Morgunblaðið - 02.11.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.11.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 2. nóv. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 7 íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Austurbrún. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Sólheima. Sér hitalögn. 2ja herb. ibúð í kjallara við Mávahlíð. Sérhitalögn og sérinngangur. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Sólheima. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Mosgerði. Sérinngangur. — Bílskúr. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Laugarnesveg. 3ja herb. íbúð í kjallara við Miðtún. Sérinngangur. Sér hitalögn. 3ja herb. íbúð í kjallara við Sigtún. Sérinngangur. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Hjarðarhaga. 3ja herb. nýstandsett íbúð á 2. hæð í steinhúsi við Freyjugötu. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Goðheima. 4ra herb. íbúð í kjallara við Langhol tsveg. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Álfheima. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Goð- heima. Sérhitalögn. Einbýlishús á bezta stað í Laugarásnum. Heilt hús við Grenimel. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAB Austurstræti 9 — Sími 14400. og 16766. Til sölu 5 hezb. íbúð. jarðhæð og 35 ferm. verzlunarpláss við Langholtsveg, sem einnig mætti breyta í litla íbúð. — Hagstæð kjör, ef samið er strax. 3ja herb. íbúð á 6. hæð við Sólheima. Mjög glæsileg ibúð. 3ja herb. íbúð alveg sér í múrhuðuðu húsi í Smá- íbúðahverfi. Laus til íbúðar strax. Verð 250.000. Útb. samkomulag, 3ja herb. íbúð í kjallara við Hrisateig. Sér hitaveita. 2ja herb. íbúð á hæð með sér inngangi við Frakkastig. — Útb. 50 þús. Laus strax. Höfurr kaupendur Að tveimum 3ja herb. íbúðum helzt í sama húsinu með bílskúr eða bílskúrsréttind- um. Mikil útb. Fasteignasala Áka Jakobssorar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugaveg 27. Sími 14226. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu og í skiptum: 3ja herb. ri-síbúð í steinhúsi við Nýlendugötu í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð. 3ja herb. ný íbúð á hæð í steinhúsi við Sólheima. — Verð 450 þús. Utb. 200 þús. Einbýlishús . Lítið einbýlishús í góðu standi með ræktaðri lóð við Þrastargötu. Útb. 80 þús. Baldvln Jónsson hrl. S!mi 15545, Au iturstr. 12. Leigjum bíla co = b- s akiö sjálí n 50 I £ I e c — 3 co 2 Verzlun Efstasundi 77 hefur nú opnað aftur í stór endurbættu húsnæði. Höfum nú fengið og eigum væntan- iegt á næstunni mikið af nýj- um vörum. Meðal annars höf- um við fengið lítilsháttar af lérefti á aðeins 14,80 og 17.00 pr. meter. Svo höfum vér flónel 19,'20 m, náttfataefni 18,25. poplin 30,00, Ræonefni 19,60. sirz frá 13,75, tvisttau 13,85. handklæði 'rá 31,00, damask 52,80, fiðurhelt 45,65. lakaléreft 53,20. Kaki hvítt 46,65, kvensokkar 4 gerðir. herrasokkar í miklu úrvali, verð frá 14.50, herraskyrtur 98,00, herránærföt, ýmsan ýmsan kven- og barnafatnað og mjög fjölbreytt úrval af smávörum viðkomandi sauma skap. — Svo höfum vér mikið úrval af glervöru. búsáhöld- um, burstavöru- skartgripi og ýmsum vörum til tækifæris- gjafa og leikföng í mjög miklu úrvali og margt fleira. Eins og að undanförnu send. um vér í póstkröfu um land allt. Eru hinir mörgu við- skiptavinir vorir beðnir að senda pantanir eða leita upp- lýsinga hjá oss sem fyrst, svo unnt verði að afgreiða þær í tæka tíð fyrir jól. Verzl. Efstasundi 11. Sími 36695. Til sölu Við Ljósheima 4ra herb. íbúð. Við Sogaveg 5 herb, íbúð 120 ferm. Við Álfheima 5 herb. íbúð 110 ferm. Við Laugarnesveg 3ja herb. íbúð. Við Sólheima 3ja herb. íbúð. Við Hagamel 2ja herb. íbúð. Við Eskihlíð 4ra herb. íbúð. 2ja herb. íbúðir með útb. frá 50 þús. Einbýlishús 6 herb. og bílskúr 4ra herb. íbúðir tilbúnar und- ir tréverk. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Amerískar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. Til leigu jarðýta og ámokstursvél, mjög afkastamikil, sem mokar bæði föstum jarðvegi og grjóti. Vélsmiðjan Bjarg hf. Simi 17184. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ->r gerðir bifreiða. — Biiavörubúðin FJÖÐKIN Laugavegi 168. — Símí 24180. Til sölu: Zja herb. íbúðarhæð með harðviðarhurðum í góðu ástandj í steinhúsi i Miðbænum. Laus strax, ef óskað er. * 2ja herb. íbúðarhæð, sér með góðu geymsluplássi í kjall- ara við Þverveg. Söluverð 175 þús. 2ja herb. kjallaraibúð í stein- húsi í Austurbænum. Laus strax. Útb. helzt 80 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi við Nesveg. — Laus strax. Útb. 60 þús. 2ja herb. íbúðarhæð sér, með góðum geymslum. við Shellveg. Tvöfalt gler í gluggum. Útb 60 þús. 3ja, 4ra, 5> 6 og 8 herb. íbúðir og nokkrar húseignir í bæn- um. Fokheld raðhús við Hvassa- leiti. 2ja, 3ja, 4ra 5 og 6 herb. hæðir í smíðum í bænum m. a. á hitaveitusvæði. Húseignir og íbúðir í Kópa- vogskaupstað o. m. fl. ftlýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl 7,30—8,30 eh Sími 18546 Til sölu: * Nýtizku 6 herb. ibúð 7. hæð í lyftuhúsi. Þrennar svalir. Mjög fallegt útsýni. Ný vönduð 4ra herb. hæð í Vesturbænum. Sér hita- veita. Ný 3ja herb. falleg hæð í Laugarneshverfi. Laus strax Góð 2ja herb. hæð í Skjólun- um. Sér hiti. Svalir. Laus nú þegai. Góð 2ja herb. kjallaraíbúð við Blönduhlíð. Sér inng. t smíðum: 3ja—5 herb. hæðir í Austur- bænum (nýju hverfunum) Einnig 6 herb. raðhús. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Ný glæsileg 2ja herb hæð við Kleppsveg. laus nú þeg- ar. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum i lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Hús — Ibúðir Til sölu m. a.: Einbýlishús í Kópavogi, bæði í Austur- og Vesturbæ. 6 herb. íbúðarhæð í Kópavogi. Einbýlishús' við Þrastargötu. Útb. kr. 50 þús. 4ra herb. íbúð við Ásvallag. 2ja og 3ja herb. íbúðir, til- búnar undir tréverk. HÖFUM KAUPANDA að 100 ferm. iðnaðar-húsnæði á jarðhæð- helzt innan Hring- brautar. Fasteigna- og lögfræðistofan Tjarnargctu 10. Sími 19729. Jóhann dteinason lögfi. heima 10211 og Har. Gunnlaugsson heima 18536. Ti! sölu Nýleg 3ja herb. íbúð í Vestur- bænum 86 ferm. Laus til í- búðar í janúar nk., hentug ir greiðsluskilmálar. Ennfremur 3ja herb. íbúð í Austurbæ og við Seljaveg. Uppl. veitir Gunnlaugur Þórðarson, hdl. Sími 16410. A morgun getið þér vaknað með fallega húð. — Gefið húð- inni næringu. — Notið Rósól- crem með A-vitamíni á hverju kvöldi og þér verðið dásam- lega falleg. 1. íbúð 1—2 herb. og eldhús, helzt með húsgögnum, óskast í 5—6 mán. Uppl. í skrifstofu Hótel Borgar. Leikfangabazarínn Spítala.stíg 4. Seljum ódýr leikföng og fL Skuldabréf Ef- þér viljið kaupa eða selja fasteignatryggð eða ríkis- tryggð skuldabréf, þá talið við okkur. Fyrirgrciðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14. Sími 36633 cftir kl. o. Tii sölu 2ja herb. risíbúð við Baróns- stíg. 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. Sér inng. Nýleg 2ja herb. íbúo við Granaskjól. Sér hiti. 2ja herb. íbúi við Njálsgötu. Hitaveita. Nýleg 3ja herb. íbúð við Álf- heima. Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Birkihvamm. Sér inng. Sér hiti. Nýle-g 3ja herb. íbúð við Laug arnesveg. Hagstætt lán á- hvilandi. 3ja herb. íbúð við Þórsgötu, ásamt 1 herb. í risi. 4ra herb. íbúð á 2 hæð við ' Silfurtún. Sér inng. Til greina kemur að taka bíl upp í útb. Nýleg 4ra herb. ibúð við Goð- heima. Sér hiti. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Grettisgötu. ásamt 1 herb. í kjallara. Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar- hæð við Stóragerði. Nýleg 5 herb. ibúðarhæð við Álfheima ásamt 1 herb. í kjallara. Nýleg 4ra herb. ibúðarhæð við Eskihlíð, ásamt 1 herb. í kjallara. fbúðir í smiðum í miklu úr- vali. Ennfremur einbýlishús víðs vegar um bæinn og ná- grenni. IGNASALA • BEYKJAVí K • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. Bill óskast Vil kaupa 6 manna bíl af argerð 1955—1957. Helzt Ford eða Chevrolet. Þarf að vera í góðu standi. Uppl. í síma 50348. Karlmanna- og unglingafötin þyrftu að koma sem fyrst. NOTAÐ og NÝTT Vesturgötu 16. Hafnarfjörður og nágrenni Veitið athygli: Húllsaumastof- an, Grunadarstíg 4 Rvík hefur flutt og opnað að Svalbarða 3 Hafnarfirði (Hvaleyrarholti). Plíserum pils, húllsaumum. merkjum og setjum mynstur í sængurfatnað. Höfum mikið úrval af vöggusettum, sæng- urfatnaði. lakaefni, hör og vaðmálsvend. Undirfatnaður úr nælon og prjónasiliki — Saumum eftir máli, ef óskað er. Opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Ath: Aðeins 5 mín gangur frá endastöð strætisvagnanna. Hlíl ISAUMASTflFAHI Svalbarði 3 — Hafnarfirði MND8USUM UNDIRVHQNA RVDHREINSUN & MÁLMHÚDUN sI. GELCJUTANCA - SÍMI 35-400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.