Morgunblaðið - 31.10.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.10.1961, Blaðsíða 16
16 MORCVWnLAÐlÐ Þriðjvdagur 31. okt. 1961 NÝJAR BÆKUR FRÁ Í8AF0LD Saga bóndans í Hrauni eftir Guðmund L. Friðfinnsson Endurminningar J ó n a s a r bónd Jónssonar í Hrauni í Öxnadal speglast í skáld- legri meðferð Guðmundar á Egilsá. Þetta er saga hins dugmikla íslenzka bónda á fyrri hluta tuttugustu aldar. Börn eru bezta fólk eftir Stefán Jónsson Páir barna- og unglingabóka- höfundar hér á landi eiga jafn miklum og almennum vinsældum að fagna og Stefán Jónsson. Frægastur er Stefán af „Hjalfa bókunum. ,.Börn eru bezta fólk“ er Reykja- víkur saga, s m gerist í barnaskóla og í skólaum- hverfi. IVæturgestir eftir Sigurð A Magúnsson Fyrsta skáldsaga Sigurðar, en hann er áður"þjóð';unnur m. a. af blaðagreinum sínum og bókinni ..Grískir reisudagar" — Verð kr. 160,— Skuggsjá Heykjavíkur eftir Árna Óla Á meir en 40 ára blaðamanna ferli sínum hefir Árni Óla bókstaflega „andað að sér“ Reykjavík og sögu Reykja- víkur. — Verð kr. 248,— Bókaverzlun Isafoldar ingvar Gunnarsson kenriari HafnarfirHi F. 4. nóv. 1886 d. 23. okt. 1961 1 DAG verður jarðsunginn frá Hafnar fjarðarkirkju Ingvar Gunn arsson. kennari. Hann var fæddur 4. nóv. 1886 að Skjaldarkoti á Vatnsleysu- strönd Og lézt að heimili sínu Hverfisgötu 37 í Hafnarfirði hinn 23. Okt. sl. Ingvar var sonur Gunnars Gísla sOnar, bónda í Skjaldarkoti á Vatnsleysuströnd Ingvarssonar Og konu hans Ingibjargar Frið- riksdóttur, fcónda að Hóli í Stokks eyrarhreppi Guðmundssonar. Þegar Ingvar var kominn til nokkurs þroska, eða um tvítugs- aldur, réðist hann til náms í Flensborgarskóla og lauk prófi þaðan árið 1908. Eftir það gekk hann í kennaraskólann og útskrif aðist úr honum 1911. Hið næsta ár var hann kennari í Víðidal í Húnavatnssýslu, en réðist þá til kennslu í heimasveit sinni, Vatnsleysuströnd og var þar kennari til 1915. Eftir það stundaði hann verzlunarstörf um skeið. Hann var hreppsnefndarmaður Vatnsleysustrandarhrepps 1914— 1920, en á því ári fluttist hann til Hafnarfjarðar og varð kenn- ari við barnaskóla bæjarins. Því embætti gegndi hann óslitið til ársms 1957, að hann lét af störf- um fyrir aldurssakir. I stjórn Skógræktarfélags Is- lands var hann 1940—1946 og í varastjórn síðan. í stjórn Skóg- ræktarfélags Hafnarfjarðar frá stofnun þess 1946 til dauðadags Og formaður félagsins um ára- bil. Þá var hann í stjórn Búnað- arfélags Hafnarfjarðar frá 1943, lengst af formaður félagsins. I Garðráði Hellisgerðis í 31 ár (1925—1936). Umsjónarmaður og garðyrkjustjóri Hellisgerðis frá 1924 þar til nú fyrir nokkrum mánuðum að hann sagði af sér. Ingvar Gunnarsson kvæntist eftirlifandi konu sinni, Margréti Bjarnadóttur frá Móakoti á Vatns leysuströnd 25. sept. 1920. Börn þeirra eru fjögur; tvær dætur og tveir synir. Sama ánð Og Ingvar fluttist til Hafnarfjarðar var af nokkrum áhugamönnum stofnað Málfunda- félagið Magni. Næsta ár, 1921 gekk Ingvar í félagið og var fé- lagi í 40 ár, eða lengur en nokk- ur annar til þessa, að einum und- anteknum. Hann var starfsmaður félagsins óslitið í 37 ár. Störf Ingvars Gunnarssonar hér í Hafnarfirði voru nálega bbbbbbbbbbbbbtibbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb TRÉSIHÍÐAÞVIIVGUR SKRUFSTYKEKI ggingavörur h.f. Simi 55697 Laugaveg 178 bb b b b b b b b b b b b b Nauðungaruppboð sem auglýst var x 68., 69. og 72. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961, á Ásgarði 15, hér í bænum, talin eign Eiðs Otto Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Vagns E. Jónssonar hdl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 3. nóv. 1963, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Rakstraumsmótor Erum kaupendur að rafstraumsmótorum 110 volta 3 hö. ásamt ræsi. Má vera ógangfær. . MARS HF. — Sími 11041. Gólfdúkar Stærst Ú R V A L Linoleum C þykkt Hálf-linoleum margir litir Stigagúmmí AogB þykkt Plastdúkur hagstætt verð Plastlistar á g'ólf, handrið, stigabrúnir og borð. LÍM til allra hluta JVTjlMRiNK axia tíð tvíþætt: kennslustörf og ræktunarstörf, og veit ég ekki, hvort honum var kærara, mér er nær að halda að ekki megi þar á milli sjá, enda störfin hlið- stæð. Eg var starfsmaður hans í kennarastétt í 20 ár. Gleymi ég ekki, þegar Bjarni Bjarnason, skólastjóri okkar var að segja mér, þá ungum nýliða, frá þeim mönnum, sem störfuðu við skól- ann, með hverri hrifningu hann þá lýsti Ingvari sem kennara. Þeir eru margir Hafnfirðingarn ir, sem hann á sínum langa starfs riegi hefir komið til nokkurs þroska, og tvímælalaust hefur hann þar leyst af hendi ágætt æfi starf, sem bæjarfélagið má þakka honum, þó mun það vart orka tvímælis, að aukastarf hans, starf ið í Hellisgerði, starfið fyrir Magna, mun hal^ia minningu hans lengur uppi. Málfundafélagið Magni og raun ar Hafnfirðingar allir hafa lengi verið hreyknir af Hellisgerði, og er það vel, en þess skulum við þá jafnframt minnast, að Ing- var Gunnarsson hefir verið þar hin leiðandi hönd allt frá því, að hann gróðursetti þar fyrstu rén og svo að segja til þessa dags. Hönum var einstaklega annt um garðinn og sárt um, ef eitthvað var þar illa með farið. minni og hrjóstrugri en flestat aðrar sveitir þessa hrjóstruga lands, og hafði aldfei numið þau fræði, er að slíku lutu. En ef til vill hefir hann tekið það sárt, hve Vatnsleysuströndin var harð- býl, Og þessvegna verið það sér- stakt yndi að rækta þennan reit. En mestu hefir þó hitt ráðið, að hann var maður, sem heldur tryggð við hugsjónir sínar leng- ur en stundarbil og gæddur er þeirri kosigæfni, er slíkt starf sem umönnun skrúðgarðs krefst. Með starfi sínu og sjálfsnámi hefur hann tileinkað sér eigi minni þekkingu en aðrir hljóta við ianga og erfiða skólagöngu. Öll trén í Hellisgerði eru í bók- staflegum skilningi fóstruð af Ingvari. Hann hefur frá upphafi fylgzt með vexti þeirra og við- gangi. Sum hafa komið í hans umsjá sem ofurlitlar plöntur, sem um fram allt þurfti vel að hlúa að, en til annarra hefur hann sáð með eigin hendi“. A þessum tímamótum Hellis- gerðis luku öll dagblöð landsins miklu lofsorði á garðinn og garð- vörðinn, sem maklegt var. Þetta sama ár var Ingvar Gunnarsson sæmdur Fálkaorðunni fyrir rækt- unarstarfsemi í Hellisgerði. En þegar þetta gerðist var þó starfs- dagur hans í Hellisgerði rétt rúm- lega hálfnaður. Málfundafélagið Magni flytur hinum látna félaga innilegar þakkir fyrir langt og árangurs- ríkt starf. Eftirlifandi konu hans og börn- um vottum við samúð. Hafnarfirði, 31. okt. 1961. Jóh. Þorsteinsson SKIPAUTGCR® RÍKISiNS M.s. HEKLA vestur um land hinn 2. nóvem- ber nk. Tekið á móti flutningi í dag til Patreksfjarðar, Bíldu- dals, Þir.geyrar. Flateyrar Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar. Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar. — Farseðlar seldir á miðvikudag. 1 blaðagrein um Hellisgerði 20 ára er meðal annars komizt að orði á þessa leið: „Hefur hann (þ. e. Ingvar) alla tíð annazt garð inn á vegum félagsins, og hefir elja hans og farsæld mestu stýrt um það, hvað Hellisgerði nú er. Ekki hefur það þó verið fyrir það, að Ingvar væri „lærður" maður um trjárækt og blóm- rækt. Hann var fæddur og upp- alinn í byggð, sem er gróður- M.s. HERJÖLFUR fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Vörumóttaka í dag. Ms. BALDUR fer frá Reykjavík á morgun til Króksfjarðarness, Skarðstöðvar, Hjallaness og Búðardals. Vöru- móttaka í dag. Heimaps*li Tek í umboðssölix heimaunninn barnafatnað. — Tilboð sendist afgr Mbl. sem fyrst, merkt: „Barnafatnaður — 7269“. Kona óskast til afgreiðslu í kven- og barnafataverzlun, helzt vön. — Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Afgreiðsla — 7268“. EASY-OIM LÍNSTERKJ sparar yður tíma og er einföld í notkun. Nauðsynlegt sérhverjx Reynið „Easy On“ og koma í ljós. Umboðsmenn: Affnar Norðfjörð & i heimill. kostirnir ; Co. h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.