Morgunblaðið - 31.10.1961, Side 4

Morgunblaðið - 31.10.1961, Side 4
M O R G V I\ B L AÐ I Ð Þriðjudagur 31. okt. 196\ 4 Permanent litanir geislapermanent, gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing HárgreiðsJustofan Perla Vitastíg 16A — Sími 14146 Eauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Seljum sterka og góða steypu, úr tunnubíl. — Uppl. í síma 12551. Ægissteypa hf. Ráðskona, helzt fullorðin. óskast á stórbýli. (eða hj.Vn). Tilb. merkt: „Gott kaup — 7226“. senöist blaðinu fljót lega. Til sölu nýlegur Rafhaþvottapottur. 50 1. Uppl. í síma 33495. Saxófónn Óska eftir að kaupa notað- an tenor saxófón. Tilboð merkt: „Saxófónn — 7027“ sendist Mbl. fyrir laugar- dag. Járnsmiðir, járnmiðir! Jámsmiðir óskast út á land. Mikil vinna. Uppl. í síma 19126 frá 10—12 og 1—7. Til Ieigu er herbergi á Víðimel. — Aðeins reglusöm stúlka kemur til greina. Uppl. í sima 14959. Skellinaðra Vil kaupa skellinöðm. — þarf ekki að vera gangfær. Uppl. í síma 35970 eftir kl. 13 á daginn. Púðauppetningar Spæl-flauel, margir litir. Vinnust. Ólínu Jónsdóttur Bjarnarstíg 7. - Sími 13196 01íukj,nding óskast Olíukynding með öllu til- heyrandi óskast strax. — Uppl. í síma 35387. Prjónavél Passap Duomatic. lítið not- uð, til sölu. Uppl. í síma 32926. fbúð til leigu Stór 3ja herbergja íbúð er til leigu í Kópavogi. UppL í síma 23576 og 16326. Keflavík Vil leigja fullorðinni konu herbergi, aðgang að eld- húsi og baði. Einnig for- stofúherbergi til leigu. — Uppl. í síma 1526. íbúð til leigu Upplýsingar í síma 1.3957. \„ASKJA" í dag er þriðjudagurinn 31. oktðber. 304. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 10:47. Síðdegisflæði kl. 23:27. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L,.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra kL 18—8. Símt 15030. Næturvörður vikuna 28. okt.—4. nóv. er í Laugarvegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. í síma 16699. |“1 Edda 596110317 = 3 Atkv. (>3 HelgafeU 59611117. VI. 2. RMR Föstud. 3-11-20-VS-MT-HT. FfltTim Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar mánudaginn 6. nóv. í Góðtempl- arahúsinu uppi. Allar gjafir frá vel- unnurum Háteigskirkju eru vel þegn ar. Gjöfum veita móttöku: Halldóra Sigfúsdóttir, Flókagötu 27, Lára Böðv arsdóttir, Barmahlíð 54, María Hálf- dánardóttir, Barmahlíð 36 og Sólveig Jónsdóttir, Stórholti 17. Kvenfélagið Aldan: Bazar verður haldinn í Breiðfirðingabúð 2. nóv. Kon ur vinsamlega komið munum til Jenn ýar Guðlaugsdóttur, Sólvallagötu 57 og Fjólu Helgadóttur, Hverfisgötu lOOb. Ungtemplarafélagið Hálogaland held- ur fund 1 Góðtemplarahúsinu kl. 8:30 í kvöld. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Sauma námskeið byrja miðvikudaginn 1. nóv. Uppl. 1 símum 11810 og 15236. Félag austfirzkra kvenna: Bazar félagsins verður þriðjudaginn 7. nóv. í Góðtemplarahúsinu. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins vinsamlega Mynd þessa tók ljósmynd- ari blaðsins í Húsmæðraskóla Reykjavíkur í gær. Námsmeyj arnar halda á tertu, sem þær bökuðu og skreyttu og á hún að tákna gosið í Öskju. Má sjá eldsúlurnar upp úr tert- unni og hraunflóðið niður hliðar hennar. í gær heimsóttu 60 konur frá Bandalagi kvenna í Reykjavík skólann og var „Öskjutertan“ meðal veitinganna, sem náims meyjar gæddu þeim á. Hún kláraðist alveg og þótti bragð- ast ágætlega. styrkiS bazarinn. Nánari upplýsingar i símum 12702, 38814, 12304; 10685 og 22829. Leiðrétting Sunnudaginn, 29. þ.m., birtist hér í dálkunum bréf frá Sigríði Sæmundsdióttur í New Yorik til Morgunblaðsins. I fyrstu máls- grein, næst síðustu setningu, þar sem Sigríður segir frá draumi sínum, hafði lína faliið niður, en verið sett neðst í dálkinn í engu samræmi við efni'ð. Setningin öll átti að vera þannig: „Þó að draumur minn væri bjartur, var ég eirðarlaus, líklega vegna þess, að ég gat ekiki ráðið hann.“ Og í næst síðustu málsgrein, síðari setningu, þar sem Sigríður segir fréttir af Guðrúnu A. Símonar Forberg, vantaði línu, en önnur, sem ekki átti þar heinaa, sett í staðinn. Málsgreinin öll eins og hún átti að vera rétt verður því birt hér: „Kona sú, er þarna söng, var engin önnur en Guðrún A. Símonar Förberg og þarf ekki að kynna hana. Eins og í þessari kirkju getur henni fyrirvaralaust skotið upp hvar sem er í Banda- ríkjunum, enda berast henni óslc ir víða að um að syngja opinber- lega“. A þessum mistökum biður blaðið hlutaðeigendur afsökunar. Hf. Eimskipafélagi fslands: Brúar- foss er í Hamborg, fer þaðan 2/11 til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Dublin 27. 10. til New York. FjaDfoss kom tii Lysekil 29. 10. fer þaðan til Gravarna og Kaupmannahafnar. Goðafoss fór frá Reykjavík 24. 10. til New York, Gullfoss kom til Reykjavíkur 29. 10, frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagar- foss fór frá Kaupmannahöfn 27. 10. væntanlegur til Reykjavíkur i dag, Reykjafoss fór frá Antwerpen 30. 10, til Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá New York 27. 10. til Reykjavíkur, Tröllafoss fór frá Rotterdam 15; 10. til New York. Tungufoss fór frá ísafirði í nótt 30. 10. til Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsa- víkur, Hf. Jöklar: Langjökull kom til Akra- ness í nótt. Vatnajökull fór frá Gibraltar 27. 10. áleiðis til Reykjavík- ur. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.» Katla er á leið til Ventsþils. Askja kom til Reykjavíkur 1 dag. Loftleiðir h.f.: Þriðjudaginn 31. okt, er Snorri Sturluson væntanlegur frá New York kl. 08:00, fer til Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 09:30. Flugfélag lslands h.f.: Millilanðaflug: Hrimfaxi fer tii Glasgow og Khafnar kl. 07:00 1 dag. Væntanleg aftur tii Rvíkur kl. 21:30 i kvöld Fer tii Glasgow og Khafnar ki. 08:30 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætl, að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg ilsstaða, Sauðárkróks og Vestm.eyja, Á morgun til Akureyrar, Húsavikur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. JÚMBÖ OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora 1) Ef við létum svo um stund, sem kassarnir væru gegnsæir, gætum við séð Júmbó liggja í einum þeirra, mjög hugsandi á svipinn. 2) En nú voru kassarnir alls ekki gegnsæir, hvorki innan frá né utan frá„ Þess vegna gat enginn séð Júmbó, og hann gat ekki heldur séð það, sem fram fór í kringum hann — en það var eiginlega synd og skömm, því að það var býsna merki- legt .... 3) — Flýtið ykkur að ná kössun- um upp, glumdi gróf, skipandi rödd um borð í kafbátnum, — við köfum aftur eftir andartak.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.