Morgunblaðið - 31.10.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.10.1961, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 31. okt. 1961 MORCVNBLÁÐIÐ 21 Bridge '%QHÍHQQHQQHtHiHÍHlHí FLESTIR bridgespilarar mundu íalla fyrir þeirri freistingu, að tvöfalda 6 hjörtu, ef þeir ættu D G 8 4 3 í hjarta og félagi hefur gefið sjálfstæða sögn. — Þetta gerðist í eftirfarandi spili. Sagnir gengu þannig: ííorður Austur Suður Vestur 1 ♦ 4 ♦ 4 ¥ pass 4 gr. pass 5 ¥ pass 6 ♦ pass pass dobl Redobl pass pass pass ♦ A D G 10 6 2 ¥ K 9 5 ♦ Á 9 3 ♦ 2 « 9 7 5 4 N y D 6 8 4 3y ♦ G 6 * D 7 & 8 * V — D 8 5 2 * K G 10 9 8 6 5 3 ♦ K 3 V Á 10 7 6 3 ♦ K 10 7 4 ♦ Á 4 Vestur lét út drottningu, sem Suður drap með ás. Næst lét Suður út ¥, Vestur lét V 3 og sagnhafi, sem áleit rétti- lega, að Vestur ætti öll tromp andstæðinganna, drap í borði með V 5. Nú var ♦ 2 látinn úr borði og drepið heima með kóngi og því næst kom V 6. Vestur gat nú ekki annað en drepið með gosa, sem drepinn var í borði með kóngi. Nú voru slagir teknir á A, tveir á ♦ og ♦ 4 var trompaður í borði með V 9. Staðan er nú sú, að Suður á í V Á 10 7, en Vestur á D 8 4. Nú var Vestur settur inn og Suður á tvo síðustu slagina og vinna þannig spilið. Rétt er að taka það fram, að ekki skiptir máli þótt Vestur láti V gosann á, þegar Suður lætur V út í fyrsta" sinn. Sagn- hafi drepur þá með kóngi, tromp ar lauf í borði, tekur fjóra slagi á & og tvo á ♦ og síðan er spilað y 9 í borði og endastað- an verður sú sama og um getur hér að framan. Þótt ekik sé hægt að álasa Vestur fyrir að tvöfalda 6 V, þá er spil þetta gott dæmi um, að þegar tvöfaldað er, þá eru gefnar veigamiklar upplýsingar, sem sagnhafinn hér að framan nýtir á skemmtilegan hátt. — Ættu spilarar að hafa þetta í huga næst þegar þeir tvöfalda sögn. N V J li N G :-x K I W I m e i - SKÖREIMAR * ' A R S - e n d i n g u (Renna ekki til í hnútum) G HEILDSÖLl1 BIRGÐIR: JOHNSON & KAABER há Kynning Einhleypur, reglusamur mað- ur. óskar að kynnast stúlku, 38—45 ára, sem hefði hug á að stofna heimili. Tilboð, merkt: „2000“. sendist Morg- unblaðinu fyrir 4. nóvember. Œ53 VABAHLUTIR ÖBYGGI - EHDIHG Notio aðeins Ford varahluti F ORD - umboðið KR. KRISTJÁISSON H.F Suðurlandsbraut 2 « Símii 35-300 \K 3V333 VALLT TIL CEIGU; Vc/skó/lu** Xvanabí tar' 7)t,áttarbílar Vlutnlng auagnar þuNGAVJNNWÉim £[^'34333 sími 2 Z>6 2 ö HskverkunarBiús til leigu Við ffóða höfn á Snæfellsnesi er til leigu saltfiskverkunarhús ásamt flatnings- og hausunarvél.Sala gæti einnig komið til greina. Upplýsingar gefur Gísli Jónsson i síma 17080 Þessar íbúðir eru til sölu við Háaleitisbraut. Seljast fokheldar eða lengra komnar. Upplýsingai gefur BALDVIN JÓNSSON, hrl., Sími 15545 — Austurstræti 12 Skriistofuhúsnæði ósknst Gott skrifstofuhúsnæði óskast í eða við Miðbæinn. 5—6 herb. íbúðarhæð kemur til greina. — Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Sknfstofuhúsnæði — 7131.“ Fokheld íbúð Til sölu er á góðurn stað í Austurbænum 6 herb. 150. ferm., fokheld íbúð. íbúðin er með sérinngangi, sér þvottahúsi og gert er ráð fyrir sér hitalögn. IGNASALA • REYKJAViK • Ingólfsstræti 9 B — Reykjavík — Sími 19540 bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb b N Y K O l\l I Ð Afdráttarhvinffur Höffgpípur Sirklar Qy ggingavörur h.f. Síml 35697 laugaveg 178 b b b b b b b b b b b Vörður — Hvöt — Heimdallur — Óðinn Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu í kvöld 31. okt. kl. 20,30 Húsið opnað kl. 20.00 — Lokað kl. 20,30. 1. Spiluð félagsvist 2. Ávarp: Sigurbjörn Þorbjörnsson viðskiptafræðingur. 3. Spilaverðlaun afhent 4. Dregið í happdrættinu 5. Kvikmyndasýning Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.