Morgunblaðið - 28.10.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.10.1961, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐtÐ Laugardagur 28. okt. 1961 Latum ekki dheillaöflin ráða sameinumst um velferð allra Ræða forsætisrá5héri>a, Bjaraia Benediktssonar við vaai- traustumræðurnar í>ETTA er í annað skipti á þessu og viðhalda jafnTæ'gisgengi, þ. e. óri, sem vantraustillaga á ríkis- að sem mestuT jöfnuður sé í stjórnina er flutt á Alþingi. Sá greiðslum við útlönd án gjaldeyr er munur á þessari tillögu og ishafta. þeirri, er fluitt var í fyrravetur, | Landsbanka íslands er skylt að þá gengu Framsólknarmenn að taka sérstaklega til athugun- og Alþýðubandalagsmenn sam- ar gengisskráningu íslenzkrar en í einni fylkingu til atlögunn-j krónu, þegar almenn breyting ar. í Þjóðviljanum hefur orðið1 verður á kaupgjaldi. önnur en vart greinilegra vonbrigða yfir sú, sem kveðið er á um í þess- því, að flokksmenn hans skyldu um lögum. Skal bankinn, svo nú ekki fá að vera með í tillögu-: fljótt sem kostur er, gera rík- gerðinni. Vönbrigðir hafa orðið isstjórninni grein fyrir niður- til þess, að Þjóðviljinn hefur að stöðum sínum.“ undanförnu skeytt sikapi sínu Þetta ákvæði, sem flokkarn- á hv. þingmanni Eysteini Jóns-1 ir höfðu samið um sín á milli, var sýni. Hann var veikur, þegar að vísu tekið út úr frv. í síðari háttvirtir þingmenn Hermann og deild, eftir óskum þáv. Alþýðu- Karl skrifuðu upp á blaðið með sambandsstjórnar. sem skipuð báttvirtum Hannibal og Lúð- var lýðræðissinnum. En ákvæð- vík í fyrra. Framsókn reynir að hreinsa kommúnista af sér ið sýndi engu að síður, hvernig Framsóknarflokkur og Sjálfstæð ismenn töldu þá, að gengisskrán ingu væri bezt fyrir komið. Þjóðviljanum þykir nú ein- Skoðun þeirra var su. að hun sætt, að vinstra samstarfi verði ftti ekkx að vera hja Alþmgi, ekki komið á með Eysteini Jóns- heldur hja Landsbanka Islands syni. Hann verði þess vegna að. °g. rikisstjornmr.i þ.e.a.s. mjog fjarlægja úr valdastóli Fram-|9vipað fynrkomulag og logfest sóknar, áður en dýrðardagar v« ^ ^eð ^braðabirgðalogunum nýrrar vinstri samvinnu renni upp. ...... En það mun alger misskilnmg ur, að það sé sérstaklega verk Eysteins Jónssonar, að Fram- sókn hefur að þessu sinni vilj- að gera sem minnst úr samneyti sínu við Alþýðu'bandalagsmenn. Ástæðan til þess er fyrst og fremst sú, að vaxandi óánægju hefur gætt í hópi Framsóknar- manna um allt land yfir þjón- ustusemi flokks þeirra að undanförnu við kommúnista. Hermann Jónasson varð að játa í ræðu í sumar, að úr hópi ungra manna innan flokksins hefði ihann heyrt imdrun yfir. að hann eftir fengna reynslu hyggði enn á vinstra samstarf. Það var og sízt að ófyrirsynju, að Hermann gaf þessa játningu. því að frá því í ágúst i sumar. Flokk- arnir sömdu m.a.s. berum orðum um, að Landsbanka íslands væri skylt að taka sérstaklega til at- hugunar gengisskráningu ís- lenzkrar krónu, þegar almenn breyting yrði á kaupgjaldi. Al- þýðusambandsstjórninni þótti þetta ákvæði of fortakslaust og benti á, að ýms fleiri atriði kæmu hér til álita. Vegna þess að sýnt var, að Alþýðusaroband ið mundi gira ráðstö^uouro þess- um að öðru leyti, ef gengis- skráningarákvæðið væri fellt niður, var það gert. En ekki er um það að villast. að þarna lýsti sér skilningur Framsóknar og Sjálfstæðismanna á samhengi gengisskráningar og almenns kaupgjalds í landinu Framsóikn þyrfti þess vegna ekki annars en in frá í sumar, eftir að hún væri kcmin í ríkisstjórn. Skömmu áður hafði álitlegur að vitna til, að hún væri að fram hópur ungra Framsöknarmanna | kvæma gamalt stefnuimál sitt, gengið til samstarfs við aðra ef hún féllist á bráðabirgðalög- lýðræðissinna til eflingar vest- * 1 rænni samvinnu. Það er óttinn við almenningsálitið innan þeirra eigin flokks, sem nú hef-i Framsókn og setning ur knúð foringja Framsóknar til bráðabirgðalaga þess að reyna að hreinsa komm- mun(ji Framsókn ekki ger únista af sér. . . samlega brjóta á móti þeim Þá hefui Þjóðviljinn latið uppi kenningum, sem hún nú helduri kvíða yfir. að með flutningi van fram um rétta lýðræðishætti og trauststillögu sinnar nú, seu vaj(j Alþingis. ef hún eftir það Framsóknarmenn í raun og veru. ag Vera kon n í stjórn sam- að reyna að nálgast rikisstjorn-. þykkfj, ag slík stórmæli hefði ina, og gefa til kynna, að þeir m£tt lögfesta með bráðabirgða- vilji semja um vandamalm a ^ jögUm. sem hún hefur fordæmt þeim grtxndvelli, sem núverandi stjórnarflokkar hafa lagt, að því ásíkildu, að Framsókn fái að taka þátt í ríkisstjórn. Þessu til stuðn ings er vitnað í hegðun Fram- sóknar" 1950. Þá fékk hún fyrst samþykkt vantraust á þáverandi ríkisstjórn Sjálfstæðismanna, en gekk fáum dögum síðar til sam- starfs við okkur um myndun rík isstjórnar og lögfestingu frv. til laga um gengisskráningu o. fl., harkalega að undanförnu? Þeirri spurningu er einnig bezt svarað með því að minnast þess, sem áður hefur gerzt. Af fáu hafa hv. flytjendur þessar- ar vantrauststillögu, Hermann Jónasson og Eysteinn Jónsson, hælt sér meira en því. að þeir á fyrsta stjórnarári sínu 1934 ger- breyttu löggjöfinni um afurða- sölu bænda. þ sínum tíma var sú löggjöf hið mesta deilumál er ríkisstjórnin hafði aður bonð | ek^j, minna en gengisskráning- fram og var raunar aðaltilefm j m er nlj peir leituðu þó ekki vantraustsins. Eðlilegt er, að, fyrirfram samþykkis Alþingis mönnum komi þetta fordæmi i j jji þessarar gerbreytingar. Hinn hug, einkum, . þegar þeir rifja g ágúst 1934 gafu þejr ut bráða- upp eitt aðalákvæði frv. þess, birgðalög um ráðstafanir til sem 1950 varð fyrst ásteytmgar- — .............. steinn Framsóknar en síðan und- irstaða stjórnarmyndunar henn- ar og Sjálfstæðisflokksins. í 2. gr. frv., sem flokkarnir sömdu bá um, sagði svo: Framsókn viðurkenndi samhengi kaupgjalds og gengisskráningu „Eftir giidistöku laga þessara er ríkisstjórninni á ráöherra- fundi rétt, að fengnum tillögum bankaráðs. og bankastjóra Lands- banka íslands, að ákveða gengi íslenzkrar krónu. Gengisskrán- ing skal miða að því að koma á þess að greiða fyrir viðskiptum um sláturafurðir og ákveða verðlag á þeim og hinn 10. sept. sama ár um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl. En lá þá ekki svo mikið á lög- festingu þessarar gerbreytingar, að ómögulegt hefði verið að bíða atbeina Alþingis? Þv' fer fjarri, vegna þess að mjólkurlögin frá 10. sept. 1934 áttu ekki að meg- inefni að taka gildi fyrr en löngu eftir að Alþingi skyldi komið saman. Frá því þetta gerðist eru lið- in 27 ár. Margt breytist á skemmri tíma og kynni einhver Bjanri Benediktsson að segja, að slík beiting bráða- birgðalöggjafarvaldsins hafi ein- ungis verið bernskubrek þáv. hæstv. ráðherra Hermanns Jón- assonar og Eysteins Jónssonar. Nú séu þeir orðnir þroskaðri og mundu þess vegna alls ekki grípa til slíkra ráða, ef þeir væru við völd. Sú tilgáta fær þó ekki staðizt, því að síðast þegar þeir sátu í ráðherrastólum, var það eitt af fyrstu verkum þeirra eftir myndun vinstri stjórnar- innar 1956 að gefa út bráða- birgðalög hinn 28. ágúst 1956 um festingu kaupgjalds og verð lags en með þeirri lagasetningu voru launþegar sviftir kjarabót- um, sem ná átti með verkföll- unum miklu 1955. og þegar .bráðabirgðalögin þóttu ekki hrökkva til, var hagur launþega enn skertur með lagasetningu Alþingis, fyrst með „jólagjöíf- inni“ 1956 og síðan með „bjarg- ráðunum" 1951. Þegar öll þessi dæmi eru höfð í huga, verður ljóst, að hv. flm. vantrauststillögunnar Hermann Jónasson og Eysteinn Jónsson hafa sízt á móti útgáfu bráða- birgðalaga, ef þeir sjálfir eiga kost á því að gefa þau út. Jakob Frímannsson sagði gengisbreytingu fyrir Þegar litið er á sjálft efni málsins. verður hið sama upp á teningnum. Hv. tillögumenn halda því fram, að kauphækkan- irnar í sumar hafi verið sára- litlar og sízt lagaðar til þess að trufla efnahag þjóðarinnar eðai íþyngja útfíutningnum svo nokkru næmi. Stjórnarandstæðingar vitna einkum til þess, að aukinn síid- arafli og hækkað verðlag á út- j fluningsvörum á þessu ári hafi J nú gert kauphækkanir möguleg- ar. En sjálfir héldu þeir því fram I fyrir síðustu áramót, að þá væri I sjávarútvegurinn svo illa stadd- ur að gera vrði sérstakar ráð- | stafanir til hækkunar á fiskverði J til þess að hann gæti haldið ] áfram, enda hafði þá orðið verð- ' fall á ýmsum afurðum. Og all- I ir landsmenn muna eftir full- I yrðingunni um móðuharðindi af | manna völdum, sem 1960 var J viðhöfð af einum greindasta og 1 orðvarasta þingmanni Fram- sóknar. Að dómi háttvirtra 1 stjórnarandstæðinga var ástand atvinnuveganna þess vegna þá síður en svo gott. Þegar borið I er saman við verðlag sjávaraf- urða í ár miðað við það, sem áður var, kemur í ljós. að með- I alverð þorsk-, karfa- og síldar- afurða í ágústmánuði 1961 er 3,8% lægra ’ en í árslok 1959.1 Þrátt fyrir sæmilegan síldar-| afla í sumar og betri vertíð, bátaflotans er heildarframleiðsla: sjávarafurða reiknuð á föstu verði 3,2% lægri 1961 en 1959,1 en við aflamagn og verðlag þess árs var miðað í undirbúningi viðreisnarlöggjafarinnar 1960. Þessar einföldu tölur sanna, að 1 sumar var því miður eng-i inn grundvöllur til svo gífur-1 legrar kauphækkunar, sem varð Einn reyndasti og hreinskilnasti I athafnamaður í ihópi stjómar-1 ándstæðinga, Jakob Frímanns- son, forstjóri á Akureyri og for- maður SÍS, lýsti yfir bví í vor, að gengislækkun mundi verða afleiðing almennra kauphækk- anna nú. Skömmu eftir þessa ótvíræðu yfirlýsingu sömdu fyr- irtæki SÍS um þvílíkar kaup- hækkanir. Það tjáir þess vegna ekki að halda því fram. að þeir, sem ábyrgðina bera á þeirri samningsgerð, hafi ekki gert sér ljóst, 'hver afleiðingin mundi verða. Svipuð kauphækkun leiddi 1955 til örþrifaráða Framsóknar Svo vill einnig til. að fyrir hendi eru yfirlýsingar og at- ‘hafnir þessa hv. þm. Eysteins Jónssonar, þegar svipuð almenn kauphækkun varð á árinu 1955, og hann var sjálfur í ríkisstjórn. Kauphækkanirnar þá voru svip sðar og nú. Ahrifum þeirra lýsti hv. þm. Eysteinn Jónsson svo hinn 18. október 1955, að þær hefðu valdið „nýju upplausnar- ástandi í efnahagsmálunum“ Samskonar upplausnarástand hefði skapazt nú. ef ekki hefði tafarlaust verið gripið til gagn- ráðstafana. Hv. þm. Eysteinn Jónsson lét og ekki sitja við orðin ein 1955, heldur greip til gagnráðstafanna, raunar harla einkennilegra en býsna afdrifaríkra. Þá höfðu Sjálfstæðismenn og Framsóknar menn verið saman í ríkisstjórn- um frá því snemma árs 1950, Háttvirtum þingmanni Eysteini Jónssyni ægði svo „upplausnar- ástandið“ 1955, að hann tók saman höndum við hv. meðflutn ingsmann sinn að þessari tillögu Hermann Jónasson, sem allt frá 1953 vildi þáverandi stjórnar- samstarf feigt. • Á flokksþingi Framsóknar snemma árs 1956 beittu þeir sér í sameiningu fyr- ir, að ákvörðun var tekin um að slíta samstarfinu við Sjálfstæð- ismenn með þekn rökstuðningi, að þessir tveir flokkar réðu ekki við vanda efnahagsmálanna. Þar yrði atbeini verkalýðsins í mynd Alþýðuflokksins að koma til. Kauphækkanirnar árið 1955 voru sem sagt svo afdrifaríkar í huga hv. þm. Eysteins Jóns- sonar þá. að þær réttlættu al- gera stefnubreytingu Framsókn- ar í bjóðmálum. Annað mál er, að öll sú viðleitni, sem eins og Hermann Jónasson hélt fram á Hólmavíkurfund' haustið 1958, stefndi að því að setja Sjálf- stæðismenn. nær helming þjóð- arinnar, til hliðar, leiddi áður en yfir lauk til þeirrar einangr- unar Framsóknar, sem hún nú er í, og þessi vantrauststillaga ber vitni um, að hún unir ákaflega illa. Enda áagði Her- mann Jónasson nú, þvert ofan í yfirlýsinguna frægu 4. des. 1958, þegar hann kom hingað á Al- þingi og tilkynnti uppgjöf sína, hina hrakalegustu í sögu þjóðar- innar, — þvert ofan í þessa yfir- lýsingu, sagði Hermann nú, að Framsókn væri síður en svo upp- gefin í því að stjórna. Efnahagsbandalagið Þegar allt þetta er skoðað er J von, að Þjóðviljanum og raunar 1 ýmsum fleiri komi til hugar, að flutningur vantrauststillögunnar nú sé einskonar ábending^ frá Framsókn um, að hún sé nú reiðubúin að breyta um og taka upp þveröfuga stefnu við þá, sem hún hefur fylgt um hríð, heldur einungis, ef hún fái að komast í ríkisstjórn. Slíkar bollaleggingar hafa styrkzt við það, að FramsoKn hefur a.m.k. enn sýnt ábyrgð- artilfinningu í umræðunum um bugsanlega aðild íslands að Efna hagsbandalagi Evrópu. Þar er um að ræða eitt hið mesta vanda mál, sem úrlausnar bíður. Svo sem kunnugt er hafa hin svo- nefndu Sex-veldi komið á þessu bandalagi, og með því styrkt aðstöðu sína. Vegna hins stóra markaðs, sem myndast hefur, og með sameiginlegum átökum, hafa framfarir í þessum lönd- um aukizt ótrúlega og almenn velmegun skapazt. Af þeim sök- um sækja önnur lönd Vestur* Evrópu mjög á um að gerast að. ilar bandalagsins með einum eða öðrum hætti. Ef þau mörg eða flest gerast aðilar, verður banda lagið enn sterkara og staða hinna, sem utan standa, því örðugri og hættusamari. Ef lit. ið er á efnahaginn einan og skil. yrði fyrir almennri velmegun, er líklegt að íslendingar gætu með engu móti styrkt aðstöðu sína fcetur en með aðild að banda. laginu. Hér eru þó miklir ann. markar á. í stofnskrá banda. lagsins, Rómarsamningnum, eru ýms ákvæði, sem eru eðlileg fyr. ir þær þjóðir, er búa í þéttbýl. um. fullnýttum löndum, en eiga ekki við fyrir fámenna þjóð, sem lifir í stóru. lítt nýttu landi, eins og við íslendingar Skilyrðislaua aðild okkar getur þess . vegna ekki komið til greina. Ef öll þau lönd sem nú eru horfur á að gerist aðilar. ganga í bandalagið, eru hinsvegar inn. an þess þeir markaðir, sem nú taka við meirih7 uta útflutnings o'kkar. Ef við' verðum utan gátta og missum þá markaði, er voðinu vís, auk þess. sem við Þá mund, um ekki öðlast bau hlunnindi, sem samfara eru aðild að banda laginu. Hér ríður þess vegna röjög á, að rétt sé á haldið. Afla verður skilnings á sérstöðu okk. ar, þannig að við komumst í eitt hvert það samstarf eða samfoand við þetta bandalag að hagsmun. ir okkar verði ekki fyrir borð bornir. Við verðum að kanna rækilega með hverjum hætti við getum tryggt hag okkar, fylgj. ast náið með athugunum og samningum annarra og meta eftir framvindu þeirra, hvenær tímabært sé að kanna til úr. slita, hvort við getum fengið aðgengileg kjör. Ógnarsprengjum mótmælt Eg hygg, að um þetta geti eng inn ágreiningur verið á milli þeirra. sem ekki vilja einangra þjóð okkar frá þeim, sem okkur eru skyldastir og eðlilegast er, sS við höfum náin viðskipti við. Hitt er skiljanlegt, að hinir, sem umfram allt vilja hrekja olkkur í faðm einræðisherranna austan járntjalds og gera okkur þeim liáða í einu og öllu, ærist út af hugsanlegri aðild okkar að Efna hagsbandalaginu. Ánægjulegt er, að Framsóknarflokkurinn vill a.m.k. þessa stundina ekki skipa sér í þá sveit. Meðan svo er, mun ríkisstjórnin að sjálfsö'gðu hafgi við hann heilshugar samstarf um þetta mikla vandamál. Horfur í heimsmálum eru nú svo ískyggilegr.r, að einn þeirra, sem gerst má vita. sagði fyrir skömmu, að ástandið hefði aldr. ei verið alvarlegra en nú. Síðan hefur það enn versnað, nú síðast með ógnarsprengjum Sovét. síjórnarinnar. yfir og í Norður. höfum. Af hálfu íslenzku stjórn. arinnar hafði þeim ósköpum þegar verið mótmælt _ á þingi Sameinuðu þjóðanna, ítreka ég þau mótmæli nú og vænti þess, að mótmælatillagan, er útbýtt var á Alþingi nú I upphafi fund. ar, fái stuðning allra góðra ís. lendinga. Samhugur um varnir landsins og styrkari tengsl okk. ar við þær þjóðir ,sem halda uppi friði ög frelsi, ætti að vera haf- inn yfir allan flokkaríg og deil. ur um dægurmál. Framsókn ekki æskileg í stjórn En af því leiðir engan veg. inn. að æskilegt sé, að Fram. sóknarflokkurinn komi nú í rils. Framh. á bls. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.