Morgunblaðið - 28.10.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.10.1961, Blaðsíða 3
Laugardagur 28. okt. 1961 WORGVNBLAÐIÐ 3 — Ræða Bjarna Framh. af Lls. 2 isstjórn. A sínum tíma hafði Sjálfstæðisflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn fullkomið samstarf við Alþýðuflokkinn um undirbúning og gerð varnar samningsir.s við Bandaríkjin 1951, og var Alþýðuflokkurmn þá þó í harðri stjórnarandstöðu. Með sama hætti á að vera unnt að hafa samstarf við Framsókn um undirbúning og athugun að- ildar okkar að Efnahagsbanda- laginu, þó að hún haldi áfram »ð vera utan ríkisstjórnar. Segja tekst á við erfiðleik- vinnur Herra forseti! Góðir áheyrendur! Varla verður hjá því komizt „ „ ,, , , að hugleiða, hvað núverandi rík- ma, að Framsokn lendi vegna j.ssjjórn hefur gert á sínu æfi- stjornarandstoðu smnar e.t.v, í1 - -........... aneiri freistingu en ella um að hlaupa út undan sér og slást í för með kommúnistum. Við, sem höfum verið með Framsókn í ríkisstjórn, vitum að engu minni hætta er á, að hún falli í þá freistni þótt hún sé innan stjórn ar. Nægir í því efni að minna á Ihinar furðulegu ákvarðanir Ihennar í varnarmálunum vetur- inn 1956, þegar kjörorðið var, að foetra væri að vanta brauð en hafa her í landi. Þau orð mælti Hermann Jónasson klökkum rómi í eyru alþjóðar rétt fyrir skeiði sem er hálft kjörtímabil, þegar vantravststillaga sem þessi er til afgreiðslu. Og um leið að spyrja: Hvað hefur stjórnarandstaðan lagt til málaniia og hvers er af henni að vænta fái hún völd í hendur? Barrdalog til vinstri 1956 rauf Framsóknarflokkur- inn stjórnarsamstarf við Sjálf- stæðisflokkinn og gerði banda- lög til vinstri hliðar. Vinnstri stjórnin svo kallaða ætlaði að gera mikið. Ekki væni kosningar 1956. Allir kannast við ég hana um viljaleysi í því efni efndirnar a þvj heitorði og er En eftir 2 ár sprakk hun> kom það eftir oðru. að þessi hattvirti! sér ekki saman f Vandamálunum, þmgmaður skyldi i kvold geral réði ekki við þau sá var hennar vanefndir loforða að aðal um- máffur ræðuefni sínu. Munurinn Á samstarf núver- tmdi stj órnarflokka og samstarfi við Framsókn er sá. að Fram- eókn hefur aldrei tamið sér að sitja á friöstóli með samstarfs- jnönnum sínum. Hún virðist ætíð þurfa að standa í illindum og telur stjórnarsamstarf til þess valiS aö reyna að grafa undan samstarfsmönnum sínum. Sjálfstæðisflokkur og Alþýðu- flok’kur eru auðvitað ósammála um margt, en enn hefur þeim tekizt að vinna af fullum heilind um saman að lausn þeirra vanda jnála, sem þeir hafa samið um. Á meðan svo fer fram, er þess vegna einsætt að þeim ber skv. því umboði kjósenda, er þeir ihlutu við síðustu almennar kosn- ingar, að halda stjórnarsamstarfi EÍnu áfram einir og leggja síðan gerðir sínar undir dóm þjóðar- innar við reglulegar Alþingis- fcosningar. 1 Framsóknarflokkn- um er margt mætrn manna. Þeir eiga nú um þá kosti að velja að yfirgefa flokk sinn eða að reyna »ð koma þar á þeirri hugarfars- breytingu, að flokkurinn verði samstarfshæfur. Líklegast til ár- angurs er, að þeim gefist nokk- urra ára tóm til að slíkum mannbótum. Næst kom minnihlutastjórn Emils Jónssonar með óbeinum stuðningi Sjálfstæðisflokksins til bráðabirgða. Þegar kjördæmamálið var til afgreiðslu 1959 hafði Framsókn- arflokkurinn því skákað sjálfum 1 sér til hliöar frá öllum áhrifum í því máli og öðrum, fyrst 1956 með samstarfsslitum við Sjálf- stæðisfiokkinn og aftur 1958 með uppgjöf Hermanns Jónassonar. Þetta varð honum mjög erfið raun og orsakaði ákaflega miklar öfgar í málflutningi, sem honum hefur ekki enn tekizt að losa sig við. og náði hámarki í slagorð- unum: Kjördæmabreytingar- menn ætla að leggja landsbyggð ina í eyði, nema Reykjaví'k og Suðurnes. Betri lausn en lofað var Haustið 1959 varð . verðlags- nefnd landbunaðarafurða óstarf hæf vegna ágieinings. Við upp- lausn lá og stórvandræðum. Friíijón Skarphéðinsson bjiarg- aði málinu við í bili með bráða- birgðalögum. * Sjálfstæðisflokk- urinn lofaði að leysa málið á viðunandi hátt fyrir bændur eft ir kosningar bá um haustið, eftir traust ekki svo neihvæð, að hún brjóti allan odd af sjálfri sér. Þegar horft er til baka á hinar sögu- frægu yfirlýsingar forsætisráð- Þrátt fyrir þetta er þó enn vfð erfiðleika að etja. En þeir eru yfirstíganlegir. Hvað svo um hinar ógnarlegu afleiðingar efnahagsráðstafan- anna fyrir landsins börn, sem stjórnarandstaða: hefur líkt við sjálf móðurharðindin 1783—1784? Atvinna hefur verið næg um allt land. nema bá tíma, sem andstaðan hefur fengið fól-kið til herrans í desember 1958 um, aðl að sitja auðum höndum vegna algjört hrun í fjármálum væri verkfalla, eftirvinna, næturvinna, framundan, nema róttækar að-j tekjur hærri en áður í krónu- gerðir í efnáhagsmálum kæmu tölu, en dýrtíð að vísu meiri, þá þegar til, er furðulegt á Bjartirar Guðmundsson að horfa og hlusta, þegar skoðana bræður hans berji. höfðinu við steina staðreyndanna og segja, að engra aðgerða hafi -verið þörf 1959 og 1960. Þannig málafylgja er ekki sannfærandi. Enn er ótímabært að dæma árangur og afleiðingar efnahags- laganna. Eg bendi þó á fjórar staðreynd ir sem segja falsvert út af fyrir sig um það, sem á hefur unn- izt. Þó margt sé þar óljóst enn 'hvernig ráðast muni, mun mest vera undir því komið, hvort þjóð in vill sjálf leiða yfir sig vel- megun eða óvelmegun, sóma út á við eða varanlegann ósóma, kann að stilla kröfum í hóf eða beina þeim út í hófleysu. Ræða BJartmars Guðmundssonar við utvarpsumræðurnar sl. miðvikudagskvöld vinna að, því sem hans vald náði þá til. Málflutningur framsóknarmanna andi. 9vo var vanstillingin mikil og getsakirnar. Ríldsstjórnin og framleiiðislu- ráð landbúnaðarins leysti málið betur en lofað var Bændur fögn uðu. Tímann setti hljóðann og gat ekkert sagt annað en þetta: Þessu komum við til leiðar með því að hræða íhaldið og kratana. Þriðja stórmálið, sem stjórn- arandstaðan smækkaði sig mjög á með æsingum úr hófi fram, er landhelgismálið. Stóryrði og ljótyrði um það viðkvæma milli- ríkjamál eru bezt geymd undir grænni torfu Alþjóð fagnaði lausn, sem var hagfeldari íslandi en bjartsýna menn óraði fyrir. Algjört hrun framundan 1958 Um viðbrögð stjórnarandstæð inga gagnvart efnahagslögunum 67 milljónir til bygginga og jarðræktar Spáð var og fullyrt að allar framkvæmdir hlytu að stöðvast strax á árinu 1960. a.m.k. í sveitum, ógjörlegt væri að stofna nýbýli og ungu fólki fyrirmunað að koma sér upp heimilum. Bún- aðarbankinn lánaði til bygginga og jarðræktar í sveitum 67 millj. á árinu 1960, hærri upphæð en nokkurntíma áður. Ekki sannar það kenninguna um algjöra stöðv un. Nýbýli voru stofnuð lítið eitt færri en 1959 og 1958. Og eng- inn hefur orðið annars var en að ungt fólk stofni til heimilishalds nú eins og ekkert hafði í skorizt. 1 Reykjavík hækkuðu nettótekj- ur um 20%. í sjávarþorpum og kaupstöðum norðanlands og vest an varð afkoma manna mjög góð. í sveitahreppum, þar sem ég þekki til. hækkuðu nettótekjur um 20%, aðallega vegna hækk- unar á almannatryggingum og betra verðs fyrir mjólk, sökum breytinga á framleiðsluráðslög- um í byrjun ársins. Síðastliðið vor gekk bændum heldur betur að leysa út áburð á tún sín, en vorið 1959. Á móti þessu kom svo auðvitað hækkun á nauðsynjum. Aðeins það sem koma hlaut í heildinni er efnahagur aÞ mennings eftir þéssi. að dæma ekki líkt því eins afleitur og spá- menn Framsóknarflokksins hafa staðhæft miðað við daglega frana færslu. Hitt er svo allt annað mál, að þyngzt hefur fyrir fæti Uppbótakerfi oc vísitöluskrúfa úr sögunni En staðreyndirnar eru þessar: 1 fyrsta lagi: Uppbótakerfið á út- fluttar sjávar furðir er úr sög- unni, sem æxlaðizt stig af stigi um mörg ár sem bráðabirgðaúr ræði til að halda útgerð lands- manna gangandi. Allir munu fagna því. I öðru lagi: Vísitöluskrúfan á kaupgjaldi og verðlagi er einnig úr sögunni. En hún verkaði sem j bóndans itm’ annara þjóðfélags- svikamylla til víxlhækkanar kaupgjald og vöruverð. Batnandi gjaldeyrisstaða og vaxandi sparifé í þriðja lagi: Gjaldeyrisstaðan gagnvart útlöndum hefur batn- að svo að segja má, að þar rofi fyrir nýjum degi og traust þjóð- Þörf nýrra atvinnugreina Löglega kjörið Aliþingi, sem etyðst við meirihluta þjóðarinn- er, á að hafa úrslitavald í málum þjóðarinnar. Misbeiting almanna samtaka til þess að gera að engu ákvarðanir Alþingis er í senn hættuleg fyrir það fólk, er for- ystumenn í samtökum þess mis- heita svo umboði sínu, og fyrir »llt þjóðfélagið. Hér er svo mikið í húfi að snúast verður við áfram 1959 og 1960 er sömu sögu að I arinnar út á við sé að endur- í sambandi við afurðarverðið segja. Eðlilegt var og er að sú vinnast. haustið 1959 var með þeim hætti að orðbragðið er ekki eftirhaf löggjöf sé gagnrýnd. En gagn-| í fjórða lagi: Sparifé fer vax- rýni verður að vera við hóf og andi. iðnaðar. 1 þessu sambandi kemur til athugunar, hvort og með hverj um hæt.ti rétt sé að veita erlendu fjármagni inn í landið. Auðvitað kemur ekki til mála að það verði gert, nema tryggilega sé um bú- ið. í þeim efnum eins og ýmsum fleirum er fordæmi frænda okk- ar, Norðmanna, mjög til leið- beinmgar. Við styðjumst nú þeg- ar mjög við reynslu þeirra við haldandi skemmdarverkum með samningu 5 ára áætlunarinnar, fullri festu. sem nú er verið að vinna að. í þeirri baráttu er ekki einung js um að ræða skilyrði fyrir bætt um lífskjörum á næstu árum, heldur alla framtíðarheill ís- Jenzku þjóðarinnar. Ekki þarf að eyða orðum að því, að þessi ríkisstjórn, eins og raunar allir alþingismenn, vill að j var að hrinda áleiðis lífskjör verði sem allra bezt og Vegna þess hefur öllu seinkað samtökum landsmanna, Framkvæmdaáætlunin Eins og kunnugt er, hefur lengi legið í landi, að við höfum keppzt gerð, hafnarmannvirki, skóla-i ingu. Sjálfsagt er að leita allra byggingar. heilsuhæli o. fl. í ráða, sem geti nú þegar orðið til þriðja lagi verða gerðar áætlanirj raunhæfra kjarabóta fyrir al- um þróun atvinnuveganna. Þarj menning. í nafni ríkisstjórnar- ráða einstaklingar og félög mestu innar lýsi ég yfir því. að hún er um framkvæmdir. Getur sú áætlj reiðubúin til samstarfs við hvern un þess vegna ekki orðið annað, sem er um þaö. en almennur rammi, sein mundij Launþegar og vinnuveitendur hafa þa megmþyðmgu að skapa| þurfa ag setjast á rökstóla til þess grundvoll fynr stefnu rikisstjorni að finna ráð_ er tryggi hagkvæm armnar og opmberra aðila varð- Qra vinnufyrirkomulag, fram- andi þroun atvinnuveganna. Með leiðsluaukningu og að almenn- rvoe t* n m Tvn w-\ Itttnn w> n n n orv.T l i t vt tttt ° 0 þessari framkvæmdaáætlun erj atvinnuveganna og að almenn- ekki stefnt að bvi að skipuleggjaí mgur njóti þeirra kjarabóta, sem ?.nt+ «, a! a eða hneppa menn 1; við þetta verða mögulegar Sam- fjotra aætlunarbuskapar. Tilgang starfsnefndir beggja aðila mundu ur hennar er tvibættur: Annars______________________________ Ágrein-| og leitt til fiármunasóunar og, þjóðin getur áorkað. ef hún yai<f framfarir jngsefnið xnarkmiðum isstjórnin er sannfærð um, að ráða bót á þessu. Efni hennar þar sé viðreisnin. sem hófst með má skipta ' þrjá meginþætti: í ráðstöfunum hennar snemma á fyrsta lagi verði samið almennt síðasta ári, grundvallarskilyrði. I yfirlit eða heildarmynd af þjóð- En hún gerir sér grein fyrir, að arbúskapnum og væntanlegri og ur hennar er tvíþættur: Annars ta unnig ómetanlegt gagn -- , Y«Sar að koma fastn skipun a þessum efnum, ef þær geng^ við að gera allt í senn og ráðizt tramkvæmdir rikisins og annarra tij starfsins með goðum hug og UmaUU,U| í að framkvæma meira en unnt ru!fsinsraf atvinnnimflnm Stff”f| glöggum skiiningi á því, sem viðj standa eða falla með sínum verk- camtfnd* ! „ * atviníluI?lal|!m- Hins liggur. Þá er höfuðnauðsyn að, um. — Eg fullyrði ekki að allir samtimis. vegar að syna einstakhngum og koma sér saman um óhiutdræg ' ' ' " hverju -- - .... þegna um *ð ráðast í fram- kvæmdir og kaup á dýrum verk- fæmn og vélum. En það er ekki annaS en það, sem allir vissu aS koma hlaut og allir höfðu um langan tíma verið að reyna að undirbúa sig að mæta. Er vinrstri stjórn lausnin? I örstuttu ágripi hefi ég rakið fáeina þætti þjóðmálanna um hálft kjörtímabil. Þar hafa óvenjulega stór og afdrifarik mál komið við sögu og sum a, m. k. fengið lokaafgreiðslu á mjög æskilegan hátt. Til saman- burðar vil ég spyrja: Eru afrek vinstristjórnarinnar sálugu þau að fýsilegt sé að afhenda slíkri stjórnartauma að nýju? Hafa viðbrögð andstöðunnar verið svo jákvæð og traust- vekjandi um næstliðin 2 ár gagn vart vandasömum stjórnmálum að nokkur maður treysti að þar séu úrræði að finna? Ég held varla. Vinstri stjórnin flýði frá óleys. anlegum vanda. að eigin dómi 1958. Ríkisstjórn, sú er nú situr hefur frá engum vanda flúið. Hún hefur tekizt á við hvaða vanda, sem að höndum hefur borið og mun halda þeim upp- tekna hætti út kjörtímabilið, an aðila, er að mestar. — rtgreui-| og leut tii xiarmunasounar og pjuum geiur aorsao. ei nun vai<f tij er. hvernig þessum skorts á erlendum gjaldeyri.1 aameinar 'irafta sína til skipu-j greiðsluge' t verði náð. Rík-1 Fimm ára áætluninni er ætlað að legrar en frjálsrar uppbyggingar e e á efnabagskerfi landsins. Ráð til raunhæfra kjarabóta Enginn efi er á því, að ef vel tekst til um þessa áætlun, getur raun og veru er hafi aðstöðu kynna sér, hver vinnuveitenda í og gefi síðan _ hlutir hafi vel tekizt. ogj hlutir mjög vel. en margir Framsókn barf að taka sig á Sá, sem flýr undan vanda fær um það hlutlausar skýrslur og æ^lnlega vantraust áhorfandans. ........ Sá sem tekst á við erfiðleikana vinnur sér trauit. Framsóknar- leiðbeiningar. Ef slíku samstarfi tækist að j flokkurinn hefur ' sjáÍfur kaYÍað koma á, mundi þar með verða yfir sjg mikjð vantraust með þar þarf ýmislegt fleira til að æskilegri þróun hans næstu 5 ár- hún orðið að'ómetanlegu' gagni. | Isgður grundvöllur að friðsamri þvj að fiýja fra erfiðu verkefni fcoma. Þá atvinnuvegi, sem þeg- in. Af þessu heildaryfirliti á að ” — '— — -* —«-! 1*'«" Heirrí, deildnmála semlmco ui —■-— ar eru fyrir hendi, ber að efla og tryggja. Aðra nýja þarf að hefja. Sá undirbúningur fiskiræktar, sjást, hvaða fjármunum þjóðin muni . væntanlega ráða yfir til þess að fullnægja þörfum sínum eem nú er hafinn fyrir forgöngu og óskum. bæðj um neyzlu og stjórnarinnar, er einn visir þessa. I framkvæmdir. A þeim grund- Svipuðu máli gegnir um undir-j velli verður hægt að ákveða, hve búningi vinnslu kisil-gúrs úrj mikið megi ráðast í ,án þess að Mývatni. Athugun á möguleik- j bera getu þjóðarinnar ofurliði. í um til stóriðju, sem nú á sér j öðru lagi verða samdar rækileg- etað, stefnir í sömu átt. Með virkj ar og heilsteyptar áætlanir um En er þar ekki um að ræða: !auSn þeirra deildumála, sernl 1958. Og þó enn meira tiltrúar- framtíðarhillingar, sem eiga að nría® hafa þjoðfelag okkar að| leysi með mjög furðulegri af- sætta menn við bág kjör í dag? undanförnu, öllum til ílls oðrum •- en þeim, er vilja upplausn og öngþveiti. Látum ekki óheillaöfl ráða, heldur sameinumst um það, sem bezt tryggir hagsæld allra. Það er það, sem Hermann Jónas son reyndi að gefa í skyn áðan. . , Svarið við bví er. að lífskjara , _ ... ur| mikið megi ráðast í ,án þess að bætur fást ekki með neinum Minnumst þe. að með logum kraftaverkum. Þar verður að slí.al land byggja en ólögum eyða. byggja á staðreyndum. IIagur Höfum í huga orð skaldsins, er þjóðarheildarinnar, og þar með, saSði: Litla þjóð, sem átt í vök un hinna stærri fallvatna skap- opinberar framkvæmdir, svo þær, aílra hinna meirihiáttar starfs- est slíkir möguleikar, samfara geti orðið sem mestar og hag- j stétta, verður einungis bættur því að ódýrari orka fæzt til heiml kvæmastar. Er þar um að ræða 1 með vaxandi ilisnotkunar og mangskonar smá-raforkuframkvæmdir, vega arð' atvinnuveg- anna, einkum framleiðsluaukn- að verjast vertu ei við sjálfa þig að berjost. stöðu til nær allra stórmála, sem varð að leysa nú hin síð- ustu ár — og málflutningi, sem er honum ósamboðinn. Hann þarf að bæta ráð sitt verulega að þessu leyti ef til- tök eiga að vera að afhenda hon- um stjórnartaumana að nýju, gerazt jákvæður í tillögum og viðhafa virðúlegri vinnubrögð. Ég ætla að honum veiti tæp- ast af árinu í ár til þeirra hluta, j næsta ári og hálfu árinu 1963.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.