Morgunblaðið - 09.11.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.11.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐ1Ð Fimmludagur 9. nóv. 1961 Vantar íbúð 2ja—3ja 'xerb. strax. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. - Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „7147“ Tek menn í fseði Sólheimar 27 4. h. t.v. — Sími 36583 Aukavinna Ungur maður óskar eftir aukavinnu. hef frí þrjá daga d viku, nánari uppí, í síma 38353. Afgreiðslustúlka óekast í nýlenduvöruverzl- un strax. — Uppl. í síma 33880 kl. 6—7 í dag. Handrið Smíðum handrið úti og inni. Fljót afgreiðsla. Verk stæðið Laufásvegi 13 — Símar 22778 og 32090 2ja—3ia herb. íbúð óskast 3 í heimili. — Sími 18321 Háseta vantar strax á bát til ufsaveiða. — Uppl, í síma 35659. Sænskur barskápur mjög fallegur tvísettur með hillum, skúffum, speglum og Ijósi til söiu. Sími 35633. Sóresar og dúkar stífaðir og strekktir. Þvott- ur ksemi til greina. — Sjafnargata 9 II. hæð — Sími 15620. Til leigu stór stofa og öimur minni við Miðbæinn. fallegt út- sýni. I msókn leggist inn hjá blaðinu merkt „Fallegt útsýni — 7177“ Kundruð bóka seld vegna flutnings á 1, 2, 3, 10,-15 kr. í bókabúð- inni Traðarkotssundi 3 — Allt á að seljast næstu daga — Bókaskemman nú á Hverfisgötu 16. 500 hænuungar til sölu, 6 mánaða gamlir Fossvogsbletti 3. Svefnsófi og sófasett lítið notað. — kommóða með 6 skúffum og kerrupoki til sölu. — Uppl. í síma 33079 frá 1—6. Færanleg smiðja lítil og með rafdrifnum blásara er til sölu. Uppl. í síma 33079 frá 1—6. MÓTATIMBUR Notað mótatimbur til sýnis og sölu Brekkugerði 34 í dag kl. 1—2. f dag er fimmtudagurinn 9. nóv. 313. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:40. Síðdegisflæði kl. 17:54. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 4.—11. nóv. er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir i Keflavík 4.—11. nóv. er Garðar Ólafsson, sími 50126. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í síma 16699. I.O.O.F. 5 — 1431198^ = 9. O. FRETIIR ÓÐINSFÉLAGAR! — Eftir fáa daga verður dregið í Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins. Gerið því skil sem allra fyrst. Þykkbæingar halda spila- og skemmtikvöld, laugardaginn 11. þ.m. í Edduhúsinu við Lindargötu. Mætið vel. Fundur í kvenfélagi Bústaðasóknar í kvöld kl. 8:30 í Háagerðisskóla. — Áríðandi mál á dagskrá. Kvikmynda- sýning. — Stjómin. Átthagafélag Akraness heldur skemmtifund í Breiðfirðingabúð uppi, fimmtudaginn 9. nóv. Hefst hann stundvíslega kl. 9 e.h. — Stjómin. Húsmæður á 1. orlofssvæði Gull- bringu- og Kjósarsýslu munið skemmti kvöldið að Hlégarði 10 þ.m. kl. 9 e.h. HVATARKONUR! — Nú er aðeins skammur tími þar til skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins lýkur. Gerið því skil hið fyrsta. Hin árlega hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík verð- ur n.k. sunnudag í Listamannaskálan- um. Nefndin heitir á félagskonur og aðra velunnara að gefa muni á hluta- veltuna. Kvenfélag Óháða safnaðarins: — Fé- lagsvist í Kirkjubæ n.k. fimmtudag kl. 8:30 e.h. Konur mega taka með sér gesti. Kaffidrykkja. Félag austfirskra kvenna heldúr fund fimmtud. 9. nóv. kl. 8:30 stund- víslega. Leiðréttíng: í gær var getið um það í blaðinu að myndir eft ir Sigfús Halldórsson, listmálara eru til sýnis í sýninganglugga Mbl. um þessar mundir. Brenglaðist þar nofekuð, er get var um fyrri sýningar Sigfúsar, Skal það því endurtekið hér. Málverka- og leiktjaldasýningu hélt Sigfús í Reykjavik 1947 og aðra 1958 ásamt Magnúsi Páls- syni. Málverkasýningu hélt hann í Keflavík 1957, tók þátt í sýn- ingum í Hafnarfirði og á Akra- nesi 1958. Sjálfstæða sýningu hélt hann svo í Vestmannaeyj- um 1959 og í Listamannaskálan- u-m í Reykjavík 1960. Læknar fiarveiandi Árnl Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. apríl 1 óákv. tíma. (Stefán Bogason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Geirsson fjarv. fram i miðj- an nóvember. Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). f + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,76 121,06 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur .... 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,00 604,54 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frank 872,72 874,96 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994,50 997,05 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 100 Austurr. sch 166,46 166,88 100 Vestur-þýzk mörk 1.073,96 1.076,72 100 Pesetar 71,60 71,80 1000 Lírur 69,20 69,38 V'isur frá Suður- nesjum 1 nýjustu fréttuim, nú má heyra, að ndkkuð hún Askja gjósi hátt. Fjölmangir þangað fljúiga og keyra, er forvitnin hefur leikið dátt. Eldar miklir og öskjuhraun endurminning í ferðalaun. T , ★ Lenin og Stalín lágu saman Og líkaði hvorum vel við hinn. Veraldar stundum valt er gaman og verður að steini gullmolinn. Krússi nú Stalla keyrir burt og kallar hann mesta glæpasurt. ★ Stórveldanna ei stormi lygnir, stefnir hann sízt í friðarátt. Atómsprengjunum áfram rignir, andrúmslöftið þær sýkja brátt. Heiðingjar mikið hamast nú höldum oss því við kristna trú. NjarSvíklngur. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er í Reykjavík. — Dettifoss er i N.Y. — Fjallfoss er á leið til Rostock. — Goðafoss er á leið til Rvíkur. — Gullfoss er i Kaupmh. — Lagarfoss fór frá Flateyri í gær til Akureyrar. — Reykjafoss er í Rvík. — Selfoss er i Rvík. — Tröllafoss fór frá N.Y. í gær til Reykjavíkur. — Tungufoss fór frá ísafirði i gær til Súgandafjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Ventspils. — Askja lestar á Austfjarðarhöfnum. Skipadeilð SÍS: — Hvassafell fer á morgun frá Gdansk áleiðis til Stettin. — Amarfell er í Reykjavík. — Jökul- fell er í Rendsburg. — Dísarfell er á Akureyri. — Litlafell losar á Aust- fjarðahöfnum. — Helgafell er í Vi- borg. — Hamrafell er á leið til Araba. Hafskip h.f.: — Laxá er á leið frá Ibiza til íslands. H.f. Jöklar: — Langjökull er á leið til Póllands. — VatnajökuU lestar í dag í Keflavík. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Gullfaxi er væntanlegur kl. 16:00 í dag frá Glasg. og Kaupmh. Flugvélin fer tii sömu staða kl. 08:30 í fyrramálið. — Innaníandsflug í dag: Til Akureyr- ar (2), Kópaskers, Pórshaf.nnr, Vest- mannaeyja og Egilsstaða. — Á morgun: Til Akureyrar (2), Vestmannaeyja, ísa fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Fagur- iiölsmýrar og Homafjarðar. Loftleiðir h.f.: — Fimmtudaginn 9. nóv. er Leifur Eiriksson væntanlegur frá N.Y. kl. 08:00 og fer til Óslóar, Gautab., Kaupmh. og Hamborgar kl. 09:30. N' Ragnar Jónsson var nýlega að gagnrýna ýmislegt í þjóðfe- laginu í kunningjahópi og notaði stór orð eins og honum er lagið: — Og svo er ástanðið orðið þannig, sagði hann, að maður getur ekki snúið sér við fyrir stöðumælum. Þegar ég legg bílnum mínum í miðbænum, borga ég tvær krónur, og svo þegar ég kem aftur verð ég að fara inn á lögreglustöð og borga tuttugu og fimm krónur. Gesturinn virðir fyrir sér matseðilinn, sem er á frönsku, og segir síðan við ungþjóninn: — Get ég fengið íslenzkan matseðil? — Því miður. Við höfuim enga sérrétti. Skozkur gestur á hóteli við stofustúlkuna: — Viljið þér vekja mig kl. 7 í fyrramálið. — Alveg sjálfsagt, með kaffi eða tei? — Er eíkki sími á hótelinu? Ferðámaður, sem var að koma í fyrsta skipti til Reykja víkur, tók leigubíl frá skips- hlið, og spurði bílstjórann: —■ Er langt á Hótel-Gamla garð? — Já, þ&ð er ansi langt, þegar ekið er með bráðókunn- uga ferðamenn, sem ek'ki hafa komið til bæjarins áður. ★ . Heildsali stoð við barinn, þegar blaðaútgefandi feom upp að hlið hans: — Engin stórtíðindi í bæn- um í dag? spyr heildsalinn. — Ja, fréttir eru litlar, fyrst ég lét ekki birta bréfið, sem ég fékk frá ónefndum les anda, en í því ásakaði hann innflytjanda, fyrir að hafa gerst brotlegur um þrenht, þ. e. a. s. smygl, verðlagsbrot og fylgibréfafölsun. — Allt í lagi vinur. Hérna hefurðu þrefaldan whisky. ★ Ung, _ feitlagin læknisfrú fé'kk bréf frá manni sínum, en gat ekki lesið skriftina. Fór hún því með bréfið til lyfja- fræðingsins í kauptúninu, sem var vanur að lesa skrift lækn- isins, og spurði hann hvað í bréfinu stæði. Lyfjafræðingurinn leit á bréfið, snéri sér við, tók megrunarlyf ofan úr hillu og rétti frúnni. ★ Utlendingur: — Hvað er eiginlega „landi"? — Það er íslenzk þjóðar- framleiðsla, sem lögreglan hellir niður, þegar hún fær tækifæri til. — Nú, er lögreglan svona óþjóðleg? Gestir komu á heimili konsúisins, en þar voru allir vegflr þétt settir málverkum. Einum gestanna varð þá að orði: — Þér virðist hafa mikið dáiæti á myndlist, kæra frú. — Já, en það er enginn í ættinni sem málar. Þetta eru allt dýr málverk. JÚMBÖ OG DREKINN 1 + + + Teiknari J. Mora Við þessi orð skipstjórans fékk Júmbó stórsnjalla hugmynd: Hann þaut að kringsjánni .... .... beið þar, þangað til þorpar- inn var alveg að ná honum, en sveiflaði sér þá áfram af öllum lífs og sálar kröftum. Hann sveiflaðist í hring á fljúgandi ferð, alveg eins og í hringekju — og áður en skipstjór- inn áttaði sig á, hvað orðið hafði aI hinum litla andstæðingi hans ..... .... skall Júmbó aftan á hann at heljarafli. Árangurinn varð stórkost- legur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.