Morgunblaðið - 09.11.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.11.1961, Blaðsíða 16
16 MORGVHRLAOIÐ Fimmtuckgur 9. nóv. 1961 Skyndisala vegna brottflutnings. ★ Vörubirgðir verða seldar á ótrúlega lágu verði rneðan endast. ★ 15—80% afsláttur af miklum hluta . varanna. ★ Skartgripir o. fl. í miklu úrvali. ★ Notið þetta einstæða tækifæri til ac gera hagkvæm jólainnKaup. JÓHAW ÁRIXfl. JÓNASSOIM ura- og skartgripaverzlun Skólavörðustíg z l stór skrifstofuherbergi til leigu á 3. næð í verzlunarhúsi við Austurstræti. — Lyfta er ; húsinu. Þeir, sem áhuga hafa á að tak? herbergi þessi á leigu leggi nöfn sín inn á afgreiðsiu blaðsins í síð- asta lagi 13. þ.m., merkt: ,. Verziunarhúsnæði — 7176“. íbúðir til sölv íbúðir óskast til sölu 2ja herb íbúð við T.augaveginn. Tilvalin fyrir eldri hjén eða einstakling. 2ja herb. íbúð við Skúlagötu. SKipti koma til greina. 4ra herb. íbúð í Kleppsholti. Mjög vönduð með sérhita og bílskúr. Einnig glæsileg 6 herb. íbúð á hitaveitusvæði. f S M í Ð P M : 3ja og 4ra herb. íbiiðir í Háaletiti. Tilbúnar undir tréverk. Vantar strax 4ra og 5 herb. íbúðit tilbúnar, í mjög góðu standi með strinng. og sérh'ta. Háax útborganir. SVEINN FINNSSON, HDL. Lögfræðiskrifstota — fasteignasala Laugavegi 30 — Simi 23700. Alþjóðlegt útgáfufyrirtæki sem undanfarin tíu ár hefir gefíð út fréttamynda- bók „The Yoars Main Events :n Pictures", Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Danmórku, óskar eftir að komast í samband við íslenzkan útgeíanda eða félag, sem vildi kaopa réttindi til u'gátu þessarar bókar á íslandi. Myndamót og handrit geta fylgt ef óskað er. Upplag bókannnar á Norðurlöndum er 210.000 ein- tök. Vei'ð hverrar bókar ei 60 eða 80 sænskar krónur. Þetta er bók sfm hægt er að solja á hvert heimili með 4—5 ára áskrift. Bók þessi hefuv einnie verið gofin út í Sviss á þýzku og frönsku síðastliðin 3 ár. Útgáfuréttur í Þvzkalandi og Frakklandi var seld- ur á bókasýningunr.i í Frankrurl í október s.l Við nöfum einr.ig tveggja binda myndabók frá síðustu heimsstyrjöld sem hefir sérstætt gildi þessa dagana. Ef þér hafið áhuga á að ge’T. hagkvæm viðskipti næstu 10—20 árin. þá skrifið okkur og við munum gefa yður allar nár.ari upplýsingar. Diana Bildreportage AB Skandinavisk Kultursamling AB Export Deparment Hálsingborg Sweden. RACNAR JÓNSSON liæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Vonarstraéti 4. VR-húsið. Sími 17752 Sælgætis- og tóbaksverzlun með söluturnaleyF á bezta stað í bænum er til sölu. Tilboð sendist i posthólf 662, Reykjavík. Lofsöngvar um höfuðborgina SKÁLDSKAPUR - GLEÐIBOÐSKAPUR - SIGURLJÖÐ Lofsöngvar uin höfuðbor»ina, landið off og þjóðina. Kvæði oj? ljóð um hið göfuga og góða fóJk, sem. í borginni býr og gengur um stræti, garða og ilmandi lundi Reykjavíkur. Þegar allir kvíða og kvarta, þá ómar harpa skáldsins, sem öruggt treystir, trúir og veit. IMý Ijóðabók: .0 org Islands eftir Sigfus Elíasson er komin í bókabúðir og fæst einnig hjá útgáfu ,vorri, ásamt öðrum bókum hans. Bókin hefur að geyma 77 listaverk, ljóð og kvæði um höfuðborgina. Hvar í víðri veröld er nokkurri höfuðborg nokkurs annars lands sungin slíkur gleðisöngur — slík sigurljóð, nú, á tímum neyðarinnar? „Ég skal yfir íslandi hiind minni halda og heimurinn spyr .... .“ DULRÆNAÚTGÁFAN Tjarnargötu 4. Þögutl gestur Guð sinn lofar, göfgm stendur helgan vörð. Skáidsins harpa ómar ofar öllu hér á vorri jörð. S. E. Sig/ús Elíasson t luminiuni lestarborðin frá Alcan eru tvímælalaust þau beztu sem völ er á. Hliðarborðin er báruð og þo!a mikinn þunga. Hilluborðín eru slétt og skemma því ekki fiskinn. Aluminium þarfnast lítil viðhalds. Verðið er mjög hag- stætt. Níotkun Aican lestarborða stuðlar að bættri framleiðslu. O ■" fí - 1 lougavegí 178 Slmi 38000 Lestarborð í fiskiskip /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.