Morgunblaðið - 02.11.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.11.1961, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 2. nóv. 1961 MORCVNBL AÐIÐ 21 HtSIMÆÐl Til leigu rétt við Miðbæinn gott smekklegt húsnæði fyrir verzlun eða iðnað. — Upplýsingar í síma 18711. íbúð óskast Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð og fimm- herbergja íbúð sem mest sér. Útborgun 400 þús. EINAR ÁSMUNDSSON hrl. Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15407. Skápalamír fyrir utanáliggjandi hurðir („amerískar lamir“) nýkomnar. Verð frá kr. 16,75. ggingavörur h.f. Siml 35697 Laugaveg 178 b b b b b b b b b b b ,b ÖIYGGI - ENDING Notio aSeins Ford varahlufi FO RD- umboðið KB. KRISTJÁNSSON H.F. Sudurlandsbraut 2 — Sími; 35-300 W 4LFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmunðsson Guðlaugur Þorlákssun Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. LtJÐVlK GIZURARSON héraðsdómslögmaður Tjarnargötu 4. — Sími 14855. Dáleiðsla — Hugsanaflufningur — Töfrabrögð • Dr. Pefer Lie og íris Miðnæturskemmtun f Austurbæjarbíói í kvöld og föstudagskvöld kl, 11,15. ★ ■jr Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói kl. 2 og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Vesturveri. Stórkostleg dáleiðsluatriði á skemmtun D R. LIE, sem aldrei hafa sézt hér áður. Merkasti og mesti skemmtana- viðburður ársins. Tryggið yður miða tímanlega. Dáleiðsluhæfileikar DR. LIE eru u.idraverðir og skemmtunin verður yður ógleymanleg. SKEMMTIKRAFTAR. Nýkomið HENGELLA Sokkabuxur ull og perlon Earna-, unglinga og fullorðins stærðir. Ódýrar. Mdy m U böóin AÖalstræti 9. Sími 18860 Atvinna Höfum atvinnu fyrir reglusamar duglegar stúlkur við eftirfarandi: Saumaskap, vanar og óvanar — Afgreiðslustörf — Verksmiðjustörf — Barnaheimilisstörf — Hótelstörf — Veitingahús — Ráðskonustöður o. fl. Vinnumiðlunin Laugavegi 58 — Sími 23627 frá INGÖLFS CAFE Höfum aftur tekið upp það vinsæla fyrir- komulag á matartímum, að selja hálfa eða heila skammta. Matur og verð við allra hæfi. — Reynið viðskiptin. INGÓLFS-CAFÉ FORD Viðgerðaþjónustan Bifreiðaeigendur! — Framkvæmum fyrir yður fljótt og örugglega. Lagfæringu gangtruflana og stillingu rafkveikju á kveikjukerfi bifreiðar- innar (Hjólsiá). — Hjóla- og stýrisstillingu — Jafnvægisstillingu hjólanna — Álímingu bremsuborða — Rennsli á bremsuskálum. Aftalið tíma við verkstæðisformanninn í síma 22468. FORD UMBOÐIÐ Sveinn Egilsson hf. Laugavegi 105. T!L SÖLU eru eftirtaldar vélarr — Sambyggð trésmíðavél, vestur-þýzk, sem ný. Yfirbreidd 55 cm. Verð kr. 60 þús. — Bandsög, 14 tommu, bandarísk. Verð kr. 10 þús. — Blokkþvingur, 5 búkkar. Verð kr. 10 þús. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: „Véiar — 7136“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.