Morgunblaðið - 02.11.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.11.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 2. nóv. 1961 Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Seljum sterka og góða steypu, úr tunnubíl. — Uppl. í síma 12551. Ægissteypa hf. Vil kaupa ' 50 stóla, 10 borð, litla harmoniku og ódvrt orgel. Sín . 15283. * Viðgerðir á allskonar gúmmískófatn- aði. Gúmmíiðjan. Veltusundi 1. Mig vantar litla íbúð, 1 stofu og eldhús eða eld- unarpláss, helzt í Austur- bænum. Uppl. í síma 34775. Bátur — Bíll 1%—2 tonna trillubátur til sölu eða í skiptum fyrir bíl. Uppl. í síma 37672. Stúlka óskast í vist Má vera útlend. Herbergi getur fylgt. Uppl. eftir kl. 2, Sörlaskjóli 36- austur- enda. Barnavagn sem nýr til sölu. Einnig notuð Rafha eldavél. — Tvennir kjólar, kápa og dragt. meðalstærð. Mávahlíð 10, kjallari. Mig vantar verzlunarpláss á góðum stað. Þeir sem vilja leigja eða selja slíkt, sendi uppl. til blaðsins, merkt: — ,-Verzlun — 7100“. Til sölu Preson-prjónavél. Upplýs- ingar að Móbarði 10, Hafnarfirði. Bílaleigan hf., Ásbúðartröð 7, Hafnarfirði, leigir bíla án ökumanns. Uppl. í síma 11144. Lögregluþjón vantar íbúð strax. * Fyrir- framgreiðsla. Sími 15190. Tökum að okkur alls konar viðgerðir og breytingar. Uppl. í síma 18079. Keflavík íbúð- 2 herb. og eldhús, til leigu. Vel með farinn bamavagn til sölu á sama stað. Uppl. að Vallar- túni 5. Keflavík Byrjuð að sauma aftur kvenatnað. Sníð einnig og máta, ef óskað er. Anna Sveinsdóttir, Bergi. Sími 1956. JUMBÖ OG DREKINN Teiknari J. Mora Júmbó læddist ofur hljóðlega frá lestarrúminu að stórri káetu, en það an barst ljós út á gangínn. Hann áttaði sig nú á því, að hann hlyti að vera kominn um borð í kafbát — og þarna inni sátu sjóliðarnir. — Hvaða sull er þetta eígfnlega, sem þú ætlar að gefa okkur að drekka? æpti einn þeirra illúðlega að litlum náunga, sem hafði borið þeim drykk inn. — Ja, þvílkt líf — drottinn minn dýri! sagði litli maðurinn og and- varpaði, þegar hann kom fram til þess að sækja ruddunum eitthvað annað að drekka. — Sífelldar bar- smíðar og skammir, spörk og . . . — Hæ . . . ussss! hvíslaði Júmbó og skauzt fram úr felustað sínum bak við tunnuna. — Eg er vinur . . ég er kominn til að hjálpa þér! í dag er fimmtudagurinn 2. nóv. 306. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:49. Síðdegisflæði kl. 13:22. Slysavarðstoían er opin allan sólar- hringinn. — JLæknavörður L.R. (fyrii vitjanin er á sama stað fra kL 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 28. okt.—4. nóv. er 1 Laugarvegsapóteki. Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8. laugardaga frá fci. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. í síma 16699. I.O.O.F. 5 = 1431128^ = Kv.m. RMR Föstud. 3-11-20-VS-MT-HT FRETTIR Konur loftskeytamanna: — Fundur í Bylgjunni í kvöld kl. 8.30. Kvik- myndasýning. Æskulýðsráð Reykjavíkur: í kvöld: Flugmódelsmíði kl. 7:30 e.h. Ljósmynda iðja kl. 7:30 e.h. K.F.U.K. — Norrænar stúlkur starf- andi eða búsettar hér í bæ. Fundir eru ráðgerðir 1—2 mánuði í húsi K.F.U.K. og verða þeir auglýstir 1 „Félagslífi" hvert sinn. I>eir, sem hafa norrænar stúlkur í þjónustu sinni eru vinsamlega beðnir að láta þær vita af þessum fundum, en sá fyrsti verður haldinn n.k. föstudag kl. 8:30. Stúlk- umar hafi með sér handavinnu. Borgfirðingafélagið heldur spilakvöld í Skátaheimilinu kl. 21 stundvíslega í kvöld. Húsið opnað kl. 20:15. Góð kvöld verðlaun. Félagar takið með ykkur gesti. Útivist barna: Samkvæmt lögreglu samþykkt Reykjavíkur er útivist barna, sem hér segir: — Börn yngri en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12—14 ára til kl. 22. Minningarkort kirkjubyggingar Lang holtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: að Goðheimum 3, Sólheimum 17, Alf- heimum 35 og Langholtsvegi 20. Minningarspjöld Margrétar Auðuns- dóttur fást í Bókabúð Olivers Steins, Æskunnar Reykjavík. Minningarspjöld Fríkirkjunnar i Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstræti 4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37. Minningarspjöld og Heillaóskakort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum. I Hannyrðaverzl. Refill, Aðalstr. 12. I Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsby. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Minningarspjöld Hallgrímskirkjn fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. Kvenfélagið Hringurinn: Fundur ann að kvöld kl. 8:30 í baðstofunni, — Bræðraborgarstíg 9. Áríðandi að kon ur fjölmenni. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Minningarspjöld Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Roði, Laugav. 47 Bóka- verzl. Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti. Hafliðabúð, Njálsgötu 1. Verzl. Réttarholtsv. 1 og Sjafnargötu 14. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,76 121,06 1 Bandaríkjadollar ~ 42,95 43,06 1 Kanadadollar - 41,66 41,77 100 Danskar krónur — 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,00 604,54 100 Sænskar krónur .... 831.70 833.8$ 100 Finnsk mörk - 13,39 13,42 100 Franskir frank. — 872,72 874,96 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994,50 997,05 100 Gyllini 1.191.40 1.194.46 100 Tékkneskar kr. ~~ 596.40 598.00 100 Austurr. sch 166,46 166,88 100 Vestur-þýzk mörk 1.073,96 1.076,72 100 Pesetar 71,60 71,80 1000 Lírur .......... 69.20 69,38 Tekið á móti tilkynningum í Daghók Uá kl. 10-12 téh. Sl. laugardag voru gefin sam- an 1 hjónaband í Noregi, ungfrú Ragnhild Dyrset, Hólmgarði 28, Reykjavík og Max Ásheim, Ská- nesvik, Noregi. — Heimili þeirra er í Skánesvik, Sunhordeland, Noregi. Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Öskari J. Þorlákssyni, ungfrú Henni Maria Ottósdóttir og Robert William Edwards. SÆNSKA leikkonan Anita Ekberg sést hér á tali við leikarann Rod Taylor í næt- urklúbb í Róm. Rod Taylor dvelst í Róm á meðan ver- ið er að taka kvikmynd er hann leikur í, en Anita Ek- berg er búsett þar í borg. — MENN 06 = MALEFNIma MIKH> hefur verið rætt í frétt um um afsögn Heinrichs von Brentano, utanríkisráðherra V.-Þýzkalands. Hann sagði af sér til að auðvelda stjórnar- myndunina, þar sem Frjálsir demókratar væru ekki sam- þykkir utanríkisstefnunni og vildu koma fram breytingum á henni, sem hann gæti ekki sætt sig við. Þingmenn kristilegra demó- krata hafa skorað á von Brent ano að draga afsögn sína til baka. En hann virðist vera alveg ákveðinn í að láta það engin áhrif hafa á ákvörðun sína, enda hefur hann undan- farnar vikur sagt oftar en einu sinni bæði við kanzlarann og forseta landsins Liibke, að hann vildi alls ekki standa í veginum fyrir samkomulagi flokks síns og frjálsra demó- krata. En heilsa von Brent- anos er ekki góð. Von Brentano tók við em- bætti utanríkisráðherra af Adenauer fyrir sex árum og hefur gegnt því síðan. Hann er fæddur í Offenbach 1904 og er hann hafði lokið stúdents- prófi lagði hann stund á lög- fræði og varð doktor í lögum við háskólann í Giessen 1929. Síðan stundaði hann lögfræði- störf í Darmstadt í nokkur ár. Hann var einn af stofnendum kristilega demókrataflokksins í Hessen, og formaður nefnd- ar flokksins, sem vann að und- irbúningi hinnar nýju stjóm- arskrár Þýzkalands eftir síð- ari heimsstyrjöldina og með- limur nefndar þeirrar er end- anlega ákvað hana. Hann var um skeið þingmað ur í Hessen og einnig átti hann sæti á fyrsta sambandsþinginu og hefur átt sæti þar síðan. Var hann formaður þingflokks kristilegra demókrata frá 1949, þar til hann tók við em- bætti utanríkisráðherra. Ef von Brentano heldur fast við afsögn sína, þrátt fyrir mótmæli flokksfélaga sinna, mun hann ekki hverfa í hinn gráa hóp þingmanna, er látið hafa af störfum. Hann á vísar stöður í sambandi við innan- og utanríkismál. En fyrst verð ur hann að fá bata, ef honum tekst það á hann vísa áfram- haldandi frama á sviði stjórn- máila. Ef til vill mun kanzlarinn stinga upp á honum, sem eftir manni Hallsteins, formanns efnahagsbandalags Evrópu í Brússel. Sú uppástunga myndi að minnsta kosti falla í góðan jarðveg meðal Frakka, sem virða orðheldni von Brentanos Heinrich von Brentano og öryggl. Og þelr eru flelri í Evrópu, er virða þennan háa, glæsilega Þjóðverja, sem er dálítið taugaóstyrkur og alltaf með sígarettu í munn- inum. (Ilann reykir 60 síga- rettur á dag). En ef Adenauer stingur upp á Hallstein, sem utanríkisráð- herra munu Frjálsir demókrat ar áreiðanlega ekki gerá sig ánægða með hann. Sá, sem virðist hafa mesta möguleika, sem eftirmaður von Brentanos er Kurt Georg Kiesinger, for- sætisráðherra Baden-Wúrttem bergs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.