Morgunblaðið - 09.11.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.11.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Mmmtv.dafur 9. nðv. 1961 TVEIR Annar vallarhelmingurinn hefði nægt — segja Danir í gamni Pólverjar gersigruðu Dani i knattspyrnu 5 gegn 0 jJANIR og Pólverjar léku lands- leik í knattspyrnu sl. sunnudag. Fór leikurinn fram í Katowice í Póllan.di og var þar allt á kafi í snjó. UrslUin urðu þau að Pól- verjar rótburstuðu Danina, skor Danirnir Jörn Sörensen og Henning Enoksen (t.h.) (í dökkum treyjum) eru hér í návígi við tvo af varnarmönnum Pólverja. Áhorfendabekkirnir i baksýn eru auðir. Snjófjúkið setur svip sinn á leikinn. Kennarar og nem- endur „slást“ í kvöld HIÐ árlega íþróttamót Mennta- skólans í Reykjavík verður í kvöld að Hálogalandi. Mennt- skælingar sjgja að þetta muni verða íþróttaviðburður ársins og nefna þau rök helzt að þeirri fullyrðingu að kennarar M. R. eigi svo harðsnúið og slungið handknattleikslið, að annað eins muni ekki hafa sézt. Reyndar léku kennarar leik við nemend- ur í fyrra, ef við munum rétt. En nú hafa kennararnir fengið nýja og óþreytta krafta — mörg leynivopn — kjarnorkukrafta. Handknattleikur setur aðal- svip sinn á íþróttamótið. Auk leiks kennara við nemendur MR, þessir: 1. deild: Chamley (Blackpool) ......... 18mörk Phillips (Ipswich) ......... 18 — Crawíord (Ipswich) .......... 15 — Pointer (Burnley) ........... 14 — Ward (Cardiff) .............. 13 — Dick (West Ham) ............. 12 — Tambling (Chelsea) .......,.. 12 — Charles (Arsenal) ........... 11 — Pace (Sheffield U.) ......... 11 — 2. deild: Thomas (Scunthorpe) 19mörk Hunt (Liverpool) ............ 18 —• Ciough (Sunderland) ......... 17 — þá leika Menntskælinga við Verzlunarskólamenn og einnig við Menntaskólans á Akureyri. Þá verður körfuknattleiks- keppni milli MR og Menntaskól- ans að Laugarvatni. Verða því allir menntaskólar landsins í íþróttakeppni í kvöld. Og er þá von að flesta langi til að vera sjónarvottar af því menntaða spili. Loks verður Júdó á dag» skránni, en það fékkst ekki upp- lýst hvort það eru nemendur. kennarar eða rektorar mennta- skólanna sem verða á þeim dag- skrárlið. Það upplýsist í kvöld. Mótið hefst kl. 8.15. O’Brien (Southampton) ...... 15 — Peacock (Middlesbrough) .... 14 — Curry (Derby) .............. 13 — 3. deild: Holton (Northampton) ....... 18 mörk Hunt (Swíndon) ........... 17 — Rowley (Shrewsbury) ........ 16 — Bly (Peterborough) ......... 14 — Emery (Peterborough) ....... 14 — 4. deild: Arnell (Tranmere) ........;... 16mörk Hunt (Colchester) .......... 16 — Lord (Crewe) ............... 15 — Weir (York) ................ 15 — Howfield (Aldershot) ....... 14 — uðu 5 mörk gegn engu og höfðu yfirburöi á öllum sviðum knatt- spyrnunnar. • „Annar vallarhelmingurinni hefði nægt“ Undir iyrirsögninni „Annar vailarhelndngurinn hefði nægt“ skrifar Extrabladet, að í fyrri hálfleik hafi verið óþarfi áð nota allan völiinn. Annar helmingur- inn hefði nægl — sá sem Danir áttu að verja Völlurinn var á kafi í snjó og merkingar á vell- inum voru gerðar með rauðri malningu á snjónum. En allt það puð var til emskis. Eftir nokkrar mínútur var allt orðjð að einu snjó-krapi og engin merking sást. Og fyrri háifleikurinn var ein- stefnuakstur Pólverja. Þeir fengu 11 hornspyrnur á móti engri hjá Dönum. Markvörður Pólverja þurfti einu sinni að hreyfa sig. Það var í lok hálfleiksins að aukaspyrnu var miðað að marki. Þá varð hann að rétta fram hönd- ina til að verja. En dönsku blöðunum fannst það vei gert hjá dönsku vörn- inni að verjast öllum áhlaupum Póiverja — utan tveimur sem urðu að mörkum. Danir voru vonbetri um síðari há'fleikinn. Þá höfðu þeir snjó- storminn og nríðina í bakið — en Pólverjar á móti eins og Danir höfðu barizt við í fyrri hálfleik. En hvað haldið þið að hafi skeð. Það stytti upp! Og síðari hálfleikur varð Dön- um öllu verri. Strax á þriðju mín- útu bæta Póiverjar marki við Og 5 urðu mörkin fyrir leikslok, híð síðasta skorað úr vítaspyrnu, sem tekin var eftir að flautað hafði verið til leiksloka — en brotið var íyrir leiktíma og víta- spyrnan því vissulega réttmæt, þótt sumir Dananna rifust við dómarann, sem var Júgóslavi — af þeim sökum. • Markvörðurinn frosinn Markvörður Pólverja fékk sára sjaldan að hreyfa sig. Og í leiks- )ok kom hann nær dauða en lífi til búningsklefans. Hann hafði verið .,atvinnulaus‘ lengst af og kuidinn beit og beit. Og hann var hresstur á nokkr- um pillum. Þetta voru pillur til varnar ofkælingu. Þetta var síðasti landsleikur Dana á þessu ári. Og það var ekki háit á þeim risið eftir leikinn. Snjókoma ógnar. skíðamóti VARSJÁ í gær — Gífurleg snjókoma hefur verið undan- farna viku í Fóllandi og það svo að Pólverjar óttast að þessi mikla snjókoma muni eyðileggja undirbúing og framkvæmd heimsmeistara- keppninnar í skíðaíþróttum sem fram á að fara í Zakop- ane í febrúar. Undirbúningur mótsins, sem var í fullum gangi, er nú al- veg stöðvaður. Snjóar hafa iokað öllum vegum í fjalla- héruðum og yfirvöld í þeim héruðum megna ekki að ryðja vegina. Snjóþyngslin hafa slit ið allt ilsímasamband milli Zakopane or annarra hluta landsins. Eitt af stærstu blöðum Pól- lands ræðir þennan vanda í sambandi við skíðamótið. Seg- ir blaðið að óhjákvæmilegt sé fyrir Pólverja að setja mjög aukinn kraft á undirbúning- inn einkum tæknilega hlið hans, svo að heimsmótið verði ekki hneyksli. ■s■ Enska knattspyrnan Markjiæstu leikmennirnir eru nú Aí SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS eru vinningarnir 2 glæsilegar TAUNUS Station fjölskyldubifreiðir af nýjustu og fullkomnustu gerð — samtals að verðmæti 360 þús. kr. ★ ik Dregið 15. nóvember — eftir tæpa viku. ★ ★ Miðar kosta aðeins 100 krónur — og fást í happdrættisbifreiðunum sjálíum austast í Austurstræti. Þetta einstæða tækifæri lætur eng- inn ganga sér úr greipum. — Dragið því ekki lengur að tryggja yður miða. — !• V Kaupið miða strax í dag Einstœtt tœkifœri f f f f 1 Aðeins 6 dagar eftir f f f V T V TVEIR V I TVEIR I TVEiR N TAUNUS A S TAUNUS N U S Sky n fl thappdrætti , ; ' i Sjálfstæðisflokksins A A A A A A .♦. A A A A A A A V V V V W V ♦ V V V W V %•* V V V V V V V V V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.