða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.