Morgunblaðið - 09.11.1961, Page 1

Morgunblaðið - 09.11.1961, Page 1
24 síður Upplýsingar Kcnnedys: Rússar hafa sprengt 170 megalestir — vesfurveldin samtals 126 Washington, 8. nóv. (NTB-Reuter) A BLAÐAMANNAFUNDI sínum í kvöld ræddi Kenne- dy Bandaríkjaforseti m.a. nokkuð um kjamasprenging- ar Rússa. Fullyrti hann, að sprengingar Rússa að undan- förnu hefði valdið meira geislavirku ryki í andrúms- loftinu en allar fyrri spreng- ingar Bandaríkjamanna, Breta og Frakka til samans. ♦ Þá upplýsti Kennedy, að allar sprengjur, sem Rússar hefðu sprengt í and- rúmsloftinu til þessa dags, næmu að styrkleika samtals um 170 megalestum — en sprengjur Bandaríkjamanna og Breta til samans um 125 niegalestum. — Sprengjur Frakka í Sahara námu að styrkleika aðeins tæpri einni megalest, sagði hann. — Hér standa því 170 megalestir hinna vestrænu handamanna Rússa gegn 126 megalestum Með ummælum sínum var Kennédy að vísa til þeirrar etaðhæfingar sovétstjórnarinnay, að hún hafi „siðferðilegan rétt" til að sprengja jafnmargar Jtjarnasprengjur og fyrrnefnd ríki til samans. — Sagði forset- inn, að Rússar væru augljós- lega fremstir i hinni „vafasömu” keppni um tilraunasprengingar kjarnavopna. Forsetinn lýsti því enn yfir, að Bandaríkin mundu aldrei hefja kj arnaspr»ngj utilraunir í andrúmsloftinu „af jrólitískum eða sálfræðilegum orsökum, heldur aðeins ef augljóst er, að frelsi og öryggi Bandaríkjanna og annarra frjálsra þjóða sé í hættu“. Krús jeff - „hræddur tækifærissinni*4 — segír Enver Hoxa, sem nú er lof- aður á alla lund austur i Peking Tirana, Albaníu og Péking, 8. nóvember. í TILEFNI 20 ára afmælis albanska kommúnistaflokks- ins í dag birtu kínversk hlöð, svo og blöð í Norður-Viet- nam, lofgreinar um albanska kommúnistaflokkinn og sér í lagi leiðtoga hans, Enver Allt í óvissu í Ekvador Fregnir um dstandið stangast mjog d Quito, Ekvador, 8. nóv. í ÁTÖKUNUM, sem urðu í gær, munu a.m.k. 29 manns hafa beðið hana og mörg hundruð særzt. Það var hluti því skyni að steypa forsetan- um, Jose Valesco Ibarra, af stóli — og lauk átökunum í nótt með því, að forsetinn sagði af sér. Er nú ekki ljóst, Hoxa, sem mjög varð fyrir barðinu á Krúsjeff á nýaf- stöðnu þingi sovézka komm- únistaflokksins í Moskvu. — í „Alþýðublaðinu“ í Peking, sem er málgagn stjórnarinn- ar, er í ritstjórnargrein farið mjög lofsamlegum orðum um albanska kommúnistaflokk- inn og Hoxa — og klykkt úr: „Lengi lifi hin sanna og trausta vinátta okkar!“ Þá var í dag hirt í Tirana, höfuðborg Albaníu, ræða sú, sem Enver Hoxa flutti í gær, þar sem hann réðst harkalega á Krúsjeff og stefnu hans — og hélt uppi vörnum fyrir Stalín, er hann lýsir sem „einum mesta leiðtoga, sem hinn alþjóð- legi kommúnismi hefur átt“. ★ „Járnharður flokkur“ 1 ritstjórnargreininni í „Al- þýðudagblaðinu" segir m.a., að albansiki kommúnistaflokkurinn, undir forustu hins margreynda leiðtoga síns, Enver Hoxa, „hafi marx-leninismann að leiðarljósi" . . . sé „flokkur, sem er einbeitt- ur og járnharður í Stríði bylting- arinnar, flokkur, sem heldur nánu sambandi við fólkið, flokk- ur, sem ávallt hefir verið trúr grundva 11 arhugsjónum marx-len inismans og alþjóðahyggju ör- eiganna". Þá er því einnig lýst yfir, að albanski flokkurinn hafi trúlega fylgt yfirlýsingunum frá ráðstefnum hins alþjóðlega komm únisma árin 1957 og 1960 — og að hann hafi „af einbeittni“ reynt að tryggja og efla sambandið og samstöðuna við Sovétþjóðirnar Framh. á bls. 23. ■Ssfeíis - PAÐvar loks ákveðið í gær, | eftir miklar vangaveltur og öryggisráðstafanir. að Elísabet Bretadrottning skyldi fara í fyrirhugaða för sina til Ghana. Macmillan forsætis- ráðherra skýrði þingheimi frá því í gær, eftir að sendimaður stjómarinnar, Sandys sam- veWismálaráðherra, hafði gef- ið honum skýrslu um skyndi- för sína til Ghana, að rikis- stjómin teldi ekki> að drottn- ingin væri sett í meiri hættu með þessari för en hverri ann arri, sem húi. hefði farið til samveldislandanna í stjórnar- tið sinni. Drottningin og Filippus hertogi, maður henn- ar, áttu að leggja af stað flugleiðis til Ghana í morgun snemma. Á myndinni hér að ofan sjást stór ,>skilirí“ af þeim Elísabetu drottningu og Nkrumah, forseta Ghana, en slíkar myndir má nú víða sjá á götum Accra, höfuðborgar- innar. Engin auknino geislavirkni Stokkhólmi, 8. nóv. SÆNSKIR sérfræðingar segja, að geislavirkni í Svíþjóð virðist ekxert hafa aukizt, þótt rykskýið frá 50 megalesta vetnissprengju Rússa hafi nú farið yfir landið. — Þar með sé ekki sagt, að áhrif- ani'a frá risaspreiigjunni kunni ekki að gæta síðar. hersins, sem gerði uppreisn í Leitað að Bormann ? Santiago, Ohile, 8. nóv. (AP) FRA því hefir verið greint í blaðafréttum hér, að ísraelskir leyniþjónustumenn séu nú að leita af sér allan grun um það, hvort Martin Bormann, fyrrum staðgengill Adolfs Hitlers, dveljist í Chile. Eins og kunnugt er, hafa hvað eft- ir aivnað komizt á kreik sögu- sagnir um það, að Bonnann sé á lííi — og leynist að lík- indum í Suður-Ameríku. SendiíuHtrúi Israels hér neitaði í dag, að þessar fréttir hefðu við rök að styðjast. — „Israelsstjor* hefir engan á- huga á Bormann,“ sagði hann, „við fengum n>óg af Eich- anann." Adolf Eichmann bíður nú dóms í Israel, sakaður um að hafa myrt milljónir Gyðinga á árum heimsstyrjaldarinnar síðari. hvar hann dvelst. — Sumar heimildir herma, að hann hafi komizt undan til Pan- ama — en aðrir segja, að hann hafi leitað hælis í arg- entínska sendiráðinu í Quito. ★ TVEIR FORSETAR! Fréttir allar eru mjög ó- ljósar, en svo virðist sem tveir forsetar hafi í rauninni verið í Ekvador í dag um tíma, a.m.k. —■ Eftir langan fund ýmissa herforingja í morgun, var því lýst yfir af þeirra hálfu, að herinn hefði skipað Camilo Gallegos Toeldo, forseta hæsta- réttar landsins, í embætti ríkis- forseta til bráðabirgða. — Þá fréttist það í sama mund, að þingið hefði kjörið fyrrverandi varaforseta, vinstri-leiðtogann Carlos Julio Arosemena, til þess að taka við forsetaembættinu. Aðrar hcimildir sögðu þá reynd- ar, að honum hefði verið varp- að í fangelsi. ★ enn átök? Loks herma svo útvarps- fréttir í kvöld, að þrjár þotur Framh. á bls. 2. Eg hélt allan tímann í þa von að mér yrði bjargað Rætt við unga sjómanninn frd Skagastrond og formann hans EIN S og skýrt var frá í blaðinu í gær, féll ungur pilt ur, Gunnar Pálmason á Skagaströnd, fyrir borð af vélbátnum Vísi er hann var í róðri um 15 mílur NNV frá Skagaströnd, sem er um það bil á miðjum Húnaflóa. — Gunnar svamlaði í sjónum í 25 mínútur, en honum varð ekki meira um volkið en svo, að eftir þriggja tíma hvíld tók hann til starfa með fé- lögum sínum um borð, og luku þeir við róðurinn og héldu í fyrrinótt strax aftur í róður, allir saman. Um kh 7 í gærkvöldi komu þeir úr róðri og náði fréttamaður blaðsins þá tali af Gunnari og formanni hans, Sigurði Arnasyni. ^ Stundaði sjó á þriðja ár Gunnar er sonur Pálma Sig- urðssonar og Hólmfríðar Hjartar- dóttur og er hann 17 ára gamall, einn af átta systkinum. Hann seg- ist vera birnn að stunda sjó- mennsliu um nokkurra ára skeið, þótt eksi se hann eldri en þetta. Meðal annars hefir hann verið hóseti á togara á þriðja ár og átt heima þann tima hér fyrir sunn- an. Nuna var hann heima í fríi, en ætlaði sér að stunda róðra fyr- ir norðan i vetur, og beið eftir skipsrúrri, þar sem bátur hans var ekki fullbúinn til róðra enn. Við víkjum nú sögunni til þess er þeir þremenningarnir Sigurð- ur formaður og hásetarnir Hall- grimur og Gunnar eru að leggja Framh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.