Morgunblaðið - 02.11.1961, Síða 2

Morgunblaðið - 02.11.1961, Síða 2
2 (UORGUiyBLAttlt) Fimmtudagur 2. nóv. 1961 Eru þeir „móð- ursjúkir" eða „fullkomlega sammála" Moskvu? DAGINN eftir að þrír af þingmönnum komm- únista höfðu greitt at- kvæði með fordæmingu á helsprengjum Rússa, lýsti Krúsjeff því yfir á flokksþingi austur í Moskvu, að það væri hrein móðursýki að mót mæla sprengingunum. í herbúðum kommúnista er það, sem Krúsjeff (áður Stalin) segir, lög, sem engum dettur í hug að andmæla. Samkvæmt því hljóta íslenzkir kommúnistar að líta á þá Hannibal Valdimars- son, Finnboga Rút Valdi marsson og Alfreð Gísla son sem sefasýkissjúkl- inga, þar til þeir hafa opinberlega dregið í land. Formaður þingflokks kommúnista, Lúðvík Jós efsson, virðist ætla að hjálpa þeim þremenn- ingunum til þess að öðl ast náð að nýju. Hann skrifar í gær grein í Moskvumálgagnið, þar sem hann segir: „Smávægilegur mun- ur varð á framkomu Alþýðubandalagsmanna við lokaafgreiðslu mót- mælatillögunnar.“ Og grein sinni lýkur hann feitletrað með þess vun orðum: „Við Alþýðubandalags menn vorum fullkom- J lega sammála um efni J málsins". 1 Lúðvík Jósefsson held J ur því þannig fram, að aðeins hafi verið smá- vægilegur munur á „framkomu" kommún- ista á þingi, og bætir því við, að þremenning- arnir hafi verið fullkom lega sammála sér og öðrum Moskvukommún- istum „um efni máls- ins“. Krúsjeff segir þá Hannibal, Finnboga og Alfreð móðursjúka, en Lúðvík segir þetta byggt á misskilningi. Þeir séu alveg sammála sér og Kremlverjum efnislega. Þremenningarnir kom ast naumast hjá að upp- lýsa, hvort þeir hafi heimilað formanni þing flokksins að skýra frá því að þeir séu honum efnislega sammála í af- stöðunni til Moskvu. — Annars er nánar rætt um þetta mál í ritstjórn argrein 1 dag. Deyfilyf notud v/ð slátrun holdanauta MORGUNBLAÐH) hefur haft spurnir af því, að nú fyrir skömmu hafi í fyrsta sinn hér á landi verið notað deyfilyf til þess að róa stórgripi, áður en þeir eru aflífgáðir. Hér var um að ræða holdanaut þau af Galloway-kyni, sem rækt- uð eru í Gunnarsholti á Rangár- völlum. Holdanaut, a. m. k. af þessum kynstofni, eru mjög villt og stygg, og því lítt hemjanleg, nema í mjög traustum réttum og sterkbygeðum girðingum. Þegar handsama skal holdanautin, verða þau ólm, og er því erfitt að aflífa þau með þeim hætti, sem hér hefur tíðkazt. Erlendis, þar sem hjarðrækt þessi er iðkuð í stórum stíl, eru allar aðstæður til slátrunar mun fullkomnari. Aftur á móti eru sláturdýr okkar Islendinga velflest húsdýr, og því mannvön, þegar frá eru taldar einstaka hrossahjarðir, og svo þessi holdanautahjörð. Það er at- hyglisvert, að Galloway-nautin hemjast yfirleitt ekki í húsi, og liggja því alltaf við opið. Er engu líkara en þau fái innilokunar- kennd og hálftryllist, ef þau eru iokuð inni. Vegna þessarar nýbreytni við slátrun gripanna, sneri frétta- maður blaðsins sér til Páls Agn- iLi •ra '^Jacfól ALÞINCIS Á FUNDI efrl deildar 1 dag kl. 1,30 verður dagskrá þessí: 1. Bráðabirgðabreyting og fram- lenging nokkurra laga, frv. 3. umr. — 2. Almannatryggingar, frv. 1. umr. Á fundi neðri deildar i dag kl. 1,30 verður dagskrá þessi: 1. Áburðarverksmiðja, frv. Frh. 1. tunr. — 2. Seðlabanki íslands, frv. 1. umr. — 3. Ráðstafanir vegna ákvörð- unar um nýtt gengi, frv. 1. umr. — 4. Almannatryggingar, frv. 1. umr. ars Pálssonar, yfirdýralæknis, og spurðist nánar fyrir um deyfiað- ferð þessa. Páll kvaðst hafa gefið leyfi til að þessi aðferð yrði not- uð, enda kvað hann hana algenga erlendis. Aðeins setti hann þau skilyrði, að dýralæknir hefði eftir lit með framkvæmdinni. Slátrun dýranna fór fram á Heilu undir eftirliti Karls Korts- sonar, dýralæknis þar. Til deyf- ingarinnar er notuð byssa, og má skjóta deyíisprautunum úr henni á allt að 30 metra færi. Nokkurn veginn er sama, hvar deyfispraut- an kemur í dýrið, aðeins ef hún kemst undir húð þess. Einnig eru notaðir rifflar við þessa deyfiaðferð, og má þá skjóta á dýrm á mun lengra færi, og er það gert, þegar verið er að hand- sama dýr, sem flytja á lifandi í dýragarða. Hér heima hefur þessi aðferð lítils háttar verið not uð, begar handsama á mjög balda fola og vana þá. Deyfingin virkar mjög fljótt og varir verkunin í u. þ. b. fjórðung klukkuStundar. Deyfilyfið hefur engin skaðleg áhrif á kjöt af sláturdýrunum. Þorvaldur Guðmundsson, for- stjóri í Síld og fisk, keypti öll sláturdýrin í Gunnarsholti í haust, sem eru tvævetlingar, en þá fer slátrun þeirra yfirleitt fram. Auk þess mun einhverju haia verið slátrað af fullorðnum kúm. — Þorvaldur hafði kynnt sér þessa deyfingaraðferð erlend- is, og var byssan, sem notuð var, fengin frá Ameríku. Hann kveðst hafa haldið því fram, að kjöt af jafn villtum dýnim og hér er um að ræða, yrði aldrei gott, nema dýrið væri aflífað í afslöppuðu ástandi. Þorvaldur kvað meðferð sláturdýra ekki komast í gott horf hér á landi, fyrr en komin er upp kjötmiðstöð. Eftirlit frá hendi dýralækna væri hins vegar 1 góðu lagi, en einkum væri ýmsu ibótavanl með slátrun stórgripa ENN er N-læg átt og frost um allt land. I fyrrinótt komst frostið í 11 stig á Nautabúi í Skagafirði og Grímsstöðum á Fjöllum, en annars staðar víða í 5—8 st. — I gær benti allt til, að N-læg áít yrði hér áfram í dag. Veðurspáin kl. 10 í gær- í bókaverslun Sigfúsar Eymimds- sonar I DAG opnar Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar sölusýningu á dönskum bókum í húsakynn- um sínum í Austurstræti 18. Eiga átta danskir útgefendur bækur á sýningunni, en þeir eru: Garit Andersen Forlga, Det Schön- bergske Förlag, Fremad, Gylden- dal, Hasselbalch, Hassing, Jesper- sen & Pios Forlag, P. Haase & Söns Forlag. Þetta er bæði stór Og glæsileg bókasýning með nær því 1000 bókatitlum, dýrar og ódýrar út- gáfur. Hér er vitaskuld um að ræða bækur um mjög margvísleg efni, skáldskap í bundnu og óbundnu máli, ferðabækur, ævintýri, al- þýðleg vísindarit, sagnfræði, náttúrufræði, eðlisfræði, uppeld- isfræði, listaverkabækur og úr- völ alls konar, svo að eitthvað sé nefnt. Hér getur að líta helztu bækur aJlra mestu höfunda Dana, eldri og yngri, og heildarútgáfur af sumum. Einnig er hér margt úr- vaisbóka, sem þýddar hafa verið á dönsku og Islendingar, sem Tap Bæjarútg. Hafnarfj. jafnt útsvörum bæjarbúa REIKNINGAR Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar fyrir árið 1960 liggja nú fyrir, og hefur af- koman orðið hörmuleg. Tapið nemur tæpum 19 milljónum króna og hreinn rekstrarhalli er 12.4 millj. kr. Heildarskuld- ir í árslok voru tæpar 126 millj. kr. og skuldir umfram eignir tæpar 12.6 millj. kr. Þess má geta, að tap Bæjar- útgerðar Hafnarfjarðar þetta ár fer nálægt því að vera jafnt þeirri upphæð, sem Hafnfirð- ingar greiða í útsvar til bæjar- ins á árinu. Samkvæmt upplýs ingum bæjarstjóra námu launagreiðslur Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar um 19 milljón- um króna á árinu 1960, svo að enginn gróði hefði orðið, þótt allir starfsmenn hefðu gefið laun sín. Dávalclurinn dr. Lie 1 kvöld sýnir dávaldurinn dr. Peter Lie í Austurbæjar- bíói. Dr. Lie, sem er þekktur dávaldur, mun bæði sýna dáleiðslu og lesa í hugi manna, eða framkvæma hugsanaflutning. SV-Iand til Breiðafjarðar og miðin: NA kaldi, víða létt skýjað. Vestfirðir til Austfjarða Og miðin: Norðan Og NA kaldi, skýjað og víða él, einkum á annesium SA-Jand og miðin: Norðan kaldi, léttskýjað. ekki lesa önnur mál en dönsku, mun þykja fróðlegt að kynnast. Kemur glöggt í ljós, éf litið er yfir þessa sýningu, hversu ör- lít’ð brot af þeim fjölda góðra bóka, sem gefinn er út í heim- inum, við Islendingar höfum efni á að látá þýða á okkar mál. Bækurnar á sýningunni hafa veiið valdar með það sjónarmið í huga, að Islendingar hefðu sem mestan áhuga á þeim, enda kom ast eílaust flestir sem líta yfir þessa sýningu, að raun um það, að þarna er mörg bókin, sem þeir hefðu gjarnan viljað eignast. Verða allar bækur á sýningunni seldar, meðan birgðir endast, en auk þess mun bókaverzlunin taka að sér að útvega hvaða fáanlega danska bók sem er gegn pöntun með stuttum fyrirvara. 23. IÐNÞING íslendinga var sett í Tjarnarcafé miðvikudaginn 1. nóv. kl. 2 e. h. Forseti Lands- sambands iðnaðarmanna, Guðm. Halldórsson, húsasmíðameistari, setti þingið með ræðu.. Hann bauð velkomna gesti þingsins, þá Jóhann Hafstein, iðnaðar- málaráðherra, Geir Hallgríms- son, borgarstjóra og Gylfa Þ. Gísiason, menntamálaráðherra. Einnig hr. Öfström frá sænsku iðnaðarsamtökunum. — Einnig minntist hann látinna iðnaðar- manna. Þá gat hann þeirra mála, sem efst væru á baugi, lána- mála iðnaðarins og iðnfræðsl- unnar og gat um nefnd, sem menntamálaráðherra hefur skip- að til að endurskoða iðnfræðslu lögin. Þá gat hann aukinna fram laga tii Iðnlánasjóðs. Iðnaðarmálaráðherra Jóhann BANDARÍSK eldflaug sprakk í dag á flugi yfir Canaveralhöfða. — Flaugin, sem var af Blue Scout-gerð, sprakk aðeins 20 sek. eftir að henni var skotið á loft. Tilgangurinn með þessu geim- skoti var að kanna hve fljótt upp lýsingar um ferðir gerfihnatta umhverfis jörðu berist til Cana- veralhöfða frá hlustunarstöðvum víða um heim. Tilraun þessi var liður í fyrir- ætlun Bandaríkjamanna um að skjóta mönnuðu geimfarf á braut umhverfis jörðu. Næsti liður er að skjóta geimfari með apa í Þjófnaður framinn og upplýstur á Patreksfirði PATREKSFIRÐI, 1. *óv. — Inn- brot var framið í verzlunarhúa kaupfélagsins hér aðfaranótt þriðjudags. Farið var inn um glugga á suðurgafli hússins. Hafði þjófurinn gert tilraun til þess að brjóta upp peniitgaskáp, sem hon um tókst ekki, en hins vegar tókst honum að komast í peninga kassa. sem litlir peningar voru í. Varð því harla lítill árangur af innbrotinu, eða 3—4 þúsund krón ur í skiptimynt. Sýslumaður Barðastrandar- sýslu tók málið tafarlaust fyrir, og upplýstist það þegar i gær. Allt þýfið fannst heima hjá hlut- aðeigandi. — Trausti Kotstrandarsókn HVERAGERÐI, 1. nóv. — Þriðju daginn 31. okt vísiteraði biskup íslands herra Sigurbjörn Einars- son Kotstrandarsókn. Um kvöld- ið var haldinn safnaðarfundur í Hotel Hveragerði, þar sem fram átti að fara atkvæðagreiðsla um skiptingu Kotstrandarsóknar- þannig að Hveragerði yrði sér- stök sókn. Snorri Tryggvason sóknarnefndarformaður lagði fram tillögu þar að lútandi, og var samþykkt samhljóða að skipta sókninni og undirbúa kirkjubyggingu eins fljótt og auð ið er. Gísli Sigurbjörnsson for- stjóri hét Hvergerðingum öllum stuðningi, sem hann gæti látið í té, svo að kirkjusmíðin gæti haf- i’zt hið fyrsta. Að lokum má geta þess, að kirkjunni hefur verið valinn staður rétt fram undan elliheimilinu í Hveragerði. — Hafstein flutti ávarp og kvað í athugun hjá ríkisstjórninni sam ræming á lánsfjárþörf atvinnu- veganna og stöðu iðnaðarins í henni. Óskaði hann Iðnþingi far sældar í störfum. Öfström, fulltrúi sænsku iðn- aðarsamtakanna flutti því næst ávarp og kveðjur frá sænsku iðnsamtökunum. Þá fór fram kjör á starfs- mönnum þingsins og nefndaskip un. Forseti þingsins var kjör- inn Björgvin Frederiksen, vél- virkjameistari, 1. varaforseti Ingólfur Finnbogason og 2. vara forseti Adolf Björnsson. Ritarar voru kjörnir Siguroddur Magnús son og Guðni Magnússon. Þingfundir hefjast í dag kl. 10 og verður þá flutt skýrsla yfir starfsemi Landssambands- ins síðastl. starfsár. þrjá hringi kringum jörðu. og segja opinberir aðilar að það verði gert seinna í þessum mán- uði, þótt þessi tilraun hafi mis- tekizt. Búizt er við að unnt verði að skjóta mönnuðu geimfari á braut í desember eða janúar. Blue Scout eldflaugin er 25 metrar á hæð. Rétt eftir að henni var skotið á loft var auðséð að eitthvað var að, því hún skipti sífellt um stefnu. Ekki var unnt að ná stjórn á eldflauginni frá jörðu og sprakk hún eins og fyrr segir 20 sekúndum eftir að henni var skotið á loft. Brot úr eldflauginnl féllu til jarðar án þess að valda tjóni. kvöldi: Dönsk bdkasýning G. M. Iðnþing íslend- inga sett í gœr Misheppnuð tilraun breytir ekki áætlun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.