Morgunblaðið - 02.11.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.11.1961, Blaðsíða 10
10 MORGUNIILAÐIÐ Fimmiudagur 2. nóv. 1961 S?PííP!!§5!:?:W^ I^lvMví &&& Wtí SVIPMYNÐIR frá BERLIN að alvarlegir atburðir gerðust. Mótmælin gengu á víxl — en smám saman dró aftur úr spennunni um mánaðamótin. Má sennilega mest þakka það hinum óbreyttu hermönnum austurs og vesturs, sem fóru eins varlega í sakirnar og unnt var, án þess að óhlýðnast fyrir skipunum yfirboðaranna. Menn vilja ekki berjast, hvor- um megin tjaldsins sem þeir standa. in 28. okt. — og sést þar hvar einn af Patton-skriðdrekum Bandaríkjamanna stendur and spænis rússneskum skriðdrek- um við borgarmörkin á Fried- richstrasse. Skriðdrekarnir tóku sér stöðu þarna daginn áður, er spennan var hvað mest, og héldu vörð alla nótt- ina. Daginn eftir voru þeir svo látnir hverfa frá borgarmörk* unum, skömmu eftir að mynd- in var tekin, og tók þá ástand- ið að færast í betra horf á ný. Hér á síðunni birtast nokkr- ar svipmyndir frá umræddum hættudögum í Berlín. -k Ljósmyadabúnaður í lagi ♦ Efsta myndin: — Til þess að geta útvegað fréttastofnun- um sínum sem gleggstar mynd ir af atburðunum, þurftu ★ Ginandi byssukjaftar ♦ Þriðja myndin sýnir «vo rússnesku skriðdrekana sjö á Friedrichstrasse, austan marka línunnar, miðandi byssum sín- um vestur yfir, rétt eftir að þeir tóku sér þar stöðu, að kvöldi hins 27. okt. — Þegar fyrst fréttist af ferðum hinna rússnesku vígvéla inn í borg- SlÐUSTXJ daga október ríkti mikil ólga á mörkum austurs og vesturs í hinni sundur- skiptu Berlínarborg. Hófst það með því, að VOPO-arnir (þ. e. a.-þýzku „alþýðu“-lög- reglumennirnir) stöðvuðu sendiboða bandaríska hernáms stjórans, sem átti erindi við sovézka herstjórann í A.-Ber- lín. Var Bandaríkjamaðurinn óeinkennisklæddur, en bifreið hans merkt bandaríska hern- um. Lögreglumenn Ulbrichts stöðvuðu bifreiðina og kröfð- ust þess, að hinn bandaríski liðsforingi sýndi persónuskil- ríki. samníngum að krefjast per- sónuskilríkja af bandarískum herforingjum Og embættis- mönnum, sem erindi ættu inn í A.-Berlín, og skipti þar ekki máli, hvort þeir væru ein- kennisklæddir eða ekki — auk þess hefðu a.-þýzk yfirvöld engan rétt til slíkra afskipta. Hér væri um að ræða mál, sem hernámsveldin ein ættu að út- kijá, ef ágreiningur kæmi upp. • Af þessu spannst hörð deila. Bandaríkjamenn töldu það augljóst brot á gildandi • Til þess að leggja áherzlu á afstöðu sína í málinu sendu bandarísku hernámsyfirvöldin hvað eftir annað óeinkennis- klædda liðsforingja og embætt ismenn austur yfir borgar- mörkin, undir vernd vopnaðra hermanna —en skriðdrekar Og brynvarðir vagnar stóðu hvor- ir andspænis öðrum báðum megin markalínunnar. Loftið var lævi blandið, spenna í taugum manna — og lítið virt- ist mega út af bera til þess fréttaljósmyndararnir að hafa hin fullkomnustu og margvís- legustu ljósmyndatæki. En öll þessi tæki, sem sjást á mynd- inni, tilheyra þó ekki þessum eina manni, sem situr þarna á tröppustól á miðri myndinni. Hann er aðeins að gæta útbún- aðarins fyrir nokkra starfs- bræður sína, sem skruppu frá til þess að fá sér kaffisopa. —- Myndin er tekin 28. okt. í Friedrichstrasse, sem er helzta samgönguopið milli banda- ríska hernámssvæðisins og Austur-Berlínar. A henni sjást einnig tveir bandarískir hermenn í öllum herklæðum ganga fram hjá Patton-skrið- dreka, einum af mörgum, sem þarna voru á verði. Af Skriðdrekar á vettvang ♦ Næsta mynd er einnig tek- ina óttuðust menn, að nú kynni að draga til illra tíð- inda. Síðar töldu margir, að P.ússar hefðu einmitt gripið til þessa ráðs til þess að sýha svart á hvítu, að það væru þeir, en ekki austur-þýzku yfirvöldin, sem hefðu síðasta orðið um allt er varðaði sam- göngur við A.-Berlín. ★ Tákn skiptingarinnar ♦ Loks er svo mynd af Brandenborgarhliðinu, tákni hinnar skiptu bórgar, eins og það er oft nefnt. Hún var tek- in 30. okt., skömmu eftir að brezka hernámsstjórnin lét koma fyrir gaddavírsgirðingu vestan hliðsins — „í öryggis- skyni“, vegna aðgerða a.- þýzku lögreglunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.