Morgunblaðið - 02.11.1961, Page 1

Morgunblaðið - 02.11.1961, Page 1
24 síður 48. árgangur 248. tbl. — Fimmtudagur 2. nóvember 1961 Prentsmiðja Morrjunblaðsins Flugslys 48 manns farast í Brasilíu Rio de Janeiro, 1. nóv. (AP) AÐ minnsta kosti 48 manns létu lífið í flugslysi við borg- ina Recife í Brazilíu í dag. Flugvélin, sem var af gerð- inni DC-7 og eign flugfélags- ins Panair do Brazil, var á leið frá Lissabon til Rio de Janeiro. Fregnum ber ekki saman um það hvort 85 eða Þegja um orlog Stalíns BERLÍN. 1. nóv. (AP) — Þótt lík Stalíns haíi nú verið gert útlægt úr grafhýsi beirra Len íns við Kreml, hafa Austur Þjóðverjar enn ekki gripið til neinna hefndarráðstafana gegn hinum fallna foringja. Koparstytta af Stalín stend ur enn á sínum stað á Stalín- allee og ekki hefur svo vitað sé verið gert neitt til að breyta nafninu á námuborg- inni Stalinstadt. Blöðin í Austur Berlín, sem eru undir strangri ritskoðun, höfðu heldur ekki í dag minnst einu orði á bað að líki einræðisherrans hafi verið út hýst í Moskvu. 88 manns voru í vélinni, en 37 var bjargað. Flugvélin átti að hafa viðkomu í Recife og var í aðflugi er hún rakst á hæð í úthverfi borgarinn ar. Kveiknaði í vélinni við á- reksturinn. Meðal farþega voru portúgalsk ir sjóliðar. sem áttu að sækja skólaskip, sem portúgalski flot- inn hefur keypt í Brasilíu. Einn þeirra, sem komust af, var Silva Horta skipherra úr portúgalska flotanum. Hann seg ir svo frá að vegna þess hve skyndilega slysið varð. hafi eng inn haft tíma til að verða hrædd ur. Við áreksturinn brotnaði vél in í tvennt og eldur brauzt út. Þeir, sem komust út úr brenn- andi flakinu, sluppu út um opið þar sem flugvélin brotnaði. Af þeim eru átta alvarlega brennd- ir og meiddir og 22 með minni- háttar sár. Horta meiddist tals- vert á hálsi, en engu að síður vann hann að því að bjarga með farþegum sínum út úr flakinu og hætti ekki fyrr en sprenging varð í vélinni. I , 'f • ~ J, ... •*« W$f Finnska sfjórnin rœðir orðsendingu Rússa Helsingfors, 1. nðv. — (NTB) AHTI Karjalainen kom í dag til Helsingfors úr opinberri *4- Hver var afstaða full- trúanna frá íslandi á kommúnistaþinginu i Moskvu? £Í$3§3r Guðmundur Eggert MENN velta því að vonum fyrir sér hver hafi verið af- staða fulltrúa kommúnista- deildarinnar á Islandi á flokksþinginu x Moskvu. — Fögnuðu þeir ákvörðun Krúsjeffs um helsprengjurn- ar? Glöddust þeir yfir upp- lýsingunum um það, að heimskommúnismanum hefði frá fyrstu tíð verið stjórnað af hreinræktuðum glæpa- mönnum? Voru þeir í einu og öllu sammála ógnvöldun- um? Spurningar þessar eru að vonum áleitnar, því að ís- lenzkur almenningur vill vita, hvort meðal okkar dvelja menn, sem jafnvel vilja stofna í hættu lífi og Framh. á bls. 23. heimsókn til Bandaríkjanna. Sagði hann við heimkomuna að hann hefði ekkert að segja varðandi orðsendingu þá, er Rússar sendu Finnum sl. mánudag. En í þeirri orð- sendingu fara Rússar fram á viðræður vegna styrjaldar- hættu af völdum „vestur- þýzkra hernaðarsinna.“ Karjalainen var í heimsókn í Bandaríkjunum ásamt Kekkon- en Finnlandsforseta er orðsend- ingin barst finnsku stjóminni. Hélt hann þegar í stað heimleið- is, en Kekkonen kemur til Hels- ingfors á föstudag. Sagði Karja- lainen að forsetinn mundi á- varpa finnsku þjóðina strax við heimkomuna. Boðaður hefur verið fundur finnsku stjórnarinnar í kvöld um orðsendingu Rússa, en Karjalainen mun ekki sitja fund Góðar sölur DALVÍK, 1. nóv. — Nýlega hafa togskipin Björgvin og Björgúlfur selt afla sinn í Bremerhaven í Þýzkalandi fyrir mjög gott verð. Björgvin seldi 18. okt. 62 lestir fyrir 57,500 mörk og Björgúlfur 31. okt. 65 lestir fyrir 51.700 mörk. — SPJ. inn. Sagðist hann vera þreyttur eftir 30 stunda flugferð. Vél Karjalainens kom við í Kaupmannahöfn og ræddi ráð- herrann þar við Jens Otto Krag utanríkisráðherra Danmerkur. Til vinstri sést hvernig risa- sprengja Rússa s.l. mánudag kom fram á jarðskjálftamæl um í Uppsala í Svíþjóð. Hægra megin er mynd af mælingum sprengjunnar mánudaginn 23. október, sem þá var ialið að væri stórsprengjan fyrirhugaða. Sú sprengja reyndist vera um 30 megalestir (á við 30 milljón lestir af TNT sprengiefni). Ekki er vitað nákvæmlega um stærð risa- sprengjunnar s.l. mánudag, en mælingarnar á meðfylgj andi myndum gefa nokkra hugmynd um hve gífurleg hún hefur verið. Óeirðir í Alsír Algeirsborg og París, 1. nóv. — (NTB—AP) — í DAG voru liðin sjö ár frá því styrjöldin brauzt út í Alsír. Útlagastjórnin í Alsír hafði hvatt Serki til að fara mótmælagöngur í tilefni dags ins og strax í dögun hófust alvarleg átök milli Serkja og franskra her- og lögreglu- sveita. Að minnsta kosti 76 Serkir og þrír franskir her- menn voru drepnir. Ekki er vitað hve margir særðust í átökunum í dag, en talið að tala þeirra sé mun hærri en hinna föllnu. í opinberri tilkynningu frá París er bent á að yfirvöldin hafi Vilhjálmur setti heimsmet i hástokki án atrennu — Sjá iþróttir bls. 22 algjörlega bannað allar mótmæla göngur í sambandi við sjö ára afmæli uppreisnarinnar. Þrátt fyr ir áskorun útlagastjórnarinnar Framh. á bls. 23. Felli- bylur GUATEMALA, 1. nóv. — (AF') — Fellibylur hefur gengið yfir ýms svæði í Mið-Ameríku. — Harðast úti varð Belize, höfuðborg Brezka-Honduras, þar sem að minnsta kosti 40% allra húsa hef- ur hrunið. Ekki er vitað um nema fimm manns, sem farizt hafa í fellibyljum og meðfylgjandi flóð- um. — íbúar Belize voru flestir flutt- ir úr borginni þegar vitað var að fellibylurinn, sem nefndur er Hattie, kæmi yfir borgina. í dag kom fyrsta flugvélin frá Belize til Guatemala og sagði flugmað- urinn að flóðin sem fylgdu Hattie væru í rénun, en flest timiburhús borgarinnar fallin. Sagði hann að mikil þörf væri fyrir vistir til Belize fyrir þúsundir heimils- lausa íbúa borgarnnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.