Morgunblaðið - 09.11.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.11.1961, Blaðsíða 1
24 síður 48. árgangur 254. tbl. — Fimmtudagur 9. nóvember 1961 Frentsmiðja MorgunMaðsins Lpplýsingar Kennedys: Rússar hafa sprengt 170 megalestir — vesfurveldin samtals 126 WasJiington, 8. wóv. (NTB-Reuter) A BLAÐAMANNAFUNDI sínum í kvöld ræddi Kenne- dy Bandaríkjaforseti m.a. nokkuð um kjarnasprenging- ar Bússa. Fullyrti hann, að sprengingar Bússa að undan- förnu hefði valdið meira geislavirku ryki í andrúms- loftinu en allar fyrri spreng- ingar Bandaríkjamanna, Breta og Frakka til samans. ? Þá upplýsti Kennedy, að allar sprengjur, sem Bússar hefðu sprengt í and- rúmsloftinu til þessa dags, næmu að styrkleika samtals um 170 megalestum — en sprengjur Bandaríkjamanna og Breta til samans um 125 megalestum. — Sprengjur Frakka í Sahara námu að styrkleika aðeins tæpri einni megalest, sagði hann. — Hér standa því 170 megalestir hinna vestrænu bandamanna Bússa gegn 126 megalestum Með ummælum sínum var Kennédy að vísa til þeirrar etaðhæfingar sovétstjórnarinnar, að faún hafi „siðferðilegan rétt™ til að sprengja jafnmargar kjarnasprengjur og fyrrnefnd ríki til samans. — Sagði forset- inn, að Rússar væru augljós- lega fremstir i hinni „vafasömu" keppni um tilraunasprengingar kjarnavopna. Forsetinn lýsti því enn yfir, að Bandaríkin mundu aldrei hefja kjarnaspr»ngjutilraunir í andrúmsloftinu „af pólitískum eða sálfræðilegum orsökum, heldur aðeins ef augljóst er, að frelsi og öryggi Bandaríkjanna og annarra frjálsra þjóða sé í hættu". ,. .¦¦y.y.,,iv r yv.¦;¦¦.!, ,;¦ ¦/i.'V.V'i . rrnTtX'iT*. >.:i:t>j :r>. >!.>¦ >;..;¦ •»>;.>;..;¦;.¦;"; ...¦¦.. >'!¦¦:' ¦ ¦ ¦ ; > y;. ¦ ¦ ¦ .i.i .. .^, ¦. ¦ .r ¦ v , ,> . ¦ i i i *py Krús jeff - „hræddur tækif ærissinni" — segir Enver Hoxa9 sem nú er lof- aður á alla lund ausfur í Peking Tirana, Albaníu og Peking, 8. nóvember. t TILEFNI 20 ára afmælis albanska kommúnistaflokks- ins í dag birtu kínversk blöð, svo og blöð í Norður-Viet- nam, lofgreinar um albanska kommúnistaflokkinn og sér í lagi leiðtoga hans, Enver Allt í ðvissu í Ekvatíor Fregnii um ástandið stangast mjog á Quito, Ekvador, 8. nóv. I ÁTÖKUNUM, sem urðu í gær, munu a.m.k. 29 manns hafa beðið bana og mörg hundruð særzt. Það var hluti hersins, sem gerði uppreisn í Leitað að Bormann ? Santiago, Ohile, 8. nóv. (AP) FRA því hefir verið greint i blaðafréttum hér, að ísraelskir leyniþjómistumenn séu nú að ieita af scr allan grun um það, hvort Martin Bormann, fyrrum staðgengill Adolfs Hitlers, dveljist í Chilc. Eins og kumaugt er, hafa hvað eft- ír annao komizt á kreik sögu- sagnir um það, að Bonnann sé á lífi — og leynist að lík- indum í Suður-Ameríku. Sendiíulltrúi Israels hér neitaði í dag, að þessar fréttir hefðu við rök að styðjast. — „Israelsstjora hcfir engan á- huga. á Bormann," sagði hann, „við íengum ntóg af Eich- imann." Adolf Eichmann bíður nú dóms í Israel, sakaður um að hafa niyrt miíljónir Gyðinga á árum heimsstyrjaldarinnar síðari. því skyni að steypa forsetan- um, Jose Valesco Ibarra, af stóli — og lauk átökunum í nótt með því, að forsetinn sagði af sér. Er nú ekki ljóst, hvar hann dvelst. — Sumar heimildir herma, að hann hafi komizt undan til Pan- ama — en aðrir segja, að hann hafi leitað hælis í arg- entínska sendiráðinu í Quito. * TVEIR FORSETAR! Fréttir allar eru mjög ó- ljósar, en svo virðist sem tveir forsetar hafi í rauninni verið í Ekvador i dag um tíma, a.m.k. — Eftir langan fund ýmissa herforingja í morgun, var því lýst yfir af þeirra hálfu, að herinn hefði skipað Camilo Gallegos Toeldo, forseta hæsta- réttar landsins, í embætti ríkis- forseta til bráðabirgða. — Þá fréttist það í sama mund, að þingið hefði kjörið fyrrverandi varaforseta, vinstri-leiðtogann Carlos Julio Arosemena, til þess að taka við forsetaembættinu. Aðrar heimildlr sögðu þá reynd- ar, að honum hefði verið varp- að í fangelsi. • ENN ÁTÖK? Loks herma svo útvarps- fréttir í kvöld, að þrjár þotur Framh. á bls. Z. Iloxa, sem mjög varð fyrir barðinu á Krúsjeff á nýaf- stöðnu þingi sovézka komm- únistaflokksins í Moskvu. — í „Alþýðublaðinu" í Peking, sem er málgagn stjórnarinn- ar, er í ritstjórnargrein farið mjög lofsamlegum orðum um albanska kommúnistaflokk- inn og Hoxa — og klykkt úr: „Lengi lifi hin sanna og trausta vinátta okkar!" -^- Þá var í dag birt í Tirana, höfuðborg Albaníu, ræða sú, sem Enver Hoxa flutti í gær, þar sem hann réðst harkalega á Krúsjeff og stefnu hans — og hélt uppi vörnum fyrir Stalín, er hann lýsir sem „einum mesta leiðtoga, sem hinn alþjóð- legi kommúnismi hefur átt". -k „Járnharður flokkur" í ritstjórnargreininni í ,,A1- þýðudagblaðinu" segir m.a., að albanski komimiúnistaflokkurinn, undir forustu hins margreynda leiðtoga síns, Enver Hoxa, „hafi m.arx-leninismann að leiðarljósi" . , . sé „flokkur, sem er einbeitt- ur og járnharður í stríði bylting- arinnar, flökkur, sem heldur nánu saimbandi við fólkið, flokk- ur, sem ávallt hefir verið trúr grundvallarhugsjónum marx-len inismans og alþjóðahyggju ör- eiganna". I»á er því einnig lýst yfir, að albanski flokkurinn hafi trúlega fylgt yfirlýsingumiim frá ráðstefnum hins alþjóðlega komim únisma árin 1957 og 1960 — og að hann hafi „af einbeittni" reynt að tryggja og efla sambandið og samstöðuna við Sovétþjóðirnar Framh. á bls. 23. ÞAÐvar loks ákveðið í gær, i eftir miklar vangaveltur og oryggisrácVstafanir- að Elísabet Bretadrottning skyldi fara í fyrirhugaða för sina til Ghaiia. Macmillan forsætis- ráðherra skýrði þinigheimi frá því í gær, eftir að sendimaður stjórnarinnar, Sandys sam- veklismálaráðherra, hafði gef- ið honum skýrslu um skyndi- för sína til Ghana, að rikis- stjórnin teldi ckki- að drottn- ingin væri sett í meiri hættu með þessari för en hverri ann arri, sem húi hefði farið til samveldislandanna í stjórnar- í tíð sinni. Drottningin og Filippus hertogi, maður henn- ar, áttu að leggja af stað flugleiðis til Ghana í morgun snemma. A myndinni hér að ofan 'sjást stór ,*kilirí" af þeim |EIísabetu drottningu og |Nkrumah, forseta Ghana, en slikar myndir má nú víða sjá I á götum Accra, höfuðborgar- innar. Engin aukning geislavirkni Stokkhólroi, 8. nóv. SÆNSKIR sérfræðingar segja, að geislavirkni í Svíþjóð virðist ekKert hafa aukizt, þótt rykskýið frá 50 megalesta vetnissprengju Rússa hafí nú farið yfir landið. >— Þar með sé ekki sagt, að áhrif- anra frá risaspreiigjunni kunni ekki a^ gæta siðar. Eg hélt allan tímann í þa' von að mér yrði bjargað Rætt við unga sjómanninn frá Skagastrond og formann Hans EINS og skýrt var frá í blaðinu í gær, féll ungur pilt ur, Gunnar Pálmason á Skagaströnd, fyrir borð af vélbátnum Vísi er hann var í róðri um 15 mílur NNV frá Skagaströnd, sem er um það bil á miðjum Húnaflóa. — Gunnar svamlaði í sjónum í 25 mínútur, en honum varð ekki meira um volkið en svo, að eftir þriggja tíma hvíld tók hann til starfa með fé- lögum sínum um borð, og luku þeir við róðurinn og héldu í fyrrinótt strax aftur í róður, allir saman. Um k'. 7 í gærkvöldi komu þeir úr róðri og náði fréttamaður blaðsins þá íali af Gunnari og formanni hfcns, Sigurði Arnasyni. J\ Stundaði sjó á þriðja ár Gunnar er sonur Pálma Sig- urðssonar og Hólmfríðar Hjartar- dóttur og er hann 17 ára gamall, einn af átta systkinum. Hann seg- ist vera birnn að stunda sjó- mennsku um nokkurra ára skeið, þótt ekí) se 'nann eldri en þetta. Meðal annars hefir hann verið háseti á togara á þriðja ár og átt heima þann tima hér fyrir sunn- aT). Núna va> hann heima í fríi, en ætlaði sér að stunda róðra fyr- ir norðan i vetur, og beið eftir skipsrúrri, þar sem bátur hans var ekki íuU'oúinn til róðra enn. Við víkjum nú sögunni til þess er þeir þrernenningarnir Sigurð- ur formaður og hásetarnir Hall- grimur og Gunnar eru að leggja Framh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.