Morgunblaðið - 05.11.1961, Blaðsíða 1
II
Sunnudagur 5. ríovembef;
wM$fa$!b
48. árgangur
251. tbl. — Sunnudagur 5. nóvember 1961
Prentsmiðja Morgurblaðsina
Öskjugosið einkenn-
gos
Að sanisetningu svipað og
undirstaða Reykjavíkur
FYRER nærri fjórum vikum fór
Askja að láta á sér bæra inni í
•niðju Ödáðahrauni, ofur hæg-
iátlega í fyrstu, með því að
jnynda nokkra nýja gufuhveri.
Síðan færðist hún smám saman í
aukana, þar til þann 26. október,
Iþegar glóandi hraunleðjan tók að
epýtast upp um sprungu, allt upp
í 500—600 metra í fyrstu átökun-
um. Og hún heldur áfram enn, þó
smárn samian hafi af henni dregið
BÍðan fyrstu nóttina.
Þetta gos er að þvi leyti óvenju
legt í sögu Islands, að sérfróðir
iraenm hafa nú haft auga með því
frá upphafi og fóru strax og sjálft
Ihraunið tók að vella á staðinn til
ethugana. Við höfum nú rætt við
Iþrjá þeirra manna er fóru til
ethugana á gosstöðvamar, til að
fá mynd af því sem þar hefur
gerzt, og spurt þá um athuganir
þeirra.
Ekki stórgos,
en allmikið Iiraunsos.
Dr. Sigurður Þórarinsson fylgd
Ist með gosinu frá því fyrst sá-
ust gufumekkir í Öskju og var
fyrsti jarðfræðingurinn sem sá
ejálft gosið. — Ég hefi reynt að
fá sem gleggsta heildarmynd af
gosinu, segir hann, því þó mikil-
vægt sé að sem flestir geri sínar
athuiganir, þá er gott að einhver
hafi heildarmyndina, og beri
samaii frá einum tíma til annars
þar sem ekki er hægt að koma
nenis konar mælingum við. Ég
Ihefi því reynt að halda saman
up^Iýsingum frá upphafi.
—. Það má ætla að þetta sé
öæmigert hraumgos af þeirri teg
und sem algengust er á íslandi,
og sem mikið af mismunandi
nákvæmium sögnum er til um.
Þetta er fyrsta gosið af þessu
tagi ,sem fylgst er sæmilega með.
Það getur því varpað ljósi á
eldri gossagnir fyrir þá sem fást
við gossögu Islands. Stundum
eru aðeins til frásagnir af ein-
hverjum bjarma eða blossa og
erfitt að segja um hvað á að
telja til gosa og hvað ekki.
— Þú ert að skrifa gossögu
Islands, er það ekki?
— Jú, ég hefi veriS aS fást
við það í mörg ár. Nú ýtir það á
eftir að út er að koma stórt verk
á vegum Alþjóða eldfjallafélags-
ins með styrk frá UNESCO og á
það að vera saga hraungosa á
ýmsum stöðum frá upphafi byggð
ar. Nú stendur á 17. bindinu, sem
verður um gos á íslandi síðan
sögur hófust. Þó ég skrifi kannski
seinna fyllri sógu gosanna, þá
verður þarna beinagrindin.
— Ög hvernig er Oskjugosið í
samanburði við önnur slík gos á
Islandi?
— Enn sem komið er, er ekki
hægt að telja það til stórgosa,
en það er þó allmikið gos miðað
við samskonar hraungos, sem
verið hafa á landinu. Gosið sjálft
hefur sennilega byrjað um hádegi
þann 26. nóvemiber og það hefur
áreiðanlega verið mest í upphafi.
Heildarlega séð hefur stöðugt
dregið úr því síðan, þó ekki allt
af jafn mikið. Hversu mikið
hraun hefur komið, vil ég ekki
ljósi á gosið. En úr því hefur
ekki verið unnið ennþá.
— En hvað um drunurnar, sem
sumir segja að hafi heyrzt til
byggða, og jafnvel ösku eða vik-
ur, sem á að hafa borizt?
— Eg tel mjög vafasamt að
drunur hafi gefcað heyrzt langar
leiðir, því hávaðinn var ekki svo
mikill á staðnum. Vikurinn, sem
Jiggur sunnan við gossprunguna
í Oskju, hefur komið í upphafi
gossins, þá var norðlæg átt. En
ég tel líka vafasamt að nok'kur
aska eða vikur hafi borizt frá
Oskju til byggða.
— Og hvað um framhald á gos
iguT
— Ef ráða á af eldri fregnum
af gosum, þá getur hraun runnið
þairna eitthvað áfram, jafnvel í
mánuði. Að óbreyttum aðstæðum
fer nú meira í að bæta ofan á
það hraun sem áður er runnið en
að lengja hraunstrauminn En á
árunum 1920—30 leið stutt'á milli
þess sem hraungos hætti á einum
stað í Oskju og þangað til það
Próf. Trausti Einarsson með sýnishorn af Öskjuhrauni, sein
hann er að rannsaka.
Við Öskju reyndist mér hraun-
ið heldur þynnra en Hekluhraun
ið við hraunjaðarinn. En þar er
það auðvitað nokkuð kælt. í
Þessi mynd er tekin í Osk.ju, og sýnir hvernig eldur og ís búa saman í þessu landi. Fremst er
jaðarinn á nýja hrauninu, sem var heitt þegar það lagðist ofan á snjóinn, en hann er óbráðinn
alveg upp að röndinrii. Ofan á homim liggur þykkt vikurlag, sem kom í upphafi gossins.
fullyrða þar eð það hefur ekki
verið mælt nákvæmlega. En ég
hefi gert teikningar af því til
minnis á ýmsum stigum. Svo safn
ar maður myndum, sem teknar
eru á ýmsum tímum og varpa
Jarðfneðingarnir Guðmundur Sigvaldason, Sigurður Þórarins-
son og ÞorleUur Einarsson horfa á nýjan leirhver, sem farinn
er að láta Hla, ogvelta því fyrir srá hvort þarna kunni að
koma nýr gígur. Ljósm. E. Pá.
byrjaði á öðrum. Svo það er ekki
hægt að fullyrða neitt um þetta.
Eg tel mjög ólíklegt að nokkurt
vikurgos verði.
Ililimi oe se'iK.ian.
Próf. Trausti Einarsson gerði
ýmsar eðlisfræðilegar athuganir
á Hekluhrauninu á sínum tíma,
og birtust m. a. ritgerðir eftir
hann um það í safnritinu á ensku
sem Vísindafélag íslendinga gaf
út um Heklugosið. Þegar Askja
fór af stað, leið ekki á löngu áð-
ur en hann var kominn á stað-
inn, til að athuga ýmsa eðlisfræði
lega eiginleika hins nýja hrauns.
Við hittum próf. Trausta að máli
er hann kom aftur með fullan
mal af hraunsýnishornum.
— Tvennt af því sem nauðsyn-
legt er að vita, er hitinn í hraun
inu og seigjan í því, sagði Trausti.
Til að finná seigjuna hefi ég not-
að sérstaka aðferð sem ég veit
ekki til að hafí verði notuð í
hrauni fyrr en við Heklu. Þessa
aðferð má nefna ístunguaðferð.
Hún er í því fólgin að finna hve
hratt teinninn gengur í hraun-
massann. En til að geta beitt
þessari aðferð, verður maður að
komast í seilingsfjarlæg, og það
er oft erfitt. Eg rauk því til að
láta útbúa mér skjöld til hlífðar
áður en ég lagði af stað.
gignum er það vafalaust miklu
þynnra. En það etr ekki þægilegt
að komast þar að og stinga tein-
inum í. Til eru fleiri aðferðir til
að mæla þetta, t. d. að afchuga
rennslishraðann, þar sem hraun-
ið rennur í stokk. ístunguaðferð-
arinnar sem ég notaði við Heklu-
hraunið er getið í nýútkominni
bók um þetta efhi í Noregi.
— En hitinn? Hvað reyndist
hann mikill?
— I fljótu bragði athugað virð-
ist glóðin f hraunröndinni vera
1000 stig og óhætt mun að reikna
með yfir 1200 stiga hita í gígn-
um. En ég er ekki búinn að
reikna þetta endanlega. Það er
þýðingarlaust að ætla að stkiga
hitamæli í hraunið, og því verð-
ur að beita öðrum aðferðum við
að mæla hitann. Kemur þá helzt
til greina svokölluð Ijósfræðileg
aðferð. Þá hefur maður peru,
sem hægt er að breita hifcanum
á og lit glóðarþráðarins. Því heit-
ari sem þráðurinn er, þeim mun
hvítleitari verður hann. Síðan
horfi ég á þráðinn og ber saman
við litinn á hrauninu.
Um leið og Trausti útskýrir
þetfca, stillir hann tæki sitt á lit-
inn sem hann sá í gígnum f Öskju jars myndað'ist askanvið 'rifnun i
pg einnig þann sem hann sá í seigfljótandi hraunleðju. Þá
hraunglóðinni og leyfir blaða-! mynduðust eins og fínar nálar
manninum að sjá litarmuninn á| Framh. á bls. 2.
1000 stiga heitu og 1200 stigia
heitu hrauni.
Hitinn og seigjan í hrauniniu
gefa miklar upplýsingar en þa6
eru fleiri eiginleikar þess, sem,
athuga þarf, segir Trausti. T. d.
hvernig storknunin fer fraim.
Hraunið getur storknað svo að
það verði að gleri eða að krist-
allasamsöfnum. Það var mjög
fróðlegt að fylgjast með því í
Hekluhrauninu hvenær myndað
ist gler og hvenær ekki. Og nú
er ég mjög forvitinn að sjá hvort
iþetta var eitfchvað sérstakt fyrir
Hekluhraunið eða hvort það
sama gildir einnig í Öskjuhrauin-
inu. Eg tók með mér ýmis sýnis-
bonn þaðan til athugunar. Hér er
t.d. moli, sem hefur storknað
sjálfur smám saman, og hér er
annar, sem ég kippti fljótandi úr
hraunjaðrinum og snöggkældi í
snjó. Eg reyndi að stöðva storkn
una á ýmsum stigum, til að sjá
hvernig þetta fer fram.
Vatnsinnihald osr vikur.
Þá er það vatnið í upphafs-
hrauninu, sem fróðlegt er að vita
um. Holurnar í hraunleðljuinini
stafa af gufubólum, sem að lang
mestu leyti eru vatnsbólur. I eld-
fjallafræðinni er mikill áhugi fyr
ir að vita hve mikið vatnið er og
hvað það gerir. Þeim mun meira
vatn, þeim mun meiri sprenging
fr. Eg náði talsverðu af sýnis-
hornum af ýmsum stöðum í
Hekluihrauninu, og reiknaðist
svo til að 0,4% af þunga þess
væri vatn. Þefcta þarf líka að
athuga í Öskjuhrauninu.
— Hvers konar hraun er
Öskjuhraunið nýja?
— Grágrýtið sem Reykjavik
stendur á er mjög vel kristallað
basalthraun. Sennilega er Öskju.
hraunið samskonar. En það er
allt mjög fínkornótt og þarf
smásjá til að sjá hvernig það er.
Það virðist vera helluhraun næst
gosstaðnum, en apalhraun alls
staðar fjær. Venjulega hefur það
fyrirbrigði verið skýrt þannig að
þetta stafi af lofttapinu í hraun-
inu. Ég er samt ekki t'rúaðui- á
það. Eg held að þegar seigjan
eykst, verði mikil innri bylting í
hraunstraumnum og helluhraun-
ið verði þá að apalhrauni.
— En hvað um vikurinn, sena
kom fyrst í Oskjugosinu?
—- I gosinu er mjög þunnfljót-
andi hraun og upp í gegnum það
hefur ruðzt loft, sem rífur þessa
leðju í mjög fínar tætlur. I
Heklugosinu myndaðist þefcta i
annan hátt. Þar voru heilir vikur
kögglar í upphafi gossins, en aim